Þjóðviljinn - 03.04.1970, Síða 10
Þörf rækilegrar fiskileitar og
fiskirannsókna á Húnaflóanum
Sfeingrimur Pálsson flytur þingsályktunartillögu um máliS
■ Stemgrímur Pálsson flytur á Alþingi þingsályktunar-
tillögu um fiskileit og fiskirannsóknir á Húnaflóa, á þessa
leið: ,,Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að 'láta
fra'm fara vísindalega fiskileit og nákvæmar fiskirannsókn:
ir á Húnaflóa undir st'jórn Hafrannsóknarstofnunarinnar
og Fiskifélags íslands. Rannsóknir þessar skulu miða að
leit nýrra fiskimiða, könnun á því hvers konar fiskveiðar
væru hagkvæmastar og hvaða stærð fiskiskipa hentaði
bezt á þessum slóðum. Þá verði einnig rannsakað, hvort
hagkvæmt geti verið að koma upp fdskrækt eða fiskuppeldi
í Húnaflóa".
í greinargerð segir ílutnings-
maður:
Með hverju ári sem líður verð-
ur mönnum J>að ljósara, að
stærna og samstilltara átak verð-
ur að gera til að byggja upp at-
vinnulíf þjóðarinnar, sem tryggi
meiri fjölbreytni í framleiðslu-
háttum otg skiaipi fulla nýtingu
atvinnutækja þjóðarinnar. Það
dylst engum, að vísindalegar
fiskiirannsóknir eru þýðingiarmik-
i31 þáttur í þessari þróun. Með
L ......
F'iölsótt
sýning
Náttúruigripasafnið í Nes-
kaupstað efndd til sýningar
um páslkana, og var hún
prýðilega sótt, þrátt fyrir
vonzkuveður fllesiba sýning-
ardagana. Nær 800 manns,
eða hel'miingur bæjarbúia,
skoöaði sýninguna. Ákvörð-
un um stofinun Náttúru-
gripasaíns var tekirih af
bæjarstjórn Neskaupstaðar
haustið 1965, og síðan hef-
ur sérstök nefmd unnið að
framigangi miólsins, og er
formaður hennar Hjörleif-
ur G-uttormsson, líffræðing-
ur. Safnið hefur til þessa
haft geymsiuaðstöðu í
gaignfræðaskólanum í Nes-
kaupstað, en nú voru mun-
ir þesis i fyrsta sinn sýndir
ailmienndngi í kenmsiluhús-
mæði skólams. Voru ó sýn-
ingunni aillls um 550 sýn-
ingaratriðd, dýr, plöntur og
steinar, auk bðka og tíma-
rita um náttúrufræði og
taekjabúnaðar safnsins. —
Auk safnsins áttu tveirein-
staklingar þátt í sýning-
unni; Jóhann Sigmundsson
sýndi ýmds konar steina.
þar á meðal sagaða og slíp-
aða, og hefur hann unnið
það sjálfur. Átti hann alls
uim 70 sýnishom á sýndmg-
unni. Þá sýndi Bjami Að-
alsteinssiom, 13 ára gamall
Norðfirðingur, 117 tegundir
skelja og kuðunga, en hann
á orðið f'jöTbreytilegt lin-
dýrasafn.
Þáttur í sýningunni vpru
lits'kuggamyndir, sem sýnd-
ar voru i tvö kvöld. Bjöm
Björnsson kaupmaður sýndi
fuigflamyndir og Hjörleifur
Guittormsson myndir tekn-
ar í ramnsóknarferðum í
Austfjarðafjallgarði.
sívaxandi sókn ó þekkt fiskimið
er nauðsynlegt að leita að nýj-
um miðum, því að sjávarútveg-
uirinn mun um langa framtíð
eins og hingað til verða veiga-
mesti þátiturinn í þjóðarbúskapn-
um.
