Þjóðviljinn - 28.04.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 28.04.1970, Síða 1
Þriðjudagur 28. apríl 1970 — 35. árgangur — 94. tölublað. Sl. laugardag vildi það hönuu- Iega Blys til við Reykjavíkurhöfn, að kranabóma féltl ofan á rosk- inn verkamann við vinnu, og beið hann bana af. Hann hét Þor- steinn Jónsson, til heimális að Mánagötu 19. Þorsteinn og vinnuÆélagar hans vom að ferma Lagarfoss, og vann Þorsteinn við öftustu lestina, sem búið var að loka. Kranabíll var að hí6a jámbúnt VARÐ UNDIR KRANABÓMU OG LÉZT SKÖMMU SÍÐAR um borð, er bóman svignaði skyndilega, og féll niður og varð Þorsteinn fyrir. Kranabilstjórinn hafði reynt að hífa bómuna upp, en þá hafði vélin drepið á sér. >á höfðu félagar Þorsteins reynt að kalla á hann, en hann mun ekki hafa heyrt til þeirra né gert sér grein fyrir því sem verða vildi og varð því siysi ekki afstýrt. Hann var fkuttur á Slysa- varðstofuna, en lézt áður en þangað kom. Þorsteinn Jónsson var 65 ára gamall, einihleypur. ASalkröfur Dagsbrúnar samþykktar samhljóSa: 25% hækkun á útborguðum launum ^ ,<,^} N'vx' / __________v* > ...................-. - taxtatilfœrslur og ýmis önnur kröfuatriSi Fundurinn kaus fjölmenna samninganefnd til jbess oð fylgjast meS samningagerSinni Á fundi Verkamannafélagsins Dagsbrúnar á sunnudaginn voru einróma samþykktar tillögr- ur trúnaðarráðs og stjómar að kröfugerð fyrir félagið. Aðalkröfur Dagsbrúnar eru þær að kaup hækki um 25%, fyrstu tveir kauptaxtar verði felldir niður og sameinaðir núgildandi þriðja taxta. Kauptaxtarnir svo breyttir verði grunnkaup og kaupgjaldsvísitala sett á 100. □ Hér á eftir er birt fréttatilkynning Dagsbrúnar: Verkamannafélagið Dagsibrún hélt fund í Iðnó sunoudaginn 26. þ.m. þar sem ræddar voru og samiþykktar kröfur félagsins um breytingar á kaup- og kjara- samningum þess við atvinmtveit- endur, en þeir samnirrgar falla úr gildi 15. maí n.k. Aðalkröfur Dagsbrúnar eru þær að kaup ‘ hækki um 25%. Fyrstu tveir kauptaxtar verði felldir niður og sameinaðir núgildandi Bjarni \ Sœmunds- \ son sjósetfur • ■ . . *•»------ • . •• V«-. V ■ f . • I gær var hið niýja haf- ■ rannsóknaskip Mendinga i sjósett hjá Unterweserskipa- j simíðastöðdnni í Bremerhav- | en í Þýzikálandi að við- i stödduim sjávarútvegsráð- 5 herra Bggert G. Þorsteins- j syni og konu hams, frú : Jónu Jónsdóttur, er gaf ■ skipinu nafnið Bjami Sæ- i mundsson. • 1 ræðu, sem sjávarútvegs- j málaráðherra hélt að lok- : imni sj'ósetningu, rakti hann • meðal annars hve Islend- : ingar væru háðir fiskveið- : um, og gat þess, að vanda- : mál fiskveiðanna yrði að • leysa á vísindalegam hátt. • íslendingar hefðu notið vís- : indallegrar þelkikinigar ann- j arra þjóða, en hefðu eimnig • lagf þair drjúgan skerf að • mörkum. Brautryðjandii ís- • lenzkra fiskirannsókna, dr. i Bjami Sæimundsson, hefði : verið víðkunnur fyrir störf ; sín, og hefði því Islending- i vtn þótt hlýða, að hatfrainn- • sófenaskipið bœri nafin i hans. j Ráðherra rakti jatfnframit, : að hluti útfllutndnigsgialda i af sjávarafurðum