Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 12
1 Arkitektarnir Þorsteinn Gunnarsson, Hróbjartur Hróbjartsson oe Guðrún Jónsdóttir. Guðrún Jónsdóttir gerir grein íyrir samþykkt Arkitektafélagsins. Arkitektafélag (slands Skorar á ráðherra að beita sér fyrir variveizlu húsa að Bankastræti 2 og Amtmannsstíg 1 B Ai-kitektafélag Islands boðaði í fyrradag blaðamanna- fund þar s<em fulltrúar félagsins skýrðu samiþykkt þess um varðveizlú húsanna að Amtmannsstíg 1 og Bank'astræti 2. Færðu fulltrúar Arkitektafélagsins fram mörg rök fyrir nauðsyn varðveizkmnar með tilvísun til samþykktar fé- lagsins. fslendingar sigr- uðu Dani 67:61 I fyrsta leiknum sem háður var í Norðurlandakeppninni í körfuknaittleik í Osló í gærsigr- aði íslenzka landsliðið Dani með 67:61 og tryggðu sér þar með þriðja sæti og bronsverðlaunin. Að því er segir í frétt norsku fréttastofunnar NTB var leikur- inn m.jög sipennandi og jafn ail- an tímann og voru pailarnir yf- irfutlir af áhorfendiunn sem livöttu liðin á báðia béga og fögnuðu úrsilitunum ákaflega. Mátti lengi ekiki á miMi sjá, hvort liðið mundi fara meö sdgiu.r af hólmi, en þau tóku sífedit við sékninni hvort af öðru og voru yfir í stig- um tii sikiptis adlain leikinn. I hálfleik stóðu ledfcar 28:26 fyrir Island, en er hálf þriðja miínúta var til leikslloka voru Danir yfir 56:55. Ték þá ís- lenzka liðið forystuna og tófcst Dönum efcfci að stöðva þessasíð- ustu sófcnarlotu ísnenddmganna og leitourinn endaði mieð sdgri þeirra: 67-61. Firéttaritari NTB hrósar mjöig þeim Þorstedni Hallgrímssyni og Einari Bollasyni í þessum leik, sem hann segir að séu greini- lega mjög vanir leitomenn, bæði í sókn og vöm. Einair varð stiga- hæsti maður leiksins með 28 stigum og Þorsteinn og stiga- hæsti maður Dana, Birger Fiala, jafnir með 14 stig bvor, annars er Alexander Sehaumann talinn bezti leikmiaður Dana. Fyrir ledtfcin,a i gaer voru Finn- ar efstir í keppninni, Sviar næst- iir og Islendingar þriðju og hafa þeir nú endianlega tryggt sér það sæti. Haifa þedr samtals skorað 220 st. og fengið á sig 222. í fyrri leiikjum urmu þedr Noreg og töpuðu fyrir Svíum. 900 hvolpafullar minkalæður komnar til landsins I gasr kornu frá Sandetfarmen í VesiffloM í Noragi 900 hivolpa- fullair laeður með leigiuifllugvél og mun hiver laeða gjóta alllt að fjórum hvolpum að meðaltali. Mikffl viðbúnaður var á BeykjavitourflugveMi við komu minkanna. — Þama var meðal annars strangur lögregluvörður, og við flutning á mintounum í búgairð Hoðdýrs hf. að Lykkju á Kjalarnesi fyflgldu lögregluiþjón- ar bílnum og tólk Hafnarfjarð- arlögreglan vdð atf Reykjavíkur- lögreglu. Þiað voru arkitektaimir Guð- rún Jónsdóttir, Hróbjartur Hró- bjartsson og Þorsteinn Gunnars- son sem kynntu blaðamiörmum samiþylkktina, en sá síðastneflndi hefur átt sæti í húsfriðunaimefnd Reykjaiyíkurborgar, sem hefur lagt til að húsin verði varðveitt. Ástæðan til þess að þetta.miál er svo ofarlega á bauigi nú, eru áaetlanir stjómarvalda um að reisa stjómairróðsihús á svasðinu mffli Antimannsstígs og Banka- strætis. Hetflur enn eklki verið tekin áikvörðun um það miá'l, en það er rífcisstjómjairinnar að á- kveða