Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 4
4 SfÐA — ÞJÓÐVIlsJINiN — Ftónmnfcudagur 16. apríl 1670, — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Cltgefandl: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. fónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurSur GuSmundsson. Fróttarltstjóri: SigurSur V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Úlafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Ihaldsfylgið þverrandi jyjörgxim verður að rifja upp þessa daga og vik- ur aðstæðumar fyrir borgarstjórnarkosning- arnar 1966, ekki sízt vegna áróðurs Sjálfstæðis- flokksins. Morgunblaðið er farið að grátbæna Reykvíkinga að láta ekki borgarstjómaríhaldið gjalda almennra og djúptækra óvinsælda ríkis- stjórnar Bjama Benedik'tssonar. Árið 1966 skyldi ætla að ríkisstjórn íhaldsins og Alþýðuflokksins hafi verið í þeirri aðstöðu að geta hreykt sér hátt; inn í landið bárust miljarðaverðmæti vegna stór- au'kins afla og stórhækkaðs verðs íslenzkra út- flutningsafurða. Samt var ríkisstjórn Bjarna Ben- ediktssonar og afrekum hennar lítið hampað í borgarstjórnarkosningunum 1966. Svo langt var gengið, að í mestallri kosningabaráttunni reyndu íhaldsblöðin sem mest að fela ríkisstjómina og Sjálfs'tæðisflokkinn, en hömruðu í þess stað óaf- látanlega á persónu borgarstjórans, hann var það eitt og allt sem vinna átti kosningarnar, enn eru í minni hin skoplegu kjörorð Áfram Geir! Áfram Geir! Jjrslit þeirra kosninga urðu þau að íhaldið hélt velli með því lagi að mokað var óhemju fjár- fúlgum í kosningabaráttuna, beitt fjölmennu starfsliði og áróðurinn sunginn eins og frekast er hægt með nútíma aðferðum og ótaikmörkuðum fjármunum. En ekkert af þessu, hvorki hin til- tölulega hagstæða staða ríkisstjórnar Sjálfstæð- isflokksins, geislabaugsborgarstjórinn né fjárausf- urinn, áróðurinn og kosningavélin, gat afstýrt því að Sjálfstæðisflokkurinn stórtapaði fylgi í Reykjavík enda þó'tt kjósendum fjölgaði mikið. Sú þróun hélt áfram í þingkosningunum ári síð- ar. Sjálfstæðisflokkurinn stórtapaði enn fylgi í Reykjavík. Hvað mun þá nú, þegar reynslan hef- ur sýnt enn befur hvert stjórnarstefna Sjálfstæð- i^flokksins og Alþýðuflokksins leiðir; nú er geng- ið til kosninga við þær aðstæður að fjölda reyk- vískra kjósenda beinlínis langar til að veita Sjálf- stæðisflokknum og ríkisstjórn hans og Alþýðu- flokksins verðskuldaða ráðningu, og fjöldi fólks sem stutt hefur íhaldið er orðið leitt og þreytt á einveldi þess í Reykjavík, klíkusíjóminni, mis- notkun valds og aðstöðu, vanrækslu í uppbygg- ingu atvinnuvega borgarbúa, langvarandi óstjórn. J^|orgpnblaðinu og Vísi mun ekki takasf að fela í þessum kosningum Óhreinu bömin íhaldsins, Bjarna Ben og félaga hans í ráðherrastólum, þeim mun ekki heldur takast bamalegar og næsta skop- legar tilraunir að kynna Geir Hallgrímsson sem ,.súpermann.“ Þeim mun ekki takast að snúa við þeirri þróun sam orðið hefur eindregnari með hverjum kosningum: Sjálfstæðisflokkurinn stór- tapar í Reykjavík, unga fólkið vill ekki íhaldið; kjósendurnir vilja að um sé skipt, kjósa róf- tæka stefnu. — s. Hverjir rannsaka jarðveginn í nánd við álverksmiðjuna í Straumsvík ? „Þiaö er oí sednt aö byrgja brunninn begar bamið hefur diottið offan í hann“. Þetta seg- ir giaimalt sipalkmæli. En tilleffm þeirrar fyrinspumar sem hér er sett fraim, er sú staðreynd, að jarðvegseitrun er nú orðdn ■ þekkt og ekki óaiiigenig í nánd við