Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 10
1Q SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þridjudagur 23. júni 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf og hyldýpi Irene varð hræðsluleg á svip- inn og lýsingin ýkti hræðsluna og gerði hana skelfingu líkasta. — En ég átti eikki stefnumót við Báok- Það er alveg satt. Ég sá honum ekki einu sinni bregða fiyrir! — Verið rólegar, sagði Paul, sem var sjálfur aMit annað en rólegur. — Ég trúi yður þegar þér segið að þér hafið ek'ki hitt hann. En einhvem átfcuð þér stefnumót við. Þögn. — Hver var það? Bnn þögn. — Var það ekki Lönning? — Jú. — Já, en góða mín, sagði Paul. — Gáfcuð þér ekki sagt mér það fyrr? — Hvemig átti ég að geta það? Hvað hefðuð þór haldið um mig? Þér heyrðuð líklega hvað hún sagði, þessi bannsett kennarasikólatæfa — Hafið ekki áhyggjur af henni. Hún var að reyna að varna því að þér næðuð honum vini hennar frá henni. — Honum! sagði Irene Carp bg í rödd hennar fólst lítilsvirð- ing á jámvöruverzluninni eins og hún lagði sig. Paui brosti fcil hennar. — Við erum bæði rólegri núna, sagði hann. — Bæði þér og óg. Segið mér dálítið frá iþönning. , — Hvað er svo sem að segja? Þér vitið það hvort sem er. Við vorum saman um tíma. Það er fellt búið að vera núna. — Hvenær áttuð þér sfcefnu- mót við hann? Klukkan hvað? — Kortér fyrir tfu. — Á lóðinni fyrir neðan kap- elluna? — Já. Hann var á leið heim af vakt. — Hvað var það sem þér vilduð honum? — Ég ætlaði að segja honum að ég vildi ekki lengur — er þetta annars ekki óþarfi? Til hvers þurfið þér að vita það? HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. HárgTeiðslu- og snyrtístofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma — Fyrirgefið, sagði Paul i skyndi. — Mér kemur þetta ekJkert við. Ég átti aðeins við þetta: ákváðuð þið að hdttast til að fara á einhvern annan stað eða til að vera um kyrrt og tala saman? — Það varð úr að við stóð- um kyrr og töluðum saman. Ég vildi ekki fara með honum. — Og þér sáuð engan? — Nei, engan. 43 — Heyrðuð þér eitthvað? — Nei, elkki neifct. Jú, annars, við heyrðum einhvem gaura- gang í bíl og þá varð hann að hlaupa og athuga hvað væri á seyði. — Og þér sjálfar? — Ég fór heim. Pauli fifclaði viðutan. við síma- tæki sem stóð hjá honum. — Þér getið hringt og spurt hvem sem vera skal, sagði Irene þrjózkulega. —' Þetta er dagsatt sem ég hef sagt núna. — Mér dettur alls ekki í hug að hringja neitt og þér þurfið ekki að horfa svona á mig. Ég trúi hverju einasta orði sem þór segið — þetta kemur allt sam- an og heim. Og nú veit ég líka hvér S'fálvírsmaðuflhn er. — Vitið þér það í alvöru? Er það víst? —■ Næstum víst, sveraði Paul sem vildi segja satt og rétt frá. — Það er ekki Sam. — Nei, það er ekki Sam. Hann reis á fæfcur og þau gengu til dyra. — Nei, ég get ekki sagt yður nafnið ennþá, sagði hann eins og hann væri að svara þögulli spurningu. — En í sambandi við manninn yðar — vissi hann um yður og Lönning? — Það rriá vera. En hann hefu.r ekki sagt nedtt — ek'ki beinliínis. — Hvað hefði hann sagt ef hann hefði fengið að vita það? Keyrt í hann hnífinn? — Eruð þér frá yður? Sam er eklki' þannig. — Það datt mér ekki í hug heldur. Þá hefði ég ekki spurt eins og ég gerði En hann er væntanlega afbrýðisamur? Irene sneri sér við í stiganum upp að fatageymslunni og hló ánægjulega. — Já, víst er hann það, sagði hún. Uppi í fatageymslunni var eng- inn maður. Éundurinn var í þann veginn að hefjast afltur. Dymar að salnum voru enn opnar. — Þér hafið veitt mér mdkil- væga aðstoð, sagði Paul. — Vilj- ið þér nú líka gera svo vel að sækja hana systur mína, svo að við gefcum farið heim Hann fann hjá sér þörf fyrir að vera einn um stund. Spum- ingar hans til Irene Carp höfðu riðið baggamuninn. Hann hafði tekið undir sig stökk og hafði nú fast land undir fótum. Það sem á vantaði var þess eðlis að lögreglan gat annazt það bet- ur en hann — en honum fédl ek'ki sú tilhugsun að snúa sér til lögreglunnar. Útúr fundarsalnum kom Sús- anna í fylgd með Rofchman. Full- trúinn hnusaði gremjulega í áttina að reykskýjumum sem svifu enn um fatageymsluna eft- ir reykveizlu bræðranna. — Það var heppilegt að ég hitti yður, sagði Paul við Roth- man. — Ég hafði hugsað mér að þakka fyrir í kvöld og hverfa í kyrrþey, og þór vilduð karinski gera svo vel — Gamli