endanllega um byggingu stjiórnarráðslhússdns. Menningarsögúlegt gildi I samiþykkt Arkitetotafélagsins kemur í fyrsta laigi fram, að' húsin fm Bankastræti að Amit- mannsstíg hafa öll menningar- sögulegt gildi — þ.e. einkum nefnd tvö hús — þó e.t.v. að Gimli undanskildu. Þetta eru tvö alf örfáum húsum í Reykjavílk í dag sem vitna um bygginigar- háttu og borgarmyndina um miðja síðustu öld, en allffllesit Ihús, sem náð hafa þessum aldri, era gjörbreytt vegna síðari tdima breytiniga. Þar að aiuki giegna þau þýðinigawnikllu hlutvenki í sögu Reykjava'kur. Listrænt gildi 1 öðru lagi er talið að húsin hafi liistrænt gildi hvort sem þau eru skoðuð ednsrtök eða sem hluti aÆ stærri borgamiiynd og væri því óbætanlegur skaði ef Framhald á 9. síðu. Sunnudagur 12. aprill 1970 — 35. árgangur — 82. tölublað. Sungið í myrkrinu í hálftíma Fann tvo Ijónslappa útsprungna Teigi 9/4 — Þrátt fyrir vetrar- ríki hér í dölum Vopnafjarðar fann ég tvo útsprungna ljóns- lappa í morgun. En það má heita jarðlaust um aila sveit. Hreindýr eru enn að flækjast hér í byggð. En oft er sélbráð ádag- inn, en það tekur ekfci snjó af austan ineginn í dölunum. Vetrarlegt í Reykjadal Vallakoti, 1/4 — Allimikimi snjór er hér í Reykjaidai og hefur svo verið frá því í nóvemlber, en þá var sauðifé tekið í hús. Hetfur verið stöðug innigjötf síðan og víðast hvar hetfur fé elklki fairið úr húsii. Svelll og hjam er yfir öllu og mjóllkurfllutningar til Húsavíkur hafa gengið stæmilleiga. Leiib- flokkur á vegum ungmennafé- lagsins Hflingar hefur æftsjón- leikinn „Betui- má, atf duga sikail“ undir ledðsögn Guðjóns Ingia Sig- urðssonar. Er búið að sýna leik- inn tvisvar á Breiðumýri við ágætar viðtökur. Búið var að auglýsa sýningar bæði á Skjól- breklku við Mývatn og að Frey- vangi í Eyjatfirði nú um pásfcar leytið. en fóirst fyrir vegn,a hríð- arveðurs, er gerði um páskana og lokaði vegdnum. — G.H. Síldarverksmiðjan á Vopnaíirðí. Brettingur landaði 120 tonnum Vopnafirði 9/4 — Brettingur hef- ur landað hér 120 tonnum af fiski til vinnslu í frystdhúsinu. Fókk hann þennan aifla eftir 5 daiga úti/vist og heflur nú fengið um 346 tonna atflla á vertíðinni. Brettingur var heldur síðbú- inn á vedðar í vetur og var lemigi til viðgierðar í 'Slippstööi'nni á Akuneyri. Knistján Vaigeir hetf- ur verið á loðhuveiðuim oig hetf- ur fengið 3700 tonna aflla til þessa. í síðustu viku stóð til aðseija sillda.rveriksimSðjuna hór á nauð- umgiaruppboði. Þessu var bjarg- að á síðustu stundu. Á sínum tírna malaði þessd veirbsmiðja þjéiðairbúiinu þúsumd miljónir kr. rneðan síldin stóð við. — G. V. Á einni sýningunni í fyrri viku fóir raíimagnið í hállfa klukku- stund. Upphófst þá fjöldasöngur í troðfullu samkomuhúsiniu með slífcri feifcna stemmninigu, að slíkt miuna ekki gamllir Húsvíkingar. — Þ. B. Húsavík, 9/4 — Alltaf er upp- selt á söngleifcinn ,,Þið munið hann Jörund“ hér í saimkomu- húsdnu. Uppselt var á þriðju- dagskvöld og miðvifcudagsikvöld og aininað kvöid er enn sýning á þes'sum vinsasla sönglleik. Nýir, litskrúðugir fiugfreýjubúningar Flugfélaig 'Ísílainds hefur laigt fyrir róða fllugfreyjubúni nginn bláa og tekið upp í hans stað Salan 