Það er nauðsynlegt að nú þeg-
ar verði framkvæmd nákvæm
athugun á fiskimiðum í Húna-
flóa, Fyrir rúmlega. 20 ámmm vair
flóinn ein af gullkistum þjóðar-
innar, allir firðir fuilir af fiski,
og þá var blómaskeið þéttbýl-
ismyndunar við fló<ann. Á þeim
árum voru1 byggðar þar þrjár
síldarverksmiðjur, við , Ingólfs-
fjörð, í Djópuvík og á Skaga-
strönd. Þegar sildin hvairf og
færðist austuir á bóginn, var
samt mikið um annan fisk, en
þróunin hefur orðið sú. að hann
hefur minntoað mikið. Á undan-
fömum árum hefur verið mjög
mikil aflatregða í Húnaflóa.
Á svokölluðu Húnaflóasvæði
búia rúmlega 5000 mianns. Talið
er, að um 3000 manns búi í
stirjálbýlí og byggi af'komu sína
aá lang mestu leyti á landbún-
aði. Á svæðinu eru blómlegar
sveitir. En í býggðakjörnunum
eða þéttbýli búa um 2000 manns,
sem byiggja afkomu sin,a á út-
gerð, fiskvinnslu og þjónustu-
störfum. Á þessu svæði er því
ekki jafnvægi á milli byggðar-
kjamanna og sveitanna, en or-
sök þéss er afiatregðan í Húna-
flóa á undanförnum árum, enda
má fejá í opinberum skýrslum.
að meðallaunatekjur fólks í
bessum sjávarþorpum eru yfir-
leitt lægri en annars staðar á
landinu. Afleiðing minnkiandi
afl.a hefur orðið atvinnuleysi og
jafnframt tilhneiginig til að
ílytjia brott til anmarna staðá,
þar sem lifsafkoman hefuir ver-
ið betri eða tryggari. Unga fólk-
Sovétvísindamenn skrifa leiðtogum
Engin leið til önnur en að
efla lýðræðið í Sovétríkjum
MOSKVU 2/4 — Erlendir fréttamenn í Moskvu fengu í dag
afrit af bréfi þar sem tveir þekktir sovézkir eðlisfræðingar
og einn sagnfræðingur hvetja leiðtoga láhdsins til að gera
stjórnarhætti í Sovétríkjunum lýðræðislegii — annars geti
landið ekki þróast með eðlilegum hætti.
Bréfið var stflað til Brésjnéfs
flokksformanns, Kosygins for-
sætisráðheni'a og Podgomiís fcxr-
seta og er það unddrritað af And-
rei Sakharof, sem nefndur hef-
ur verið „faðir sovézku vetnis-
spremgjunnair“, eðlislfiræðdngnum
Valentín Kúrtsijín og saignfræð-
imgnum Boj Médvédéf. Saklhanof
hefur áður sent frá sér allfrægt
skjal um „fnaimiflarir, friðsamlega ■
sambúð og andlegt frellisd“. í
bréfinu segir meðal annars, að
Sovétríkin geti ekfki ieyst vanda-
máil sín og þróozt með eðlilegum
hætti átj víðtækrar. sóknar til
lýðræðis.
Þrememningarnir geta umverð-
bólgu og önmur vandkvæöi ísov-
ézku efnahaigslífi. Þeir segjaað
þróun fræðsiumála sé ófullnægj-
andi og benda á að Sovétríkin
skipi ekki lengur fyrsta sæti í
geimrannsiólknum. Þá er deillt
m/jög á tajomarkanir á frelsí til
að afla upplýsinga og sérstak-
lega á það, að menntamenn, sem
haffi krafizt aukins frelsis íþedm
efnum, hafi verið fangedsaðir eða
settir á hæli fyrir skpðanir sfn-
ar. Getið er um mál rithöfund-
arins Sclzjenitsins, sem bréfrit-
arar segja miikilhæfan rithöfund
og ætt.iiarðar.vin.
1 bréfinu segir, að þróun til
aukins lýðræðis mund ógnað af
öflum sem fjandsaimieg eru sós-
íailisma, a£ iýðskrumurum sem
muni reyna að græöa á
efnahaigserfiðleikumum, á skörti
á trausti milli mienmtaimannia og
flokksstjórnar á þjóðemdsstefnu,
— en, segir þar, það er erngdn
leið önnuir.
