Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.04.1970, Blaðsíða 7
Piimmtudaaur 16. april 1970 — ÞJÓÐVILJ INTí — SlÐA 'J verið og erum andvígir aðild íslands að Atlanzhafsbandalag- inu. Flest er breytingium háð, og þróun heimsmála er næsta ör. Við megum því allir gæta okkar á því að staðna ekki, flæktir í gamlar kreddur eða kennisetningar. Við erum hiver og einn siðferðilega skyldugir til að meta viðhorf og taka afstöðu til allra miála fyrst og fremst út frá íslenzku srjóníar- miði hverju sinni. Skipting heims í áhrifasvæði Við hljótum að sjálfsögðu að gera okkur fulla grein fyrir því, að eins og sakir standa er veröldinni skipt í áhrifasvæði, þar sieim risaveldin tvö, B'anda- að bættri sambúð þjóða og var- anlegum friði. Ég vdl í lengstu lög vænta þess að þeir ís- lenzkir stjómmiálamenn séu fáir, ef nokkrir eru, sem tekn- ir eru að líta á það sem keppi- kefli í sjálfu sér, að land þeirra sé } hernaðarbandalagi og hér dveljist erlendur her, og visisulega íagna ég því, sem utanríkisiráðherra sagði um dvöi hers hér á landi, að vdt- anlega væri hún óæskileg leng- ur en nauðsyn krefði, eins og ég hygg, að hann hiafi orðað það. Mér þyikir ednsætt, að íslenzk viðhorf hljóti að vera þau, að aðild að hernaðarbandalagi sé almennt talin óæskileg og ó- eðlileg og að varanlegt hernám sé háskalegt og andstætt hags- munum þjóðarinnar. Hitt kynni bana og segja þar kost og löst. E»ar var sjaldan nama um tvennt að ræða, annars vegar blinda fordæmingu, hins vegiar blinda dýrkun. Algengt var, einkum á blómatímum kalda stríðsins, að lýsa Rússum sem samsærisklíku glæpa- manna, sem berðust ákaft fyrir því að leggja undir sig heim- inn og útbreiða kommúnism- ann um allar jarðir með báli og brandi. Þessum skuigigalega lýð fylgdi svo í hverju landi heil hjörð illvirkja, sem stefndu að þessu sama marki, og þar að auki svokallaðir nytsamir sakleysingj'ar, er þóttu flesit- um varhugaverðairi. Það er ó- þarfi að rekja þessa söigu. Hún er öllum kunn. Á h,inn bóginn mátti svo lesa ritsmdðar manna, sem töldu Forystumenn stórvelda Sameinuðu þjóðanna á Potsdamráðstefnunni í stríðslok — Stalín, Tru- man, Churcliill. rikjn og 11 Sovótríbin, kosita bapps um að hiafa tögi og haigldir hvort á sínu svæði. Við hljótum að horfiast í augu við þá staðreynd, að ísland er á miðju áhrriíasvæði Bandiaríkj- annia. Ég er ekki svo óraunsær að neita því, að við mótun íslenzkrar utanríkisstefnu er óhj ákvæmileigt að taiba tillit tdl þessaæar staðreyndiar. Hinu neita ég edndiregið, að af þeiss- ari staðreynd becri að dnaiga þá álybtun, að ofcbur sé það eitt hlutskipti búið, að vera hand- bendi Bandairíkjanna og þjónn bandiarískriar utanríkisstefnu í einu og öllu. Ég tel, að end'a þótt sjálfsaigt sé að leggja full- komlega raunsætt mat á allair aðstæður, þá hljóti það að vera kj'arni íslenzbrar utanrík- isstefnu að trygigjia ísilenzkri þjóð sem mest og öruggast sjálfstæði og frelsi og stuðia þá fremur að vera dedluefni hvort aðstæður, svo sem styrj- alidarihásllci, réttlættu einhverjar slíbar ákvarðanir á tilteknu tíihiabili, gerðu þær um skeið illa nauðsyn. Utanríkisstefna Sovétríkjanna endur- metin Eitt af býsna mörgu, sem tekið helux verið til ræbilegs endurmats nú á síðustu árum, eru vestrænar kenningar um utanrikisstefnu Sovétríkjanna, um miarkmið þeima og leið- imar