Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 5
Þtriðjiudiaguir 28. aiprfl 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlDA g Islandsmótið í handknattleik: Jón Hjaltalín og Hilmar Björnsson. Verða þeir orsök kæru- mála, hvernig sem leikur KR og Víkings um fallið niður í 2. deild fer? Kærír tapliðið? Mikið kærumál mun vera í uppsiglingu, hvernig sem leikur Vikings og KR um fall- ið niður í 2. deild fer. Sem kunnugt er, sóttu Víkingar Jón Hjaltalín til Svíþjóðar til að leika með sér tvo sið- ustu leikina í 1. deildarkeppn- inni og úrslitaleikinn um fall- ið, sem leikinn verður ann- að kvöld. KR-ingar halda þvi fram, að það sé brot á lög- um tSt að Jón leiki með Vík- ingi, þar sem í lögunum segi, að óheimilt sé að leikmaður Ieiki með nema einu félagi á keppnistímabilinu, en Jón hef- ur leikið með sænska liðinu tugi í vetur. Aftur á móti er ekki tekið fram i lögum ÍSÍ, hvort þetta gildir, ef menn leika erlendis. Hinsveg- ar er fordæmi fyrir því, að félag sæki mann til útlanda til að leika þýðingarmikinn leik, en það gerðu Framarar þegar Ingólfur Óskarsson dvaldist í Svíþjóð og lék með þarlendu liði. Víkingar segjast einnig munu kæra, ef þeir tapa, og þá Hilmar Björnsson. sem þeir segja atvinnumann, þar sem hann sé þjálfari lands- liðsins og ÍR og hafi fyrir það meiri laun, en heimilt er áhugamanni samkvæmt lög- um fSÍ. O Fróðlegt verður að fylgjast með þessu máli, en ekki þyk- ir mér trúlegt að þessar kær ur, ef af þeim verður, verði teknar til greina, því of mörg fordæmi eru fyrir ,,brotun- um“ til að hægt sé að fara allt í einu núna, að taka hart á þessum málum. — S.dór. VÍKINGUR VARÐIST FALLI Með því að sigra Val 14:13 og leikur úrslitaleik um fallið við KR ■ VQdngi tókst það, sem fæstir bjuggust við, en það var að sigira Val í síðasta leik þessara liða í Islandsmótinu og ná sér þannig í þau tvö stig, sem vantaði til að fá úr- slitaleik u’m fallið niður í 2. deild, við KR Það var ekki nóg með að Víkimgar ynnu Val 14:13. heldur þurftu þeir að vinna upp sex marka mun, eða 9:3, til þess, en þannig var staðan. begar 5 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. ógleymd'Uim Finriboga Kristjáns- syni mankverði, sean varðd mjög vel og er í mikilHi fram- för. Dómiarar voru Svednn Kristj- ánsson og Óli Ólsen og daamdu þoikkalega, nema hvað þeim brást bogalistin á ldkarmínút- unni þegar Jón Hjaltalín var að tefja leikinn, þá áttu þeir að stöðva klukkuna og vísa Jóni af leikvelli. Mörk Víkingjs: Jón Hj. 6, Maignús 3, Binar 4, Guójón 1 mark, Mörk Vals: Bergur 5, Bjami 2, Jón Karlsson 2, Ólaf- ur, Gunnsteinn og Ágiúst 1 mark hver. — S.dór. Lei'kur Víkingsliðsiins í fýrri hálfleik var eikki bednt upp- örfandd fyrir þó fjöitonörgu aó- dáendur þess, sem kommir voru til að hvetja lið sitt. Valls- mennimir tóku í upphafi ör- uigga forustu og juku sífellt bilið og þegar um það bil 5 mínútur voru eftir af fyrri háifleik var staðan 9:3 og ég er nærri viss um, að engurn sem á leikinn horfði, kom til huigar að Vikingium tækist að vinna þennan mun upp og jafnvel þótt þeim tækist að laga stöðuna örlítið fyrir ledk- hlé eða í 9:5. 