Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 9
FSmmtudBgiur 16. apníl 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Nýtt land frjáls þjöi fékk 225 þús. kr. 1969 og 1970 Greiðslur hafnar í heimildarleysi áður en Hannibal og Björn urðu .stjórnmálaflokkur' og ,þingflokkur' □ Það kom fram f umræðum á Alþingi í gær að ráð-1 greiMuy en Lúðvlk Jóscpsson berrar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hafa a- kveðið að greiða vikublaðinu Nýtt land frjáls þjóð 180 þúsund krónur á árinu 1969, og nú fram til 1 apríl 1970 45 búsund krónur, af fé því sem veitt var á Alþingi til greiðslu á dagblöðum sem ríkið og ríkisstofnanir kaupa. Afsökuðu ráðherrar þessara flokka sig með því, að greiðsl- ur þesar væru vegna „jafnréttisaðstöðu“ stjómmálaflokka, en svöruðu engu beirri athugasemd Lúðvíks Jósepssonar að fvrst greitt hefði verið fyrir allt árið 1969 hefðu greiðsl- ur þéssar farið fram áður en Hannibal og Björn Jónsson stofnuðu nokkum stjórnmálafiokk. hvað þá þingflokk! Lúðvík bar fraim fyrirapum um mállið vegna þeirra ummæla Magnúsar Jónssonar í sjónvarpi að ríkisstjórnin hefði greitt blaðinu Nýtt land frjóls þjióðút- gáfustyrk. Ma.gnús Jónsson gat ekki bent á neina heimild Alhingis til að verja fé til þess að greiða einu vikuiblaði af heim mörgu sem út eru geifin á landinu petta fé, og kcm fram í umræðunum að m.a. vikublöðin á Akureyri haifaleit- að fast eftir saimis konar greiðsl- um án þess að fá áheym. Bæðd Magnús og Bjami Bene- diktsson héldu ]>ví fram að greiðslumar til daglbfaðanna væri situðninigur við flokkav en þing- menn stjómairandstöðunnar sem töliuðu bentu á að hér væri um greiðsflur til blaðanna að raeða, sem bezt kæmi fram í því að tvö blöð sem styddu Sjálfstæð- ísflokkinn flengju bessar greiðsil- Uir en einungis edtt blað sem sityddi hvern hinna stjómmála- floikikainna. ★ Greltt fyrir blöð og þjónustu Magnús Kjartansson lagði á- herzlu á að það væri samiedgin- leg afstaða daglblaðanna, og heifði komdð fraim jaftnt í ritsfjómar- greinum í Morgunblaðinu og í Þjóðviljanium, að hér væri um að ræða greiðsilur fyrir þjónustu. Mjög lengi hefðu ríkisstofnanir fengið fjölda eintaka gefins af dagblöiðunum. nú heifði verið samið uim greiðslur fyrir 300 ein- tök sem ríkið keypti og léti dreifa á spítala og aðrar ríkis- stofnanir. Taildi Magnús að ekiki hefði þurft að setja greiðsilur fyrir slíkt sem sérstakan lið í fjárlög, heldiUr greiddu stofnan- imar þetta sjálfar. í annam staö hefði verið samdð um ncikikrar greiðslur til dagblaða fyrir birt- ingu auglýsdnga um störf ríkis- stofnana, svo sem útvarps og sjónvarps, sem birt heifðd verið ókeypis lanigfcímum samian. Rík- isstjórnin heifði í þessu sýnt vax- andi síkilning á þörfum dagblað- anna og bæri að rmeta það. Hins vegiar væri það á pólitíslkuim for- sendum byggt að einu vikublaði einungls væri veitt saimsikonar aðstaða. ★ Ekki samkomulag þing- flokka. GyKi Þ. Gísilason lýsti samá- byrgð Alþýðuflokksins uim þess- ar greiðslur til eins vikublaðs, en taildi að allt þefta máll þyrfti að talka til aitihuigumar og setja um nánari reiglur. Noikkuð var rætt fram og aft- ur um það hvort samlkamulag væri mdlli þdngfflokka um þessar lýsti því yfir, aö hann hefði ekkert slíkt samkcmulag gertaf hálfu Aliþýðubandallaigsdns. Maignús Kjartansson mótmælti þeim skilningi Bjama Benediikts- son og Hannibals og Björns, að hér væri utn að ræða greiðsilur til þingflokka. Um þessii mál hefði verið rætt