Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 5
 . \Ti— ; sí»a 5 SÍN ÓCNIN AF HVERJU ★ „Hún elskax sprengjur í staðdnn fyrir karlimienn", seg- ir í erlendu blaði uan araibísku stólkuna Leittu A1 Kled, se<m er meðal leiðtoga araibískrar skæruliðabreyifingar. Sú hreyf- ing ihieifur giert það að sérgredn sinni að náöast á fHiuigvétor á leið tiH og frá Israel. Hún skipulagðd fllugvélarrénið 29. ágúst á su'ðasta ári, er banda- riskri farþegaflugvél á leið frá Rrám til Tel Aviv var snúið og fflugstjóranum sikipað aið lenda í Daimaskus. Og þeg- ar farþeggmir höfðu gengið frá borði, kom Leila fyrir sprengju í fmaimlMiuta flugvél- arinnar og sprengdi hana i loifit upp. Undir fllestum kringumsitæðum væri þeitta stórrefsiveröur glæpur, en í hópd Ijeilu var þetta talin mesta hetjudáð, og hún er tillbeðin af stórum hópi æstou- fólks, sem hefur það að marfkimiiði að þjarrna sem miest að ísraettsmiönnurn. ★ Fyrir 30 árum flórst skip við Hebridgeseyjar, drekk- hlaðið visfcffflöskum. Hinum hraustu íbúum eyjanna tókst að bjarga nokkrum kössum, og um langt Skeið var viski daglegt brauð þar um slóðir. Slatti af þessum guðaveigum mun saimt vera eiftir á haifs- botni, en sennilega verður hann þar ekkii mjög lemgi, því að nú eru fjórir flroskmenn í óðaönn að fínna þær og imunu lfblega gæða sér á innihaiM- inu eða græða góðain pening á þvi að selja þær. Meðfyl'gj- aindi mynd er flrá björigun- inni. ★ Síhanúk þjóðhöfðingi Kam- bodju, sem steypt var alf stóli fyrir skemimistu, er margt til Ksta laigt. Það hefur þótt undrum siæta, hversu veíl hon- utm hefur tiefcizt að fara bil beggjai í afistöðu sinni til stór- veManna, þar tjl nú, hann er annátoður fyrir góðar gáfur, lipurð og fláigaðla framltooimiu. En hann er kunnur fyrir fleira í heimalliaindi símiu. Hann bykir gæddur aifiburða hæfii- leitoum á sviði lista, eintoum kvikmyndaleiks, og hann hef- ur leifcið í átta stórum kvik- myndum og öðrum' stuttum. Honum er það lagt til lasts, að hafa ívilnað ættingjum sínuim og vinum, og það kann hann að hafa gert á stjóm- málasviðinji. en. þlói er þaið ef til vill fyrst og fremst á lista- sviðinu, þvi að kona hans, Monique prinsessa og böm hans tvö Norodom Sihamioni og Bopha Deví hafa öll ledk- ið aðathlutverk í kivikimynd- um hans. Bopha Devi er primaiballlerma í komungleiga ballettinum í Kamlbodlju, og sé hún gædd listrænum liæfi- Deifcum í jafhríkum rnæli og útlitsfiegurð, er ekki að undra, að hún Skuli haflai náð larngt ■ á þessum sviðulmL Og það er mál manna, að fjölskyldan öll hafi mdkið til brunns að bera í þessutmi efn- um, og Síhanúk hafii full/vel getað orðið annar Chaplin, ef • hann hefði ekfci þurft að. standa í sjómmálavaiftsirinu. f ★ 1 lok þessa miánaðar hefld- ur herra páfi heilaigt 600 ára afirmæli Máríulikneskás í Bon- ara á Sardíníu. Sambvæmt þjóðsöigum er þetta mjög merkáleg stytta. Hún er lík- lega gerð' á Spáni, og vair fflutt sjóleiðis til Italllíu í imiairz 1370. Hún var í kassa og höfiðu sijó- mennimir ekki hugmynd