Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 10
10 SfBÁ — ÞJÓÐVIIJTNN — Sunnudagur 19. aipríl 1970. fig ætla sjálfur að Bá mér Eirifctii- settist yzt á sótfabrún- ina. Harm sat nákvæmlega á sama stað þegar Hermansen kom inn nokfkm seinna með ölflösfeu og tvö glös. — Sfeél, Eirífeur! — Skál! Einfcur tæmdi glasið og sfeotraði augunum á rennvot- an jakka föðurins. — Hvar varstu? — Ég fór út að ganga, sagði Herimanisen blátt áfram. — í þessu veðri? — Mér veittr ekiki af hreyfingu. H!n þú? — Hjá Andersen, sagði Eiríkur og 'horfði brjózfeulega á föðurinn. — Alveg rétt, sagði Hermansen rólega. — Ég sá þig einmitt þegar ég gekk framthjá. Gegnum glugg- ann. — Ég fer þangað' sem mér sýn- ist, sagði Eirífeur festulega. — Það gerði ég Ifca þegar ég var á þínum aldri. Og hvert ætt- uð þið annars að fara, liggur mér við að sagja? f>að er efeki á mörgu völ fyrir unga fólkið. Eiríkur hellti affcur i glasið sitt. Það var það síðasta úr flöskunni. — Þegar ég var ungur fórum við í danshúsið. Að minnsta kosti á laugardagsfcvöldum. — Hvað gerðuð þið þar? Nú var eins og Eiríkur fengi vott af áhuga á samræðunum. — Við dönsuðum! — Dönsuðuð þið? — Já, en þá var dan&inn öðru- HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMI 33-9-68 24 SKÁLDSAGA EFTIR SIGBJÖRN HÖLMEBAKK: ANDERSEN FJÚLSKYLDAN vísi. Við dönsuðum vals, foxtrott, tango. Hvað dansið þið núna? — Eitt og annað. Eiríkur tæmdi glasið aftur. — Er ekki eitthvað sem heitir swing? — Aldrei heyrt það, sagði Ei- ríkur. — En twist þá? — Sjeik, sagði Eiríkur. Hermansen hellti því sem eftir var ,í glasinu sínu yfir i glas Ei- ríks. — Sjeik? Hvernig gengur það fyrir sig? — Tja, það eru enigar fastar reglur. Maður dansar bara eins og manni sýnist. — Jæja? sagði Hermansen dá- lítið efablandinn. — En bað er allt orðið svt) breytt. Söngurinn og tónlistin er lfka allt öðru vísi. Hér á árunum voru bað lög ein.s og „Suður um höfin“ og „Þú ert mitt sólskin"! — Ég hef heyrt bau í ósfca- lagabáttunum. — Nú eru bað Bítlamir, er efeki svo? — Við. eigum Ifka margar ágætar hljómsveitir hér heima! — Svo sem hverjar? — Fjórir djöflar til 'dæmis. Eirí'kur ranghvóllfdi augunum. Kannski var ölið farið að hafa Sín áhrif. —. En þeir em annans ekki í tízku lengur. Nú em það Billy Dillys. — Biliy Dillys, sagði Herman- sen og skrifaði eitfchvað í blofck- ina sem lá hjá honum. — Af hverju spyrðu að þvi? spurði Eiríkur tortryggnislega. — Jú, við vomnn kannski að hugsa um að halda smáhátíð hér. Afmælisfagnað. — Hér í hverfinu? — I- loftvamasalnum. Og bá viljum við auðvitað hafa eitt- hvað á boðstðlum sem unga fólkinu líkar. O . Á ytraborðinu virtist ekkert merkilegt eiga sér stað næstu dagana á eftir. A hverjum morgni yfirgaf bílalestin íbúðahverfið og eiginkonurnar sinntu störfum sínum heima fyrir, unnu húsverk- og fóm í Kaupfélagið. Vömsalan hjá Kaupfélaginu jókst stórlega, að minnsta kosti hefði viðskiptafjöldinn átt að benda til bess- Ailtaf var mann- þröng bæði í verzluninni og á svæðinu fyrir utan, og það benti greinilega til þess að eitthvað sér- stakt væri í bígerð. Að sjálfsögðu var minnzt á atburðina við lim- gerðið. Þegar það kom á daginn með timanum að eiginkonurnar tvær hefðu lagt undir sig arin- stofumar, var ekkert eðlilegra en fólk drægi þær ályktanir að sam- komulagið milli hjónanna væri ekki eins og bezt varð á kosið En bað var fleira sem um var rætt. Sögusagnir komuist á kreik um afmælishátíðina f loftvama- salnum. Það var smíðað og barið fvrir læstum dyi*um. Síðdegis hinn 16. júlí var auglýsingin fest upp á stölpana og á skiltatöfluna fyrir utan Kaupfélagið. Með dæmalausri nákvæmni hölfðu Hermansen og frú Salvesen ákveðið að samkoman sikyldi hefjast klukkan hálfsex, felukku- stundu áður en brúðkaup And- ersens skyldi hefiast. Þau álykt- uðu sem svo að iafnvel beir sem ákveðið hefðu að fara í brúð- kaupsveizluna/ myndu fyrst bregða sér á samkomuna til að hlusta á