Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — I>JÓÐVTLJINN — SuJWMdiaigur 12. aptlfl 1970.
Findus í Hammerfest,
eitt fullkomnasta
fiskiðjuver í heimi
Eg er staddur í íiskiveiða- og
fiskiðnaðarbænuim Hammerfest
á Finrwnörku í Norður-Noregi,
einum nyrzta bæ í heimi. Ýmis
fiskiþorp í Noregi liggja að vísu
styrjöld stóð bér fiskiiþorp, en
ekkert þeirra er það stórt að það
geiti öðlazt bæjarréttindi í nán-
ustu framtíð. Ibúar eru mér
sagðir hér á milli 6 og 7 þúsund
og fer þeim fjölgandi með
hverju ári. Fyrir síðustu heims-
styrjöld stóð hér fiski-þarp ,en
það var brennt og sprengt niður,
hús tfjrrir hús, ásamt fislkibryggj-
um hafnarinnar, í lak styrjald-
arinnar, á undanihaldi Þjóð-
verja, til þess að torvelda rúss-
neska hemum eftirförina. Það
má því kallast nýr bær sem hér
stendur í örlitlu dalverpi við
friðsælan vog.
Nú er sólskin og bjart í lofti,
því að snjór hylur alla jörð hér
á þessum tíma árs í marzmán-
uði. Götur bæjarins eru þó
gredðfærar gangandi fólki og
farartækjum, þvi þær eru rudd-
ar og snjórinn fjarlægður þar
sem með þarf, með stórvirkum
tækjum. Gangstéttir við aðal-
verzlunargötuna rétt fyrir ofan
aðalhafnarsvæðið eru líka greið-
færar. Mér er sagt að snjór sé
nú á þessum slóðum eitthvað á
artnan metra á dýpt, og sé ekki
hægt að kalla það mikil snjó-
þyngsli á þessum tíma árs. Þótt
Hammerfest sé eitt nyrzta Þæj-
arfélag í heimi, þá er bærinn í
góðu vegasambandi árið um
kring, þanniig að stórir flutn-
um í norskum frystihúsum.
ingabilar ganga jaiiht vetur sem
sumar á milli Hammerfest og
Stokkhólms og Hammerfest og
Oslóar, svo ákveðnir staðir séu
nefndir. Á hverjiim einasta degi
árið um kring kemur eitt
strandferðaskip við i Hammer-
fest á norðurleið og annað á
suðurleið. Þetta eru 2.600 smá-
lesta skip, sem ganga 15 rnílur
á vöiku. í Tromsö er svo góður
flugvöllur, þar sem þotur SA.S.
og Braaithens lenda daglega, en
þangað er 10 klst. ferð með
strandferðaskipi. Á þessari lýs-
ingu geta menn séð, að bærinin
er ekki einangraður, þrátt fyrir
landfræðilega legu sína.
Ökunnugur ferðamaður sem
hingað kemur og leggur ledð
sina um aðalverzlunarhverfi
bæjarins og sér viða stórar
verzlanir í gteesilegum h-úsa-
kynnium, þar sem vöruúrval
gefur ekki eftir því bezta sem
hægt er að sjá í stórum verzl-
unarborgum, og cér jafnlhiliða
mikla fólksbílamergð af nýj-
ustu árgöngum, þrátt fyrir
snævi þakta jörð, hann hlýtur
að álykta, að hér sé mikil
gróska í atvinmulífi, enda er
það staðreynd.
