Þjóðviljinn - 06.05.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.05.1970, Blaðsíða 6
Q SÍÐÁ — ÞOÖÐVXLJlíNN — Miðvíkuitiag'ur 0. wiiaff 1970. Tækni í þágu Sjóhæfni nýrra skipa reynd og skrúfur athugaðar Sá setn á leið um borgina Þrándheim i Noregi og edtt- hvað er yiðriðinn útgerð eða sjómennskju aetti að heimEaakia stöð þá, þar sem smdðuð eru iflcðn af skipum og þau reynd. íg heimsótti bessa stöð á ferð- inni til Ncaregs í marzmónuðd s.l. og vil hér í fáum orðum geta þess er ég sá. Þarna vinna 80 menn að margslkonar smíða- og rann- sóknarstörfum, sem öll miða að bví, að auka öryggi á sjó. Ná- kvæm eftirdíking er búin til af skipi því, stóru eða smóu, sem prófa á. Við prótfunina er notuð 173 metra löng opin vaitnsþró. Breidd þróarinnar er 22 met.r- ar, en dýpt sex metrar. Bylgj- ur eru búnar til í brónni og ökella þaer á skipinu að firam- an eða aftanverðu, og siýna þá viðbrögð slkipsdns, haefni þess tfl að verjast áföllum. Mörg- um skipsteikningum heifur ver- ið breytt f samræmd við þá reynslu sem þama hefur feng- izt. Mér þótti það hinsvegar galli á brónni að ekíki var þar hægt að mynda hliðarbylgjur. Ég vakti aithygdi sikipaverk- fræðingsins, sem með mér var, á þessu áPiti mínu og saigði hann að betta væri rétt álykt- að. Stæði nú til að bæta úr þessum galla, og væri beðið eftir fjárveitingu til þess. Ég ræddi þetta seinna við annan skipaverkfræðing í Suðvestur- Noregi og sagöi hann að sdn persónulega reynsla væri sú, að þrátt fyrir þessa vöntun í reynsluþavSnni að ekiki væri hægt að mynda þar hliðarbylgj- ur, bá væri þó óanetanleg stoð að þeirri starfsemi sem þama færi fram, og vildi hamm ráð- leggja mönnum að notfæra sér þessa starfsemi. t>að sam ég heif hér komið inm á með fáurn orðum, erað- edns önnuir hliðán á þeirri stairfsemd sem hér fler fram. Hin hiiðin er prófun á sikips- slkrúfum og er hún í enigu ó- merkari. í stöðinni er funikom- ið véHaiverkstæðd, þar sem smiið- uð eru Jflcön úr kopar atf sikips- skrúfium eftir teákndngum, en síðan eru þessar skrúfur reynd- ar í lokuðum geymd sem vatni er þrýst í gegnum. Koma þá otft margskonar gallar í ljós, sem eru lagfærðdr. Ljósmynda- tækni er mikið notuð í sam- bandi við prótfanimar á slkrúf- unum og sýndd verkfræðingur- inn mér fjölda mynda og út- skýrði þær. Ljósir blettirkomu fram á mynduiium, þar sem gaiflar voru á slkrúfunni. Þama mátti sjá sterúfur allt frá þriggja biaða upp í srjö blaða. Stærstu olíuskipin, sem nú eru í smíðum, nota sex eða sjöblaða sterúfur. Verkflræðdng- urinn sagði, að með því að fjölga blöðunum fengist jatfn- ari gamgur. Ég spurði hvort fram kæmiu otft sfcaðlegir gall- ar á sfeipssikrúfium og hverjir þeir væru hélztir. Vertefræðdng- urinn sagði að við pnófianir kæmu í ljós margskonar gall- ar á skipssikrúfurn. Sumiir or- söteuðu aliloít mdlkinn neðan- sjávar-hávaða og gætu hljóð- bylgjur borizt frá þeim langt útfrá slkipinu, jafnvel þung högg gsetu heyrzt. I>á væri það ekfei óalgengt að loiftbólur mynduðust við slkrúfuna sem gætu valdið sliti og tæringu og þar með óeðlilega litflli end- ingu. Gallaðar skrúfur á fistei- skipuim, sem onsatea magnaðar hljóðby'ligjur, geta t.d. verið bein orsöte að atfHaleysi skipa, og er slíkt beklkt frá sfldveiðum, sagði verkfræðinigurinn. Fiskibátar úr trefja- plasti Plastefnin ryðja sér sífellttil rúms á fieiri og fleiri