Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 12
Barnamyndir í MÍR-sal í dag 1 dag kfl. 3 eru sýndar í MÍR- Esilmwn, Þingholtsstrasti 27, ndkflcrair sovézkar teik'nimyndir fyrir börn. Adgangmr er heimill meðan húsirúm leyfir. Sýning hjá Kvik- myndaklúbbnum Kvikmyndaikiúbburinn heCur sýningu mánudaiginn 20. apríl klukkan 21.00. Þá ver&uir siýnd myndin „Nanook of the Norfch" ' etftír bandarís'ka kivikimyndaigerð- armanninn Robert Flaherty. Flaiherty var fyrr í vetur kynntur í Kvikmyndaiklúbibniuim mieð sýningu „Louiisiana Story" sem vair seinasita myndin sem hann gerði. Myndiin um Nanook er aftuir á móti fyrsía mynd hans og fjallar um líf esikimióa. Mynddn er tekiin við HudsonÆlóa á árunuim 1920-21. Brotnaði í bílaárekstri Um kfhxkflcan 8 í .gærmorgun varð harður áreksitur á Reykja- nesbraut sumnan í Amameslhceð- inni. Rákust þar saman senidi- ferðabifreið, er var á leið til Reykjavíkur tng jeppi er ök suður veginn. Maður sem var farþegi í jeppamjutm fótbrlotnaði og tveir aðrir skrámuðust. Einnig skemmdust báðir bílamir mjög mikið. Háika var á veginum og er talið, að hiún hafli valdið slysimu. Stjórnarliðið fellir tillögu stjórnarandstæðinga um: Tóíf til fímmtán skuttogara af ýmsum stærðum og gerðum ® Þingmenn stjórnarflokkanna samþykktu á föstudag að vísa til rikisstjórnarinnar frumvarpi Alþýðubandalags- þingmannanna Gils Guð- mundssonar og Karls Guð- jónssonar um að heimila rik- isstjórninni að kaupa 15 skut- togara með það fyrir augum að þeir verði seldir bæjarút- gerðum, útgerðarfélögum eða einstaklingum, svo og heimild til erlendrar lántöku er nemi allt að 90% af smíðakostnaði skipanna. • Sömu alþingismenn, stjórnar- liðið í efri deild alþingis, felldi einnig tiUögu sem full- trúar Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins báru fram við skuttogarafrumvarp ríkisstjórnarinnar um áð hækka töluna í 12 og gera ráð fyrir fleiri stærðum en einni. —Það frumvarp var síðan af- greitt úr efri deild með sam- hljóða atkvæðum. Ljóst va-r af málfluitningi Jóns Ármanns Héðinssonar að ekki var æöazt tii að rkisstjómin tæki nokkurt miark á „tilvísun“ frumvarpsins, því þingmaðurinn átiti vart orð til að útmála hví- l'íkt genigdarlaust ábyrgðarleysi Kristján Daví&s- son í Bogasalnum Kristján Davíðsson opnaði málverkasýningu í Bogasalnum í gær kl. 4. Þar sýnir hann (til sölu) sextán olíumálverk, allt myndir frá síðasta ári. Efcki taldi Kristján fráleitt að tala um náttúruáhirif í sambandi við þessar glaðlegu myndir. Ég álít, sagði hann, að þetta sé ein- hver gömul reynsla sem kemiur fram í þeim. Ég ólst uipp svo að segja í fllæðarmálinu á Patreks- firði og kannsiki eru þet-ta áhrif frá þeim tíma, sem hafa ein- hvemveginn tengzt þessari reynslu sem maður fær með tím- arnium sem málari. Þetta miun vera Ifjórtánda eða fimimtánida einkasýning Kristjáns, síðast sýndi hann árið 1968. Ný- lega tók hann þátt í lítílli sýn- fngiu nokkura islenzkra málara í Harvard í Bandaríkjunum; var