Bærinn
Hammerfest
Stærsti atvinnurekandinn i
Hammerfest og taá, sem setur
svip sinn á bæinn, er Findus
A.S. Þetta fyrirtæki rekur stórt
fiskiðjuver, þar sem megin
starfsemin er frosnar fiskafúrð-
ir og fullvinnsla þeirra, en svo
saltfiskur og skreið hliðargrein-
ar í verkuninni, sem gripið er
til, þegar svo ber undir og
heppilegt þykir. Þá rekur fyr-
irtækið eigin fiskimjölsverk-
smiðju, litla dráttarbraut fyrir
togara af ýmsum stærðum, véila-
verkstæði til eigin afnota og
verkistæði til viðgerðar og við-
halds á fiskikössum fyrirtækis-
ins. Findus iðjuverið hefur
kringum 750 manns í þjónustu
sinni árið um kring. Fimmtán
togarar afla hráefnis handa
iðjuverinu og eru margir þeirra
af 300 tonna stærð eftir hinum
nýju mælingareglum Norð-
manma á skipum. En samkvæmt
þeim, þá færist skipastærðin
mikið niður frá þvi sem áður
var talið. Findus-fyrirtækið á
aðeins f jóra af þessum togurum
og er sá nýjasti rúmiega mán-
aðar gamall, en tveir samskonar
í sma'ðum. Þetta eru skuttogarar,
mæidir 299,9 br. tonn. Himir ell-
dfu togarar sem auk þess afla
hráefnis fyrir Findus, eru ýmist
leiguiskip eða Findus hefur lán-
að eiglendum fé til skipakaup-
anna, en í staðinn. tryggt sér for-
kaupsrétt á fiskinum um nokk-
ur ár, fyrir hæsta gangverð á
hverjum tíma. Meindngin er að
Findus láti smiða minnst 10 tog-
ara á næstu árum og enx þeir
þrír sem að framan eru nefndir
fynstu skipin í þeirri áætlun.
Ég var svo heppimn að nýjasti
togarinn „Rairo“, var í höfn, og
fékk ég að skoða hann. Þetta er
glæsilegt skip, frambyggður
skuttogari og miklu stærri í
mínum auigum heldur en fram-
angreind tonnatala gefiur til
kynna. En til þess að menn fái
einíhverja hugmynd um minnk-
un skipa samkvæmt nýju regl-
unum, þá vil ég upplýsa, að
gamli B.Ú.R. togarinn Pétur
Halldórsson sem nú er í norskri
eigu undir nafninu Tryggve
Larsen, hann er talinn vera
rúm 500 tonn samkvæmt nýju
mælingunni.
Á nýja togaranum Rairo er
vinnuaðistaða mjög góð og sjélf-
virkni mikil. Togarinn hefur
sj‘álfsmyrjandi vél sem algjör-
lega er stjómað firá stýrishúsi.
Á þessum togara er minnsta
skipShöfn sem finnst á norsku
togskipi af þessari stærð, aðeins
12 menn, þar af 8 hásetar. Á öll-
um öðrum togurum af þessari
stærð eru 15 manna skipishafnir,
og þar af 10 hásetar. Kaupkjörin
eru þau að hásetar fá 27% af
brúttó-afla sem deilist á jafn-
marga menn og hásetar eru á
skipi. En hásetar greiða sjálfir
fæði sitt, eða réttara sagt efni
þess, þvi að útgerðin sér um
alla matreiðslu og leggur til að-
stöðu og áhöld. Lágmarkstrygg-
ing er, en svo lág, að til gredðslu
á henni kemur ekJd nema um
algjört aflaleysi væri að ræða.
Á togurunum í Finduisflotanum
var hásetahlutur á s.l. ári
norskar krónur 40—50 þús. og
fæði á mann n. kr. 10—13 á dag.
Norskir togarairsjómenn hausa
og slægja fiskinn og ísa hann
þanndg undantekningariaust í
kassa. Fiskikassar sem notaðir
eru á norskum skipum eiu jöfn-
um Ihöndum úr hefluðum hvít-
laklkbomum viði, úr áli eða
plasti og vinnur plastið mikið
á. Findius notar enniþá að mestu
kassa úr viði, en ætlar bráðum
að skipta yfir í plast. 1 fiski-
kassana er hægt að setja kring-
um 60 kg. af fiski, en Findus-
iðjuverið bannar að setja í þá
meira en 45 kg. af fiski og ísar
þeim mun meira. 1 togaranum
Rairo er ísvél sem framleiðir 7
tonn af ís á dag. Þetta er vatns-
ís, mulningsiís, ekki skelís. Þeg-
ar isað er í kassana, þá kemur
ísinn úr ísgeymslu gegnum
slöngu við það að þrýsit er á
hnapp. Maður heldur svo um
slöngustútinn og stöðvar eða
opnar fyrir rennsfldð eftir þvi
sem við á.
