Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 23. júní 1970. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BKETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum breimsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30-1-35. SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slifnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGflR LJÓSASTILLINGAR LátiS stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 (gníineníal ONNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVmUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Auglýsingasíminn er 17 500 Þriðjudagur 23. júní 1970. 7.00 Morgun.útvarp. Veðurfregn- ir. Tónledkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morguhleikifim'i. Tónledk- ar. 8.30 Fréttir og vcóurEregnir. 9.00 Fréttaiáigrip oig útdráttur úr forustuigreinum dagbíaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Eiríkur Sigurðsson les sögu sína „Bernskuileikir Álifs á Borg“ (5). 9.30 Ti<lkynningar. Tónieikar. 10.00 Préttár. Tónledkar. 10.10 Veðu rfregnir. Tónleikar. 10.30 Synodusmiessa í Dólmikirkj- unni. Séra Pétur Sigurgeirs- son vígslubiskup preddkar. Organleikari: Ragnar Bjöms- son. 12.00 Hádegásútvarp. Dagslkráin. Tónledkar. Til'kynnlngar. 12.25 Fréttir og veöunfreignir. Tiikynniinigar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Prestastefnan sett í safn- aðarsal Hallgrímslkiirkju. Bisk- up Islands flytur ávarp og yfirld.tsskýrsiu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synod- usárinu. 15.30 Clara Pontoppidan. Svava Jakobsdóttir segár frá. 15.50 Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Saigan „Da.víð“ eftir önnu Holm. Anna Smorradóttir le,s (14). 18.00 Fréttir á ensfcu. Tónleikar. Tilk.ynnin:gar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Trú og þjóðfélag. Dr. Bjöm Björnsson flytur synod- userindi. 19.55 Lög unga féiksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarkiind kynnlr. 20.40 Jónsmessunótt. 'Þorsteinn frá Hamri flytur ásamt Guð- rúnu Svövu Svavarsdióttur. 21.00 Listahátíð í Reykja.vík 1970; tóinlleikar í Norræna húsinu. Andstæður, klassísk tónlist og joss: Bengt Hall- berg oig Kjeil Bæ'kkelund flytja. 21.30 Málleysinigjakennsla séra Páis í Þingmúla. Séra Gísli BrynjóHfsson fiytur síðara er- indi sitt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsaigan: ,,Tine“ eftir Henman Bang. Jóhanna Kristjónsdóttir ís- lenzkaði. Helga Kristín Iljörvar les (10). 22.35 Jörgen Ernst Hainsen leik- ur orgelverk eftir Nieis W. Gade. 22.50 Á hijóðbergi. Frá Lista- hátíð í Reykjavik: Olara Pontoppidan í Norræna hús- inu. (Hljóðritað sama dag). 23.25 Fréttir í stuttu máli. sjónvarp .... Þriðjudagur 23. júní 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður Dg auglýsingar. 20.30 Vidocq. Framihaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarp inu. 11. og 12. þáttur. Leik- stjóri: Etienne Laroche — Aðalhlutverk: Bemhard Noel, Alain Mottet og Jac- ques Seiler. Þýðandi: Dóra II afsteinsdótti r. Efni síðustu þátta: Vidocq lætur hand- taka sig og setja í fangelsi til þess að geta kvænzt Anette á löglegan hátt. Síð- an sleppur hann úr haldi eins og við mátti búast. 21.20 Setið fyrir svörum. Umsjónarm.: Eiður Guðna- son. 21.55 Iþróttir. Umsjónarmaður: Sigurður Sigurðsson. • Organista- blaðið • Organiistáblaðið er kornið út, 1. tbl. 3. árgamgs, og tileinkað norræna kirkjutónlistarmótinu, sem nú er haldið í annað sinn hér á landi. Birtist m.a. í biað- inu náfcvæm dagsfcrá mótsins. Organistablaðið fæst í Bóka- verzluin Sigfúsar Eymundisson- ar. • Styrkur til háskólanáms • Un.gversk stjómarvöld bjóðia fram styrfc handa ísflenzkum stúdent eða kandidat til háskóla- nóms eða rannsóknarstanfa í Umgverjalandd háslfcólaórið 1970 til 1971. Styrktímabilið er tíu mánuðir og nemur styrkfjár- hæðin 2500 forintum á mónuði fyrir höskólastúdenta, en 3000 forintum á mánuði fyriir þann, sem lokið hefur kandidatspráfi, auk þeiss sem styrkþega er séð fyrir ókeypis húsnæði. Um'sóknum um styrk þennan • Brúðkaup sfcal komið tii menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjaivik, fyrir 12. júlí n. k., og sfculu rmeð umsókn fyl'gja staöfést afrit prófskírteina á- samt me'ðmæflum. Umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. • Krossgátan Eárétt: 1 bjailia, 5 viðunandi, 7 hreyfing, 8 Mjóð, 9 innheimta, H fjórir, 13 þaut, 14 tangi, 16 S'kinn — Lóðrétt: 1 val, 2 fjær, 3 ávani, 4 eins, 6 bragða, 8 keyrðu, 10 hreimsa, 12 veiði- stöð, 15 leit. Lausn á síðustu krossgátu: — Lárétt: 1 kentár, 5 rof, 7 t.d. 8 sili, 11 urt, 13 ráð, 14 nóar, 16 ra, 17 urr, 19 stréka. — Lóðrétt: 1 kotung, 2 nr, 3 tos, 4 áfir, 6 siðaða, 8 dró, 10 lár, 12 taut, 15 rrr, 18 rá. • Hinn 27. des. 1969 voru gef- in saman í hjónaiband a£ séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ung- frú Sigriður Valdiís Sigvaldar dóttir og Baldur Freyr Guð- jónsson. Heilmiili þeirra er í Kaupmiannahöfn. (Stuidiio Guðmundor, Garðlastrætá 2.) • Hinn. 2. mai voru geifin sairm- an í hjónaband af séra Þor- steini Bjömssyni umgfrú Hrefma Guðmundsdéttir og Öli Már Guömundsson. Hedmili þeirra er aið KaipHasikjóli 7. (Stadio Guðtmundar, Garðastræitd 2.) • Hdnn 28. fsbrúar voru gefin saman í hjónaband í Lamgholts- kirkju af séra Árelíusi Níeissyni umgifirú Kristín J. Dýnmunds- dóttiir og Bjarni Þóroddsson tækniskólaneand. Heimiilli þedrra er að Skieiðarvogd 81 Reykjavík. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2.) • Hinn 28. marz vom geifin- saimian í hjónaiband í Hafnar*, fjarðarkirkju af séra Gairðari- Þorstednssyni ungfrú Rannvoig Jónsdóttir og Guðmiundur Har-r aildsson. Heimili þeirra er aði Skúlaskedði 12 Hafnarfirði. (Studdo Guðrmundar,: Garðastræti 2.), 1 l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.