til að ná því rnarfei. Lengi vel var áfeiaflega torvelt að afla sór upplýsinga um þetta mikilvæiga mál. Þeir voru næsta fádr, sem leituðust við að skýra rússnesba utanríkis- stefnu á hiuUægan hátt, mieta sjálfum sér trú um, að austur í Rússlandi væri fyrirmyndar- ríkið að rísa, þar væri draumurinn fagri að rætast um frelsi, jiafnrétti og bræðralag. Ég held, að það fari etoki á milli mála, að miargir sósialist- ar og kommúnistar á Vestur- löndum treystu því æði lengi, að austur þar væri þrátt fyr- ir þrengingar og tímabundin skiaikbaföll að mótast þjóðfé- lagsberfí betra og fiullkomnara heldur en áður þefebtist. Og meðan menn trúðu þessu, var í sjálfu sér skiljanlegt, að þeir reyndu ; lengstu lög að skýra og róttlæta utanrífeisstefnu Rússa út fná huigmyndum sjálfra sín um forysturíki sósi- alismans, eins og það var orð- að. Hitt er svo annað mál, að á obbar tímum hafa fáir orð- ið fyirir öðrum eins vonbrigð- um og einmitit þessir menn, Og þeim miun rmeiri og sárari hafa vonbrigðin orðið, sem trú- in var einlægari og heitari. Ríkishagsmunir — ekki alheimssamsæri En víkjum nú aftur að þeirri staðhæfingu, að lengi hafi ver- ið örðuigt um vik að aifla stað- góðrar fræðsilu um utanríkis- stefnu Rússa og fáir orðið til að meta hana á hlutlægan hátt. Hin síðustu ár hefur orð- ið töluverð breyting á þessu, einmitt hér í hinum vestræna heimi. Ýmsir mikilhæfir menn, sem ekki verða vændir um kommúnismia, þar á meðal sér- fræðingar í utanríkismálum og í samtímasögú hafa sbrifað býsna fróðlegar bækux um ut- anríkisstefnu Rússa allt frá tímum byltingarinnar og fi-am á þennan dag. Ég ætla aðeins að nefna tvo slika rithöfunda af allmörgum, menn, sem um þ'-_ri mál hafa fj'allað á þann hátt, að ég tel að veki traust. Ég geri sérstaMega girein fyr- ir þessum tveimur, þar sem ég styðst að ýmsu við rit þeirra í orðum minum héx á eftir. Anmar er viðfeunnur amer- ískur prófessar i þjóðfélags- fræðum, Marshall D. Schul- mann. Rit bans. Utanríkispóli- tík Stalíns endurmetin, var gefið út af forlagi Harward- háskóla, en bók hans Að kalda stríðinu loknu kom út hjá bókaútgáfu Yale-háskóla. Hinn rithöfundurinn, sem ég ætlaði að nefna hór til, er Norðmað- urinn Jahn Otto Johansen, en hann er sérfræðingur norska sjónvarpsins um utanríkismál. Síðastliðið haust kom út eftir hann einkar fróðleg og athygl- isverð bók um sovézka utan- rikispólitík. Jahn Otto Johan- sen segist rita bók sína ekki hvað sízt til þess, að reyna að hnekkja lseirri útbredddu en röngu skoðun, að utanríkisipóli- tík Sovétríkjanma sé eitthvað óbafflegia dulartullt fyrirbæri., sem hvorki verði skýrt né skil- ið út frá sömu forsendum og utanrílospólitík annarra ríkja. Þetta. miat, vestræmia manna. að utanríkiss'tjómmál Rússa séu óskiljanlegt ráðaibrugg ein- hverra afla úr myrkheimum gildi nú einnig um Kína, eftir að kommúnistar náðu þar völd- um. Margir Vesturliandiabúar, þar á meðal fjöldii ráðamanma, hefur liitið á uibanríkispólitík þessiara víðlendu og fjölmennu kommúnistaríkjia út fná því sjónaxmiði, segir þessi norski sérfræðingur, að þar gdldi ekki að neinu leyt; almenn og áð- ur kunn löigmól. Stefnan mót- ist ekki af venjulegum ríkis- hagsmunum, svo sem öryggis- sjónarmiðum, efnahagsstöðu og öðru siíku, heldur af leyndar- dómsfultum áformum um al- heimssamsæri, um að komia á