Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudaigur 23. júni 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Brasilía, land knattspyrnunnar, vann það ein- stæða afrek að verða heimsmeistari í knattspyrnu í 3ja sinn á aðeins 12 árum, sl. sunnudag, er Brasilía vann Ítalíu 4:1 í úrslitaleik HM, á Azteka leikvanginum í Mexíkóborg. Þar með hefur Bras- ilía unnið Jules Rimetstyttuna til eignar. Um hana hefur verið keppt í 40 ár, og það land er fyrst yrði tjl að vinna hana 3svar eignaðist hana. Jules Rimetstyttan er úr skýra gulli og métin á yfir 30 þús. sterlingspund. Heimsmeistarar Brasilíu talið frá vinstri: Carlos Alberto, Joel, Felix, Djalma Dias, Pizza, Rildo, Fremri röd frá vinstri: Nockout Jac þjálfari, Jairzinho, Tosto, Pele, Edu og Mario Americo þjálfairL Brasilía heimsmeistari í þriðja sinn Sigraði Ítalíu 4:1 í úrslitaleiknum og hlýtur þar með Jules Rimetstyttuna til eignar Það voru 110 þúsund áhorf- endur á Azteka ileikvanginum í Mexíkótoorg cxg nær einum rómi-i hvöttu þeir Brasilíumenn- ina til'. dáða og madur getur vél gert sér í huigarlund hve mikill stuðningur það hefur verði fyrir Brasilíumeainina, Þeir fóru hægt a£ steð, eða allt þar til á 18. miínútu að „koin- ungur kna,ttspyrnuninar“ Peie, skoraði fyrsta miarkið með -f Mót á vegum FRl t - T'TT Á miorgun, miðvikudag og fwnmtudaig, fer fram frjálsí- þmttamót á vegum FRl og fer mótið fram á Laugardaisvell- inuim og hefst M. 19,30 bœðd kvöldin. Þetta er mi.a. úrtöku- mót fyrir Evróputoikarkeippnina, sem fram fer hér 5.-7. júlí meðan á íþróttaihátíð ÍSÍ stend- ur, en eftir er að velja í lang- stökk, spj'ótkast, 110 m. grinda- hlaup, 3000 m. hindrunarhflaup, 400 m. hlaúp og 4x100 oig 4x400 metra boðhlaup. .AIils verður keppt í 19 greinum á mótinu, 9 greinum annaðtovöid, en 10 á fimmitudaig. skalllá eEtir sendingu frá Tosta. Áhorfendur virtust sannfærðir um að elkki kæmi til méla annað, en að Brasilíumienn ynnu leikinn, því kom þaðedns og reiðarsiaig yfiir þá. þegarít- allski bakvörðurinn Rotoerto Boninsegna jafnaði 1:1 eftir grólf varnanmistök brasilísika liðsdns létt fyrir leikihlé. En haifi einhver verið í vafa um hvort liðið var betra, þá kom það greinilega í ljós í síð- ari hállflei'knuimi, því að þáfyrst blámstraði brasdlíska liðið. Á 10. mín. skoraði tengiliðurinn Gerson anmaö mark Brasilíu og aðeins sex miínútum síðarsikor- eði Jair 3ja miarkið og innsigl- aði sigUirinn. Fyrirliðinn Carlos Aliberto setti srvo punktinn aft- an við þessa hedmsimiedstera- keppni, mieð því að skora síð- aste markið þrem mínútum fyrir lei'kslok. Eftir það ein- kenndist leikur Brasilíumiainn- anna frekar af gleðidansi en knattspyrnu og sekúndum fyr- ir leá'ksloík: var boltanum spymt upp í álhonfendastúkuna: og sóst ekki meina. Þetta uppgjör mdlld Suður- Amerisknar og Eivnópsknar Það hefur unnið alla sína leiki og er hinn örugigi heimsmeist- ari. Hinn stórkostlegi knatt- spyrnumaður Pele, hefur leik- ið með liðinu í öllþrjú skiptin er það hefur orðið heimsmeist- ari, en hainn lék þó ekki úr- vaisieikinn á móti Svíum 1958 vegna meiðsla, en var aftur á móti bezti maður liðsins allt fraim að honuim,. Þó aldrei sé hægt að spá fram í tiimann má nckkum veginm öruiggt telja, að enginn leiiki það eftir honum að verða 3svar heimsmeistari í knattsþýrnu..' Eins og gefur að skilja var heimsmeisturunum fagnað eins og frekast er hugsanlegt að leik loknum. Þúsundir áhorfenda flyklkitust inn á leikvanginn og báru leikimenmina á gullstól um völlinn, rifu utan af þeimlands- liðsbúningana svo að sumir voru næsitum naktir og var þeim rétt handiklæðd til að sveipa um sig. Þeir urðu að fara til búnimjgsMefa sinna til að klæðast nýjum búningum, áður en þeim var afhent hin ^eftirsótta Jules, Rimet.