Vísindamennirnir þrír leggja
til, að gerðar verði ákveðnar
ráðstafanir til eflingar lýðræði.
Þar á meðál verði pólitískum
fömgum gefnar upp saikir, saimin
ný löggjöf um bllaðaútgáfu, tek-
ið upp nýtt kosnimgakerfi, ráð-
unum veitt aukin völd, hætt
verði að trufla erlendar útvarps-
stödvar, og meiri uppl ýsingar
Föstudaigur 3. apnll 1970 — 35. árgangiur — 74. tölublað.
Ferðaskrifstofa ríkisins:
6 milj. kr. varið til
landkynningar í ár
■ Á undanfömum árum hefur Ferðaskrifstofa ríkisins var-
ið miljónum króna af afliafé sínu til landkynningar og á
þessu ári verður fjárhæðin hærri en nokkru sinni áður,
því að ætlunin er að leggja helming tekjuafgangs á síð-
asta ári í landkynningarstarf ýmiskonar, þ.e. á sjöundu
miljón.
AKUREYRI
Ungling vantar til blað-
burðar á Syðri brekkuna.
Upplýsingar i síma 11485
hjá urmboðsirmanni Þjóðvilj-
ans á Akureyri.
gefmar um utanríkdsstefnu, eink-
um um hjálp við þróunarriki.
Sovézkir borggrar vilja vita,
segja þedr, — að hjálpin korndað
raunveruilegum- notum, en fari
t. d. ekki í að kaupa ameníska
bíla handa emibættismönnum
þróunarlandanna.
Fraimlhald á 7. síðu.
Þessar upplýsingar veitti Þor-
leifur Þórðarson forstjóri Ferða-
sikrifstofu ríkisins á fundi með
fréttamönnum í gær. Saigði hann
m.a. að rekstur skrifstofunnar
hefði gengið mjög vel á liðnu
ári. Umsetndng og tekjuafgang-
ur varð meiri ep ndkikru sinni
fyrr. Naim umsetningin nær 100
milljónum kr., þar af í gjaldeyri
60 mdiljónum, en lekjuaifgangur
varð 12,8 miiljómir.
Starf skrifstofunnar
Eins og áður hafa meiginverk-
efni Ferðaskrifstofu ríkisins ver-
ið hin sömiy og áður, þ.e. land-
kynning og u pplýsingaþjónusta,
almenn ferðaskrifstofustarfsemi,
rekstur miinjagripaverzlana og
Nýr ráðu-
neytisstjóri
Umsóknaiofresitur um stöðu
náðuneytisistjóra í sjávarútvegs-
ráðuneytin-u rann út 31. fm. Um-
sækjandd um sitöðuna vair einn,
Jón L. Arnalds, sem verið hefur
deildarstjóri í atvinnumóflaráðu-
neytinu. Forseti Isflands hefur
skipað Jón ráðuneytissfjóra i
sjávarútvegBmiálaráðuneytinu frá
1. þm. að teflja.
Jón, sem fæddur er í Beykja-
vík 28. janúar 1935, lauk emib-
ættisprófi í löguim vorið 1961.
Stundaði hainn saðan fraimíhalds-
nám í lögfraeði í Emglandi,
Þýzkalandi og Danmörku og að
(því loknu starfaði hann að mól-
fflutnámgsstörlflum. 1 ágiústmónuði
1963-varð Jón fulfltnái í atvinnu-
málairóðuneytinu og frá 1. júlí
1966 heffir hann gegmt deifltíar-
stjórastarfi í því náðuneyti. —
Hæstaréttarlögmaöuir varð hann
7. nóvemíber 1967.
Auk starfa í ráðuneytum hef-
ir Jón átt sæti í opimberum
nefndum og stjórnum, þar á með-
al verið formiaður Harðæris-
nefndar síðan suotmarið 1967 og
formaður Uthafsnefndar síld-
veiða sumrin 1968 og 1969.
sumargistihúsa, Eddu-hóteflanna
svonefndu.