hún á vegum Listasafnsins. Þar seldí hann eina litla mynd á 500 dali — það er gott búsílag. Kristján taldi aillt bærilegt að frótta af sér og myndlist: eigin- lega finnst mér að mér sé að fara fram. Mér finnst þetta sem ég hefi ledtazt við að gera nokkuð Kristján Davíðsson öniigg þróun. Það eru til ungir menn og reiðir sem kalla okkur afturhaldsmenin og bjána, oig ekiki nema gott um það að segja. Þetta endurtekur sig alltaf. Við vorum einu sinni í sörnu sporum. Sýning Kristjáns er' opin kl. 2-10 til suamudagis, 26. april. það væri að leggja til að ríkis- stjórnin hefði forgöngu um öfl- un 15 togara í einu, á slíkum mönnum vaeri bókstaflega ekk- ert mark tekið! ★ Hinir „ábyrgðarlausu" Þeir ábyrgðarlausu að dómi AlþýðudElokfcsþingmannsins voru að þessu sinni auk þdngmanna Alþýðubandialagsins tveir þing- menn Framsóknarflokksins, Ólaf- ur Jóhannesson formaður flokks- ins og Bjiairni Guðbjörnsson, en þeir birtu sameiginlegt nefndar- álit um frumvarþ Gils og Karis svohljóðandi: „Nefndin hefur ekki orðið sammála um afigreiðslu málsins. Meiri hlutinn vill vísa því til ríkisstjórnarinnar með hliðsjón af fram komnu frumvarpi um kaup á sex skuttogurum. Minni hluti nefndarinnar telur það frumvarp með öllu ófullnægj- andi. þa-r sem þar er einungis um að ræða heimild til ríkis- stjórniarinnar til að láta smíða sex skuttogara, alla af sömu stærð, lftOO til 1100 smálestir. Telur minni hlutinn nauðsynlegt, að hafinn verði undirbúningur að smíði fleiiri skuittogara en þar um ræðir og af öðrum stærð- argráðum. Yrði með því móti komdð til mó't® við óskir og fyr- iræ'tlanir útgerðarstaða víðs veg- air um land, þar sean áhuigi er á togaraútgerð til að bæta úr hráefnisiskorti hraðfrystihúsa o.g treysta aitvinnulíf þessara sjaða. Jafnframt telja undirritaðir rétt, að ráðstaíanir verði til þess gerðar af opinberri hálfu að gera innlendum skipasmíðastöðv- um kleift að simíða nokkur hinna nýju togskipa. Sunnudagur 19. apiiíl 1970 — 35. árgangur — 88. tölublad. Ármanns Héðinssonar hefðj ein- kennzt af tregðu til að gera nokkuð í togaraimálum. Ræður þeirra um hina sex skuttogaira sem loks hefði tekizt að þvæla ríkisistjó'rninni til að fflytja frum- varp urn, einkenndust af áróðri gegn togaraútgerð, og raunar drægju þeir í ef.a að hún ætti nokkum tí'lverurétt á íslandi eða rekstrargrundvöll. Enda kvað Gils sjómenn leggja þann skiln- ing í málflutning Jóns Ármanns Héðinssonar um togaramálin að hann vildi helzt ekfcert annað en litla báta, líklega helzt snúa aft- ur tdl ára'bátanna! Og það væri kannski ekiki kurteislegt að segja að þingmiaðuirinn setti u.pp hunds- haus þegar minnzt væri á tog- ara, en hitt dyldist engum að hann væri með ólundarsvip þeg- ar togaramál yæru rædd. ★ Þjóðhagslegur gróðj af togaraútgerð Gils kvað gott að heyr.a að þessi þinigmaður Alþýðuflokks- ins að minnsta kositi lýsti si>g enn fylgjandí bæjarútgerðum, því margt gæti bent til að þar hefði enn einn hringsnúningur farið fram í