Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 1
Sunnudagnr 19. apríl 1970 — 35. árgangur — 88. tölublað. Tefur óhappiB fyrír áfram- haldandi geimrannsóknum ? HOUSTON 18/4 Mikill léttir rík- ir medail bandarískra stjórnenda geimierða edjbir giftusamlega björgun geimfaranna þriggja í Apollo-13. En uim leið gera vart við sig vaxandi álhyggjur uim fraimtíð bandarísikra geimferða. Telja menn að hin dularfulla sprenging í tuiglfarinu á mánu- dag hafi unnið meira tjóh en að koma í veg fyrir að ApoiHo-13 lenti á tunglinu. Ohappið hefur gefið andstæðingum miannaðra tuniglferða vopn í hesndur — en j.. telja að sjálfivirk tseki getá leyst rannsó'knarverk.efni á tungl- inu ekki síður en menn. ' Nixon forseti fllýgur í dag til Honolulu til að taika á mótí tunglförunum og mun hamn særna bá heiðursmerkjum. Nix- on átti í gær símtal við fjöl- sikyldur geimfaranna, en konur þeirra Lovels og Haise hafia báð- ar lýst því yfir að þær hafí ekkert á miólti bví að menn þeirra haldi áfram geimferðum — þrátt fyrir aMit. I4>- Fegurðar- drottning ís- í kvöid Fegurðardrottning íslands 1970 verður valin á sam- komum sem haldnar verða í Háskólabíój i dag. sunnu- dag, kl 5.15 og 11.15. Fara fram undanúrslit á fyrri samkomunni en loka- keppnin og krýning á þeirri síðari. Verð aðgöngumiða er kr. 125 kl: 5.15 og kr. 18n kl. 11.15. Unglingum innan 16 ára er ekki heim- ill aðgangur að síðari skemmtuninni nema i fylgd með fullorðnum Fegurðardrottningin 1969. María Baldursdótt.ir. mun krýna hina nýkjörnu feg- urðardrottningu. — Fimm stúlkur munu vinna til ut- anlandsferða í keppni þess- ari. þ.á.m. vinnur ein ferð til Japan. IÞá verður kosin bezta I.iósmyndafyrirsætan af blaðaljósmvndurum og vinsælast.a stúlkan af á- horfendum. Mergir skemmtikraftar munu koma fram á siam- komum þessum. m.a Ævin- týri er bæðj leikur undir fyrir stúlkurnar og fer með sérstakt prógamm. Fjármagni borgarinnar ver&i varið til eflingar Bæjarútgerðar Rvíkur — en ekki í tugmiljóna styrki til einkaaðila □ Það kom greinilega fram á borgarstjórnarfundi á fi’mmtudag að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa á- kveðið að knýja fram sveitarstyrk til einkaaðila,' sem kunna að kaupa togara. Guðmundur Vigfússon borgarráðs- maður Alþýðubandalagsins gaignrýndi mjög harðlega þessi viðhorf Sjálfstæðisflokksins, og iagði áherzlu á, að borgin ætti að veria lánstrausti sínu og fjármagni til þess að efla togaraútgerð BÚR. Togaramálin voru til umræðu í borgarstjórn 'vegna tillögu Guð- mundar Vigfússonar um þau efni. Tillagan var efnislega á þessa leið: • Þar sem útboð togaranefndiair ríkisins naer aðeins til sex skipa og ætla má að Bæjarútgerðin eigi ekkj kost á nema hluta þeirra, en borgarstjórnin telur sex skip fyirir BÚR algert lág- m.ark, er útgerðarráði BÚR fal- ið að efna til útboðs á smíði fjögurra skuttogara til viðbót- ar. Skal samþykkis og stuðnings ríkisstjórnarinnar leitað til þeirrar ráðstöfunar. Rikinu ber að hafa allan for- gianig um endurnýjun togairaifflot- ans. Er borgarstjórnin algerlega andvíg þvf, að viðbomandi sveit arfélaig leggi fram óafturkræf lán eða bein f j árf r amlög til einkaaðila, er togara kunna að kaupa. Skorar borgarstjórnin á á ríkisstjómina að hverfla frá þeirri fráleitu og fordæmanlegu hugmynd. Borgarstjórnin lýsir yfir þeirri eindregnu ákvörðun sinni, að því fjárma.gni og lánstrausti, sem borgin kann að ráða yfir til smíði nýrra togara veirði varið