1 síðari hállflei'knum sýndi Víkinigsliðið Wks hvað í þeim býr og lók mjöig vél. Strax á fyrstu 10 mínútunum skoruðu Vikingamir 5 iruörk á móti einu frá Val og höfðu þair meðjafn- að 10:10. Pá loks virtust þeirog raunar áhorflendur Ifka, , gera sér grein fyrir, að Vikingar gætu unnið leikdnn, enda má segja að allt hafi ætlað um koll að keyra í húsinu. Jón Hjalitalín, sem Vfkin'gar sóttu till Svíþjóðar til að leika með þeim tvo síðustu ledikina, sýndi í síðari hálfleik stórkostlegan leik og átti ásamt umgum ný- liða í markinu, Eiríki Þor- steinssyni, stærstan þátt í siigri Víkings, en Biríikur varðd af snilld alllan leikinn. Undir lok- in var spennan og stemmnmgjn á áhorfendapöllunum slfk að ekki heyrðist í ffiautu dómar- anna, Þegar 45 sekúndur voru til leiksloka og staðan 14:13 fyrir Viking, mistóCkst einum ledkimanna Vikingis markslkiot, en Jón Hjaltailín náði boltan- <s> um og féikk með ýmsu móti tafið leikinn þar til 15seik. voru til leiiksöioka, en þá reyndi einn Valsmannanna marksikot og skoraði, en haran sté á línu og markið var dœmt ógilt, um leið og flautan gall til merkis um að leiknum væri lolkið og 14:13 sigur Vfkings var stað- reynd og um leið, að það verð- ur úrslitaleikur aranað kvöld, miðvikudag, um fallsætið milli Vfldngs og KR. Jón Hjaltailín sýndi í þessuim leik, að það var ekki til einsk- is fyrir Vfking að sælkja hann til Svíþ'jóðar, en hann, ásamt Magnúsi Sigurðssyni og Einari Magnússyni, slkoraði megmið af mörkum Víkings. Hinn nýi markvörður Víkings, Eirfkur Þorsteinsson, varði afllan leikinn mijög vél og manni verður á að spyrja, hví hann hafi eklki ver- ið reyndur fyrr í vetur. Hjá Vail bar mest á þeim Ólafi, Bjaima og Bergi Guðnasyni, að Islandsmeistarar yngri flokkanna í handknattleik Urslitaleikir yngri flokk- anna í handknattleik voru leiknir uni og fyrir síð- ustu helgi. Til úrslita léku sigurvegarar úr Norðurlandsriðli, Reykja- nesriðli og Reykjavíkur- riðli. Islandsmeistari í 4. ald- ursflokki karla varð Ár- mann. t 3. aldursflokki urðu tvö lið jöfn Víking- Ur og FH og verða því að leika úrslitaleik. FH varð íslandsmeistari bæði i 1. og 2. aldursflokki karla. I 2. deild kvenna sigr- aði Njarðvík og flyzt því upp í 1. deild, en Breiða- blik fellur niður. í 1. fl. kvenna varð Völsungur frá Húsavík Islandsmeist- ari og Völsungur varð einnig íslandsmeistari í 3. fl. kvenna. í 2. fl. kvenna varð Fram íslandsmeist- ari. — I þessari úrslita- keppni komu stúlkumar frá Húsavík mest á óvart með getu sinni. Þetta sýn- ir, að handknattleikurinn er í sókn hjá félögunum úti á landi og er það vel. ÍR-ingar nær vissir að komast í 1. deild — unnu KA með miklum yfirburðum í fyrri úrslitaleiknum fR átti í engum erfiðleikum með Akureyringa i fyrri úr- slitaleiknum í 2. deild Islands- mótsins I handknattleik, og svo mikill styrkleikaannmur er á liðunum, að telja má nær víst, að ÍR slgri einnig I síðari leiknum, sem verður háður á Akureyri um næstu helgi. Leik- ur IR þá I 1. dcild næsta ár og verður trúlega enginn eftir- bátur hinna liðanna. • Fyrstu 20 inínútiuimar var leiknrinn ndklkiu'ð jafn og var staðan þá 1Ó:8 IR í vii Eftir það fónu yfirburð'ir iRinga að segjá til sín, og laiuk fyrri háilf- leilk niieð 16:10. 