Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 9
SunnudagiU'r 12. apríl 1970 — ÞJÓÐVIL.JINN — SÍÐA § Skorar á ráðherra Framhald al 12. síðx þau yrðu rifin. í samlþykkt Arki- taktafélagsins sagir um þessí hús: „Bernhöftsihúsin við Bankastræti eru látlaus hús og stílh.rein í einfaldileika sínum, byggð um- hverfis lítinn,, en fallegan húsa- garð. Amitmiannsstígur 1 er öllu ríkmannlegra hús, jafnt a.ð utan sem að innan oig vegllegur full- trúi Heykjavíkurhúsa í síökilass- ískum stfl. Boks er viðibyggður tum við Aimtmannsstíg nauð- synlegur híluti alf heildarmynd- inni, teiknaður af Röignvaldi 01- afssyni, arkitefct, og að aillri sinni gerð mjög persó'nul egt verk“. Húsin og umhverfið í þriðja laigi bendir Arkitekta- félaigið á tengsl þessara húsavið umhvenfið, sem er eitt veiga- mesta atriðið í varðveizlutillög- unni. , Stjómarráðsbyggingin, — Menntaskóilinn og íþaka verða vairðveit til frambúðar, „en því aðeins miá sfUSk. varðveizla heppri- ast, að umihverfið allt sé henni vinveitt og taiki fullt tillit til þess, sem varðveita skal. Eðli- legt er að líta á húsaröðina við Lækjargötu austanverða frá Hverfisigötu að BófcMöðusttg sem eina heild. Húsin eru ölH aðund- ariteknu Gimli, áþefek að gerð og bygginigarlaigi, en mismunandi mælifcvarði þeirra gefur húsa- röðinni skemmitilegt og lifandi yfirbragð“ . . . „Rétt er að edn- blína ekfci á tengsl húsanna við Laekjargötu einungis. Bakhúsin við Sikólastræti og tenigsl hús- anna við Amtmannsstíg eru efcfci síður mifciilvæg, — og raunar öll byggð'in upp að Ingónifsstræti, jafnt núverandi byggð sem ný- bygginigar. Þá eru að sjálfsögðu tengsl þessa svæðis við miiðbæ- inn mikilvæg". „Einndg er ljóst að varðvedzlu 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM 13. lekvika — leikir 4. apríl 1970. Úrslitaröðin: 112 — 111— ( ) 2 1 — 2 1 2 Fram komu 2 seðliar með 11 réttum: Nr. 15.573 (Borgarfjörður) kr. 164.900,00 Nr. 17.961 (Reyikjavík) kr. 164.900,00 Kærufrestur er til 27. apríl. Vimningsupphæðir geta læk’kað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leikviku verða sendir út eftir 28. apríl. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðin REYKJAVÍK. TilboB óskast Upplýsingar í Lorain-vélskóflu 3/4 oubicyard. í síma 14944 kl. 10 til 12 árdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðju- daiginn 14. apríl kl. 11. Sölunefnd vamarliðseigna. Járniðnaðarmenn óskast nú þegar. STÁLSMIÐJAN HF. Sími 24406. ■ Terylenebuxur karlmanna aðeins kr. 895.00 Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Nýstofnaður Hfeyrissjóður óskar eftir að ráða forstöðumann til starfa fyrir sjóðinn. Uimsækjendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins merkt „30000“ fyrir 16. þ.m. þessari verður að fyligja gagn- ger endurhæfinig (restauering) húsanna eg raunhæf framtíðar- notkun, svo og endurbætur á þeim hluta svæðisins sem falla ekfci að þessari heiWanmynd“, Harma missi verðmætra húsa 1 samlþykkt sinni harmar Arki- tektafélagið mdssd verðmætra húsa „sem rifin hafa verið á undánfömum árum af' lítilllli fbr- sjá“. Er hér átt við Aðalstrætið allt og gamla aipótekið við ausf- urvöll. Jafnframt faignar Arlki- tektafélagið starfsemd húsfriðun- amefndar á þessum vettvangi. Áskorun Samlþýkkt Arkitektafélaigsins hafsit á éskorun um varðveizlu þessara gömllu húsa og seigirsvo í ásfeoruninni: „1 tilefni af fireignuim, sem birzt hafa í blöðum að undanfömu um væntanilegt niðurrif húsa við Laslkjargötu austanverða mdlllli Bankastrætis og Aimtmannsstigs, samlþyfckir fundur, haldinn i Arkitelktafélagi Islands, að beina beirn edndregnu tilmælum til menntaimálaráðherra, að hann beiti sér fyrir varðveizlu ábygig- ingum við Bankastræti 2 ann- ars vegar og Amtmiannssitígs 1 hinsvegar, með skírskotun til IV. kaiflla Þjóðmdnjailaga frá 19. mai 1969“. INNHXIMTA Löapnxmsr&n# 125 g smjör 1 msk. ktippt steinselja Vá msk. söxuS, sýrS gurka 4 hringir paprika 1 tsk. kapers . 