til endurnýjunar á skipa- stóli BÚR. Borgarstjórnin staðfestir þá ályktun BÚR að til Reykjavíkur beri að ráðstaifa a.m.k. 2A 'þeirra togara. sem samið verður um smiíði á. Upphaflega hafði Guðmundur flutt tillögu þessa á borgar- stjóirnarfundi 5. marz sl.. en henni var þá frestað. Guðmundur Vigftisson sagði tn.a í framsö'guræðu fyrir tiilög- Samband veitinga- og gistihusaeigenda um ferðamálin: Nóg komið af orðum um sinn, nú er þörf að hefjast handa! unni að hann teldi frumvarp ríkisstjórnarinnar sem nú liggur fyrir alþingi um kaup á sex skuttogurum spor í rétta átt eftir meira en 10 ára aðgerðar- leysi í togaramálum. Ég tel. sagði ræðumaður. að nauðsynlegt hefði verið að gera ráðstafanir til þess að fá hingað til landsins 15 skut- togara og gera áætlun um aukn- ingu togaraflotans. Þetta er síðasti funduir borg- arstjórnar áður en frumvarpið verður endanlega afgreitt frá alþingi og nú ber borgarstjórn- inni að taka afstöðu til málsins og vék ræðumaður síðan nokk- uð að efnisatriðum tillögu sinn- ar: Útboð ríkisstjómaii’innar með sex skuttogara er alltof tak- miarbað eftir að togaraflotinn hefur dregizt saman niður í 20 skip og mörg þeirra léleg og úrelt. Sem ' ei gandi BÚR verður borgin því að gera ráðstafanir til þess að fá 4 to°'ara í viðbót. Ríkið sjálft á að tryggja öll lán til skipakaupa og framlag þess ætti að vera 12J4% í stað þesis að velta hluta yfir á sveit- arfélögin. sem gæti haft örlaga- rík áhrif fyrir sveitarfélaigið á öðrum sviðum. Guðniundur skoraði. að lokum á borgarfúlltrúa Sjálfstædis- flokksins að draga tiH baka tál lögu sína um frávísun á tillögu Guðmundar. Birgir Isleifur ■ Gun.narsson flutti mál íhaldsins með veniu- legum heimdellsikum málflutn- ingi siínum um að Alþýðubanda- lagið vildi e'kkii eflia togaraút- gerð o.s.frv. Guðmundur Vigfússon taflaði á ný og saigði m.a. að deilan/ um togaramálin hefði ekki verið um rekstrarform to'garanna heildur um það eitt að flá skip. Ríkis- stjórn og borgarfulltirúar Sjálf- stæð'isfflokksdns hefðu verið sem dragib'ítar á alla viðleitni til þess að fá nýja togara, Hins vegar lagði Guðmundur siyo áherzllu á, að borgin ætti að verja fjár- maigni sínu og lánstrausti til þess að efla BÚR, en ©kki til þess að styrfcja toigaraútgerð einfcaaðila með sikattlaigninigu á borgarbúa. Að lofcuim var svo tillö'gu Guð- mundar Vigfússonar hafnað með aitkvæðum fhaldsms og hjásetu Framsóknar- og Alþýðuiflokfcsins gegn atkvæðum Atlþ'ýðufoanda- lagsins. Er nú endanileg meðferð þessara togaraméla í höndum bO'rgairráðs. ' D Stjórn Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda telur að nú bafi um sinn verið nægilega mikið rætt um ferða- mál á íslandi og framtíð þeirra. nú sé komið að fram- kvæmdum hafi einhver alvara á annað borð verið í þeim athugunum, sem fram hafa farið hér að undanförnu. Þetta kom fram á fundi sem stjóm saimfoandsins átti með fréttamönnum, en þar var löigð fratm álitsgerð SVG á niðurstöð' um ran.nsókna, sem tveir menn, íslenzkur og arlendur, voru af opinbenjm aðilum fengnir til að framikvæma á ferð'aimáilunum hér. Annér mannanna. Þorvarð- ur Elias'son viðskiptafræðingur, saimidi að tilhlutan Ferðamélairáðs ,.Spá um þróun ferðamáila í R- vík til ársins 1980“ og lauk við hana i október sl. Hinn, Eljer Alkjær prófessor í Kaupmanna- höfn, kom hingað sem sérfrasð- ingur í ferðamálum fyrir með- algöngu Sameinuðu þjóðanna og skiilaði sinni í september sl. Tveir meiddust