1 síðari háilf- leik hötfðu ÍR-inigar leikinn ai veg í hendi sér, og jlókst markajmiun.urinn stöðugt efltdr að Akureyriwgair höfðu sýni- lega gefið upp vonina um sdig- ur, og lauk leiknum með yf- irburðasigri IR, 35 mörkum glegn 23. Asgfiir skora'ði flest mörk IR inga, 9 tallsins, Ágúst og Þór airinn 6 hivor, Vilhjálmur 5 og Brynjóltfur 4 mörfc, en 9 mienn í líðinu skoruðu mark, endaer styrkleiild liðsins fyrst ogfremst sá, að það er samstillt ogeng- inn veifcuir hlekfcur. Guömund- ur markvörður stóð sig vel, ög Asgeir sýndd mijög skiemmtileg- an lliedk, og var ekki að sjá A honum þreytuimierki, þótt hann hefði leikið knattspymuleik fýrr um daginn. Sýnilegt er að þjálflari liðsins,' Hilmar Bjömsson, hefur unnið starf sitt vel, og mieð sömu mönnum næsta áir, þurfa ÍR-inigar engu að kvíða í 1. dfiáM. Seim kunnuigt er hafa Afcur- eyringar staðið siig vel gegn 1,- diedldarliðuim sem haifla hedtrrv sótt þá í vetur. Margdr bjugg- ust því við tvísýnum úrsOita- leik gegn IR, en reyndin varð önnur eins og áður segir. Þó slkyldi emiginn sllá föstu, að Ak- ureyringum tafcist elkki aðsnúa úrslitunum sér í vil á heima- velli. Bn ef Atkureyringar sdigra, þá verður þriðji úrsllitaledfcur- inn á hlutlausum vellli. Gísll Blöndal dkoraði fttest mörk Ak- ureyringa alíls tíu, en tmdðað við fyrri ledfci var Gíslld elkki svipur hjá sjón, enda var ÍR- iragiuim' strax Ijóst að sdgiurvon Afcureyringa llá fyrst og ftremst í því aö Gísli fengi færi á marksikotum, því aö hann csr tvímealalaust einn allra skor,- harðasti handknaittileifcsmiaður okkar. Áttu ÍR-ingar auðvelt með að einbeita sér gegn Gfsla þegar hann fékk boltann, þvi að lítil hætta var af skotum annairra liðsmianna Akureyr- ingia. Þtaið - var hellzt leikmuað- ur númer 6 sieim ednniig gat skonað, og gerði hann það> oft Dómarar voru þedr Karl Jó- hannsson og Sveinn Kristjáras- son. Jafntefli hjá Fram og FH 22:22 í leiðinlegum leik Leikur Fram og FH sl. sunnu- dagskvöld, sem var síðasti leik- ur Islandsmótsins í handknatt- leik fyrir utan úrslitaleikinn um fallið, einkenndist af á- hugaleysi beggja liðanna fyrir leiknum, enda ekkert í húfi, bar sem Fram hafði þegar tryggt sér Islandsmeistaratitil- inn. Framarar þóttuist hafa efni á því að tefla fram yngri mönn- um liðsins alllt fram í miðjan síðari hálfledk, en þá hafði FH náð 3ja marka forustu 18:15. Þá löks voru aðalmennimir, Ingóltfur, Sigurður Einarsson, Guðjón Jónsson og Þorsteinn Bjömsison, settir inná og þeim tókst, áður en flautan gall tdl merkis um leikslok, að jafna metin fyrir Fram og lokatöl- umar urðu 22:22. Fullkomlega sanngjörh úrslit. 