um innihaMið. Á leiðinnd brast á óveður hið mestai, og skip- verjamir vör-puðu ölium farmi ^fiytrir borð till þess að skipið sykki ektoi. En kassinn með styttunni ,,sd'gldi“ hægt og hátíðlega fram fiyrir stefni Skápsdns og vísaðd leiðina í örugga höfn. Þegar hann var opnaður og hin iheilaga guðs- mióðir kcimi í ljós, slotaði veðr- iniu Á styttuna laigðist síðan miikil helgi og er hún nú varðveitt í fiaigurri kdrikju. ★ Lelkuirum veitisit oflt erfitt að ala böm sín upp á eðlileg- an hátt, en þó eru til undan- tebndxjigiair. Hin þýztoa leikfcona María Sdhell heíur lagt sig í líma við að ffirra börn sín tvö öllum áhyggjum og spennu af eiigdm. frægð, og það heflur tek- izt vél. Nýlega var hún í bóikabúð með 8 ára gömlum syni sínum, og rak hann augiun í fiorsíðu vfciublaiðs, sem mynd mióður hansprýddi. •* Hann varð mjög umdramdi, og spurði, hvernig á þessu stæði, Bopha Devi og hiún bað hann að giztoa. — Nú vedt ég, — sagði strátour, — auðvitað af því að þú eirt r nýjum kijól. ★ Þrjú böm í Holbæk í Dan- mörku, er voru að gramsa í öskuhaugum, fundu nýttega fjögur fóstur. Ein teilpan hélt að hún hefði fiunddð brúðu, kom himinlifandi með edtt fóstrið til ömmu sinnar, sem lét lögregttuna tafarlaust vita. Ladknir á bæjarsjúkrahúsinu játaði síðan við lögreglluyifir- heyrsllu, að hafa hent fóstr- unum með sorpi, eifitir að hafa notað þau við rannsóknir. Þetta strfðir ékttd beinllinds gegn lögum, en mélið hefur vakiö mikinn úilfaþyt í Dan- mörttcu. ★ Bernadetta Devlin er sögð dauðþreytt á þingsetunni í London, og hið háæruverðuiga brezlka parlament kallar hún kjaftasaimfcundu. Sagt er, að hún ætli brátt að dra/ga sdg í hlé, en ekld fyfl'gir það sög- unni, hvað hún hygigdst þá taka sér fyrir hendur. Svo sem kunnugt er gaf hún ný- lega út bók, nokkurs konar sjáttfsævisögu, og hún er á góðri leið mieð að sttá öll sölu- met. ★ Sænska Ieikkonan, Pia Degemark, sem ávann sér hedlmstfiræigð fyrir ledk sinn um Ellviru Madigan. mun senni- lega halda til Bandarikjanna innan tíðar, þar sem hún mun (leika hina sérstæðji sænsku drottningu, Kristíniu, dóttur Gústaivs AdolSfs, en hún fllakk- aði um Bvrópu mákinn hluta ævinnar og þótti lítt konung- leg. Nú, og svo segja söigu- sagnir, að ekki sé alveg út í hött að aetla að Pia litlla muni tafcast á hendur annað drottn- ingarttilutverk, því að Karl Bretaprins gangi nú á eftir henni með grasið í skónum. HH. mœss — Ég er nú alveg búinn að gleyma því hvað tegundin heitir, en eftir fyrsta sopann mun hópur hálfnakinna yng- ismeyja' elta miig á röndum um skógarrjóður og þegar ég hef leitaö skjótts í símaklefla mun mér verða bjaægað uppí þyrlu sem ung ítalsk sýning- arstúltoa í aðskomum fötum úr leðri, stýrir. Og síðan höld- um við á vit sólarlagsins____ — (,,Eigyboy“). Heimsæftiö Bereyjar Ódýrasía uíanlandsferðin Leitið ekki langt yfir skammt fljúgið tii Færeyja í sumarleyfinu. Sérfargjald báðar leiðir aðeins kr. 5.255,00 u FLUGFELAG /SLAJVDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.