er dráttarvél valt í gær voru stúdentsefnin í MR að „dimittera“ og flóru að venju um borgina til að kveðja kenn- ara sína akandd á vögnum dregn- um af dráttarvélum. Það óhapp varð á mótum Hávaillagötu og Nesvegar er fylkingin var að taka beygjuna, að einn dráttar- vagninn, sem í voru um 20 ungmenni, valt á hliðina og slös- uðust tveir svo að flytja. varð þá á Slysavarðstoifuna til að gera að meiðslum þeirra, en nokkrir fleiri hlutu miinniháttar skrámur. Hótelskóli nauðsynlegur Stjóm SVG finnur sitthvað at- hu'gavert við spá Þoi’varðar, en telur eðlileigt að byg,gja fram- kvæmdir i á næstunni á tillö'guim Allkjærs. Þau atriði sem SVG telur nauðsynlegt að brinda í fraimkv.asmd hið bróðasta enu: Jafnflramt þvf sem hafin yrði framikvæmd fyrsta hluta, áætlun- ar Alkjærs, þ.e. að „auka fjölda gístiherbergja uim háannatím- ann einuin,gis“ verði hér komið upp fuilkomnum hóteilskiólla. sem verðj fær um að mennta og út- skrifa starfsfölik í ailflair meiri háttar stöður á ísilenzfcum hó- telum, þair eð núverandi sikióla sé um megn að rtokja. þaft hlut- verk. Slíkan skóla verði að starf- rækja í eigin húsnæðj. 1 annan stað verðí komiið u,pp miðstöð, sem hafi forgöngu um að aug- lýsa ísland út á við sem henni- legan vettvang fyrir ráðstefnur og dvöl utan háannatfmians. Sl,fk miðstöð ætti einnig að vera upp- lýsinga- og fyrirgreiðsfiuaiðili gagnvart þeim, sem vilja halda ráðstefnur hér. Telur SVG að hér sé tilvalið verkefni fyrir Ferðamélaráð, þó svo að sjálf- sögðu að ráðið verði áður gert staj’fhæft mieð nægum fjárveit- inguim. önnu.r atriði sem samb'and.s- stjórnarmenn vilja benda á eru: Seðla.bankinn, æðsti aðili á svidi gjaldeyris/miála, beiti ’ sér fyrir stónfeiUdri efllingu Ferða- mélasjóðs, svo að honum verði kleift að ge'gna hlutverkd sínu, og fyrirtæki, sem stairfa í þágu ferðaimiála, geti fengið úrlausn hjá honum og þurfi ekki að leita annað, en'da gæti sjóðurinn þesis vandlegia að styrkja einung- is fyrirtæki, sem sýnilega geti borið si;g og verði ekki baiggi a honuim síðair. Þessi þrjú atriði mætti stórlega bæta með því að láta þann söluskatt, sean er- lendir ferðamenn greiða hérlend- is, renna tiil ofangreindra mark- miða. Upphæðdn yrði miðuð við þann gijalldeyri, sem hótel og ferðaimenn skila bönkunum. Hótelrýmii skail aukið í áfönig- um sem hér segir: Fyrst verði hótelum þeim, sem fyrir eru í landinu, gert kleiflt að fram- kvæmia nauðsynlegair stæklkainir. sem gera munu reksturínn haig- kvæmairi með betri niýtin,gu tækjaibúnaðar o.s.frv. Þetta gangi fyrir byggingu nýrra hióttela, enda verðd þá sýnt og fengin á því nckikur reynsla, hver veirði þró- un ferðiamannaistraiumsins til landsins. Þá flari einnig firam skipulagning gistingar í heima- húsum yfir háannatfmann, en slík starfsemi er í mjög föstum skorðuim víða uim lönd. Nauðsynlegt er, að hér yerði komið á fót ferðaskrifstafum, sem sérhæfa sig í a£ laöa ferða- menn hingað í stað þesis að beina straumii íslendinga til ann- arra landa, og stairfi slíkar ferða- sfcriífstofur í nánum temgsilum við miðstöð þá, sem um getur í 2. lið þessara tillagna. Barnaskemmtun Fóstrufélagsins Fóstrufélagið efndr til bama- skemmtunar í dag kl. 3 í Austur- foæjarbíói og munu börnin fara þar með margvísleg sfcemmtiatriði undir leiðsögn fóstranna. Verður sýningiin endurtekin á sumar- daginn fyrsta. Er það oi’ðin ár- legur viðburður. að Fóstrulfélagiö baldi slíka barnaskemmtun. ÆF Liðsfundur verðuir haldinn í dag M. 3. Fundarefni: 1. Loika- ákvörðun um afstöðu ÆF til boi’garstjómarko'sninganna. 