Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 10
Hér er mynd af þeim félögum Ingólfi Sigurðssyni, Svani Kristjánssyni, Jóhanni Aðalbjörns- syni og Eiði Skarphéðinssyni. 700 trésmiöir hófu verk- fall á miðnætti í nótt - rætt við Ingólf Sigurðsson, trésmið Trésimiðafélag Reykiaivikur hóf verkfiaill á mið'nætti i nótt. Hafa lagt niður vinnu liðlega 700 trésmiðir í höfuðboirginixi, en um 70 félagsbundnir tré- smdðir eru við vinnu í Sví- þjóð. Við náðuim taili aif Ingótlti Sigurðssyni, trés'mdð í gær rrueð liamarinn upp á 8- hæð við ihnrétfcingasimdði á Hótel Esju. Þar var unnið í kappi við tíimann. Á að vera búið að innrétta hótelið fyrir fyrsta júlii. Kaup trésaniiða hefur um langt sikedð tekið litluim breyt- ingum hér á landi eins og hjá öðrum iðnaðairmönnuim. AUtaf era að fara einn og tveir tré- smlðir utan í atvinnuleít af því að. kaupið er svo. lágt og vegna ónógrar vinnu. Nú vinna um 120 trésmiðir af öllu iandinu í Svíþjóð og ráða sig þar til virinu í 'gegnum kunn- ingiaisaimibönd. Árið 1959 iækikaði krata- stjómin aillt kaup í landinu. tlta var til vísitölunnar stofnað þá og aililitaf hefur hún mælt vitlaust síðan- En nú er það alger ilágma.rksiki'aifa að láta þessa vísdtölu mæla o- skert ofan á kaiup til þess að vega upp á móti dýrtíðinni. Etn krafa okkar er miann- sæmandd kaup fyrir styttri vinnutíma eins og þróundn tT allsstaðar í nágrannalöndun- um. Trésmiður er vinnur 12 tíma í sólarhring ár eftir ár er farinn að bila á þraki á fertugs aldri og ofar og þolir ekki álagið. Á þessu þarf að verða breyting Ög það mifctl breyting fyrr eða sdðar. Múrarar að vinnu á Hótel Esju í gær. Talið frá vinstri Oisli Magnússon, Gísli Benjamins- 8oii og Hilmar Guðlaugsson. Full vísitala á að mæla veribætur á kaupiö strax , — rætt við Hilmar Guðlaugsson, múrara Þá hóf Múrarafélag Reykja- víkur verkfall á mdðnéettd í nótt. Um 250 til 260 miúrarar leggja niður vinnu í Reykja- vik, sagði Hiimar Guðlaugs- son, -formaður Múrarafélagsins í viðtali við Þióðviliann í gær Allir múrai'ajr háfa haft vinnu undainfarnar víkur hér f höfuðborginni U<m 10 til 15 félagsbundnir múráirar vinna nú í Svíþióð, sagði Hilmar- Hverjar eru heilztu .kröfur múrara? Meginkrafa okkar er 25% grunnkaupshækbun og þá leggium við áherzlu á 40. sfcunda viinnuviku. Það er 8 tíma vinnu 5 daga vikunnar. Yfiríeitt er stanf okkair það erfitt, að við erum búnir að fá nóg eftir 8 tíma vinnu á dag og undir það tóku' aðrir múrarair þarna við vinnu. Þá leggjuim við mikila á- herzlu á óskerta vísitöiu a kaup til þess að vega upp á moti verðhækkunum að und- aniförnM, sagði Hitaiair að loi<- u«». ViBbyggíng Blindravina- fél. fokheld Á aðalfundi Blindravinafé- lagsins 24. apríl s. I. kom fram m. a., að viðbygging blindra- heimilisins er nú fokheld og verftur reynt að halda áfram framkvæmdum eftir því sem t járhagur leyfir, en útlagður kostnaður við viðbygginguna er nú 9 milj. kr. Stendur nú yfir, eins og undanfarin ár happ- drætti til fjáröflunar. Blindravinafélagið annast innflutning á ýmsuim hjálpar- tækjum og hlutum, sem ætlaðir eru blindu fölki og rekur út- lánastarfsemi á hljóðbókum, sem aukizt hefur verulega og fær nú blint fólk víðsvegar um landið sendar regludega segul- bandsspólur