Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 5
FtaMMtuxlaigW 16. aipríl 1970 — ÞUÖÐVTLJINN — SÍÐA J Apollo-fararnir enn I mikilli hættu Lífsskélyrðum í geimfarinu hrakar stöðugt og enn skortur á súrefni og vatni en mestu hœtturnar framundan begar stjórnfarið verður losað fró fyrir lendingu HOUSTON 15/4 — Enda þótt stjórnendur Apollo-ferðanna segðu enn í dag að þeir teldu að engin ástæða væri lengur til að óttast um líf geim- faranna þriggja í Apollo-13 bar fréttamönnum í Houston saman um að miklar hættur vofðu enn yfir þeim og það kom reyndar í Ijós í dag að talsmenn Apollo-áætlunarinnar höfðu í gær látið í Ijós meiri bjartsýni en ástæða var þá til. Þrátt fyrir ýms hjargráð sem gripið hefur vferið til hef- ur lífsskilyrðum í geimfarinu hrakað og þó eru mestu hættumar fram- undan síðdegis á föstudag þegar geimfarið nálgast jörðu og undirbúningur hefst undir lendinguna. Fréttaritara brezba útvarpsins j mesta vandamálið. Geimfaram- í Houston, sagðist svo frá sáð- Það er ekki setið auðum höndum í stjómstöð Apolloferðanna í Houston þessa dagana dag að bæði sovézkum herskip- Ræða Guðmundar degis í dag: — Hér í stjórnstöðinni hafa hjundruð tækniíræðinga sikipzt í hópa til þess að finna leiðir til að gera við hið lamaða geimfar, reikna út nýja lagfæringu á far- braut þess (sem átti að fara fram kl. um 2 að ísi. tíma í nótt) og leita að þeim hættum sem verða samfaira lendingunni á fösitudag sivo að hægt verði að bæigja þeim frá. Stóð tæpt Hér hafa nýlega orðið vakta- skipti og við þau kom í ljós að öryggi geimfairann,a hefur staðið mjög tæpt þar til fyrir fáein- um klukkustundum. Leiðangurs- stjórinn sem kom af vakt kvaðst nú I fyrsta sinn geta fuliyrt að orku-, súrefnis- og vatnskerfin í báðum hlutum | geimf'arsms, tunglferjunni og stjórnfarinu, gætu tryggt öryggi geimfairanna fram yfir þann tíma sem ætl- unin er að lent verði á Kyrra- hafi, en það verðiur, eins og nú horfir ld. 17.18 að ísl. tíma á föstudaginn. Skortur á kælivatni Fnda þótt geimförunum bafi verið sagt að þeir geti drukkið eins mikið af vatni og þá lyst- ir hefur verið alvarlegur skortur á kælivatni. í>ar til fyrir örfá- um klukkustundum var notað miklu meiira af því en talið var óhætt, en nú befur verið bægt að minnka notkun þess. Liofithireinsunin er þó enn Togarasölur í Bretlandi og Þýzkalandi f gærmorgun seldi togarinn Röðull í Aberdeen 185 tonn fyrir 1051o sterlingspund og í fyrradag seldi EgiH Skallagríms- son 194 tonn í Þýzkalandi fyrir 145 þús. mörk og Karlsefnj 150 tonn fyrir 125 þús. mörk. Þormóður goði landaði 350 tonnum í gær hér j Reykjavík til vinnslu í BÚR og bafði feng- ið þann afla eftir 13 daga úti- vist. Togaramir afla vel á Sel- vogsbanka þessa daga. Er Þor- kéll mánj búinn að fá um 300 tonn eftir sjö diaga útivist. Reykj avíkurbátar afla og vel þesisa daga. í fyrradiaig landaði ir skýrðu frá því í morgun að koltvísýrungur myndaðist of ört í geimfarinu til þess að hægf væri að eyða honum, en of mikið magn af honum hefði auð- veldlega getað orðið þeim að aiduirtila. Við höfum, sagði fréttamiaður brezka útvarpsins, hlustað