Þjóðviljinn - 31.05.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 31.05.1970, Side 1
Sunnudagur 31. maí 1970 — 35. árgangur — 119. tölublað. Úrslit kosninganna velta á því hvort -listi fær 3 menn Látum atkvæðin ekki fara til spillis — Tryggjum kosningu Guðmundar J. Guðmundssonar í borgarstjórn Reykjavíkur □ Kosningabaráttan í Reykjavík hefur aldrei verið jafn tvísýn og nú. Jafnvel fróðustu menn hafa ekki talið sér fært að spá um úrslitin, bæði vegna þess hvað framboðin eru mörg og eins vegna hins að vitað er að mikil hreyfing hefur verið á kjósendum. Undir lokin er hins vegar aug- ljóst að úrslit kosninganna velta á því hvort Alþýðubandalagið íær þrjá menn kjörna í borgarstjórn, hvort Guðmundur J. Guðmundsson, varafor- maður Dagsbrúnar og einn aðalfulltrúi launamanna í samningunum við at- vinnurekendur, nær kosningu eða ekki. Vonir Sjálfstæðisílokiksins eru bundnar við þaö eitt að þús- undir atkvæða fari til spilliis í kosningúnum. Öllum ber saman um að flökkuonn verður í minni- hluta meðal kjósenda, en fimm listar aðrir valda því að mörg atkvæðj munu fara til ónýtis, jafnvel þúsundir atkvæða. Því er það únslitaatriði að hver einasti kjósandi meti aðstæðurnar á raunsæjan 'h'átt' og huigsi fyrst og fremst um það að láta atkvæði sitt koma að gagni. Það heíur verið ljóst frá upp- hafi að K-listinn yrði víðs fjarri því að fá einn mann kjör- inn, enda hafa þeir sem að hon- um standa viðurkennt það sjálf- ir. Þeir sem þann lista kjósa eru því ek'ki aðeins að gera s-ig ó- virka i kosningabaráttunni, held- ur ráðstafa þeir atkvæðum sín- um gegn sk'oðunum sínum og hagsmunum en í samræmi við vonir fhaldsmeiriihlutans. í upphafi kosningabaráttunnar voru taldar líkur á því að F-listinn gæ-ti náð einu-m manni. Hin,s vegar hefur það ko-mið ótvírætt í ljós síðustu vik-urnar, að Reykvíkingar hafa mjög takmarkaðan áhuga á því framboði. Því er það mat allra raunsærra manna að þau at- kvæði sem F-listinn fær verði áhrifalaus og komi þannig Sjálf- stæðiaflokknum að óbeinum not- um. Alþýðuflokkurinn hefu-r engar líkur á því að bæta við sig manni. Hann hefur lagt áherzlu á að reyna ,að ná atkvæðum frá Sjálfstæðisflokknum með aðferð- um sem margt Alþýðuflo-kk-sfólk hefu-r haft mikið ógeð á. Ráða- menn Alþýðulflöklksins stef-na að því að kosnin-gaúrslitin geri þeirn fært að halda áfram íhaldssam- vinnunni. ek-ki aðei-ns í ríkis- stjórn heldu-r einnig í. borgar- stjórn Reykja-víkur. Því hefur margt Alþýðuflolkks-fólk verið að gera það u-pp við sig s-íðustu dag- ana að kjósa Alþýðubandalagið í þesisum kosningum. — Ástæða er til að ætla að AlþýðufloUkur- inn haldi tveimur fulltrúum; en þau atkvæði sem fram yfir verða Annað kvöld verður samningafundur í vinnudeilunni. Þá mun af- staða atvinnurckenda mótast af úrslitum kosninganna — af því hvort launaíólk hefur tryggt Guðmundi J. Guðmundssyni kosningu. Framsóknarflokkurinn telur sig alveg vissan um þrjá full- trúa í borgar-stjórn