sviðum í nútíma fraimXeiðslu, enda eru kostir þeirra margir fram yfir mörg önnur byggingarefni. Það er orðdð nokfeiuð langt1 síðan byrjað var að smíða báta úr trefjaplasti, svo að reynsla er fengin á endimgu þeirra. Risið hafa víða um lönd verksimiðj- ur eða skipasimíðastöðvar sem smíða hraðbáta og lystdsnetekj- ur úr trefjaplasti. - 1 Naragstferð mdnni skoðaði ég eina sliílka stöð á Selje, sem eingönigiu byggir lysitnbáta af mörgurn stæröum og fflytur út, mest tiX Svfþjóðar og Banda- ríkjanna,ogvo(ru pantanir fyrir hendi marga mánuði fram i tímann, l>etta voru giæsdlegar fieytur á að sjá, í mörgum lit- um og tófcu stærsitu þeirra lík- lega um 20 fiarlþega. AlXt er þetta handavinna og nótevæmn- isiverk. Mesita vinnan liiggur í sjálfum rnótumum, sem voiru hrein listaverXc, svo fiaXXega voru þau unnin. Þarna inni á stöð- inni var 25 stiga hiti ceXsíusog var mér tjáð að sXtfklt væri nauðsynlegt við þessa fram- leiðslu. Loftnæsting var þaima svo góð að lyfet mertetist elkki og þó var umnið þama úrlyfet- arsterkum ffljótandi etfnum sem gufa' ört upp. Þessd stöð er fiárra éra gömul og er f sí- felldum vexti. Á fislkiðnaðarsiýningumni í Þrándheimi í fýrrasumar var sýndur norsfeur fiskibátur úr trefjaplasti, 35 feta lamgur, 14 brúttóXestir að stærð mieð 120 hestafla þýzkri Mercedes Benz díselvéX. Þessi bátur hXautverð- laun á sýnimgumni. Hann var búinn til fyrir skipstjóra við Lófiót og byggður með yfir- styrteXeika eftir Loyd-regXum tfl að sækja á opdð hatf. Ég frétti um þemnam bát norður f Lótfót og að hamn hetfði reynzt veX nú á yfirstamdamdí vetrar- vertíð og vildi því gjama hatfa tal atf sfeipasmiðnum. En bót- urinn var eimmdtt smíðaður f Selje. Það kom í Xjós. þeigar ég skoöaði plastbótastöðina sern ég sagði frá hér að framan, að þessi bátur var ektei smtfðaður þar, þeir smíða eimgömgu lysti- báta. Én stutt þar frá, var rninni stöð í eiigií ungs sfeipa- verkfræðimgs og var hamn höf- undur þessa fisfeibáts. Ég heim- sótti þessa stöð og fétete að siteoða miótið af bóitnum og einnig liósimynd atf honum. Ég átti viðtafl um biátinn við steipa- verfefræðinginn og spurðd um verð á svoma trefjaplastbát. Hann saigði mér að verðábát af þessiairi stærð væni eims og verðlag væri nú og feaupgjald í krimgum n. kr. 140.000,00 eða í ísXenzkum krónum 1 m.i5jón 722 þúsiund og væri þá útbún- aður, utam taXstöð. innifiaXSmn i verðinu. Þá sagði slkipaverk- fræðingurinn að ham.n hefði hug á því að lengja þennan bát um fimm fet, upp í 40 fet, og yrði bó stærðin í kringum 20 brúttólestir. Þegar ég spurði um verð á slfkum bát, þá saigðist hamn halda, að sfftfkur bétur mundi kosta á núver- amdi verðlagi í krimgum n. kr. 160.000,00, eða í íslenzkum krónum nálægt 1 miljóm 970 þúsund. Uppfinning til vamar vfirísineru skipa 1 Álasundii firétti ég um norska uppfinmingu gegn yfir- FJORÐA GREIN UM NOREGSFERÐ Eftlr JÓHANN J. E. KÚLD ísin,gu skipa sem sögð varhatfa reynzt veL Heilmáldairmiaður minm er Jensen, firamkvæmda- stjóri hjá Jens Grytten A/S 1 Álasumdi, en þetta fyrirtaaki á úthatfsiveiðarainn Bjömþy sem er yfirbyggt sXdp og smtfðaðtfl vedða í marðurhöfum. Þetta nýja morslka va/rnar- kerfi gegn yfirísimgu er einimitt f þessu skipi og að sögn Jen- sens hefiur það reynzt þarmjög veX, en skiipið stundar veiðar aðaXlega ó Græmlands- og Ný- fiundmalands-mdðum, þar sem hætta á yfiirísimgu er mjög mdfeil. Þegar ég spurði Jensen í hverju vömin gegm ísinguværi falin, þá sagði hamn að ratffeap- all aif sérstateri gerð værilagð- ur um þá staðd á steipinu, þar sem mest væri hætta á yfiirís- ingu og þegar þannig hagaöi tiite þá væri rafstraum með imjög lágri spennu hieypt.