Algjört hámark veiðiferðar
nopskra skipa siem leggja á land
ÖIl plötufrystitæki eru án undantekninga í einangruðum skáp-
Ein af hráefnisgeymslunum hjá Findus-iðjuverinu.
ísvarinn fisk tii vinruslu er 8
dagar, samkvæmt gdldandi regl-
um. Hjá Findus er hámarks-
lengd veiðiferðar 7 dagar og
korna togarar þeirra með fisk-
inn að landi eftir 5—7 daga.
Daglegt samband er á milli
Findusiðjuversins og togaranna
og er veiði hvens sikips yfir sól-
aihriniginn skráð niður á töflu
í fyrirtækinu. Þannig fylgist
framleiðslustjórinn hjá fyrir-
tækinu í landi með því sem
gerist á sjónum á hverjum tíma.
Auk þess skiptastóis, sem að
framan er nefndur, selja litlir
vélbátar sem nokkuð er af í
Hammerfest Findusdðjuverinu
fisk, sem afhentur er hausaður
og siægður í kössum. Þessi 300
tonna stærð skuttogara sem
Norðmenn láta nú mikið smíða
og hafa stórar vélar miðað við
stærð, þeir hafa renyzt vel, en
stærðinni ræður í og með sú
staðreynd, að togsikip af þessari
stærö, þeir hafa reynzt vel, en
fikrtvörpu og hotnvörpu innan
norskrar landhelgi upp að fjór-
um mílum. Togarinn Rairohef-
ur 1500 hestafla aðalvél; þetta
er nauðsynlegt ef veiða á með
filotvörpu, til að ná góðum ár-
anigri.
Findus
fiskiðjuverið
Hús Findusdðjuversins liggja
að verzlunargötunnd fyrir ofan
höfnina og enginn sem sér þess-
ar glæsilegu byggingar gebur í-
myndað sér að innan þessara
veggja fari fram margvisleg
fiskíramleiðslustarf.senii. Við Is-
lendingar erum ekki uppaldir
við slíka snyrtimennsku í útliti
fiskframleiðsluhúsa okkar. Að-
albyggiing iðjuversins og sá
hluti af byggimgunni þar sem
mest af fiskframleiðslunni fer
fram, er í fjögurra hæða húsi
á geysilega stórum grunnlfieti.
Stærðin mun sem næst því, ef
byggt væri yfir Austurvöll hér
í Reykjavík eitt hús. Á béða
vegu meðfram götunni koma
svo lægri byggingar samtengd-
ar aðalbygginigunni; þetta er
allt Findusiðjuverið. Meðfram
þeirri hlið húsanna sem snýr að
höfninni er svo bryggjukantur
sem togararnir liggja við þegar
þeir em í höfn.
Eftir að hafa átt símtal við
aðalforstjóra fyrirtækisins,
Terje Dahl og hann góðfúslega
veitt mér leyfi til að skoða
Findusfyrirtækið og beðið fram-
leiðslustjóra fyrirtækisins að
veita mér allar upplýsingar sem
ég óskaði að fá, þá lagði ég leið
mína til stöðva fyrirtækisins kl.
tæplega 9 að morgni. Þegar inn
úr aðaldyrunum var komið
blasti við snyrtilegur forsalur
og í honum á vinstri hönd
skrifstofuherbergi með glervegg
f^nrir ofan miðju, þar sem ég
gaf mig fram við vörð hússins,
því að óviðkomandi er bannaður
aðgangur. Innar í forsalnum
stóð bronspteypa af fiamgrísku
listavenki í fiullri líkamsstærð.
Líkneskið er af konu sem tók
að sér móðurhlutverk fjölda
munaðarlausra bama eftir
miklar náttúruhamfarir í Grikk-
landi hinu foma og var síðar
tekin í guða tölu. Þá má sjá á
vegg í fbrsalnum í glerskáp öll
þau dýru verðlaun sem Findus
hefur hlotið fyrir framleiðslu
sína á vörusýningum víðsvegar
um heim.