-stytta,. at forseta Mexíkó, Dias Ordaz. knattspyrnu, eins og þessi leik- ur var nefndur, uppfyllti alls ekiki þær vonir mamna um það bezta, sem knattspyrna býður upp á. Margir leiikir í keppn- inni vom langtum betri og á mikilvægi úrslitaleiksins efllaust sinn þátt i þvi að leiikuirinn var ekki eins góður og vonazt var eftir. Brasdlíska liðið hefur verið í sórflokki í þessari HM. 3 íslandsmet Og tvö drengjamet voru sett Það hefur verið til siðs, að iláta Iangsundsgreinarnar á Sundmeistaramóti Islands fara fram nokkru áður en aðalhluti mótsins hefst, og fóru þær Leiknir Jónsson A. bætti Is- landsmctið um 10,2 sekúndur í 400 m. bringusundi um síðustu helgi. Framfarir Leiknis eru stórstígar um þessar mundir. fram um síðustu helgi, en aðal- hlutinn um næstu helgi. Keppt var í 1500 m. skriðsundi karla, 800 m. skriðsundi kvenna og 400 m. hringusundi karla. Þrjú fslandsmet og tvö drengjamet voru sett í þcssum þrcm grein- um, og það sem mcira var, að jöfn og skemmtilcg keppni var í öllum þrem greinunum, cr sýnir að nú cr ckki lengur einn afburðamaður í hverri grein eins og gjarnan var, heldur 3 eða fleiri, sem keppa um efsta sætið, Annars urðu úrslit þessi: 1500 m. skriðsund karla. 1. Gunnar Kristjánsson Á. 19.09,4 rnin. (Nýtt Islandsmet) 2. Ólafur Þ. Gunnlaugsson KR 19.29.5 mín. (Nýtt drengjamet) 3. Hafþór B. GuðmundssCin KR 20.39,9 mín. 800 m. skriðsund kvenna. 1. Vilborg Júlíusdóttir Æ. 10.43.6 mín. (Nýtt Islandsmet) 2. Guðmunda Guðmundisd. Self 10.45,0 mín. (Guðmunda synti einnig undir gamla metinu sem var 10.45,5 og átti hún það). 3. Ellen Ingvadóttir Á. 10.47,4 mín. 400 m. bringusund karla. 1. Leiknir Jónss. Á. 5.35,4 mín. Nýtt ísliandsmet; eldma metið var 5.45,6 mín. 2. Guðjón Guðtniundss. ÍA 5.56,8 mín. 3. Gestur Jónsson Á. 5.59,5 mín 4. Flosi Sigurðsson KR. 6.00,6 mín. (Nýtt drengjamet) Ólafur Þ. Gunnlaugsson setti drcngjamct í einni erfiðustu sundgrcin sem til er, 1500 m. skriðsundi. Ólafur er cinn af okkar efnilegustu sundmönnum. Björn Sigurjónsson efstur á sumarmótí TR — 7. umf. eftír 1 Sumarmóti Taflfél. Reykja- víkur er lokið sex umferðum af sjö. 1 næst síðustu umferð móts- ins fóru leikar svo i meistara- flokkd: Jón Þorsteinsson og Ti-yggvi Arason gerðu jafntefli í 36 leikjum í Franskri vöm. Júlíus Friðjónsson og Guðmund- ur S. Guðmundsson gerðu jafn- tefili í Rússneska leiknum í 32 leikjum. Bjöm Sigurjónsson vann Einar M. Sigurðsson í 50 leikj- um, Bjöm lék Sikileyjarvöm. Bragi Bjömsson tapaði fyrir Jó- hannesi Lúðvíkssyni, byrjunin varð Caro-Kann, með f3 hjá Braga. $>~ I fyrsta flolkki fóru leikar svo: Haraldur Haraldsson og ög- mundur Kristinsson gerðu jafn- tefli, Jón Úlfljótsson og Benedikt Jónasson gerðu jafntefli, Kristj- án Guðmundsson vann Sævar Bjamasbn og biðskák varð hjá Baldri Pálmasyni og Magnúsi Ólafssyni. Ólokið er einni bið- skák í meistarafilokki milli þeirra Jón,s Þorsteinssonar og Júlíusar Friðjónssonar, hún verður tefld á mánudag, siðasta umferð verður tefld á miðvikudag í fé- lagsheimili T.R. o Staðan í mótinu er nú: Bjöm Sigurjónsson 5Vo (hefur lokið öllum sínum skáikum), Jóhann- es Lúðvfksson 472, Jón Þor- steinsson 4 og biðskák, Bragi Björnsson 3, Einar M. Sigurðs- son 2V2 og Tryggvi Arasbn einn- ig 2V2. I fyrista flokki eru þeir efstir Magnús Ólafsson og Kristj- án Guðmundsson. ur og shartgrqtk' DRNEIÍUS IJÚNSSON Samvinnutryggingar tilkynna í skoðanakönnun Samvinnutrygginga ha¥a nú verið dregin út 10 verðlaun: Eftirtalin 5 nr. hlutu andvirði iðgjalda að upphæð kr. 4.000,00 hvert: 406 — 422 — 462 — 520 — 600. Eftirtalin 5 nr. hlutu andvirði iðgjalda að upphæð kr. 2.000,00 hvert: 230 — 313 — 391 — 561 — 669. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.