Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJOEWELJENíN — Fiimjmifadagur 16. apaÆT Mf70. MiBstöB varkat/ar Smíða olíukynta miðstöðvaxkatla fyrir sjálfvirka oliubrennara. — Ennfremur'' sjálftrekkjandi olíu- katla. óbáða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara- fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofrrum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTraðing Gompanyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálax. Slípum bremsudæJur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Sdml 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrlrliggjandi Brettl — Hurðir — Vélarlok — GrejTnsinlok á Volkswagen í allflestuni Iitum. Skiptum 4 einum degi með dagsfyrirvaira fyrir ákveðið verð. — BEYNIÐ VmSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Sklpholti 25. — Sími 19099 og 20988. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÓLAST.ILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Látið stllla í tíma. Æ Flfót og örugg þfónusta. I 13-10 0 Tvær syningar eftir Fimimtudagur 16. apriL 7.30 Fréttir. Tónlliedlkiar. 8.30 Fréttir og veðumfragnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaiájgirip cg útdráttur úr forustugrei-nium dagblað- anna. 9.15 MergUi'nstund bamanna: Stefán Sdgurðss. les söguna af „Stúf í Glæsábæ“ eftdr Ann Cath.-Vestly (10). 9.45 Þinigfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónileiikar. 11.00 Fréttir. Tónlleikair. 10.10 Veöurfregnir. Tónleiikar. 11.00 Frétitir. „Kan, kom, kiottn í Frclsisheriran": Jökull Jak- obsson tekur saman bátt og flytur ásaurat öðrum„ Tónileik- ar. 12.25 Fréttir og vcðurfregrair. 12.50 Á firívakitirmii. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjó- manna, 14.40 Við, sem hedma sitjum. Svava Jakobsdióttir spjallar um Bjömstjeme og Karóh'nu Bjömsson. 15.00 Miödegisútvarp. Fróttir. Sígild tónlist: Rússneski hó- skólalltórinn syragur rússnesk l'ög; Alexander Swesnjikoff sttjómair. Suisse Roimande hljómisveitin ledkur „Rómeó og Júlíu", balilettsivítu eifitir Sergej Prokorfjeff; Emest Ansermet sitj. 16.15 Veðurfregrair. Endurtekið eÆni: Lanigt út í löradin. Jó- hann Hjaltason kennairi flyt- ur frásöguþáitt (Áöur útv. 22. okit.). 17.00 Fréttir. Tónléikar. 17.15 Framlbuirðark. í frönsku og spænsfcu. Tónleikar. 17.40 Tónilistartími bamanna. Sigríöur Sigurdardóttir sér um tímann. 18.00 Tóraleikar. 18.45 Veðuirfregnir og daigskrá kvöldsiins. »> 19.00 Fréttir. 19.30 Einsönigur. Peter Anders syngur ópemaríur. 19.45 Leikrit: ,,Ef til viM" etftir Finn MetMáng. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Erlingur Gíslason. Persónur og ieikendur: Claus- en uorasjónarrraaöur, Gísli Halddórsson. Dorothe kona hans, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir. Elin hjúkrunaricona, Kristbjörg Kjeld. Kalle græn- lenzkur veiðimaður, Jón Sig- u-rbjömsöon. Paul búðarmað- ur, Steindór Hjördeifsson. Merete kona hans, Þóra Frið- riksdótfcir. Nielsen verkstjóri, Brúðkaup • Hiinn 21. marz vom gefin saman í hjónatband í Þjóðkirkj- unni í HaifinarfSrðá af séra Garöari Þorstednssjmi ungfirú Þóra Siguröardóttir og Einar Gunnlaugsson. Heimili þeirra er að Norðurbraut 15 Hafnar- firði. Lj ósim yndsstofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7 Hf. • Nú em aðcins eftir tvær sýningax á gamanlci knum Betur má ef duga skal hjá Þjóðlcikhúsirui, og verður næst síðasta sýningin i kvöld, fimmtmdaginn 16. apríl. Lcikurinn hefur verið sýnd- ur 42 sinnum við mjög góða aðsókn og frábærar undirtektir Icikhúsgesta. Myndin er af Ævari Kvaran, Guðbjörgu I»orbjamardóttur og fleimtn í hlutvcrkum sínum. Gísli Alfreðsson. Ole verk- fræðingur, Jtóm Júlíusson. Rose Kivfafc vinnustúlka, Bryraja Benediiiktsdóttir. 21.00 SinfóníuMjómsveit ís- lands heldur Mjómlleika í Há- skólabíói. Stjómajidd: Bóhdan Wodiczko. Einsöngvaori: Guð- mundur Jónsson. a. „Hljóm- sveitin kyranir sig“ eiftir Benjamdn Britten. b. ,,Hljóm- sveitarstjórinn á æifingu", gamanlþóttur fyrir bassa- söragvara og Mjómsvedt eftir Domenico Cimarosa. 