Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.04.1970, Blaðsíða 5
Sunnudaguir 19. april 1970 — ínJÓÐVILJIINN — SÍÐA J OPNUM AFTUR að Höfðatúni 2 — (gegnt bifreiða- eftirlitinu). Sdljum meðal annars uppgerða svefnbek'ki, sem skemmdust í bruna, á stórlækkuðu verði. Gjörið svo vel og lítið inn. SVEFNBEKKJAIÐJAN Höfðatúni 2. Sírni 15581 tteJfe,» í ~ jl, t > tJ. t KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Bifreiðaskoðun Aðalskoðun bifreiða í Kópavogskaupstað 1970 fer fram sem hér segir: Miðvifcudaginn 15. apríl Y- 1 tái Y- 125 Fimmtudaginn 16. —• Y- 126 — Y- 250 Föstudaginin 17. — Y- 251 — Y- 375 Mámidagimi 20. — Y- 376 — Y- 500 Þriðjudaginn 21. — Y- 501 — Y- 625 Miðvikudaginn 22. — Y- 626 — Y- 750 Föstudaginn 24. — Y- 751 — Y- 875 Mánudagiinn 27. — Y- 876 — Y-1000 Þriðjudaginn 28. — Y-1001 — Y-1125 Miðviku daginn 29. — Y-1126 — Y-1250 Fimmtudaginn 30. — Y-1251 — Y-1375 Mánudaginn 4. maí Y-1376 — Y-1500 Þriðjudaginn 5. — Y-1501 — Y-1625 Miðvikudaginai 6. — Y-1626 — Y-1750 Föstudaginn 8. — Y-1751 — Y-1875 Mánudaginn 11. — Y-1876 — Y-2000 Þriðjudaginn 12. — Y-2001 — Y-2125 Miðvikudaginn 13. — Y-2126 — Y-2250 Fimmtudaginn 14. — Y-2251 — Y-2375 Föstudaginn 15. — Y-2376 — Y-2500 Þriðjudaginn 19. — Y-2501 — Y-2625 Miðviku d aginn 20. — Y-2626 — Y-2750 Fimmtudaginn 21. — Y-2751 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar að Félagsheimili Kópavogs, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega M. 9-12 og 13 -17. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að Ijósatœki hafi verið stillt, að bifreiðaskattuir og vá- tryggingafiðgjald öbumanna fyrir árið 1970 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki framkvaemd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreiðum skulu greidd við skoðun. Vanræki einhver að koma með bifreið sína til skoð- unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sekt- um samikvæmt umferðarlögum og lögum um bif- reiðasfcatt og bifreiðin tekin úr umferð. hvar sem tiíl hennar næst. Þetta tilkynnist öllium, sem hlut i eiga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi. SIGTTRGEIR JÓNSSON. Orðsending af hent í sendiráði USA Að loikmim útifiundinium um Víetnammiálið sl. miðvifcudag var eftdrfanandii orðsendingu komiið á framfæri við banda- ríslkia sendiráðið: „Til rí'kdsstjómar BandairÆkj anna. Islendingar haÆa sáðustu mén- uði fyllzt vaxandi andúð á framferði Bandarik.iastjámar í Víetnam. Það verður stöðugt ffleirum Ijóst, að Bandaríkja- stjóm getur aðeins sigrað í Ví- etnam með hjóðarmorði, vegna þese að bún á þar í höggi við einihuga þjóð, sem ákveðin steifnir að þiví að hrekja hinn ^ bandaríska innrásariier hurt úr landinu. Bandariköastjóm hefur í nokíkur ár lagt stund á þjóðar- morð í Víetnam. Forysitumenn Bandaríkjanna^ sbulu ekiki búast við því, að ísflendingar muni endalaust láta sér nægja frið- samlegar aðgerðdr gegn þjóðar- morðum þedrra. Því veldur eklki einigöngu siðgæðisvitund fóiksins heldur einnig líkumar á þvi, að vopnin, sem nú er beitt í Víetnam, eigi síðar eftir að snúaist geign okkur sjálfum. Við gerum dkkur grein fyrir því, að við eigium samstöðu með baráttu Víetnama. Við lítum á núverandi for- ystumenn Bandaríkjanna sem stríðsglæpamenn, jafnvel þótt þeir séu að einhverju leyti leik- soppar þess arðránskerfis, sem þedr búa við. Við lýsum yfir stuðndngi við ölH öfl, sem berjast gegn heims- vaíldastefnunni, stuðningi við þjóðfreilsdsfylkinguna í Víetnam, stuðningi við bandarísku Víet- namsdmeyfinguna. Frá þátttakendum é útifundd við Lækjargötu lö. aipríl 1970.“ Kópavogur Kosningaskrifstofa Fé- tags óháðra kjósenda og Al- þýðubandalagsins i Kópa- vogi i Þinghól við Hafnar- fjarðarveg verður fyrst um sinn opin á mánudögum og miðvikudögum klukkan 8 til 11 og á laugardögum kl. 2-7. Stuðningsmenn eru beðnir að haf a samband við skrifstofuna. NORSKAR BÆKUR Sölusýning á norskum bókum frá öllum stærstu bókaútgefendum í Noregi, Bókaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Tilboð óskast í Caterpillar loftpressur 500 kubikfet, er verða sýndar næstu daga að Grensásvegi 9. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu nefndarinnar föstiudagin,n 24. apríl kl. 11 árdegis. Sölunefnd vamarliðseigna. Terylenebuxur karlmanna aðeins kr. 895.00 Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Faðir okkar, tengdaí'aði,r oig afi GUNNAR ARNBJÖRNSSON Skipholti 45 er lézt 16. þjfn„ verðuæ j arðsunginn frá Fossvogskirkju 21. apríl ld. 13.39. Fyrir hönd andstandenda Halldóra Gunnarsdóttir. Niu rauðar rósir... væru tilvalin gjöf handa sérhverri húsmóður. En róstr standa ekki lengi, þvf miður. Á hinn bóginn eru skýrir litir og hvftari áferð OXAN þvottarins óendanlegur ánægjuauki fyrir allar hús- mæður. OXAN lágfreyðandi þvottaefni er gert fyrir konuna, sem hefur ánægju af rauðum rósum og faiiegum þvotti. LÁGFREYÐANDI ÞVOTTAEFNI JAFNGOTT í ALLAN ÞVOTT. HF. HREINN SÓLUN-HJÓLBARÐA VfÐGERÐIR Sólunn flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.