og nokkurt atkvæðamagn fram yfir það — atkvæði sem féllu þá dauð. •— Margir vinstrisinnaðir Framsókn- armenn hafa þvf ákveðið að kjósa Alþýðubandalagið í þessum kosn- ingum til þess að láta atkvæði sín nýtast. Sú ákvörðun hefu-r verið þei-m mutn auðveldari sem óheilindl' flokksfo-rustunnar haifa ald-rei verið jafn skýr og nú, þegar Tí-minn þykist styðja kröf- ur launafólks en Vinnumála-sam- band samvinnufélaganna stendur eins og vegg-u-r gegn þeim. • Fái Alþýðulflo'kkurinn tvo full- trúa og Framsókn þrjá er augljóst að úrslitin velta á því hvort Alþýðubandalagið fær þrjá menn kjörna. Alþýðubandalagið barátta er mjög tvísýn. Að vísu eru atkvæði íhaldsandstæðinga nægilega mörg til þesis að f ella Sj álfstæðisflökksmeirihlut- ann, en hættan er sú að þau nýtist ekki. Þess vegna er það brýnna en nokkra .sinni fyrr að hver einasti kjósandi meti að- stæðurnar á raunsæjan hátt og greiði atkvæði í samræmi við það. Stuðningur við Alþýðu- bandalagið er þeim mun mikilvægari sem Guðmundur J. Guðmundsson skipar þriðja sæti listans. Guðmundur er einn aöalsamningamaður launafólks í átökunum við at- vinnurekendur; með því að tryggja honuin sæti í borgar- stjórn er launafólk að leggja áherzlu á kröfur sínar í þeirri örlagaríku kjarabaráttu sem Adda Báia Sigfúsdóttir, í 2. sæti G-listans: Vinnum vasklega saman / dag Alþýðubandalagið ætlar sér stóran h'lut. Það vill breyta íslenzku þjóðfélagi á þa-nn veg, að þar fái ailir notið þes-s rétta-r að búa við öryggi. Allir eigi raunvera- lega h-lutdeild í því sam-fé- la.gi sem þeir eiga heima í og njóti fu-lls frelsis tiil bess að hafa áhrif á mótun bess og þróun. Boi’garfu-lltrúar Alþýðu- bandaiaigsins og Sósíalista- flokksins ó undan, hafa haft þetta leiðarljós í dag- legum störfum sínum. Þe-ir h-afa viljað, að borgarstjóm legði s-i-g fraim tiíl þess að tryggja atvinn-uöryggi, o-g þeir hafa lagt áhe-rzlu á að borgars-tjórn beri að hafa forgöngu í húsnæðismiálum í þeim tilgangi -að tryggja að fólk geti búið í góðu húsnæði án bess að stofna sér í fjárhaigsiegan voða. Þeir hafa ein-nig. lagt þunga áherzl-u á, að borga-rstjórn verðpr að gera sér gre-in fyiár óhjákvæm-iiegri hlut- deiild borgarsamféla-gsins i uppeldi borgarbam-a og sikyildum þess við vanheiia og aldraða. Ndkk-uð hefur áunnizt i þessari löngu baráttu við íh-aildsöflin í borgarstjó'm. e-n miklu stærra er hitt, sem þa.rf að vinnast og get- uir unnizt ef • það sannast nó-gú rækiie-ga i dag, að Aiþýðuibandailagið er sterk- -ur og vaxandi flo-k-kur. Vinnum vasklega saman í daig til þess að ná þeiim sigri sem nú verður að fást, og vinna svo áfraim saman tii þess að fylgja þeian sigri eftir. ÞJÓÐVILJINN er 16 síður í dag tvö 8. síðna blöð Framsóknarblaðið í örvæntingaraðstöðu Birti lygafrétt um Iðju, Akureyri en neitar að taka við leiðréttingu! □ Einhver ömurlegustu hræsnisskrif kosningabar- áttunnar gat aö líta í gær: Tíminn birti frétt í gær á forsíöu meö fyrirsögninni: „Iöja á