sem viðskipyti milli blaða og ríkisstjómarinnar. Taildii hann að ökiki aetti aðveita sliíka blaðsityi-ki till filokka; með því væri þeim raunar einum gert fært að gefa út dagblöð; heldur bæri að veita þá jafnt óháðu dagblaði ef upp kæmi og málgögnum ffloloka. Þetta væri raunar viðurkennt með þeirri á- kvörðun að samið hefð'i, verið ó þennan hátt við tvö dagblöð, Morgunblaðið og Vísá, sem bœði styddu sama flokkinn, ef um flok'ksstuðninig væri að ræða kæmii enigum til hugar að Sjálf- stæðisflokkurinn ætti að hafa tvöfaldar greiðsflur á við hina flolkkana. ★ Bætt vinnuaðstaða þing- flojikanna Inn í umræðurnar blönduðusit nokikuð hugmyndir um bætta aðstöðu þingfflcfckanna sem railli- þingainefnd, skipuð samlkvæmt þingsályktun sem Eysteinn Jóins- son flutti fyrir tveimur árum, heifur unnið að. Lúðvík, Maignús Kjartansson og Ólafur Jóhann- esson töldu það ósikylt málsamn- ingunum við blöðin. En aflflir voru beir og raunar ráðlherraii-n- ir líka á einu máli um að málið um opinberan stuðning við stjómimálafflokka byrfti að taika til gaumigæfiflegrar meðferðar. Sflíkuir stuðningur væri nú fram- kvæmdur f einu eða öðru fortmi í mörgum löndum Vestuir-Evr- ópu og þyrfti að setja um slíkt fastar reglur, ef flarið yrði inn á söimu braufciir hér. Tollskrá á ensku Tollskráin er komin út á ensiku og verður seld í skrifetofu ríkisféhirðis. Fjármálaráðuneytið. Jarðarför bróður okkar KJARTANS ÓLAFSSONAR prentara fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. apríl kl. 10.30. — Þeim sem vildu minnast hins lártna, er vineam- lega bent á Hjartaivernd. Fyirir hönd vandamanna Eggert Ólafsson. Ketill Ólafsson. Jarðarför mannsins míns. föður, tengidaföður og afa GUNNARS HALL fer fram frá Dómkirkjunni föstudiaginn 17. apríl kl. 3. Bflóm vinaamleg'a afþökkuð. Steinunn Hall Hannes Hall Hulda Hall Ingi Ú. Magnússon Herdís Hall Sigurður Hall Edda Magnúsdóttir Kristján Hall Ragnar H. Hall Steindór Hall Gunnar H. Hall • og barnaböm. vann í fiski Ýmsir höfðingjiar í Eyjum, sem ekfld. sjást daglega í fiskaðgerð, sinntu kalfli fiskvinnslustöðvanna í fyrradag og unnu allan diag- inn í fiski líkiega meir,a af kappi en forsjó, þvi að ekki létu þeir sjá sig í gærdag í fisk- vinnisflustöðvunum. Bæjarstjórinn stóð allan diaig- inn á planinu fyrir utan Fisk- iðjuna og kastaði fiski upp á bíl. Þá baus bankiastjóri Út- vegsbankans sér starf I Vinnslu- stöðinni og sleit þar fisk allan daginn. Drógu þessir höfðingjar fram iaxveiðigallann og unnu í honum. f gær fóru trollbátar ekki á sjó í Eyjum vegna hafáttar. Hins vegar fóru netabátar á sjó í gær að venju. Var afli misjafn hjá bátunum. Vietnamfundur FramihaM a£ 12. síðu. sem líkflega telja sig fasista, höfðu uppi háreisti og skítkast. Við bandiarislkia sendiráðid, þar sem fyrir var öflugur lögreglu- vörður, veifuðu þeir fána þeim sem þrælahafldarar í Suðum'kj- um börðust undir fyrir meira en hundnað árum, spjafldi sem á vtar letrað „Krossrfestum komm- onismiann“ og kröfum um að ,,við viljum fá Keflavíkursjónvarpið aftur“ og fór efldki illa á því, að hafa þennan boðsikap allflan hið næsta inngöngudyruimsemdi- ráðsins. Um kvöTdið var áformað að halda stofnfund Nýrrar Víet- namihreyfingar í Tjamargötu 20. Hernaðarbandalög Framhald af 7. síðu. rekja j einstökum aitriðum stjómmálasögu síðustu áratuga í ljósi þeirrar kenningar. að sovézkir valdamenn hafi fyrr og síðar komið fram sem fuli- trúar rússnesks stóirveldis, fremur en sem baráttumenn