^ á teapalinm, svo að hanh * hitnaði og feæmd þetta í veg fyrir eða draigd svo úr yfirísirugu að hún yrði efeki hættuleg. Jensensagði mér, a seint á árinu 1969 hefði komið nefnd brezkra út- gerðarmanna til Noregs til að kynna sér þessa norslkiu vöm gegn yfirísingu sXcipa. Það er margt sem bendir til þess að ytfirísimg hatfi grandað sumum atf þeiim fiskit>átum sem hér haifia fiarízt, sérstaMega er þessi hætta imiki] út af Vest- fjörðum. Við verðum ’þvf að vera vel vakandi etf olkkur berst til eyma, að vöm sé tiX sem geti dregið úr þessari hættu. Strax þegar ég kom heirn úr Noregstförinni flór ég á fiumd Gunnars PriðriXcssionar, fiorseta SlysavamatféflaigB ísXands, og tjáði honum hvað mér hefði verið sagt í Noregi, um þessa nýju vöm þeirra gegn yfirís- ingiu slkipa. Malcolm litli í Þjóiieikhúsinu Síðasta frumsýningin á þessu feikári verður 15. maí Síðasta frumsýningin á þessu leikári í Þjóðlgikhúsinu verður þann 15. þessa mánaðar og verður þá frurmsýnt leikritið Malcolm litli. eftir David Halli- well, en þýðing leiksins er gerð af Ásthildi Egilson. Leikstjóri er Benedikt Áma- son, en leikmyndir eru gerðar af Birgi Engilberts. Hlutverkin í leiknum eru aðeins fimrn og eru þau öll leikin af ungum leikurum. Aðalhlutverkið, Scra- wdyke, er leikið af Þórhalli Sig- urðssyni, en hann er enn nem- andi í Leiklistarskóla Þjóðleik- hússins og brautskráist baðan á þessu vori. Þórhallur hefur beg- ar komið fram í mörgum sýn- ingum hjá Þjóðleikhúsinu. En, betta verður fvrsta aðalhlut- verkið, sem Þórhalliur leikur hjá Þjóðleikhúsinu. Aðrir leikendur eru: Sigurður Skúlasom, Hákon Waage- Gísfi Alfreðsson og Þór- unn Magnúsdóttir Allir hafa bessi leikarar verið nemendur í Leiklistarskóla Þióðleikhúss- ins, nema Gísli Alfreðsson. Höfundur leiksins. heitir Da- Vid Halliwell. Hann er Breti. fæddur í Yorkshire. fyrir 33 árum. Hann stundaði nám við Huddersfield-listaskólann 1953 —1959 og við leiklistarsteólann Royal Academy of Dramatir Art og stundaði bar leiklistar- nám næstu brjú árin. Árið 196? stofnuðu notekrir ungir leikarar Victoria leikhúsið í London op var David Halliwell einn < beirra hópi. Þar byriaði hann á að semia Malcolm litla. en lauk að vísu efcki við leikinn tfyrr en löngu síðar, eða námar til- tekið árið 1965. Leikurimn var fyrst sýndur á Unity Theater f Londin 30. marz 1965. Síðar hefur leikurinn verið sýndur víða og nú er verið að gera kvikmynd etftir Malcolm litla. Leikurinn hefur hvairvetna vakið mitela og ósikipta athygli og hafa stúdentauppreisnimar og aðrir slíkir atburðir síðustu ára gefið þessari merkilegu frumsmíð Davids Halliwell auk- ið gildi fyrir nútímann. Ekki er rétt að reteja efni leiksins hér enda mun það koma mörgum á óvart hvað sagt og gert er í þessu leikriti. En í stuttu máli má segja að leikur- inn fjalli um vandamál æsk- unnar í dag. — Um rótleysið — um þann vanda, sem ungu fólki er á herðar laigður í nútima bióðfélagi Myndin er af hinum ungu leikurum á æfingu í Þjóðleik- Msimu. i 1 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.