með margvíslegu efni, sér til ánæg.iu og firóð- leiks/ Við uppbyggingu á hljóð- bókasafninu hefur félagið notið aðstoðar sjálfboðaliða, sem les- ið haifa sögur o. fl. inn á segul- bönd. , Starfsemi Blindravinnustof- unnar var með svipuðu sniði og undanfarin ár, en þar starfa að jafna&i 10—12 manns. Fram- leiðsla vinnustofunnar er fjöl- breytt úrval af burstavörum og sér hún sjólf um sölu og dreif- ingu. Praimleiðsiluverðmæti s. 1. ár var tæpar 3 milj. kr. Tólf nýir fullgildir félagar gengu í félagið á aðalfundi num. Aðaltfélagar eru blindir félags- menn og hafa þedr einir at- kvæðjsrétt innan féiaigsins, en Blindrafélagið er þó öllum opið Frarmhald á 7. siíðu. Fimmitudagur 4. iúní 19-70 — 35. árgangur — 122. tdlublad. Útsvör á Akureyri hækka um 27.3% — tekjuskattur í Norðurlands- umdæmi eystra 66.6 milj. kr. 1 gær var lögð fram skattskrá f.vrir Norfturlandsumdæmi eystra, en til þess teljast þrír kaupstaðir: Akureyri, Húsavík og Ölafsf jörð- ur, svo og Eyjafjarðarsýsla og Þingeyjarsýslur sem telja saan- tals 31 hreppsfélag. Sagði skatt- stjóri umdæmisins í viðtali við Þjóðviljann í gær, að álagður tekjuskattur í öllu umdæminu næmi samials 66 miljónum og 624 þúsundum króna. Á Akureyri var útsvairsslkiráin einnig lögð fram í gær og nema útsvörin saimitails 94 milj. 585 þús. kr. en voru í fyrra 74.3 máli. kr. Nemur hækkunin því um 27.3%. Af þessairi upphæð bera edn- sfcaklingair imiegnið eða 88 miili. 355 þús. kr. en félög aðeins 6 milj. 230 þús. ki\ Aðstöðugiöld á einstaMinga nema hins vegar 2.8 mdilj. kr. en á félög 191 milj. kr. Gialdenduir tekjuskatts á Ak- ureyri eru 2578 og greiða ein- staikilingar alls 37 mijónir og 240 þúsund krónur en féHög 4 imdlij. 091 þús. kr. Hæsbu skatta af einstaklliiraeuTO á Akureyri gtreiða Snorri Kristi- ánsson baikairaimeistari, kr- 557.200 í útsvar og tekjuskatt og OcMur Thoirarensen lyfsali kr. 485,200. Af félöguim greiðir KEA hæsifca skatta eða 5 miilj. 730 þús. kr. i útsvar og aðsitöðugjaild, SÍS greiö- ir 2 miilj. 587 þús. kr. í aðstöðiu- gjald og Kaiffibrennsila Akiuireyr- ar kr. 1 mMj. 534 þús. í útsvw og aðstöðuigijald. A Ölaísfii-ði eru slkatfcgreiðVnd- ur 200 tailsins og greiða einstek- lingar þar saantails 2 unjflii; 130 þús- kr. í fceikjuskaitt en félög, sem ei-u aðeins tvö, 212 þúsund krónur. Á Húsaivík eru sbattgreioendijr 443 að tölu og greiða einstaik- lingar í tekjuskatt kr. 5 maj. 142 þús. en félög sem eru 10 tails- ins greiða 316 þús. kr. Þar ern þó ekki meðfcaldar uim 4.5 rrrfli- kr. sem Msiliðijufyrirtækið ba.ndairfska greiðir tii bsejairins effcir sérstökuim reiglum.. Mikill ósigur Nixons forseta i atkvæðagreioslu a pmginu Yíst að öldungadeildin samþykkti tillögu um bann við frekari fjárveitingu til stríðsins í Kambodju WASHINGTON 3/6 — Nixon forseti beið mikirm ósigur í atkvæðagreiðslu í öldungadeild Bandaríkjaþings í gœr þeg- ar fielld var með miklum meirihluta breytingartillaga sem borin hafði verið fram að frumkvæði foi"setaembættis- ins vjð tillögu tveggja þingmanna, hvors úr siínum flokki, sem gerir ráð fyrir að þingið banni með öliu fjár- veitingar til bernaðar Bandaríkjanna í Kas-nbodju eftir lok þessa mánaðar. Tillagan um bann við frekari f járveitingum til hvers konar að- geröa