Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 2S. júm' 1970 — ÞJÓÐVILJINTÍ — SÍÐA J Elli- og örorkulifeyrir hefur stórlœkkaS Við sýndum það í Þjóöviljan- um fyrir nokikrum döigum með sikýrum og augljósum dœmum, að fjölskylduibœtur haifa sittór- legia rýrnað miðað við kaup- mátt þeirra í tíð ríkiisstjómar Alþýðuflokksins og Sjálllflstæðis- flokksins, sem fcngið hafur öf- ugnefnið „viðireisinarstjómin“. Ef athuigaður er útborgaður elli- og örorkulífeyrir nú ídag miðað við vorðiaig þá verður það saima uppi á temnignuim, að kaupmáttur almannatrygg- inganna' ‘héíúr stórlaskkað, þótt þessar tryggingar séu eina rétt- laBtiinig Alþýðufiloúoksins fyrir þjónustu við fhaldiið í ríkis- stjórn í ánatug. 1 ræðu Geirs Gunnarssonar aliþdnigismianns í útvarpsum- ræðunum, þar sem hann ræddi þessi máfl., sagði hann m.a.: Margir Alþýðuiflokksmenn, sem fordæma stjórnleysið í inn- fflutnings- og fjárfestinigarmál- um, athafnaleysið í mólum togaraútigerðarinnar, óheft um- svif gróðaafllanna og aðra þætti stjórnarstefnunnar, teilja sér trú uim að umhyggja Allþýðu- fldkksins fyrir aimannatrygg- ingunum og hlutverk hains að auka þær og bæta réttiæti 10 ára íhafldsiþjómustu og þátttöku í öllum hervirkjum viðredsin- arinnar Þegar þeir kanna nú árangur í málefnum Almanna- trygginganna og leita þar afreka Alþýðuflokksins, þá koma þeir þar að tómum kotfuinum, og hver er þá réttflætiogin fyrir i- haldsiþjónustunnd á öllum svið- um, þegar staðreyndin er sú, að þ-jónustan við íhaldið nær einnig til trygginganna. Það er eftirtektairvert ogætti að vera þeim lærdiómsríkt sem kosdð hafa Alþýðufllokkinn tifl þessa veigna uimhygigju hans fyrir ailmannatrygginigum, að þegar ein stærsta áirásin á bóta- kg nú kg þá þega var gerð með hækkun söluskattsins úr 7,5% í 11%, þá fékkst ekki ednm ednasti Al- þýðuflokkslþingmaður til að siamlþykkja meiri hækkun eili- iífeyris en kr. 6,20 á dag. ☆ ☆ ☆ Þetta var mat Sjálfstseðds- og Aliþýðuiílloklksins á bví hver skyldd vom hllutur jxiirra sam erfiðast eiga í þjóðfólaginu á sama tCma og stóð yfir mcsta ag gjöfulasta vertíð, sem þjóðin hefur nokikru sinni notið og sjáanlegt er að stóreykur tekj- ur ríkissjóðs fram yfir þaðsem áætlað var, þegar fjárlög voru samlþykkt. Hims vegar var einn allþingismianna Alíþýðufflokksins ráðinn forstjóri Tryggingar- sftofnunarr ríkisins, og siýnir það bezt, að áhugi Alþýðufllokksins á tryggi'ngunum beindst að stól- unum þair í stofnuninni, en ekiki að haigs/munuim bótaiþega. Þegar 3% sölliuskáttúárihn ' var' ákveðinn í u.ppihafi „viðreism- arstjórnar“ Afliþýðuiflliokks'ins og Sjólfstæðisfloiklksins d,ugði elli- og örorkulífeyrir fyrir einn mánuð fyrir 326 kg af nýjum fisfci, en nú þegar söluskattur- inn er orðinn 11% áratuig síðar, þá duga elli- og örorkulíféyrir- inn í einn mánuð fyrir 133 kg af nýjum fisfci. Af súpukjöti femgust þó árið 1960 fyrir éili- styrkinn 53,1 kg af súpukjöti, en nú árið 1970 30 kg. Þá feng- ust fyrir ellistyrkinn 334 1. af mjóflk, en nú 263. Þá 159,9 kg AÐUR nÚ NVMDÓLK ÁÐUR N , / u 2V,V /€f \ lo.o KAFFI alf saltfiski, en nú 78,6 kg. Þá 87,2 kg af smjörlíki, nú 60,2 kg. Þá 24,4 kg a£ kaffi, en nú 20,0 kg. Þó 708,6 kg af kartöflum, en núna 188,7 kg. Þannig hefur kaupmáttur elli- og örorkulífeyrisins eins og kauipmáttur fjölskylduibót- anna hríðfiallið með hverju ári undanflairið eins og dæonin hér í Þjóðviljanum sýna gflöggt. Hvað var hægt að kaupa fyrir ellilaunin árið 1960 og hvað Getur Alþýðuflokkurinn er hægt að kaupa fyrir þau eftir áratugs „viðreisnarstjórn” réttlætt íhaldsþjónustuna? Aðalfundur Félags háskólamenntaðra kennara: Kjaramál með sérstöku til- liti til starfsmats Aðalfundur Félags háskóla- menntaðra kennara var haldinn föstudaginn 12. júní s.l. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, voru helztu viðfangscfni fund- arins, kjaramál mcð sérstöku tillíti til starfsmats, tillögurum menntun og réttindi bóknáms- kennara á gagnfræðastigi og fé- lagsmál háskólamcnntaðra kennara. Á fiundinjuim urðu mdklar umræður uim bessi mál. Fundurinn gerdi ályktanirum síðustu drög að starflsmarti og lýsti stuðningl við kerfishundið starfsmat- unnið á vísindailega'n hátt, enn fremur voru gerðar áflyktanir um kennaramenntun og kja.ramiál, fólaigsmól háskóila- mienntaöra kennara og um fnaimJkvæmd og fyrirkoimulag námskedða fyrir s-tai'fandi kenn- ara. Fundurinn lýsti yfir stuðn- ingi við verkamienn í yfirstand andd kjariadedlu. Jón B. Hammibalsisian lót nú af foi’mennslku 1 félaginu en ný kjörinn formiaður félaigsins er Ingóllfur A. Þorkeflsson BA. Aðr- ir í stjóm eru Auöur Torfa- dóttir M.A., Guðlaiuigur Stcf- ánsson BA, Haukur Sigurðsson BA, og Hörður Bergmann BA. í varastjórn em Gunnlaugur Sigurösson BA og Þorsteinn Magnússon cand. oecon. Ályktun aðaflflundarins um kennaraimenntun og kjaramál fer hér á eftir: Aðaflfundor FHK, haldinn í Reykjavík 12. júní 1970, ítrek- ar þá grundviallairsitefnu félaigs- ins í kjaraimóllum, að kennarar rædd taki laun eftir mienntun, en ekki eftir því á hvaða skófla- sitigi þeir starfla, og séu þau í saimræmd við iaun annarra sitarfsmanna með siaimbærilega menntun. Framkvæmd þeirrar stofnu er grundvalflarsikilyrAi^ þesiG, að hægt verði að fufll- nægja þörf hvers skólastigs fyr- ir kennara með nægiflega mennt- un, en umlbætur á skólastarfi og stöðug endurnýjun þess er í framikvæmid öðm flremur und- ir því komdn aö það taikist. Fundurinn vekur athygli landsmainna á því háskalega. steflnuileysi í skóílamóllum sem m.a. birtist í þvi, að á sama tíma og Kcnnaraskóii lsilands útskrifair nemendur með kennsluréttinduim á skyfldunáms- stigi svo hundmðum sikiptir umflram efltirspum, með starfs- uindirbúning sem þegair eir taJ- inn ófuflinægjandi, er gífurlegur slkortur háskólamenntaðira kenn- ara á gagnfræðastigi í bóknáms- greinum. Saimikjvæmt yfirlitsskýrsiu frá fræðslumá'laskrifstofunni um setta og skipaða siðóílastjóra og kennara við skóla gagnfræða- stigsins skóflaárið 1968-69, hölfðu aðeins 16,5% hóflinámskennara á gagnfræðastigii fyflllsitu rétt- indi til konnsflu. Kennaraskort- uir í béknómsgreinum er því rúmllega 80fl/n á gagnfræðastigi. Það er þvf kraffa FHK. að jafnihlilða skipuflaigisbreytin'gum og umbótum á starfi Háskóla í.siflands, er miði að því aðauka Alþjóðamót • Dagana 25 til 30. maí síð- astl. var haldið alþjóðamót meinatætana f Kaupmannahöfn. Á þessu móti var Meinatækna- félag Isflands tekið inn í sam- tökin, ásamt félögum frá Jap- an, Líbanon, Filippseyjum, Zambíu, Malaysíu, Kóreu. Chile og Þýzkalandi. Aðild að samtökunum eiga nú 35.000 félagar frá 24 lönd- um. Fulltrúafjöldi á mótinu framboð háskólamenntaðra kennara fyrir önnur skóflasttg, verði laun þeirra bætt svo, að kennslustörf verði a.m.k. jafn- eftirsáknarvorð með tiEití til launa og þau störff önnur, seim háskkMamenntaðir naenn stunda. Fundurinn flagnar því aöönn- ur kennarasaimtök talka nú í vaxandi mæli undir kröfuir FHK um bætta menntun kenn- arastéttarininar f hedld og krefst þess að eklki verði lengur skotið á frest að setja sikýr og ótvíræð lagaátavæði um mennt- un og réttíndi bélknómsikennara á gagnfraeðastigi, enda verður því eiklkl fromiar við horið, að urn nauðsyn þess ríki ágrein- in@ur mdlli kennarasamtakanna. meinatækna var 400 manns og var þeim gefinn kostur á að skoða rann- sóknarstofiur á sjúkrahúsum í Kaupmannahöfn. Einnig vom haldnir fyrirlestrar um nýjung- ar á sviðí meinatækni og jafn- framit kynntar nýjustu gerðir rannisóknartæk j a Fulltrúi Islands á mótinu var Bergljót Halldórsdóttír, ft>r- maður Meinatætanafélaigs 1»- lands. < I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.