Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 7
SuniMctagur 12. aprH 1970 — PJÖBViTE»TIItSrN — SÍÐA J 1 ar við þvott á flöttum fiski áð- ur en hann er tekinn í salt. 1 hráefnisgeymslunum, sem eru margar hjá Findus, svo og í öðrum stórum norsikum frysti- húsum, þar er sjálfstillt hita- og raikakerfi, því að loftið má alldrei verða það kalt að ísinn í kössunum hætti að bráðna. Hér er það sem mér finnst bera mest á milli, þegar bor- in er saman íslenzk og nonsk fiskvinnsla og er bi'lið þó breitt á fleiri sviðum. Á hverri einustu fiskvinnslu- stöö í Noregi, fná norðri til suðurs, er nú vinnslufiskur geymdur í kössum ísaður, frá þeirri reglu er engin undantekn- ing leyfð. 1 frystigeymslunum hjá Findusfyrirtækinu eru frosnar fflskafurðir geymdar í rekkium úr áli, og er öll um- gengni þar snyrtileg sem ann- arsstaðar. Findus fiskiðjuverið er mjög mikið vélvætt og er allur vðlakostur þess frá Baad- er i Þýzkalandi. í flökunar- og pökkunarsal virtist mér hrein- jæti á ölluim sviðum vera í bezta laigi, og áberandi var hve föt fóliksins voru hrein. Findus út- vegar öll vinnuföt og sér um þvott á þeim og er sldpt á föt- um tvisvar í hverri viku. Fyrir þvott greiðir fólkið 2 n.k. á viku hver maður. Mér þótti það einkemmilegt í Findusfiskiðjuverinu, svo og fleiri norskum hraðfrystihúsum sem ég kom í, að fiiskiykt var ekfki mierkjanleg og ekfki klóiflykt heldur. Loftræstikerfi þessara húsa eru það fullkomin, að þetta er hægt. Þá varð ég hvergi var við amoníakslykt í norskum frystihúsum, ekki heldur í vél- arrúmum þeirra. Eins og að framan segir, þá leggur Findusfyrirtæikið verka- fólkir.u til vinnuföt, aHlt nerna skó. Á meðan vinnan stendur yfir geymár fólkið sín eigin föt í fatageymslusal fyrirtækis- ins, þar sem hver maður hef- ur læstan skáp til geymslu á fötum. Inn af þessum sal eru svo steypiþöð, sem fólkið gietur notað um leið og skipt er á fötum. A efstu hæð í aðalhúsinu er fiskréttaverkismiðjan, þar sem unnar eru ótal tegundir fisk- rétta úr frosnum fiskblotkikum. Þá eru líka framledddar þama fiskikökur. Fiskréttimir eru nær eingöngu fluttir út og er markaður fyrir þá víðsvegar um Evrópu. Þedr eru í marg- víslegu formi og umibúðum, eft- ir þvi á hvaða markað þeir eiga að fara. Fiskikökumar fara nær eingöngu á markað í Bret- landi og á Italíu. Utflutningur síðastliðins árs af frosnum fiskafurðum o.fl. Frysitdafköst hjá Findus mið- að vdð frystingu í plötufryisti- tækjum eru 70 tonn á 16 timium Þessu til viðbótar er svo fryst- ing með kanalfrystiaðferð og frysting á loðdýrafóðri í sér- stökum véluim og em þá frysti- afköist samanlögð 130 tonn á 16 klukkustundum. öll plötufrysti- tæki hjá Findus svo og í öllum öðrum frystihúsum er ég skoð- aði í Noregi á ferð minni, eru innbyggð í einangraða skápa úr álmálmi. Otflutningur hjá Findusfyrir- tækinu á sl. ári var 10 þúsund tonn af frosnum fiskflökum eigin framleiðslu og 5 þúsund tonn af flökum er unnin vom i öðmm frystihúsum, 7 þúsund tonn af fullunnum fiskréttum, og 800 tonn af fiskimjöli. Þá framleiddi og seldi fyrirtækið 6 þús.’ tonn af loðdýrafóðri. Vinnufyrirkomu- lag, vinnuhraði og kaupgjald Vinna byrjar í Findusiðjuver- inu kl. 7 að morgni og er unn- ið á tveimur vöktum. Fyrri vaktin er frá M. 7 til 3 síðdeg- is og síðari frá kl. 3 til kl. 11 um kvöldið. Á hvorri vakt fær fólkið hálftíma matarhlé, en auk þess em gefnar 7 mínútur fjómm sinnum á hvorri vakt, og em það lrallaðir reykinga- og afslöpoun- arti'mar. Fólkið skiptist á um að