1 msk. sítrónusafi örlítiS af pipar Hrærið allt vel saman. MótiS smjöriS í sívalning um þaS bil 4 cm í þvermál. VefjiS plasti utan um smjöriS og kæliS þaS vel. SmjöriS er skoriS- i sneiS- ar og lagt á steikt nautabuff meS tómatsneiS á milli — og vinarsniddur meS sitrónusneiS á milli. <s Kryddsmjör er mjög gott meS grillsteiktum réttum. I Bólstrun — Klæðning Viðgerð og klæðning á bólstruðum hús- gögnum. — Bólstra einnig ný ef óskað br. Leitið upplýsinga á vinnustofu, Njörvasundi 24. Sími 34160. Sigsteinn Sigurbergsson húsgagnabólstrari. lóhannes bætir enn við sig nýju embætti ★ Leriigi tekur sjórinn við, scg- ir gamalt máltæki og þetta má heimfæíra upp á Seðlaibankastj ór- ann Jóbannes Nordial: Nú í vik- unni var hann gerður að for- mannj stjórnar Iðnþróunarsjóðs. ★ Eins og kiunnugt er hefuir Jóhannes Nordal á síðustu miss- erum sföðuigit geirzt umsvifa- meiri. Hann situr í ótal nefnd- um, ráðum og stjórnum og hef- ur notað aðsitöðu sína á hinn furðulegasita hátt, tdl dæmis með lánveitingum til fyriirtæfcja sem ekki eru til, ,svo dæmi sé nefnt. Hliðstætt virðist vera upp; á teningnum í þéssum nýja sjóði Jóhiannesar: Stjóm sjóðsins sam- þykfcti á fyrsta fundi sínum í Reykjavík nú í vikunni að heim- ila framkvæmdiastjóm sjóðsins að veita Útflutnings- og sam- keppnislánasjóði 5 ára lán að upphæð 50 milj. kr. — en sjóð- ur þessj er enn ekki formlega stofnaður, ekki til! Leiðakerfi SVR Framhald af 3. síðu. mörgum atriðum frábrugðið hinu gamla. Ljóst er, að í gamla kerfinu voru atriði, sem ekki em leyst í hinu nýja. En þess er vænzt, að hið nýja leiða- kerfi gegni hluitverki sínu bet- ur, þegar á heildina er litið. Eins og áður er getið er það matsatriði, hverja áherzlu beri að leggja á hina mismunandi eiginleika slíks kerfis, og er ekfci líklegt, að allir verðisam- mála um það mat. öllum þörf- um verður ekki fullnaegt. — Vagnalkostur setur því mörfc, og að sjálfsögðu fjárihagslegur grundvöllur einstakra atriða og fyrirtækisinis í heild. Einar B. Pálsson. • Minningarspjöid Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar i Hafnarstræti. bjá önnu Þorsteinsdóttur. Safa- mýri 56, Valgerði Gísladóttur, RauðaJæk 24. Guðnýju Helga- dóttur, Samtúnl 16 og á skrif- stofu sjóðsins, Hallveigarstöð- VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir.smtðaðar eftir beiSni. GLUGGASMIÐJAN Slðumúla 12 - Sími 38220 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIE éNACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. Veljið Pierpont tízkuúrin til fermingargjafia, allar nýjustu gerðir fáanlegar. HERMANN JÓNSSON úrsniiður, Lækjargötu 2. C? L ri d' 1 TIL AILRAIERRA _ viku-og mána&argjald II Lækkuð leigugjöld 22*0*22 EBL/J bílaléigan Mjaiajr# RAUOARÁRSTÍG 31 Innilegt þafcklæti flytjum við ödlum þeim sem sýndu okikur samúð og vinarihiug við firáfaJl og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, RAGNHEIÐAR KRISTÓFERSDÓTTUR Sérstakar þakkir flytjum við sambýliskonum hennar og starfsfólfci Hjúkruniardeildar Hrafndstu. Guðrún Jónsdóttir, Ólöf Þorsteinsdóttir, Kristólína J. Whitehead, og barnabörn. Óskar Einarsson, Guðmundur Jónsson, James Whitehead, *jtm KMAn 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.