Billy Dillys, sem Her- mansen hafði lofes tekizt að út-i vega eftir lan’gvarandi samkomu- lagsumleitanir. Þetta var alveg einstakur við- burður. Billy Dillys áttu að leika í íbúðahverfinu! Skrautleg auglýs- ingin hékk þarna eins og sundr- ungrartákn. Fölk safnaðist saman og talaði með og móti. Sumir gagnrýndu Hermansen og stjóm- ina fyrir að velja einmitt þennan tíma, en aðrir vildu kenna Ander- sen um allt saman og töldu það ögrun við nágrannana að bjóða til brúðkaupsveizlu sama daginn og afmæli byggingafélagsins var haldið hátíðlegt. Hermansen tók að sjálfsögðu enigan þátt í þessum umræðum. Hann vann í' kyrrþey. Sumarið var að jafnaði erfiður tími. Nefndarstorfin lágu niðri og niú bættist það við að stöku menn sögðu sig úr nefndunum ttl að láta í ljós andstöðu sína. And- staðan gekk svo langt að tveir af meðlimum byggingarfélagsins, Wold og Grostöl, létu hjá líða að mála húsim sín, en til þess höfðu félagsmenn annars skulbundið sig þriðja hvert ár Aðrir lögðuist í leti og sólböð og útilíf. Hermansen fylgdist með öllu og þagði. Hann vissi að enn hafði hann meiri’hlutann með sér. Hin skyndilega samúð með Andersen hyrfi sjálfkrafa, efeki sn'zt ef há- tíðin í loftvarnasalnum tækist vel. Hann komst meira að segja ekki lengur í uppnám yfir gegndar- lausri fjársóun Andersens. Hanin gladdist meira að segja yfir hverri fregn sem hönum barst um ný og vanhugsuð fjárútlát. Sam- kvæmt útreikningum Hermansens hlaut vinningsupphæðin brátt að vera uppurin og þá kæmi hrunið. Andersen yrði þá enn uggvæn- legra spillingartákn en nokkru sinni fyrr. Þess vegna fylgdist hann rólegur með því sem gerð- ist í íbúðaihverfinu. Og hann barð- ist líka, við sjálfan sig. Undan- farnir atburðir höfðu varpað Ijósi á fallgryfjurnar í hans eigin huga. Hann vissi að hann var ekki ó- særanlegur. Hann leit á veiku hliðamar sem dulinn. óbeizlaðan kraft sem þyrfti að' tjóðra með viljastyrk og sjálfsaga. Þess vegna gætti hann þess alltaf að ein- hver úr stjórninni væri viðstadd- ur þegar hann og frú Salvesen héldu fundi sína. En á kvöldin og næturnar var málið efeki svona einfalt. Hann lá í stóra hjónarúminu, sem virt- ist svo skelfilega breitt þegar hann svaf einn i því. Næturnar voru svo mildar og kyrrar, flau- elsmjúkt myrkrið eins og sogandi tóm, sem dró hann upp úr rúm- inu og fraim. að opnum glugg- iii!iiliiiHHiiii!iilíii!iiilliííiiill!íimi!ii!liIiíiiiíi!!lllii!li!lil»ilii!iííHlííiiiíi!iii!ii!íli;iíiiíi!!íiíiliili!líl!l!!01lí!ÍÍM LitlisKó«>nr homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆ ☆ TÉRRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— ☆ ☆ ☆ HVÍTAR BÓMULLAR- 'JKYRTUR 530,— ☆ ☆ ☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— ☆ ☆ ☆ Litliskópur Hverfisgata — Snorrabraut Sím. 25644. FERÐASKRIFSTOFA ® RÍKI§IA§ • Hannover kaupstefnan 25. apríl — 3. maí EINKAUMBOÐ HANNOVER MESSE Á ÍSLANDI: FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Gimli — Lækjargötu, sími: 11540. HELZTU VÖRUTEGUNDIR: Jám. stál og aða’ir málm-ar, myndavélar og Ijósmyndatæki, lækningatæki, alls konar verkfæri, raflagnaefni. heimilis- tæki, sjónvarps- og útvarpstæki, electronisk tæki, raflampar, lampa- skermar, raftæki, tæki fyrir byggingarefni. dælur, skrifstofuvélar, gler- vörur, gjafavörur, skartgripir, úr, klukkur, borðbúnaður, plastvörur, þungavinnuvélar. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 nminsii HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 * SÍIVII 83570 IIAZE AIROSOL. hreinsar andrnmsloftið á svipstnndu GLER Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokkur Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar Glerverk^iðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI ÍÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Húsbyggjendur Húsameistarar. Athugið! „A TERM0" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R IV! A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.