Ég hafði rétt litazt um þama
þegar hvdtklæddur maður kom
innan úr húsinu og kynnti sig
um leið og hann bauð mig vel-
kominn. Þetta var Odd Remme,
framleiðsilustjóri hjá Finduis-
fyrirtækinu, maður líklega á
fertugsaldri, prúður í framkomu
og aðlaðandi. Bftir þvi sem mér
var sagt síðar, þá er þetta há-
skólalærðuir matvælasérfræð-
ingur. Nú hófst ganga okkar um
fyrirtækið eftir að ég hafði af-
Odd Remme, framleiðslustjóri
í Findus-iðjuverinu í Hamm-
erfest.
ius.
klæðst yfirhöfn minni, en í-
klæðst hvítum frakka og feng-
ið hvíta pappírshúfu á höfuð-'
ið.
Iðjuverið skoðað
og upplýsingar
gefnar
Fynst lá leið ókkar inn í sfcól-
ann, þvi að fyrirtækið starfræk-
ir verkiegan skóla þar sem allt
óvant fólk er þjálfað og því
kennd rétt handtök við alla
vinnu í fyrirtækinu. Þessi
kennsla stendur yfir í þrjár vik-
ur undir leiðsögn sérfræðin-ga,
áður en talið er íorsvaranlcgt
að láta fólkið hefja sjálfstæða
vinnu í sjálfri tfiramleiðslunni.
Kennslan fór fram í rúmgóðum
sal ög voru nú þar við nám að-
eins fjórir nemendur, allt pilt-
ar innain við eða um tvítugs-
aldur.
Verið var að kenna snyrtingu
á fiskflökum unddr leiðsögn
kennara sem gskk á milli borð-
anna sem piltamir sátu við.
Borðin voru vel upplýst, svo að
ved sást í gegnum fllökin, og
þannig voru einnig öll vinnu-
borð í sjáOfiuim firamledðslusal
fyrirtækisins. Sjálf kennslan fiór
fram af segulbandi og hlustuðu
nemendumir á hana gegnum
heymartækd sem þedr sátu með
á höfðum. Meðan á skólavist-
inni stendur fá nemendumir
sérstakt lágmarkskaup.
Næst voru mér sýndar rann-
sóknarstofur fyrirtækisins, en
þær eru fjórar og vinna fcveir
efnafræðingar á hveirri. Þrjár
stofanna sinna ákveðnum verk-
efnum í þágu fyrártækisins, því
að ekfcert fer inn í fyrirtækið
af afnum, eða vara útúr þvi,
sem eikki er rannsökuð. Fjórða
rannsóknarstofan sinnir hins-
vegar algjörlega undirstöðu-
rannsóknum.
Þá lá leiðin í eldhús fyrir-
tækisins, en þar vinna tveir
miaitrtedðslumiann, en þeir sdnna
einungis þvi hlutverki að mat-
reiða prufufiskrétti úr öllu því
hráefni sem verið er að fram-
leiða úr hvem dag.
Þama stóð geysilega stór ratf-
maignseldavél á miðju gólfi,
þakin pönnum - íieð fiski, sem
verið var að steikja. Fram-
ledðsiustjórinn, ásamt öllum
verkstjórum, verða að bragða á
fiskréttunum hvem dag. Þegar
ég spurði um tölu verkstjóranna
þá fðkk ég að vita að þeir eru
21 að tölu.
Næst fiórum við niður á neðstu
hæð hússins og skoðuðum hrá-
efnisgeymslumar. Verið var að
skipa á land fiiskikössum úr
togaranum Rairo. Kassamir
komu í land á flekum og var
krani ruotaður við uppskipunina.
Á bryggjunni tók svo rafmagns-
gaffallyftari flekana og ók með
þá inn í húsið. 1 nokkurskonar
forsal firaman við kæligeymsl-
urnar, þangað sem kössunum
var ekið inn, voru tveir rnenn
sem rannsaka innihald 10. hvers
kassa og skrá niður hjá sér ef
eitfhvað finnst athuigavert við
fiskinn, t.d. Móðgun, slægingu,
eða ísun. Að lokinnd uppskipun
er skýrsla um fisikinn send um
borð í skipið. 1 vinnslu er fisk-
ur alltaf tekinn eftir aldri úr
kæligeymslunni. En áður en
hann fer í vinnsluna er hann
þveginn í skiúfifuvél, IMkri þeim
sem hér eru sumstaðar notað-
i
i
i
fc