tajka þessiar hvdlldir og siezt á meðan inn í stofu með upp- stoppuðum bakbekkjum og hall- ar sér aftur á bak. Á nóttunni vinnur sérstakt fódk við ræst- ingu og hreinsun á öllum húsa- kynnum iðjuversins. Heilsu- vemdar-hjúkmnarkona er starf- andd hjá iðjuverinu og hefur hún daglegt eftirlit með þvd að öllum settum hreindætisreglum sé fylgt, og ber hún fuila ábyrgð á framkvæmdinni. Kaupgjaldskíerfið hjá Findus, svo og öðmm fisldðjuivemm í Noregi er talsvert flókdð fyrir ófeunnuga, þar sem jöfnum höndum er reiknað út frá á- kvæðisvinnu og bónuskerfi. Hjá Findus er til sérstakt láigmarks- kaup, sem ekki má fara niiður fyrir, en enginn myndi fást tii að vinna fyrir það. Þetta kaup er í tvennu lagi: Kauptaxti nr. I., nJk. 6,85, en undir hann filoikk- ast léttasta vinnan pg í reynd- inni vinna stúlkur mest þá vinnu- þó þær hafi jalfnan rétt á við karlmenn og saroa kaup fyrir sömu vinnu. Kauptaxti nr. II er n.kr. 8,55, en undir hann fiokikast svokölluð þyngri störf og vinna við fiskvinnsluvélar. Þessir kauptaxtar koma svo út í reyndiinni þannig: Taxti nr. I, norskar kr. 9-12 á kilukku- stund og kauptaxti númer II norskiar tor. 11-15 á toiluikku- stund. Við þetta bætist svo or- lofsfé sem er greitt þegar fólk- ið fer í firf og er það 9’/?% á heildarvinnulaiun. Þegar ég kom til Hammerfest, þá var ísilenzík kona, Freyja Ei- ríksdóttir frá Verkalýðisfélaginu Einimgunni á Atoureyri, nýbú- in að vera þar í hálfian ntán- uð við að kynna sér sérstaMega útreikning á kaupi hjá Findus. en þaðan fór hún til Tromsö í Ein af hráefnaBeymslunum hjá Findus-iðjuverinu. sömiu erindum. ÖU vinniudaun hjá Findus-tfyrirtækimi em mið- uð við lágmariks- og hámarksaf- köst og hækfca á bidinu á málli þessara tvegigja getfnu póda, en stoppa hinsivegar, þegar áætluð- um hámarksafköstum er nóð. Vinnuhraði þótti mér ekki mikill og hetf óg séð harm oft miMu medri. 1 fullvinnsluiverk- smiðjunni vom t.d. léigmarksaf- köst reiknuð út firé 4500 kg. afköstum á vakt, miðað vdð fiuilt gengd, og máttu fara upp í 7000 kg. en efcki hærra. A billinu þama á milli hækkaði kaup- gjaldið. Þegar ég sputrði fram- ledðsdustjórann hvað lægi til gmndvallar því að þeir vi-ldu alls etoki láta afitoöstin fara hærra og stöðvuðu þau þama, þá svaraði hann mér þannig: 1 fyrsita lagi, þá vidjum við fá örugglega framitovæmda vinnu, þannig að útilokað sé að við fáum kvartanír á tfiram- leiðsluna. 1 öðm lagi þá viljum við eikiki þreytt verkafólk, því að það leiðir ömigglega til þess, að flólk- ið verður ledtt á vinniunni að nckikimm tíma liðnum. Það er af þessum ástæðum að við reyn- um með vísindalegum aðferðum að finna út „normal‘‘ atfköst". Ég spurði þá framleiðslustjór- ann hvar afiköstin myndu liggja þegar ég var þama, og hann sagði, að þau myndu liggja ofarlega á biUnu á milli lág- marks- og hámartosafkasta. Ég var að skoða Findusrverk- smiðjuna og spyrja hinn lipra framleiðslustjóra frá því klukk- an 9 um morguninn, þar tU kl. 4 um eftirmdðdaginn. Á þessu tímabUi borðaði óg kaildan mdð- degisverð í boði framleiðslu- stjórans í matsal iðjuversins. Þama borðar verkafóUcið í sín- um matartíma og kaupa þeir aðeins kaififi, sem hafa með sér nesti, en aðrir, sem viflja, gieta fengið margvislegt smurt brauð á hófiegu vérði. Þetta er sá al- fuMkomnasti miatsalur, sem ég hef séð á vinnustað, og gaf hann hvorkd að útliti né þægindum eftir matsal á góðu veitinga- húsi. Þama voru smekMeg borð og stoppaðir stólar til að sdtja á. Þá var einn veggur salarins skreyttur