Alþýðuflokknum. Gat Gilis þess í framhj áhlaupi að sér hefði borizt í hendur bæk- lingur með tilvitnunum í mál- flutning núverandi formianns Al- þýðuflokksins Gylfa Þ. Gíslason- ar, og væri þar að finna hinn skeleggasta málflutnmg bæði með og móti nærri hverju því stórmáli sem einkum hefðu skipt mönnum í andstæða skoð- an.ahópa undanfarn.a áratugi. Gils svaraði helztu mótbárum Jóns Ármanns gegn frumvarpi Alþýðubandalagsmanna, en þær voru lítið annað en ásökunin um algert ábyrgðarleysi, „skrum ' og galgopahátt“. Aflinn glæðist hjá Daivíkurbátum Dalvík, 17/4 — Sæmilegur alfli hefur verið hjá Björgúlfi og Björgvin síðan í aprjTbyrjun og hafa togskipin verið að veiðum frammi af firðinum. Hafa þau komið með 30 til 40 tonn í ferð og landað hér til vinnslu í frystihúsinu. Einn dag- inn kom þó Bjöngúlfur með 80 ] tonna aifla og lagðii hér upp. Hef- ur verið unnið í frystihúsinu til ' kl. 18 og 19 á kvöldin í apríl. j ★ Lítill afli barst hinsvegar á land í febrúar og marz og var til dæmis aðeins vinna í 13 daga í febrúar og 9 daga í marz í frysti- húsinu. St. B. Með hliðsjón af framansögðu leggur minni hluti nefndarinnar ta að frumvarpið varði sam- ] Jón Þorsteinsson kom til liðs þykkt“. Gils benti á að firamkoma Egg- erts G. Þorsteinssonar og Jóns við nafna sinn, og kvað Gils gaman að eigasit við þessa Al- Framihald á 4. siíðu. Barna- og foreldratónleikar Sinfóníunnar / dag kl. 3 1 daig, sunnudag, efniir Sinfón- íuhljómsivedt íslands tdll barna- tónleiika með nýju sniði, en sikióilatónlei'kar þeir, sem hún hef- ur haildið fyrir böm á aldrinum 6-13 ára hafa ætíð verið fjöl- sóttir. Að þessu sinni eiga börn- in hins vegar e'kki aö kotma í fylgd mieð kennara viðJcomandi skóla heldur mieð foreldrum sín- um. Nemend.ur í öðrum aldurs- flokikum en 6-13 ára eru velKkom- in meðan húsrúm leyfir. Tónleik- air þessir em haldnir að til- mælum fræðsiluyfirvalda Reykja- víkurborgar og skólainna. Verða þeir haldnir í Háskólabaóá og hetfjast kl. 3. Aðgöngiumiiðai’ eru seddih' í Hósikóllabíói í dag kll. 13.00 og kosta kr. 50.00. Stjómandi verður Bahdan Wo- diczko, ein einsönigvari og kynn- ir Guðimundur Jónsson, ópem- sönigvari. Flutt verður tónverkið Young Person’s Guide to the Orchestra eftir Benjamdn Britten, sem samiið er sérstaklega til þess að kynna hljóðfæri hiljómsveit- arinnar fyrir áheyrendur. Þá verður flutt XI maestro di Oap- ella — Hljómusveitairstjióirinn — gamanþáttur fyi-ir bassarödd og hljómsveit og synigur Guðmund- ur J'ónsson og leikur hlljómsveit- arstjórann. Að lókum verður fluibtur þáttur úr 4. sinfóníu Beethovens. Seljum á morgun og næstu daga fallega telpnaskó í miklu úrvali. — Stærðir: 20 — 35. Verð kr.: 168 — 201 — 225 — 238 — 245 — 248 -7- 254 Vegna þrengsla í verzlununum getum við aðeins ha£t þessa sölu enn um stuttan tíma og er þess vænzt að þeir, sem hugsa sér að kaupa þar skó fyrir vor- ið og sumarið, geri það nú þegar. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 og Laugavegi 103. Verbúðirnar á Dalvík. 