hefði i runnið til smíði hatfrann- i sóknaskipsins, en einnig j hefði komdð tiíl virisamleg i fjárhagsleg fyrirgreiðsla i þýzkra yfírvalda. : Eins og áðuir hetfur kom- j ið fram í fréttum, er haf- • nannsóknaskipið • Bjami Sæ- ; mundsson af skuttogiaragerð, i 49 metrar að lengd og ratf- : knúið. ■ ■ ■ ■■■■■■MBaBBBaaaBaHaaaaBaaBBBaBBaaBBaBaaBBBaB Ráðherra í varnarstöðu eftir baráttu stúdenta síðustu viku 3ja taxta. Kauptaxtamir þannig breyttir verði grunnkaup og kaup- greiðsluvisitala verði sett á 100. Nauðsynlegar leiðréttingar verði gerðar á reglum um útreikning verðlagsuppbótar á kaupið og mun félagið gera nánari grein fyrir þeim síðar. öll yfirvinna verði greidd með 80% álagi á dagvinnukaupið eins og nætur- og helgidagavinna er nú, en sérstakur eftirvinnutaxti verði felldur niður. Þá eru ýmisar tilfærslur mfffl kauptaxta, þannig að tiltekin störf færist í hæi-ri kaupgjalds- flokka. Binnig eru ýmsar aðrar breyt- ingar á samningunum varðandi aukin réttindi verkamanna, svo sem auknar greiðslur í veikinda- og slysatilfellum, að verkamenn, Framhald á 9. síðu. ■ Það hefur ekki farið fraim hjá mieinum að stúdentar hafa að undanfömu háð skelegga baráttu fyrir kröfum sínum. Nú um helgina se'/n var að láða héldu SÍNE og SHÍ fund með memntamálaráðherra um ná’.nsmannakjörin, íslenzkir stúdentar í Kaupmannahöfn, Ósló og Stokkhólmi efndu til kröfugerða sama dag. Þá hefur rignt yfir blaðið ályktun- um frá stúdentum heima og erlendis um kjaramál náms- manna. er greinilegt að almenningsálitinu er mjög farið að halla á ríkisstjórnina, enda hélt menritamálaráðherra blaðamannafund í gær til þess. að reyna að bera af sér ámæli fyrir sinnuleysi í kjaramálum stúdenta. Nú mumu stúdentar setjast á rökstóla og draga lærdóm af atburðum síðustu vifcu og skera þá úr um hver'jar verði næstu aðgerðir þeirra til þess að knýja fram leiðréttingar samikvæmt kröfum sánum. Bkiki ér rúm til þess að rekja nákvæmlega öll þessi afridi, sem. netfnd eru í inngiaingi tfréttarinn- ar, en hér á eftir • er greint frá fundinuim með róðherra í Nor- rsena húsiinu, blaðaupamnaifund- inum í gær en állyktandr frá hópum námsmanna era birtar á sjöttu síðu blaðsins. Greinilegit var á fundinum í Norrasna húsiniu aö ráðherra var í algerri vamarstööu. Hann gerði ítrekaðar tilraunir tál þesis að snúa út úr sipumingum náms- mianna, neitaði jafnvel að srvara eðíilegum spu.mingnm og flór ýrnsuim orðum uim stjóm SÍNE. Hiö saimia endurtók sig á blaða- mannaflundinuim í Helzta ásökunaretfni ráðherrans á hendur SÍNE er aö kröfugerð samtakanna skyldi ekki haifla bor- izt stjóm Lánascjóðsins fyrr en 24. nóvember s.l. Ráðhemasagöi aö þá hefði þegar verið búiðaö gianiga frá fjárlögum. riifeisins fýr- ir árið 1970, en hann varð þó að viðurkenna á blaðamannaíiundi í gær að atfþingi, var auðvitað elfcki búið að ganga flrá fjárllögunum þegar þessar kröfur bárast. Fjár- lög vora ekki aígreidd frá al- þingi fyrr en rétt ftyrir jól og þvi hetfði ráðherra hatft nasigan „AUSTRIÐ ER RAUTT" Grein um kínverska gervitunglið