af frægum médara. Þegar ég spurði um afkomu þessa fyrirtækis á síðasta ári, þá sagði framleiðslustjórinn að ég miætti öruiggllega sikrifa það, að atfköman hjá Findus A.S. í Hammerfest hefði verið góð á árinu 1969 og að útlitið væri nú gott framundan. Þegar ég var búinn að stooða fiskiðjuverið og starfSemi þess, þá var óg spurður hvórt ég hetfði lönigum til að hedmsækja gisitihús það sem Findus á og starfrækir fyrdr ednhleypt fólk sem vinnur hjá fyrirtækinu. Ég þakkaðd fýrir þetta boð ogfókk mér bifreið sem ók mér til gisti- hússins sem er í fjallshlíð skammt ofan við bæinn. Þama tók á móti mér forstöðukona gistihússins þegar ég ók í hlað- ið. Þama geta búið 145 manns í eins og tveggja manna her- bergjum, sem eru vistleg í bezta máta. Findus leggur til húsgögn og rúmföt og sér um þvott á rúmlfiöitum. Tveir vistlegir setu- salir' eru í húsjnu og í kjafllara^p þess er salur ætlaður til tóm- stundaiðju og leikja. Þar var fjöddi fuiltoomimna saumavéla til afnota fyrir stúlfcur. A ein- uim vegg salarins sá ég svarta skódataflu á vegg og spurði hverju það sætti. Mér var tjáð að nú störfuðu hjá Findusiðju- verinu 23 finnsikar stúlkur og þeim væri kennd norsfca, ef þær óskuðu eftir því. ! þessu gistihúsi eru mörg lít- i! eldhús ætluð til aifnota fyrir. vistfólk som vill matreiða fyrir sig sjálft. Þessi eldhús eru bú- in öllum nauðsynlegum áhöld- um og lítil frystihóllf eru Lfka til reiðu og skápar fyrir mat. Fyrir öll þau afnot sem að framan eru talin gredðir vist- fólMð 56 norskar krónur á mán- uði og verður slitot að kallast frekar gjöf heldur en gjald. Eitt er það ennþá, sem ég vil segja frá. Verkafólkið hjá Findup kýs sér trúnaðarmenn BRIDGE t5 Röng slemmusögn sem eitga að hatfa efiárlit með^ þvu' að öllum samningum við það sé fuldnægit. Þessir rrnemn eru miUigöngumenn á milU verkafólks og yfirmanna og hafa fullkomið leyfi til að fyfligjast með rekstri, en Findus greiðir þeim toaupið. Þótt erfitt sé að bera Findus- iðjuverið saman við íslenzk fisMðjuver sötoum smæðar þeirra í samanburði við það fynrtalda, þá held ég þó, að við gætum margt af þessarl starf- semd lært. Hinsvegar er fijöldi norskra fisMðjuvera aí likri stærð og hér og því getur ver- ið um raunhæfan samanhiurð að ræða og lífsnauðsyn fjrrir okkur að gera hann, ef við eigum etoki alveg að daiga uppi í þró- un fiakiðnaðarins. A síðustu þetta: Til þess að þið getið áttað ykkur á þvi lesendur góðir, hvaða gildi þær kaupgjaldstölur hafa sem nefnd- ar hafla verið í framanskréðri frásögn minni, þá verðið þið að geta rennt grun í, hver kaup- máttur norskrar krónu er til kaupa á heflztu lífsnauðsynjum, svo sem matvöru, fötum og hús- næði. Við afihugun sem ég gerði, þá komst ég að þeirri niður- stöðu, að kaupmáttur íslenzkr- ar krónu sem breytt er i norska peninga eftir skráðu gengi, ein norsk toróna = íslenzkar kr. 12.30, hefði svipað gildi í báð- um löndunum til kaupa á fram- angreindum lífsnauðsynjum. En hinsvegar er gisting á hótelum og veitingar á opinberum veit- ingahúsum ásamt innanlands- ferðalögum í Noregi mitolu dýr- ari þar heldur er hér, miðað við gildi íslenzkrar krónu. Þegar allar þessar staðreynd- ir hafa verið athugaðar og metnar, þé verður útkoman sú, að nonsfct toaupgjald samanbor- ið við íslenzkt feflur 1 sér svo miMu meiri kaupmátt að mað- ur stendur undrandi yfiir þvi. Frumvarpið und- irbúið en aldrei lagt fram Til að íorða misskilningi vegna orðiaflags í viðfiadd við aldnað fölk í Tónalbæ í Þjóð- viljanum 9. apríl s.L bdðureinn mannanna sem rætt var var við, Valgedr Magnússon, teikið firaim, að hann hafi með um- mæflum sínum um HaraldGuð- mundsson og undirbúning frumvarpsi utn endiurlbœtur el lilaunalaganna á engan hátt ætlað að veitast að Harafltíi.