165,5 milj. Samfcvæmt upplýsingum á- fengisivamairáðs vtarð söiuaukn- ing áfengis hjé ÁTVR fyrstu 3 rnánuði ársdns 28,6% miðað við sama tíma í fyrra. Heildarsial- an á landdnu nam á tfmabilinu 165,5 mdlj. kiróna, þar af seld- ist áfengd í Reykjavík fyrir 127,2 miljónir og á Akureyri fyrir ffiðlega 13 miSjónir. Kopavogur Kosni ngaskirifstof a Fé- laigs óháðra kjósenda og Al- þýðiuibandiaiaigsdns í Kópa- vogi í Þinigihó'l við Hatfnar- fjiarðaveg verður fyrst um sinn opin á mánodögum kl. 8-11 og á laiuigardögum kl. 2-7. Stuðningsmenn eru beðnir að hatfa samband við Skrátfsitofunia. hórauðan og nýtíztoulegan bún- ing fyrir himar 60 tfluglfreyjur fé- lagsdns. Það er elkki einasta liturinn sem breytist, heldur er allur einkennisikiæðnaður stúlknanna splúnkunýr atf nóldnni frá toppi til táar. Klæðnaðuirinn er rauð dragt og sérfcennilegur rauður hattur, Iijésiblá blússa og raiuð hlífðairswunta, notud við fram- leiðslustörf. Þá fylgja með fál- leigir bláir tfralklkiar með lausri nýtízkullegri hettu, hvítir hanzfc- ar, töskur og slkór. Allllt er þetta úr fyrirtalks efnum. Snið dragtar og fraklka er franskt, valið aif Kristínu Snæ- hóllm Hansen yfiirfllugfflreyju og Rúnu Bimu Sigbryggsdóttur að- stoðaryfirfl ugf reyj u. Þ'á hiefur Kristín hannað hatta, svunturog blússur, og allt þetta, utan h.a,tt- anna er saumað hérlendis. Haitt- arnir eru saumaðir í London, en tösikumar búnar til í Kaup- mannahötfn. ★ Fluigfflreyjuir félagisins eru yfir- leitt mjög ánægðar itneð þennan nýja búning, og hann á áreiðan- lega eiftir að gleðja augu margra ferþegia, sem llegigja leið stínameð fflugvólum Flugfélags lslands. í nýju, íutunum. Nemendur úr 4 skólum skemmta Hallormsstað 9/4 — Þrjú und- aniarin vor hatfa Menningarsam- tök héraðsbúa látið flytja úrval úr árshótíðardaigsikróm skólanna á Héraöi. Fer fram slliík skemimit- un næsita laugardagskvöld í Vaflastejálllf. Þar koma fram nemerídur úr Aliþýðus'kóianum á Eiðumn, bama- skólanum á Eiðum, barna- og unglingaslkóllanum ,á Egilsstöðum og barna- og ungflingasíkólanum á Hallormsisitað. Flytja nemendur söng, bókimenntaikynningair og leikiþætti með miifclum sórna. I fyrra sóttu þessa skemimtun í Vafliasibjáilif um 700 manns víðs- vagar atf Héraði og fram konau uun 120 nemiendur úr skólanum. —sibl. Tekið að augna í Hallormsstað 9/4 — í vetur var oft logndrífa í hægri auistanátt og sviign- uðu grein.ar trjánna und- an blautum snjónum. Marz- mánuður var kaldiur og mældisit meðalhiti mínus fjórar gráðuir. Síðastliðið sunnudiags- kvöld fór ég með Sigur- jóni Rist niður að fljóti og mældist þá ísinn 46 cm. á þykkt á fljótinu. En nú er farið að augna í giaddinn svo að notaður sé talsimáti úr „Gamla heyinu“ eftir Guðmund Friðjónsson. Mild veðrátta hefuir verið ; apríl og bann er hægur á austan og menn eru að keppast hér við við- arhögg í skóginum áður en trén £ara að „blæða" um miðjan mánuð. Vinna sex skógarhöggsmenn að þessu viðarhöggi. Ýms vortákn má greina hér síðustu daiga. Fyrstia skógarþröstinn sá ég fyr- ir viiku og húsmæði-aetfnin í Hús- mæðrastoólanum sátu í ísilenzku prótfi í dag, - sibl. i.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.