á síðu 0 tíma tíl þess að fcoma kröfuim stúdenta inní fjérlögin. Ráðlherra ásalfeaði sfcjóm SÍNE fyrir að hatfa ekki komið kröf- um fbnmlega á' framtfæri við menntaimiálaráðuneytið, en við- urkenndi aðspurður að fonmaður SÍNE hefði komið að máli við sig nokkra etftir að bréfið með kröfqnum barst stjóm Lánasjóðs íslenzkra námismanna. Kvaðst ráðherra þá haifia skýrt fonmanni SÍNE frá því að ekki væriunnt að taka kröfumar tíi greina þar sem fjárHög hefðu verið ákveðiin. Stúdentar spurðu ráðhernann margsirmis að þvd á fundinum í Norræna húsinu hvort hann teldi unnfc að aiþingi samlþykkti að ganga að feröfum SlNE um 100% umframífjátrþanfar á 4 ár- um. Ráðherra bvað þetta ekld unnt og taldi það bamaskaip að láta sér detta annað edns í hug, en á Wlaðamannafundinuni í gær sagði ráðherrann að flordæmi væra fyrir þvi að slík ákvæði væra sett í lög og yrði þá að fíytja frumwanp þar um á al- þingi. Eins og fyrr segir var ráðherra í mikilli vamarstöðu á fundin- um í Norræna húsinu. Verður ekki gerð tílraun til þess að rekja það náfcvæmlega, en lengi nnunu menn minnast framkomin ráðherra er Gunnar Eydalbedndi til hans spumingu um natfnbirt- ingu stúdentanna 11 í Stolfek- hólmi. Sagði ráðlherra að nöfinin hefðu verið birt til þess að„sak- Fraimlhald á 9. síðu. Mokafla i þorsknót Mikill afli barst á land f Þorlékshöfn um helgina úr bátum er hafa veitt með þorskanót. Var þessum afla ekið jafnharðan á vörnbíl- um tíl ; Hafnairtfjarðar og Reykjavíkur til vinnslu þar. Á laugardag landaði þar Hafrún IS 80 tonnum, Reykjaborgin 73 tonnum, Jörundur III. 29 tonnum, Hilmir SU 52 tonnum og Krossanes 19,7 tonnum. Á sunnudag lönduðu svo alft- ur Reykjaborgin 54 tonmum, Hafrún 42 tonnum, Hilrriir 33 tonnum og Jörundur III. 10 tonnum. Netabétar réru ebki frá Þorlákshöfn á sunnudag. Á laugardag bárust á land 684 tonn úr 30 bátum. Blafefeur RE var hæstur af . netabátum þá. Kvennaskólaf ru mvarp- Ið var kolfellt! Kvennaskólafrumvarpið svo- nefnda var koHtfellt í eílri deild Alþingis við 2. umræðú. Var 1. grein frumvarþsdns felld með 11 attovæðum giegn 7, ednn greiddi eitoki atkvæði og einn var fjarstaddur. Þeir sem felldu frumvarpið voru Gils Guðmundsson, Karl Guðjónsson, Bjöm Jónsson, Steinþór Gestssom, Auður Auðunsi, Siguirður Guðmunds- son, Jón Ánmann Héðinsson, Bjami Guðbjörnsson, Bjöm Fr. Bjömsson, Jón Þorsteins- son, Magnús Jónsson. — Með fruimivairpinu vonu Óiatfur Björnsson, Ólafur Jóhannes- son, Sveinn Guðmundsson, Kristján Thorlaeíus, Jón Áma- son, Páil Þorsteinsson, Jónas G. Raifinair. — H>já sat Oddur Andrésson. # önnun unaræða fór fram á laugandag, og talaðd þá Ól- atfur Bjömsson prótfessor oft og lengi af háitflu stuðnings- manna frumntvairpsins. Meðal þeirra sem töluiðu móti fram- varpinu voru Auður Auðuns. Maignús Jónsson, Bjöm Jóns- son, Jón Þorsteinsson. Voru rök þeirra gegn frumivairpinu yfirledtt svipuð og fram fcom hjá andstæðingum málsins í neðri deild, en þair var það samiþykkt eins og kunnugt ei-.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.