1 leákhléd var staðan 12:12. Gedr Hallsteinsson lék aðal- hlutverkið hjá FH eins og löng- um áður. Þó hafa sdðustu leik- ir hans ekki verið gó&r þar til nú, að hann loks náði sér á strik og var eins og maður kannast við hann. Þá átti öm bróðir hans einmig mjög góðan leik, sem og Jónas Maignússon er átti að þessu sinni sdnn bezta leik í vetur. Hjá Fram átti Guðjón Er-^" lendsson, hinn komungi mark- vörður, beztan leik og varði af snilld. Þá vom þedr Sigurberg- ur og Björgvin einnig í essdnu sdnu. Hinir eldri og reyndari leifcmenn Fram toomu etoki inná fyrr en mjög situtt var til leiks- loka og sýndi engimn þeirra neitt mdnnisstætt. Dómarar vom Valur Bene- diktisson og Bjöm Kristjánsson og dæmdu vel, enda ekki erf- itt að dæma þenman leik. Möric FH: Geir 7, öm 3, Birgir 4, Jónas 3, Gunnar 2, Guðlaugur, Jón G. og Auðuran 1 mark hiver. Mörk Fram: Axel 3, Björgvin 5, Gylifi 6, Ómar 2, Siguúberg- ur 2, Amar, Pákni, Sigurður ög Guðjón 1 mark hver. — S.dór. Reykiavíkurmótið í knattspyrnu: Ármann — KR 3:1 Ármenningar koma á óvart Það verður ekki annað sagt en að 3:1 sigur Ármanns yfir KR í Reykjavikurmótinu í knattspyrnu sl. sunnudag, hafi komið á óvart og það allmjög. Sannar þetta enn einu sinni, að allt getur skeð í knatt- spyrnu. Ármenningar, sem eru að taka þátt í þessu móti í fyrsta skipti, enda er knatt- spyrnudeild félagsins ekki nema 2ja ára, leika sem kunn- ugt er í 2. deild og hefur lið þeirra tekið ótrúlegum fram- förum á þessum stutta tíma. Þrátt fyrir þennan si'gur. áttu Ármenningar mun minna í ledkum, því að KR-ingar sóttu langtímum samian mjög Sitífit, en skyndiiuppWiaup Ár- menninga'na voru hvert öðru hættulegir a og komsit KR-mark- ið hviað eftiir annað í hættu. Fyrsita miairkið skoraði Bjami Bjaroason fyrix KR, en Guð- munduir Sigurbjömsson jiafn- aði fljótlega fyrir Árrnann og nafni hans Svavarsson bætti svo öðfu marki við skömmu fyrir leifchlé. f síðari hálfleik sóttu KR- ingar láflaust, en tóksit etoki að skora og er greinilega eitt- hvað rneira en lítið að i liði þeirra. Ármenningar áttu við og við hættulepar sóknarlotur og úr þeirri siðustu. endia á lotoamínútunum, skoraði Ing- ólfiur Magnúss 3ja miark Ár- manns og innsiglaði þar með óvæntan og glæsálegan sdgur. Eftir úrslitum leikjiannia um þessa síðusitu helgi er greini- legt, að það verða ekki gömlu „stóxveldin“ KR og Valur, sem ráða málum í þessu nýbyrjaða Reykjavíkurmóti, til þess hafa lið þeiirra ekki sýnt getu. Þó eragin leið sé að sjá og raun- ar ailtof fljótt, eru menn famir að gera því skóna að það verði Valur og KR. sem berjist um fallið í 1. deildar- keppninni í sumar. f það minnsta verða lið þeirra að taka miklum framförum, ef ekki á illa að fiara. — S.dór. OAfa/önd/. i SO g smjör g S0 g hveiíi ® 3 dl mjólk W; múskat eSa ksrry "* 3—4 eggjarauSur || 250 g rifinn Gouda 45% 3—4 eggjahvitur BræSiS smjöriS, hræriS hveitiS sam- „ ^ an viS, þynniS smátt og smátt meS “ K mjótkinni. KryddiS meS músketi eSa 4 m; karryi, kæliS sósuna aSeins, hræriS 1 11 eggjarauSunum, einnl í einu út í, rifn- um ostinum næst og aS siSustu mjög II vel þeynum hvítunum. FylliS til hális ^ smurt, eldfast mót, setjiS lok á og 11 sjóSiS i vatnsbaSi 1 fclst. , HvolfiS ostaröndinni á fat, beris soS- 11 |iS grænmeti og hrært smjör eSa ||| psterka, þrúna sósu mcS 8 k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.