heimsbyltingu, um að útbreiða kommúnism'ann með bóli og brand; um alla , jörð. Þessi hneigð manna á Vesturlöndum ti.1 að skálgrednia ubanríkisipóli- tík Rússa sem eitthvert alger- lega nýtt og einstakt fyrirbrigði með allt annað markmið en venjuleg pólitík stórvelda, veldur þvi, segir Johansen, að litið er á rússneska stjómmála- menn sem hálfgerðax dularver- ur, og þessar dularverur hafi allt annan hugsanagang, noti allt aðrar aðferðir og stefni að allt öðrum markmiðum en Stjómmálamenn annarra stór- velda hafa gert fyrr og síðar. Jahn Otto Johansen bafnar þessari kenningu algerlega og telur hana á misskilningi byggða. Hann segir: „Niður- sbaða mín er þessi: Stefna Sov- étríkjanna í utanríkis- og ör- yggismálum er ákaflega svip- uð þeirri stórveldapólitík, sem við þekkjum ósköp vel. Við hana er ekkert sérlega dular- fullt, og að svo miklu leyti, sem utanríkisi>ólitík Rússa er fráburgðin utanrikispólitík ann- arra stórvelda nú á dögum, stafar það af því, hve hún er ákaflega íhaldssöm og hefð- bundin, en alls eikki af hinu, að hún sé svo róttæk og bylit- ingarkennd". Utanríkisstefna Stalíns Bkki veit óg, hvart saga Jós- efg Stalíns er enn komin í það mikla fjarlægð, að auðvelt sé að ræða ákveðna þætti stjóm- arathiafna bans af hlutiægni og án stóryrða. Þetta gerir þó prófessor Marshall D. Sebul- mann hiklaust, en að því er mér virðist nokkuð trúverðug- lega. í bók sinni um utanrík- ispólitík Stalíns tekur prófess- orinn til meðferðar þá kenn- ingu, að Stalín hafi rekið á- bafa og ofsafengna útþenslu- póliitik í þvi Skyni að komia á kommúnísku skipulagi um all- an heim. Schulmann kemst að þveröfugri niðurstöðu. Með ýmsum dæmum sýnir bann fram á, hvernig Stalín var a>v- inlega reiðuibúinn að fórna kommúnistum og hugsanlegri kommúnístori byltingu, svo sem í Kína og í Grikklandi á sín- um , tíma* eí hann taldi það betur henta hinu rússneska stórveldi og vera vissara fyrir öryggi þess. Telur prófessor Sehulmann, að í rauninni hafi Stalín rekið varfærnislega ut- anríkispólitík, forðazt að leggja í mikla áhættu, sem leitt gæti til mjög alvarlegra árekstra við Bandarikin. Aftur á móti hafi Nikita Krústjoff rekið ólikt harðari og glannafenigniari ut- anrikispólitík. Prófessorinn seg- ir, að hvaða eftirmæli, sem Stalín kunni að eága stoilið að öðru leyti, hafi hann rekið, að vísu nokkuð kaldrifjaða, en gætilega og skynsamlega utan- ríkispólitík frá rússnesfcu stór- veldissjónarmiði séða. Schui- mann fjalliar rætoilega um á- standið í Rússlandi að heims- styrjöidinni lokinni: 20 miljón- ir fallnar, fjöldi borga og heil- tr landshlutar í rústum, Banda- rikin auðug og hiervædid hamp- Gils Guðmundsson andi atómsprengjunni, ráða- menn þar boðandi heilaga kross- ferð gegn kommúnismanum. Undir þessum kringumstæð'um, í tómarúminu í Evrópu eftir styrjöldina, verður að stoýra þá atburði, sem gerðust í ýmsum löndum Mið-Bwrópu fyrir rösto- um 20 árum, segir hinn amer- ístoi prófessor. Vitanlega hafi Stalin kosið að tryggja það, að stjómir sem flestra nágiranna- ríkja Rússlands yrðu þv; vin- veibtar og jafnvel háðar. Scbul- mann tefcur þama til saman- burðar ýmis gömul og ný af- skipti Bandaríkjanna af inn- anlandsmálum Mið- og Suður- Ameríburíkjia. Hann spyr síð- an, hvort Bandairikjamenn gætu barið sér á brjóst og svarið og sárt við lagt, að þeim hefði