Bandaríkjamanna í Kam- bodju eftii- 30. júní er borin fram af öldungadeildarþingmönnunum Churoh úr floklíi Demókrata og Oooper, úr fiokki Repúblikana, sem er því flotoksbróðir forset- ans. I henni er ekki aðeins gert ráð fyrir að Bandaríkjamenn hverfi með allt siibt herlið firá Kamibodju fyrir lok mánaðarins, einis og Nixon forseti hefur reynd- ar heitið, heldur einnig lagt bann við fjárveitinguim til að standa straum af kostnaði við dvöl bandarískra „ráðgjafa" með hersveitum Saigonstjórnarinnar þar og vegna þess málaliðs frá Suður-Vietnam af ættum Kam- bodjumanna sem Bandarikja- menn hafa senfc valdhöfunum í Phnom Perah til aóstoðair. Talsmenn Saigonstjórnarinnar, ^t.d. Ky „varaiforseti", hafa hvað eftir annað lýst yfir því að her- sveitir hennar muni ekki hverfa affcur frá Kambodju á næstunni eða um ófyrirsjáanlega framfcíð, en öldungis vist er að þær myndu ekki getað fengið neinu áorkað án beinnar eða óbeinnar aostoð- ar Bandarík.iamanna. Mikili munur Nixon forseti og erindrekar hans hafa þvi lagt mikla áherzlu á að £á tiISjögu þeiiira eoopers og Ohuiroh breytt, en sú 'viðleitni hefur engan árangur borið. Þegar í síðusfcu viku felldi öldunga- deildin með miklum meirihluta breytingartillögu sem runnin var undan rifjum forsetaembæUisins og breytingartillagan sem greidd voru atkv. um í gær og átti sér sömu upptök var felld með 54 atkvæðum gegn 36, en mwrgir öldungadieildairimeinn voru ffjar- verandi. Talið er víst að ef ftind- ur deildarinnar hefoi verið ifuil- sikipaður hefði tiUagam fengid enn verri útreið- Breytingartillag'an v»r á þ á leið að ef Nixon fiorseti teldi sig hafa vissu fyrir því að batndiaaiisikuim hermönnum veeri haldið sem stríðsföngiuim í Kambodju. að mánuði Uðnum, skyldi tidiaga Coopei's og Chu-rch teljast ógiid enda þótt hún hefði náð sasm- þykki deildarinnar. Þessi afckvæðagreiðsla sýnir glögglega hve öflug andstaðan gegn stm'ðsævintýri Nixons i Fraimhaid á 7. sidu. Atvinnu/eysi í Skandinaviu um 2% og aðeins staðbundið „Án þess að hafa kynnt okkur kjör manna hérlendis til hlítar, teljum við, að íslenzkt verkafólk búi við mun lakari kjör en verkafólk á hinum Norðurlönd- unum", sögðu nokkrir fulltrúar sambands iðnverkamanna á Norðurlöndum, en sambandið heldur ársfund sinn hér á landi um þessar mundir. íslenzkt iðnverkafólk á ekki aðild að þessu sambandi, en stiórn sambandsins hefur fullan bug á því að svo verði. og þessi ársfundur er í og með hald- inn hérlendis i þvi skyni að kynna sambandið fyrir fslend- ingum. Það telur um 359.800 manns úr 14 verklýðssambönd- um á Norðurlöndum. Það hefur starfað í 70 ár, og starfið er einkum fólgið í því að veita gagnkvæma aðstoð í vinnudeil- um svo og hverskyns samvinnu sambandsaðila. Þá er upplýsdnga- þjónusta sambandsins mjög víð- tæk, en það gefur árlega út bæk- ling með upplýsingum um hvers konar hagsimunamál verkafólks, félagsmál, efnahagsmál o.fl., og loks eru launamálin vitaskuld ofarlega á dagskrá. Fréttamenn hittu nokkra atf i'ulltrúunum i gær. og inntu þá meðal annars eftjr kjörum á hin- um Norðurlöndunum, atvinnu- málum o.fl. Sögðu þeir að laun iðnverkafólks i Skandinavíu væru yfirleill mjön jöfn og virt- Framliald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.