21.45 Sænsk ljóð. Guðjón Ingi Siigurðsson les Ijóðaiþýðingar eftir Magnús Ásgeirsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. Áglúst Guömundsson leitar svara viö spumingum hlustenda. 22.45 Létt músík á síðkvöldi. Fflharmoníusveit Vínarborg- ar, kór og einsöngvarar fllytja tónlist eftir Bralhims, Dvorák, Leíhár, Johann Strauss o.fl. StjómandS: Wilihelm Lodbner, Tibor Paul og Karel Ancerll. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skníriok. • Sýningin „Lýs- ing og hitun" á Akureyri • Miðvi'kudaginn fyrir páska lauk í Reykjavík sýnimgunni „Lýsing og hitun“, sem haldiin yar á vegum Ljóstæknifélags Ldlands og Samlbands ísíenzkra rafveitna. Sýningiuna sóttu um 3500 manns. Milkdll ábugi virt- ist rfkja um báða þætti sýn- ingarinnar, þ.e. bæði lýsingu á hedmilium og rafhdtun, og voru mairgir, sem notfasröu sér að geta lagt sipuminigiar sínar fyrir ^ þó sérfróðu menn, sem á sýn- ingunni voru til að swana fyr- irspumuiTn. Með samvininu við Rafvedtu Akureyrar hefur siýningunni nú verið komdð upp i samkamusail Landsbankalhússdns á Akureyri. Var hún opnuð þar sl. laugar- dag og verður sýndngin opin daglega frá kl. 13-18. Aðgaragur er ókeypis. . Opnunardaginn voru fram- kvæmdiastjórar Ljóstæknifélags fsdands og Samlbands fsilenzkra ra-fVeitna. þedr Daði Ágústs- son, tælkndfrædingur og Gísdi Jónsson, verkfræðdnigur, stadd- ir á sýningunni og svöruðú fyr- irspumum. Að öðm leyti mun verða leitazt við að hafa tæknifróðain rnann á siýning- unni til að veita upplýsingar. tökur og þaran hlýhug, sem hvarvetna hefur yijjað okikur hér heáima á Isllandi er það ednilæg ósk okkar að miega koma aftur og tjá hug dkkar i tónum. Guð blessd ísllamd. Einar Sigfússon og fjölskyida" • Krossgátan Lárétt: 1 land í Evrópu, 5 gegm, 7 burtu, 9 skóigur. 11 ffljót, 13 fúsk, 14 æst, 16 jaxm- ur, 17 mórauöur, 19 stríddi. Lóðrétt: 1 á vegg, 2 í röð, 3 í munni (þf.), 4 réttur, 6 fiesta 8 kvendýr, 10 hási, 12 dreitill, 15 fterðaðist, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárófct: 2 skaffl, 6 lolk, 7 sktók, 9 tt, 10 súg, 11 tdl, 12 af, 13 bifa, 14 nit, 15 trútt. Lóðrétt: 1 hossast, 2 slóg. 3 kok, 4 ak, 5 látlaus, 8 kúf, 9 tif, 11 titt, 13 bdt, 14 nú. • Ljóðasýning a Mokkakaffi • Þessa dagana stendur yfir á Mokkakaffi allóvenjuleg sýn- ing en þar hefur Sveinbjöm Beinteinsson, hið góðkunna rímnaskáld, hengt upp á veggi 15 blöð með Ijóðum og stökum. Þetta er hversdags kveðskaip- ur edns og aíllir geta giert, sagði Sveirabjöm í viðtald vdð frétta- tnann í fyrradaig. Þama eru engar hringlhendur og engin at- ómlljóð en ailt þar á máaii og yrksiefindn eru ósköp venjuleg. Ég hef ednu sinni áður hengt upp vásur á Mokka til siýnds, það var fSyrír noiklkrum árum, ég hjefld 1064. Sveinbjöm kvaðst sj.óTfur hafa rdtað vísurnar á blöðin og viæru þau til sölu, ef menn vildiu, en eklki var hann búiran að verðilteggja kveðskapinn. Sagði hanin, að vísumar væru allar nýortar nieima tvær. Sýmngiin mun standa yfir í háMam mánuð. „BV(, • Bridge-keppm • Árilieg sveditarkiepipni í bridige fer fram í Hlégayði, MosfeHs- sveit, laugardagihn 18. og sunnudaginn 26. april M. 14.00 báða dagiana. Þátttalka tilkynn- ist til Siigmundar Þórðairsoniar, Hlégarði, fyrir 15. apráL Stjóm U.M.S.K. Sængurfatnaðtir HVÍTTTR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR biiðiti' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Þakklæti • Þjóðviljinn hefur verið beð- inn um að koma eftirfarandi á frattnffæri: „Þar sem éklki verður með orðum lýst hve þakkdát við er- um fyrir hinar innidegiu mót- Terylenebuxur kar/manna aðeins kr. 895.00 Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Frímerki — Frímerki Hefi úrval af notuðum og ónotuðum úv lenzkum frímerkjum, útgáfudaga o.m.fl. Einnig erlend frímerki í úrvali. MATTHIAS GUÐMUNDSSON Grettisgötu 45. l I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.