klukkustundum saman á radíóskipti milli stjórnstöðvar- innar í Houston og geimfaranna, en þeim bafia verið gefnar stöð- Ugar leiðbeiningar um hvemig þeiæ geti1 bætt andrúmsioftið í geimfarinu. Vandinn er sá að lofthreinsitæki tuniglferjunnar nægja ekkj til að tryggja breint loft bæði í henni. stjómfariniu og gönigunum sem liggja mdlli þeima. Geimfaramir bafa því fengið leiðbeiningar um hvemig þeir geti hreinsað loftið með þeim efnum sem þeir hafa hand- bær og hafa þeir notað til þess m.a. plastpoka fyrir úrgangsefni, súrefnisJeiðslur úr geimbúning- um sínum og nitríum hydroxíð til að binda koltvísýrunginn. Hættuleg lending Mestu hæturnar framundan eru þó j sambandi við endur- komuna inn í gufuibvolfið, þeg- ar geimfaramir verða allir að komia sér fyrir j stjómfarinu með þeim takmörkuðu birgðum súrefnis, vatns og raforku sem þar eru tiltækar, losa stjómfariS fyrst við hreyflahiutann (service module) og síðan við tunglferj- una sem varð þeim til bjargar á heimleiðinni. Ef nokkur tök verða á munu geimifiaramir beðnir um að reyna að ná ljós- myndum af hreyfiliahlutanum sem sprengingin varð í og má segj-a að í þeirrj myndatöku felist síð- asta vonin um að taikast megi að komast að þvi hvað spreng- ingunni olli. Bæði hreyHa-hlut- inn og tunglferjian munu brenna upp í gufubvolfinu, nema lítill kassi með plútóníum sem er í tunglferjunni og ætlaffur var til rekstrar lítiHar kj amorkustöðv- ar á tunglinu. Kasisinn mun ekkj brenna upp heldur sökkva niður á baifsbotn. Eitt heppnaðist Fréttaritari brezka útvarpsins sagði að meðan á öllu þessu hefði gengið hefði varla nokkur tekið eftir þvi sem var þó það eina sem segja má a<5 hiafi heppnazt í þessari Apollo-ferð: Þriðja þrep Satúmuseldflauigar- inn-ar vaæ látið splundrast á yf- irborði tunglsins og olli svo mikl- um hræringum þar að þaer komu fram á jarðskjálfibamælan-a sem eru á tunglinu frá fyrri Apollo- ferðum í meira en fjórar klukku- stundir. Gasleki í morgun skýrðu geÍGnfiaramir frá því að þess væri vart að gas héldi áfram að leka úr hin- um skemmda hiuta geimfarsáns og einnig sáu þeir málmbrot sví£a meðfram geimfarinu, eitt þeirra um tiu sentimeira í þver- mál, og mun-u þau komin frá þeim stað þar sem sprengingin va-rð. í Houston var ekkj tai- ið að nein bætta stafiaði aí þessu tvennu. Aðstoð boðin Mörg ríkj hafia orðið til þess að bjóða aðstoð við björgun geimfiaranna efi þeim tekst að Ienda stjórnfiarinu heilu og höldnu. Á þeim slóðum þar sem æ+lunin er að lenda, Skammt frá Samoa-eyjum undan austur- strönd Ástralíu, geisar nú fár- viðri og nokkur hætta er á að það geti truflað lendin-guna. Flot- ar Nýsjálendinga og Ástralíu- ntanna eru á verði, aiuk banda- rísku flotiadeildarinn'ar, sem komdn er á staðinn, og í dag var skýrt fuá því að tvö sovézk kaupskip hefðu lagt lykkju á leið sína á þessum slóðum til að verða til aðstoðar ef þörf verður á. Kosygin forsætisráð- herr.a tilkynnti Nixon forseta í Fyrirspurn frá Jónasi Árna- syni til menntamálaráðherra um útgáfu reglugerðar sem tengdi framhaldsdeildir gagnfræðaskól- anna öðrum framhaldsskólum kom til umræðu á