áliðjuver, og það þó þar sóu notuð fullikommu.stu tselki til reykh rei nsunar seim völ er á. Menn taJa uim það sín á milli, að elkki hiaffi ennþá veríð sett ^ upp fl úorhreinsunartækd í Straumisrvík. Eln hver er sann- leiikurinn í því máli? Það er öllum ffyrir beztu að það verði upplýst, því að baeði forsvars- menn verksmiðjunnar, svo og oþinberir aðilar blljóta að vita, að off seint er að setja upp varnartæki efftir að jarðveigs- eitrun væri komin. Það er ó, forsvaranlegt annað en að nota fuHikominustu vamartækd gegn gitrun, þegar fyrír ffnam er vit- að um hættuna. Dæmin sem við höffum amn- arsstaðar frá í þessu effni eru til vamaðar. Nýlega hefur ver- ið neitað um stækkun á ólverk- smdðjunni ú Húsnesá í Noregi, vegma þess að sórfræðingiar telja edtrunaríiættuna geta orð- ið aff því Of mikla. Og þó haffa við þá verksmiðju verið not- uð fullkomnustu vamartæki Áskorun MFÍK: Þing samjtykki tillögu Alþýðn- bandalagsins Stjórn. Menningar- og friðar- samtaka íslenzkra kvenna hefur sent alþingi efftirffarandi þref:" sem völ er á. En reymsilain frá Sumndal og Ardai áilverksmiöj- unum í Sogni hefiur nú kiennt norskum vísindamönnum að vera varkórir i þessu effni. Þar heffuir jarðvegseitrun orðið á um 20 kilómetra landsvæðd þrótt fýrir hreinsunartæki og er bamnað að nytja það. Stað- setning þessara verksmiðja teija nú ýmsdr hreint affgiapa- verk, en menn vissu þá ekki betur, það cr afsöllounin. Og vísdndamenn háþiróaðra iðnað- arlanda tala nú ekid baxa uim hættu á jarðvegsedtrun í sam- bandi við efna- og málim- vinnslu, heldur lika um meng- unaríiættu á vaitni og sjó útfrá sitórum iðjuverum, og þvi fiull þörf á mdkiilli aðgæzlu og rétt- uim róðstafunium til að dmaiga úr eða fyrirbyggja siikt, allit frá bjrrjtm. Með bessa vitneskju í huga, er ffull þörff að spyrja. 1. — Hverjir rannsaka jarð- veginn í nánd víð álverksmiðj- una í Straumsvík? 2. — Haffa verið sett upp fullkomin hrcinsitæki til að draga úr hættu á fluoreitrun? Þesisum frveimur spumingum ótskasit vinsaimlegast svarað af, réttu/m aðilum. J.K. Sinfóníutónleikar í kvöld: Cuimundur Jónsson í hlut verki hljómsveitarstjóra 15. reglulegu tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar Islands verða háltdnir í Hóskólabíói í kvöld, fimimtudaginn 16. apríl. Stjóm- andii er Bohdan Wodicríco og einsönigvad Guðmundur Jóns- son, ópemusöngvari. Á efnis- skránni eru þessi tónverk: Benjaimdn Brítten: Hljóm- sveitin kynnir sdg. Cimarosa: II maestro di Cappeila. Beet- hoven: Sinffónía nr. 4 í B-dúr op. 60. Tóawerk Bríttens, seim neffnist á ensku The Young Person's Guide to the. Orchestra, er að formi til tilbrigði og fúga um steff eftir hið mátóla 17. aidar tónskóld Breta, Henry Purcell. Britten hefur samdð verkið sér- stalklega til þess að kynna hljóðfæri hljómsveitarinnar fyr- ir áheyrendum. Guðmundur Jónsson stíl, og biður hljóðfæraieikar- ana að leika eins og hann syngi. Æfingin gengur ekki vel, ailt fer í handaskoium, hljóð- færaieikaramir telja ekkd rétt og kioma etoki inn á réttum stöðum og hljómsiveitarstjóirinn verður æfareiður. Hljómsveitin verður að merg-endurtaka. áð- ur en stjiómandinn nær þeim árangrí sem hann æfrlast tii. Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari, ledkur og syngur hl jómisveitarst jórann. Sunnudaginn 19. apríl held- ur hljómsveitin bama- eða fjöiskyldutónleika í Hásfcóla- bíóá og heffjast þeir M. 15.00 Stjómandi verður Bohdan Wo- diczko og einsöngvari Guð- mundur Jónsson. Á þessum tónleitoum verðuí flutt Young Person's,rQujde .Jq.,., the Orchestra efftir Benjamiin Brítben, B maestro dl Cappella, efftir Cimarosa og þáttur úr 4. sdnffóníu Beethovens. „Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna skora hér með á háttvirt Alþingi: I. Að samþytokja svohljóðandi tllögu, sem nú iiggur fyrir Al~ þingi. — Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að segja upp að- ild íslands að Norðuratlanzbafs- samnimginum, er gekk í gildi 24. ágúst 1949. — Ennfremur ályktar Alþdngi að fela ríkisstjóminni að æskja nú þegar endurskoðunar á varnarsamningi milli íslands t>g Bandaríkjanna frá 5. maí 1951, samkvasmt hedmild í 7. gr. samn- ingsins svo og að leggja fyrir Alþingi frunwarp til uppsagnar samningsins þegar er endurskoð- unarfrestur sá, sem í samningn- um er ákveðinn helmilar upp- sögm hans. Flutningsmenn tillögunnar era aillir þingmenn Ailþýðubandalaigs- ins: Gils Guðmundsson, Jónas Árnason, Magnús Kjartansson, Lúðvík Jósepsson, Geir Gunnairs- son, Steingrímur Pálsson, Karl Guðjónsson og Eðvarð Sigurð- son. II. Að utanríkismálanefnd taki þegar í stað til starfa. Virðingarfyllst, f.h. • M. F. I. K. María Þorsteinsdóttir, formaður; Rósa M. Steingrímsdóttir, ritari.“ Dconenico Cimarosa var sam- tíðanmaður Mozarts og kaliaður hdnn ífcaiski Mozairt. Hann var fiæddur í Neapel árið 1749 og dó í Feneyjuim árið 1801. Hann vair rnjög dáður sem tónskáld og frægð hans filaug viða. Hann var auifúsugestur við ýmsar hirðir og t.d. var hann í 4 ár við hirð Katrínar II í Húss- landi. Árið 1791 varð hann eft- irmaður Salieris sem hdjóm- sveitairstjóri við hirðina í Vín og þar satmdi hann óperana „II. Matrimonio Seigreto“ en hún er eina ópera hans sem enn þá er flutt. Hann samdi 60-70 óperar, sjnfóniur, kantötur, messur og intermissi. Árið 1793 fluttist Ciimarosa aftur tíl It- aliu og var ráðinn (Maestro di Cappeila) hljómsveitarstjóri við hirðina í Neapel. Tónverkið II miaestro di Cappella, eða Hijómsveitarstjórinn, er gaman- þáttur saminn fyrir bassarödd og hljómsveit og mætti segja að það væri Mjámsveitaræfing . . . Eims og áður segir var Cimar- osa Mjómsveitarstjóri. og i þessu verki gerir hann góðlát- legt grín að Mjámsveitairstjór- um og óperam (eða óperuffonm- inu). Verídð hefst á stutfrum forleiik, en síðán segir hljóm- sveitarstjórinn að hann haifi ákveðið að fllytja aríur efftir Scarlatfci — in styie suiblime — eins og hann segir, í göfugum SmFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Fjölskyldutónleikar sunnudaginn 19. apríl kl. 15. Stjómandi Bohdan Wodiczko, einsöngvari og kynnir Guðmundur Jónsson. Flutt verða verk eftir Britten, Cimarosa og Beethoven. Aðgöngumiðar { bamaskólum, bókabúð Látusar Blöndal og í Háskólabíói eftir kl. 13 á sunnudag. UMBOÐ í REYKJAVÍK: Aðalumboð Vesturveri Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 Sjóbúðin við Grandagarð Þórunn Andrésdóttir, Dunhaga 17 B.S.R. Verzlunin Roði, Laugavegi 74 Hreyfill, Fellsmúla 24 Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58- 60 Hrafnista, verzlunin Verzl. Réttarholt, Réttarhol'tsvegi 1’ Bókaverzl. Jónasar Eggertssonar, Rofa-bæ 7 Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6 I KÓPAVOGI: Litaskálinn, Kársnesbraut 2 Borgarbúðin, Hófgerði 30 í HAFNARFIRÐI: Verzl. Föt og Sport, Vesturgötu 4 Sala á lausum miðum stendur yfir. HAPPDRÆTTI D.A.S.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.