I landkynningarstarfinu var á
s.lj ári lögð megináherzlan á að
auka við bvikmyndasafn skrif-
stofunnar, en í ár verður eink-
um löigð óherzla á að gefa út
upplýsdngarit og er gert ráð fyr-
ir að upplag hinna ýmsu kynn-
ingarbækllinga verði um 800.000
á 8 tunguimólum. Auk þessverða
gefnir út söluþækliingar í stóru
upplagi.
Á sfðasta ári ferðuðust ffléiri
einstakflingar og ferðamannaihóp-
ar á veguimi Ferðaskrifstofunnar
en nokkiru sinni1 fýrr og þátttaka
í sikipulögðum ferðum fyrir er-
lenda ferðamenm jókst einnig
stórlega.
Rekstur Eddu-hlóltelanna gekk
vel á árimu og í mdnjagripa-
verzluninni á Kefflaviflcurfluigvelfli
seldist á árinu fyrir rúlmiar 27
miljónir flcróna, þar af í gjald-
eyri fyrir 25 mifljónir króna.
Settn fyrr var saigt er æthmln að
verja um helmiimigi tekjuaflgamgs
s.I. árs til landikynningarstarfs
og verulegri fjórhæð tifl endur-
bóta cig tælkjalkaupa í skóllahús-
um þeirn er hýst hafa Bddiu-hót-
elin á 3dðin.um árumu m
flðalfuntlur SASfR
á laisgardaginn
Á aðalfundl Salmlbands svertar-
félaga í Reykjaneskjiördeeml, sem
haldinn verður laugardaginn 4.
apríl n.k. kl. 14 í siaimkomuhús-
inu Garðaholiá í Garðahreppi
flytur Öm Heligasioin sálifræðdngur
erindi um sólfraeðiþjónusitu í
skólum umdæmisdns. Óialflur
Jensson bæjarverkfræðingur og
Ölafur Einarsson sveitarstjóri
hatfa framsögu um notkun. olíu-
malar.
Að loknum aðaHfundinum verð-
ur væntanlega gengið frá stofn-
un hlutafélags uim vinnslu olíu-
malar. Allir sveitarstj óm armenn
í Reykjanesumdæmi eru vel-
kömndr á fundinn.
Verkakonur í Rvík ákveða
að segja upp samningum
— Jóna Guðjónsdóttir endurkjörin formaður Framsóknar
■ Verkakvennafélagið Fratnsókn hefur nú bætzt í hóp
þeirra verkalýðsfélaga sem hafa ákveðið að segja upp
samningum um kaup og kjör frá og með 15. maí næstkom-
andi. Þetta kemur fraqi í fréttatiikynningu, sem Þjóðvilj-
anum barst í gær frá verkakvennafélaginu en þar kemur
eninfremur fram, að Jóna Guðjónsdóttir var endurkjörin
formaður Framsóknar.
Aðailfuudur Verkamannafélaigs-
ins Fraimsióiknar var haldinn 22.
1 rparz sl., eða skömmu fyrir páska.
Þar var samningsuppsögnin saim-
þykkt saimhljóða.
1 skýrslu formannsins, Jónu
Guðjónsdóttur kom m.a. fram
að í félaigið gengu á ártem 326
konur og uifn óraimót voru í fe-
laginu 1917 konur.
Or sjúkrasjóði féflagsins voru
greiddar 519.940 fer. og úr ait-
vinnuleysistryggingasjóði vom
greiddar 3,2 miljónir kr. á síð-
Aðalfundurinn sitiaðfesitd sam-
komulag Verfeamainnafólagsins
Dagsbrúnar og Framsóknar og
um einn sameiginlegan lífeyris-
sjóð fyrir bæði verkalýðsffélögin.
Stjórn Fnamsóknar var end-
rarkjörin, en hana sfeipa: Jóna
Guðjónsdtóittir fonmaður, Þórunn
Valdiimarsidöttir, varaformaður,
Guðbjörg Þorsteinsdóttir ritari,
Ingifojörg Bjarnadóttir, gjaldkeri,
Ingibjörg Örnólfsdóttir, fjármófla-
ritari. — 1 varastjórn eru Páifna
Þorfinnsdóttir og Kristfn Andirés-
dóttir.