Alþingj í gær. Lýsti Jónas því að nemendur framhaldsdeildanna og foreldrar væru orðnir langeygir eftir reglugerðinni, svo þeir vissu að hverju væri hægt að stefna að loknu námi í þeim. MenntamálaháðherTa hafði þá einmitt birt regluigerðina í gær, en þá loks voru samþykkt á al- þingi bráðabirgðalögin um til- veru fraimhaldsdeildanna, og kannski hefur fyrirspurnin átt þátt í því að þetta var ekki lát- ið draigast lengur. um og toaupskipum hefðu verið send fyrirmæli um að veita alla þá aðstoð sem þau kynnu að geta veitt. í Washington var tekið fram í kvöld að engin þörf myndi verða fyrir aðstoð annarra ríkja við björgun geimfaranna, þótt lýst væri um leið þakklæti fyrir góð boð. Heimferðinni flýtt Þegar Apollo-fairið hafði j nótt farið á'?í>aíc\nð fún^líð var gos- hreyfill tunglferjunnar látinn ganga í rúm-ar fjórar míniitur til að auka hraðann á heimleið- inni. Var hraðinn aukinn um eina 800 km á Mukkustund og varð sú hraða-auikning til að flýta heimferðinnj um tíu klst. Allt bendir nú til þess að hefði mistekizt að auka hraðann hefðu geimfiaramir ekki komizt lifiandi til j’arðar. Lais ráðherrann reglugerðina og kom í Ijós að nemendum framhaldsdeildianna er ætluð greiðari leíð en öðrum tál áfiram- halds náms í Tækniskóla, iðn- sikólum, Vélsikóla, Bændiaskólan- um á Hvanneyri, Garðyrkjusikól- anum. Hjúkruniarsikóljanum og rnenntaskóiunsum. Verður regluigerðin birt hér í blaðinu síðar. Jónas taldi að sitthvað athygl- isvert fælist í reglugerðinni, og myndu nemendur firamhalds- deildanna og fioreldrar fiaigna því að vita að minnsta kosti hvert væri hægt að sfefna með því að stunda þar nám. Framihald af 1. síðu. að komia við heppilegri verka- skiptingu og dredfingu starfa og ábyrgðar. Ég segi þetta vegna þess að borgarmálaráðið hefur verið skipað 10 efstu mönnum framboðslistans, og ég geri ráð fyrir að svo verði áfiram eftir þær kosningar, sem £ara í hönd. Ég ræði ekki einstök sæti eða listann nánar. En þó vil ég láta þá skoðun j ljósi að í heild sé listinn vel skipaðuT og veiti góð skilyrði til fylgisöílunar og sig- ursæls árangurs.“ Guðmundur vék síðan nokkr- um orðum að stairfi sínu í borg- arstjórn í 20 ár, minntizt sam- 1 starfsins fyrstu tvö árin við Framhald af 1. síðu. Sigurjón Pétursson og Guðmund- ur Vigfússon stutt ávörp. Ersagt firá þeim annars staðar í blað- inu. Saimlfcvæmt samlþyltókt fiundar fulltrúaráðsins er framboðslistinn þannig sfcipaður: 1. Sigurjón Pétursson, varaÆor- maður TrésmiðafélagB Reykjavíkiur 2. Addia Bára Siigfiúsdóttór, veð- uxfiræðdnigur 3. Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Verkamannafé- liagsáns Daigsbrúnar. 4. Mairgrét Guðnadóttir, próf- essor 5. Svavar Gesitsson, blaðam-aður 6. Guðrún Helgiadóttir, hús- móðir 7. Ólafiur Jensson, læknir 8. Helgi G. Samúelsson, verk- firæðtogur 9. Siguirjón Björnsson, sálfiræð- ingur 10. Guðjón Jónsson, fiormaður Félags jámiðnaðarmanna 11. Ásdís Skúladóttir, kennari 12. Jón Tímótheusson, sjómaður 13. Hilda Torfadóttir, kennari Sigfiús heitinn Sigurhj'artarson og sagði siðan: „Ég þafcka ytetour og öillum öðrum sem Ktot edgia að máJi fyrir traustið sem mér hefiur verið sýnt á þessum vettvangL Og ég þatóka ekki sízt það af- fylgi sem alþýða Reykjavíkur hefur veitt firamboðslista oktoar á þessu tímabili og hefiur gent flokki otókar fært að gegna for- ustuhlutverki í minnihlufa bang- arstjómiar og vera innan henn- ar ann-ar áhrifiamestí sfjóm- málaiflokkurinn. Baráttian rrú stendur m.a. um að háldia þedrri stöðu, og við skulum öll leggja okkur fram um að ná því marfci." 