fyrir heimskommúnisma. Hér er ekki tækifærj til svo um- fangsmikillar könnunar. Hitt vil ég staðhæfa, að ég fæ ekki betur séð að svo komnu máli en að niðurstaðan hljóti að vera þessi: Leiðtogar Sovétrikj- anna hiafa stefnt og stefna að því með utanríkispólitik sinni að treysta öryggi og auka völd og áhrif þess stórveldis. sem þeir stjórna. Þeir vega og meta hverja stöðu, sem upp kemur í alþjóðamálum út frá sjónar- miði rússneska ríkjasambands- ins fyrst og fremst. Starfsað- ferðir þeirra bera engin auð- kenni þess, að heimsbylting sé takmarkið. Ég fæ ekki betur séð en það sé rétt að hér sé á ferð- inni stórveldispólitík í næsta hefðbundnum stíl. (Framhald í næsta blaðí). FAA FLUGFÉLÆCIiyU Landsbankahúsið Framhald af 7. siðu. stéttarrými ykist við bankann. Tæplega verður því trúað. að ekkj megi koma sparisjóðs- og veðdeild bankans fyrir í vænt- anlegri nýbyggingu, en þessar deildir eru nú að nokkru leyti til húsa í viðbyggingunni. Bank- arnir í Reykjavík eiru kunnir að miklum umsvifum og raun- ar stórhug í byggingamálum. Það er vafalaust ósk fjölmargra Reykvíkinga, og von, að stór- hugur þessi mætti um stund beinast að þessum fáu fer- metrum við Pósthússtrætið. ÞKÞ. VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIM I-koraur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúja 12 - Sími 38220 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ ÓNACK BAR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. ÍHBIW! AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn mið- vikudaginn 20. maí 1970 í Átthagasal Hótel Sögu og hefst hann kl. 14:30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundanstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fund- inn verða afhentir hluthöfum á aðal- skrifstofu félagsins í Bændahöllinni frá og með 13. maí. Reikningar félagsins fyrir árið 1969, munu liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrifstofu félagsins frá 13. maí. Reykjavík, 15. apríl 1970. STJÓRN FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. FLUCFELAC ISLANDS AUGLÝSING FRÁ PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNINNI EVRÓPUFRÍMERKI 1972 og 1973 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufrímerki fyrir árin 1972 og 1973. Tillögurnar sendist póst- og símamála- stjórninni fyrir 15. júní 1970 og skulu þær merktar dulnefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sér- stöku dómnefnd Evrópuráðs pósts og síma, CEPT, en hún velur endanlega hvaða til- lögur skuli hljóta verðlaun og verða notað- ar fyrir frímerkin. Fyrir þær tillögur, sem notaðar verða, fá höfundar andvirði 2.500,00 gullfranka eða kr. 71.872,00. Væntamieigum þátttakendum til leiðbeinimgar skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svip- uð og fyrri íslenzkra Evrópufrítnerkja (26x36 mm) og skal framlögð tillöguteikning vera sex simnum stærri á hvem veg. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA stamda á frímerkinu. Stafimir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) ættu sömiuleiðis að standa. 3. Tillögiuteikningamar mega ekki sýna neins kon- ar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kumna að hafa verið lagðar fram áður. 5. Með tillöguteikningunum sikulu fylgja sfcýring- ar á hugmynd þeirri, sem liggur að baki teikn- ingunni. Reykjavík, 13. apríl 1970. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Auglýsingasíminn er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.