maðurinn virtist ekki hlusta á neitt af því sem Paul var að segja. — Mér hefur Skilizt, sagði hann, — að þér séuð í þann veginn að koma með nýja skýr- ingu á dauða bróður Bácks. Paul leit ásökunaraugum á Súsönnu. — Það var Irene Carp sem kom og sagði eitthvað í þá átt, sagði hún sér til varnar. — Þér munið ef til vill eftir þvi að ég varaði yður við, sagði Rothman með gamalmeenisrödd sinni, sem minnti Paul á þurrt hringl í hnútum. — Aðvörunin kom frá eigin- konu yðar, leiðrétti hann. — Hafi svo verið. sagði Roth- man rólega, þá geri ég orð henn- ar að mínum. Hafið taumhald á snuðri yðar, herra Kennet. Það gætu orðið fleiri slys ef þér haldið uppteknum hætti. — Ég þarf ekki að halda áfram öllu lengur, sagði Paul og hnykkti til höfðinu með þrjózku- svip. — Ég veit það sem ég þarf að vita. Hann heyrði að Súsanna tók andann á lofti edns og af eftir- væntingu, en gamli maðuirinn var ósnortinn eins og uppstopp- uð eðla á trjákubbi. — Þér hafið sem sé fundið lausnina á vandanum? Og hvað bafið þér hugsað yður að gera við lausnina, herra Kennet? Fá hana lögreglunni í hendur? — Ég héf enga gleði af því að fara til lögreglunnar, sagði Pauil sannleikanum samkvaemt. — Látið það þá ógert. — En ég sé engan annan möguleika til að hreinisa Carp af ákærunuim. — Já, Carp, sagði Rothman sfcuttur í spuna. Það var auðfundið að hann let sér öriög þessa bróður í léttu rúmi liggja. Paul Kennet fór að sjá eftir því að hafa hnykkt til höfðinu. Hann gerði sig líklegan til að losna úr þessum vanda með því að halda af stað með Súsönnu, en Rothman varð fyrri til. —- Fundinum lýkur rétt bráð- um, sagði hann, — Og ég hef skyldum að gegna. Ég held enn að þér hafið allt að vinna með því að flana ekki að neinu, herra Kennet. Ég óska þess að þór komið með mér heim að fundinum loknum. — Eínn? — Vilhelmsson kemur lika, sagði Rofchman og það var auð- heyrt af rödd hans að hann var ekki vanur því að honum væri andmælt. — Og ég, sagði Súsanna. Og þar með var þetta afráðið. Súsanna og Paul gengu alftur inn í fundarsalinn, þar sem verið var að Ijúka fundarstörfum og á eft- ir var sungið. siðareglur við- hafðar og hamri barið í borð. Þegar þau skildu í fatageymsl- unni, gekk fulltrúinn niður í les- stofuna, en áðu.r en fundinum lauk kom hann inn aftur og settist í sæti sitt og svipur han® gaf ekibi nokkurn skapaðan hlut til kynna. Rothman kom ofan af efri hæðinni í húsinu, þar sem hin sjúka eiginkona hans lá, og hin þrjú sátu í skrifstolfiu hans og biðu. Stólamir sem þau sátu á, voiti óþægilegir. Þau önduðu að sér bókaryki úr áratuga fram- leiðslu af bindindisritum. — Nú er að segja fró, sagði Rofchman og settist. — Byrjið á byrjuninni. Hvað var það sem gerði það að verkum að yður fór að gruina — — Ég skal byrja á byrjuninni, sagði Paul. — En frásögnin fjall- Hver býður betur? í>að er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mmm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Húsrúðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa. leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Simi 17041 — til kl. 22 e.h. ■ ■ ■ | Minningarkot ■ ■ • Slysavarnafélags ‘f • Krabbameinsfélags Islands. Islands. • Barnaspítalasjóðs • Sigurðar Guðmunds- ttringsins. sonar, skólameistara • Skálatúnsheimilisins. • Minningarsjóðs Arna • Fjórðungss.iúkrahússins Jónssonar kaupmanns Akureyrt • IlallgTímskirkju. • Helgu Ivarsdóttur. • Borgarneskirkju. Vorsabæ. • Minningarsjóðs Steinars • Sálarrannsóknafélags Richards Eliassonar. Islands. • Kapellusjóðs Jóns • S.I.B.S. Steingrímssonar. • Styrktarfélags van- Kirkjubæjarklaustri. gefinna. • Akraneskirkju. • Mariu Jónsdóttur. • Selfosskirkju. flugfreyju. • Blindravinafélags • Sjúkrahússjóðs Iðnað. tslands. armannafélagsins á ^"lfossi. Fást í MINNINGABÚÐINNI ■ Laugavegi 56 — Simi 26725. ■ ■ ■ ■ !liiliíílí!iíill!!!iiiii!lí!lili!ílli!i;S!;ili;ii!ii;i|l!!!lll!i!n!!i!ll!íili!íl!!i!!!íi!!íí!li!il!!!lli!!iii!l!!l!ill!!i!iii!iiil!;!liliil!! waisi HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS' BRAUT 10 * SÍMI 83570 I!l!ÍÍÍiííÍíiÍ!ÍIÍ!Í!í!ílli!!!íi!!!i!i!!!!iíii!!Í!Ííiii!i!íii!!!!iíi!Í!!Í!!ll|jÍ!!iHni!IÍÍÍiÍÍ!ÍIÍ!ífÍ!?!!Í!ttlt!|!i!jij!iii{!(!!!ffH|}{|{j Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SIMI 13-9-68 UG-R AUÐKÁL - IJNDRA GOTT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.