aldrei komið til hugax að hlut- ast til um stjórnarf ar nágrannia- ríkja. Setjum svo, heldur hann áfram, að Rússar hefðu stað- ið í sporum Bandaríkjanna að styrjöldinni lokinni, verdð langtum öflugiri hemaðarlegia, ráðið yfir atómvopnum einir þjóða, strengt þess heit að um- kringja og einangra Bandarik- in og hefja krossferð gegn bandarísfcum kapítalisma. Ef Bandairíkjamenn hefðu jafn- framt staðið í sporum Rússa, land þeirra legið fliakandi í sár- um eftir villiimannlega innirás volduigs nágranna, er þá ekki sennilegt, að þeir hefðu gengið nokkuð langt til að tryggja líf sitt og öryggi? spyr hdnn amer- íski prófessw. Prófessorinn kemst að þeinri niðurstöðu, að hvert einasta sfcref Stalíns í utanríkiswiálum hafi máðað að því að autoa ör- yggi og efla áhrifiamiátt Rúss- lands, hann hafi aldrei stigið hænufet til að útbreiða beimsi- kommúnismann. Gamli maður- inn hafi meira að segja sýnt og sannað, einkum með afsrtöð- unn; til Júigóslavíu og Títós, að kommúnistaríki, sem etoki hlíti rússneskri Xeiðsögn, væri að hans dómi hér um bil það versta, sem hugsazt gæti. Vissulega væri fróðlegt að Framihiald á 0. síðu Nú er að nota tækifærið Eins og lesendum Þjóðvilj- ans mun kunnugt — og öll- um þeim raunar, sem þessa dagana eiga leið um miðbæ- inn í Reykj'avík — hiefur ver- ið unnið undaníarið að niður- rifi „Ingólfshvols" við Hafnar- stræti, ; því augnamiði að end- urnýja húsakosit Landsbanka fslands á þeim slóðum. Fyriir um það bil 30 árum varð sú breyting á húsaskip- an í mdðbænum, að Landsbank- inn sameinaði gamla bankahús- ið við Austurstræti og Ingó'lfs- hvol, með því að tengja húsin samian með nýrxí viðbyggingu, sem skeytt var við hálfan giafl bankahússins og syðri hlið Ing- ólfsbvols, en það hús skagaði nokkuð út fyrir gafl bantoabúss- ins. — Við framikvæmd þestsa nývirkis var ekkert mið tekið ef útiiiti eða byggingarstíl gömlu húsanma, né hugað að heildarsvip samstæðunnar — heldur virtist „tengihúsið" bannað eins og sjálfstæð bygg- ing, gjörólíkt hinum húsunum að stíl, áferð og lit — og sið- an dengt utan á gömlu húsin, og kemur þar fyrir sjónir eins og framandi aðskotahlutur. — Á sínum tíma vö'ktu fram- kvæmdir þessar furðu manna og jafnvel reiði, sór í lagi vegna þess, að spjöll voru þannig unn- in á gömlu og virðulegu húsd — skemmdiarverk á einni þeirra fáu bygginga í höfuðborginni, sem nokkurt svipmót bera af gamiaikunnum stíitegundum heimslistarinnar. Því er vissulega ekki að leyna, að svipaðar skemmdir hafa verið gerðar á öðrum byggingum, víðar í miðbænum. Þar mun lítt þýða um að sak- ast, úr því sem koanið er — en hinsivegar á það bent, að nú gefst tækifæri til þess að bæta að noktoru fyrir gömul brot í þessum efnum, með þvi að losa miðbæinn í Reykjavík við eina þá smekkleysu, sem alræmduist er í bygginigarsögu borgarinnar. Nú má ekki leggja frá sér sleggjuna vdð Pósthússtrætx, heldur þarf að hreinsa gafl Landsbankahú ssdn s með öllu af umræddiri viðbótarsmíð. Auk ofiangreindra, faguirfræðilegra ágalla. kemur hvorttveggja til, að viðbyggingin hefur mjög lát- ið á sjá, ljósieitar helluænar víða sprungnar og skektotar, með ðhreininda-taumum niður úr bilunum þeirra á milli — og að stór umferðarbót og fegurð- arauki yrði af því, að giang- Fnalmlhialld á 9. sdðu. * i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.