Akureyri neitar sér- viörœöum viö Vinnumála- sambandiöOg þegar for- maöur og varaformaöui Iöju ætluöu í gær aö fá leiöréttingu lygafréttarinn- ar á skrifstofum Tímans í gærmorgun var neitaö um leiöréttingu, en sannleikur- inn í málinu var sá, aö Iöja haföi leitaö eftir sér- viörœöum viö Vinnumála- sambandiö en fulltrúar pess neituöu aö rœöa kaupkröf- ur verkalýösfélagsins áöur en útkoman kœmi í Ijós í öörum viörœöum um kjara- mál. Jón Img'iimarsson fonm-aður Iðju, félags verksmiðjufiólks á Akur- eyri var sta-d-d-ur í Reykjaivík í gær og átti blaðamiaður Þjóð- viljans stutt viðtail við hann. Jón sagði: „Ið-ja, félag verksmiðj-ufóilks á Akureyri, leita-ði eftir sérviðræð- um við Vinnuimiálias'amlba-ndiið á Akureyri. Þær viðn’æður foira fraim 21. rmaií. Niðurs-taða þess fiu-ndar va-r sú, að vísa rnálinu tii siáttas'emjara, enda sögðust fulllrúar Vinnuinálasambandsins eklíi geta samlð um kaupkröfur á unda-n öðrum. Núna í vikunni ó'skaði Iðja svo efitir viðræðuim við . atvinnu-rekendur. Sá fiu-ndur var halldinn . i . gærmo-rgun, fiöstu- dag, o-g þa-r vorum við ásaimt fulltrúum Iðjufélagainna í Ha-fm- arfirði og Reyikjavík. Þarna ha-fði fulltrú'i Vinnuveitendas-aim- bandsins orð fyrir sínum sarntök- um og Vinnumálasambandi sam- vinnufélagaiina. Þarna héldu þeis-sir aðilar . sig við það sem fram kom á. fundinu-m 21. maí, að þeir gætu eHdkii samið áður en séð væru lyktir hinnair ail- mennu kjaradeilu. Framihald.á 2. siðu. Verkamannafélagið Dagsbrún hefur opnað verkfallsskrifstofu að Skipholti lf). Þar cr vcrkfalls- fallsvarzla allan sólar- hringinn. — Þcssa niynd tók Ijósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, á verkfallsmiðslöðinni í Skipholti 19 í gærmorgun. Á morgun gangast Hagsmuna- samtök skólafólks fyrir útifumdi í H'ljómsikiálagiarðinuim og hefst hann kl. 14.30. Til um-ræðu verd- ur hugmynd, sem fraim hefur komið umi að sta-rfrækja féla-gs- le-ga og m-enningarlega miðstöð fyrir a-tvinn-ulaiust skólafólk i Miðbæjarskólainuim í sumar. Áríðandi athugasemd fyrír kjósendur um kjörstaðina Á 2. aíðu aukablaðs Þjóðviljans er birt au-glýsing u-m kjö-rstaði og kjördeildas-lúptingu í ■ kosnin-gun- um í dag. 1 borginni eru 10 aðal- kjörstaðir og e-r kbsið í skólun- um eins og glöggt kem-ur firam í auglýsingunni. Af au-glýs-in-gunni má einnig ráða meginskipting- una í hverfi í borginni. Þó eru kjósendur beðnir um að athuga eftirfarandi vandlega: 1 hverri kjördeild eru aðeins. nefndar þær götur sem manka kjöi'deildina frö næstu kjördeildum. Kjördeildun- um er skipað niður í stafrólfs- röð gatna Þar sem elílsi eru all- ar götur nefndar era . kjósendur beðnir nm að athuga þetta dæmi: í Austurbæjarskóla eru t.d. hvorki ne-fndar Eiríksgata eða Týsgata. Kjósendur við Eirí-ks- götu kjósa í anna-rri kjördeild Austurfoæj a-rs'kólans (milli B og G) en ' kjósendur við Týs-götu kjósa í 8. kjördei'ld (frá S til Þ). t.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.