2. Verkailýð'simiál. KjöriB i frumkvæmdunefnd fyrir Vietnumhreyfinguna Stofnfumdur Víetnamhreyfing- arinnar var haldinn 15. apríl. s.l. Stofnfélagar voru nokkuð á ann- að hundrað. Á fumdinum var samþykfct eft- ir farandi starfsskrá samtakanna: „Víetnámihreyfingin styður þjóðfirelsisbaráttu Víetnam og baráttu gegn heim,svaldastefnumni um allam heim. Meðal höfuðverkefna hreyfing- arimnar er ýmiss kona.r upplýs- imgastarfsemi um gang styrjald- arinnar í Víetnam. Fjársafnanir til stuðnings Þjóðfrelsdsfylking- umrni, .og hvers konar aðgerðir, sem telja mó, að verði stuðn- ingur við þjóðfrelsisbaráttu Víet- nama. Meiri háttar áikvarðanir vegna starfisemi samtakanna eru teiknar Jón Sigurðsson skipaður hag- rannsóknastjóri Jón Sigurðsson, hagfræðingur, hefur verið skipaður hagramn- sóknastjóri við Efnahagsstofmun- ina. Hefur hann með höndum stjóm haigranmsófcna á vegum stoflnunarinnar, þ.m.t. gerð þjóð- hagsreifcninga og almennra. þjóð- hafisáætlana. á almennum fundum. Slíka al- menna fundi er skylt að halda mimmst mánaðarlega Um al- menna fundi skal tilkynna í út- varp og fréttatilfcynningar um bá skulu sendar helztu fjölmiðlum. Milli almennra funda er hreyf- ingunmd S'tjórnað af framkvæmda- nefnd. Endumýjun framkvæmda- nefndar sikal vera til umræðu á hverjum almennum fundi. Starfsskrá þessari má breyta á hverjum almennum fumdi.“ Á siwfnfundinum voru eftirtal- in kosin í fyretu framkvæmda- nefnd samtakanna: Ágrúst Pétursson, nemandi, Bald- ur Óskarsson, fréttamaður, Bald- ur Óskarsson. erindreki, Birna Þórðardóttir, nemandi, Björa Bergsson, nemandi. Einar Haki Þórhallsson, nemandi, Eygló Bjamadóttir, meinatæknir, Franz A. Gíslason, kennari, Gestur Guðmundsson, nemandi, Hjalti Kristgeirsson, hagfræðingur, Yng- veldur Róbertsdóttir, nemandi, Jón H. Bjamason, verkamaður, Kristín Þorsteinsdóttir. bókav., Ólafur Gísiason, myndlástarm. Pétur Hafsteinn Lárusson skrif- stofumaður, Ragnar Stefánsson, jarðs'kjálftafræðingur, Sigurður Karlsson, leikari, Sigurður A. Magnússon, ritstjóri, Sigurður Steinþórsson, guTlsmiður, Sveinn R. Hauksson, nemandi, Þröstur Ólafsson, hagfræðingur. Jónas Árnason Einar Bragi Baráttan gegn bernámi: ÞátíS, nútíð og framtíð! ★ í dág kl. 3 verður hald- , inn þniðji og síðasti um- ræðufundurinn sem Al- þýðubandalagið gengst fyrir um söigu hernáms- ins í 30 ár. Er fundurinn baldinn í Tjarnargötu 20 og verður þar rökrætt um andstöðuna gegn hernám- inu á liðnum áratuij og þá baráttu, sem framundan er. ★ Ragnar Arnaids flytur stutt sögulegt yfirlit með skuiggamyndum en Einar Bragi rithöfundur og al- þingismennimir Jónas , Árnason og Maignús Kjairt- ansson svara fyrirspurn- um .— Til utmræðu verð- ur meðal annars: ★ Samtök hemámsandstæð- inga og hin mikla hreyf- ing, sem þau hrundu af stað í byrjun áratugsins. ★ Vorn Samtökin rétt skipu- lögð? ' ★ Hvaða mistök hafa verið gerð? ★ Kostir og gallar við mis- munandi baráttuaðferðir: fjöldagöngur, söfnun und- irskrifta, fræðslustarfsemi. ★ Hvemig verður baráttan gegn hersetunni bezt skipu- lögð á næstu árum? Aðalfundur Kven- félags sósíalista Aðalfundur Kvenfélags sósíal- ista verður haldinn n.k. þriðju- dag, 21. apríl, kl. 8.30 í Tryggva- götu 10. Auk venjuiegra aða.1- fundarstarfa verður sýnd kvik- niynd úr ævi Lenins. Kaiffi. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.