30 tunnur af grásleppuhrognum Dalvik 17/4 — Almennt hófust grásleppuveiðar um miðjan mairz og hafa menn lagt net sín skammt frá- landi innainfjarðar, alllt frá Hóli út fyrir Múlakollu, sagði Stefán Björnsson á Dalvík. Tíu til ellefu tonna bátar hafa mikið lagt net þvert yfir fjarðar- ; kjaftinn, kannski stoilið eftir dýpsta álinn — eru þessir bátar búnir að & grásleppuihrogn í um 30 tunnur, en áætlað verð er um 8 þúsund krónur fyrir hverja funnu. Mimpii bátar hafa lagt netin innanfjarðar. Veiði hjá þeim er mik'lu rýrari og eru uppi kenn- ingar um að grásleppan komist ekki inn í fjörðinnf Valdi jafn- vel almennu fiskleysi í firðinum. Á stærri bátunum eru 5 menn, en á minni bátaiutn er leggja netin innanifjarðar eru 1 til 2 menn. Saltar hver niður hrognin j fyrir sdig- í verbúðunum hér við ' góða aðstöðu. ★ j Fyrstu bátar tóku að leggja i netin í byrjun marz út af Eyja- 1 firði. Bjóða vesturþýzkir til veizlu? V-Landeyjum, 15/4. — Ég hef heyrt því fleygt, að v-þýzlca sendiráðið í Reykjaví'k ætli sér að halda samkvæmi í einu sam- komuihúsi hér í sýs-lu. Verður þar margt gullinna veiga á borðum og öllu helzta fyrirfóllci hér um slóðir boðið. Hafa boðsikort verið send út, en þess getið síðar, að við innganginn verði hver kraf- inn um 350 kr! ★ Er þarna um að ræða eingöngu vináttusamkvæmi við þá stóru, eða er verið að hefja pólitískan áróður fyrir ágæti v-þýzkra stjórnarhátta, til handa íslenzk- um?! — V.H. Aldrei sagt upp samningum áður V-Landeyjum, 15/4. — Verka- lýðsfélagið Rangæingur, í Rang- árvallasýslu, hélt fu-nd á Hellu, 12. þ.m. Var þar samþykkt ein- róma að segja upp gildandi samn- ingum félágsins, frá og með 15. maí. Verzlunarmannafélagið á staðnum hefur einnig sagt upp gildandi samningum sínum. For- maður Rangæimgs, Guðrún Har- aldsdóttir, sagði, að þetta væri í fyrsta skipti sem félagið segði upp samningum, þar sem það hefði ekiki áður haft samninga við atvinnuveitendur á staðnum, heldur aðeins látið samninga ann- arra félaga gilda. — V.H. Minnkandi mjólkurframleiðsla Reykjavík, 17/4 — I gær var haldinn adalfundur Mjóltoursam- sölunnar í Reyflcjavfk og sátu fundinn kjömir fulltrúar af sölu- svæðinu, sem nær frá Lómagnúpi til Gilsfjarðar. Innvegin mjólk á áriniu 1969 var 48343 lítrar og hafði dregizt saman um 7,65% miðað við árið áður. Nýmjóllcursalan nam 33,099 lítrum og hafði minnkað um 2,69%. Þá varð verulegur sam- dráttur i sölu neyzlurjóma. Smjörframleiðslan var tæplega 428 þúsund kg. og sikyrframleiðsl- an 1325 þúsund kg. — hafði hvort tveggja auklzt. Minna var framleitt af mjólk- urostum en áður — alls 82 þús. kg. Hins vegar var selt meira af undanrennu og mysu. Fram á vor 1969 og á haust- mánuðum þurfti að flytja að norðan úr Húnavatns-. Skaga- fjarðar-, Eyjafjarðar- og Þingeyj- SSjPp&iiSWíi-i' iMgllÉI ' ... arsýslum mjóllc og rjóma — 774 þúsund lítra mjólkur og 304 þús. lítra rjóma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.