— Hann hafi lokið sínu verki og undirbúið fruimvarpið, en það síðan hins vegar aldred verið laigt fiyrir afllþingi og biðSgamfla fiólfcið enn etftár endurbótum. Doblun andstæðingsins viUti um fyrir sagnhafa í þessu spili svo að hann áræddi ekki að sviina. En það nægði andstæð- ingunum til að feUa slemmu- sögnina: * 63 V — * Á D 10 7 6 * Á K D 8 6 5 A 9 7 A G 10 8 ¥ G 7 5 ¥ KD 10 9642 4 K 9 5 4 3 4' — * G 9 7 4 10 4 3 A Á K D 5 4 2 ¥ Á 8 3 ♦ G 8 2 * 2 / i Sagnir: N getfur N-S áhaatta. Vestur Norður Austur Suður 1 * 1¥ 2A pass 3 4 pass 4 gr pass 5 ¥ pass 5 gr pass 6 4 dóbl!!! 6 A Vestur lót út tígulfjarka og Suður sem óttaðist að tígulfjark- inn væri einspil lét ásinn úr borði. Hvemig spilaði Austur til að fella hálfslemmuna í spaða? SVAR: Austur var viss um að ætti Suður tvö lauíf lægi háifslemm- an á borðinu. Eini möguleiMnn til að fella sögnina var því að Suður ætti einspil í laufi. Þeg- ar Austur hafðd því trompað Margir góðir spdlamenn hofðu fullyrt að í þessari gjöf lægi sögnin 4 spaðar á borðinu, en siíðar fannst leið til að fella hana. A K ¥ 9-5-4-2 ♦ K-7 A K-D-G-8-6-5 A 8-6 A 7-4 ¥ K-G-10-6-3 ¥ Á-D-8 4 Á-G-9-6-5 4 D-4-3 * 7 A Á-10-4-3-2 4 Á-D-G-10-9-5-3-2 ¥ 7 4 10-8-2 * 9 Sagnir: Vestur gefur, hvorug- ir á haattu. fyrsta slaginn Iét hann út lauí! Sagnhafi tók með drottningu í borði og þar sem laiuifið varð að skiptasit jatfnt til að hálf- slemman ynnist tók hann á kóng og ás í lautfi og kastaði af sér tapspilunum í tigli. Nú þurfti hann aðeins að trompa lághjört- un sdn tvö með trompunum tveim í borði. En vöminni tókst að tooma í veg fyrir það! Sagmhafi lét tígui úr borði til þess að komast sjálfur inn, en Austur trompaði með spaða- tíu og Suður varð að yfirtrompa með drottningunni. Suður trompaði síðan hjarta í borði, en þegar hann lét út lauf, stóð ekki á Austri að trompa með spaðagosanum og enn varð Suð- ur að yfirtrompa, með kóngin- um. Og Vestur féflck slag á spaðandu sína! Alslemma í tígli liggur á borð- inu ef Austur lætur út hjarta- kóng í fyrsta slag. Norður tekur á ásinn og lætur út tígul- gosa úr barði sem Vestur hetfur ekkert upp úr að láta kónginn á. Síðan tíguláttan, níam frá Vestri og tian frá Norðri, sem tekur síðan á ás, kóng og drottningu í laufi. lætur þvi- næst út lítinn spaða, tekur á ásinn í borði, lætur enn út tíg- ul, svínar honum, teitour nú á frí- spilin í spaða. Þegar tveir slag- ir eru eftir á Vestur kóng og fimmu í tígli á móti drottningu og ás Norðurs. Trompi Vestur þriðja spaðann. yfirtrompar Norður, tekur síðasta trompdð og á þá fríspil í laufi. Vestur Norður Austut Suður pass 1 4 dobl redöbl 2 4* dobl redobl 3 4 ¥ dobl pass 4 A Eftir að Vestur hefur látið út laufasjö, hvemig fer þá vömin að því að fella fjög- urra spaða sögnina? Þessar sagnir sem virðast vera tilbúnar eru fulllangsótt- ar í tveim fyrstu umferðunum. Kaflldoblun Atisiurs eftir laufa- opnunina er hæpin með fimm- lit i lit andstæðingsins og tvi- spil í haasta litnum. Redoblun Suðurs virðist út í hött og tveggja laufa kaUsögn Vesturs er slæm með tvö spil í spaða. Þá er þriggja laufa sögn Suð- uns Otf hættufleg þar sem Norður gæti misskilið hana. Hinar sagn- imar eru réttar. Lá ekki á borðinu l t i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.