14. Leó G, Ingólfsson, umsjónar- maður Landsímans 15. Guðrún Hallgrímsdóttár, matvælaverkfiræðtogur 16. Bolli A. Ólafsson, fiormaður Sveinafélags húsgiagnasmiðia 17. Jóbann J. E. Kúld, fiistei- maitsmiaður 18. Silja Aðalsfednsdóftir, B.A. 19. Ólafiur Toríason, stud. phil. 20. Maignús H. Steþhensen, málairi 21. Guðrún Egilson, blaðamaður 22. Guðmundur Þ. Jónsson, iðn- verfcamaður 23. Magnús Sigurðsson, prenf- nemi 24. Sigurður Ármannsson, end- urskoðandi 25. Jóhannes Jóhiannesson, liefc- málari 26. Loftur Guttormsson. sagn- fræðingur 27. Ásdís Thoroddsen, gull- smiður 28. Brynjólfiur Bjamason, fyrrv. menntamál aráðherra 29. Jón Snorri Þorleifsson. farm. Trésmiðafélaigs Reykjavíkur 30. Guðmundur Vigfússon, barg- airráðsmaður. j Regiugerð um tengsl fram- \ haldsdeilda við aðra skólú Framboðslisti Alþýðubandalagsins Sókn til að stórbæta kjör ails verkafólks Q Fundur í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna Kaldinn imánudaginn 13. apríl s.l. lýsti yfir „þeirri eindregnu skoðun sinni að brýna nauðsyn beri til að verkalýðshreyfingin hefji öfluga sókn í því skyni að stórbæta kjör alls verkafólks“. — Á þess- um fundi full’trúaráðsins var því kosin stjóm og kjörið var í 1. maínefnd. \ í sfjórn fuHtrúaráðsins voru kjömir: Guðjón Jónsson, Félag járniðnaðarmanna; Guðjón Sig- urðsison, Iðja; Guðmundur J. Guðmundsson, Dagsbrún; Jón Snorri Þorleifsson, Trésmiðafé- lag Reykjavíkur; Magnús L. Sveinsson, Verzlunairmannafélag Reykjavíkur; Óskar Hallgríms- son og Siigfús Bjarnason, Sjó- miannafélaig Reykjavikur. — í varastjórn voru kosin: Jóna Guð- jónsdóttir, Framsókn, Hihnar Guðlaugsson, Múrarafélagið og Birgitta Guðmundsdóttir, ASB. Þá voru kosin ; 1. maá-nefnd fulltrúaráðsins: Siigfús Bjarna- son, Jóna Guðjónsdóttir, Hilm- ar Guðlaugsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Benedikt Davíðs- son og Tryggvi Benediktsson. Á þessum fiundi fulltrúaráðs ins vair rætt um kjaramál og hafði Guðmundur J. Guðmunds- son firamsögu um kjaramálin. Þessi fundur var firamhalds- stofnfiundur Fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna samkvæmt nýjum skipulaigslögum Alþýðusambands í fundarlok var samþykkt sú ályktun sem áður var vitnað til, en í lok samþykktarinnar seg- ir: ..Það er álit fiundiarins, að i þeirri sókn, sem hlýtur að móta allan undirbúning þeirra samn- ingaviðræðna. sem fram fiara í vor. mun; verkalýðshreyfingin þurfa á öllum styrk sínum og samtakamætti að halda. Fundur- inn heitir á reykvískt verkafólk að gera 1. maí 1970 að öflugum barátfcudegi í einhuga sókn al- þýðunnar til stórbættra lífis- kjara.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.