Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J FRÁ MORGNI til minnis • I dag er þriðjudagurinn 23. júní 1970. Eldríðarmessa. Jónsmessunótt. Vorvertíðar- lok. Sólarupprás í Reykj avík kl 2.55, sólarlag kl. 0.03. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 20.-26. júnl er í Eaugavegs- apóteki og Borgarapóteki. — Kvöldvarzlan er til kl. 23 en eftir þann tíma er nætur- varzlan að Stórholti 1 opin. • Læknavakt S Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar í Iögregíuvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan sóC- arhringinn Aðeins móttalca slasaðra — Sími 81212. flug • Flugfélag íslands: Gulllfaxi fór til Londoin kl. 08:00 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Gullfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl. 15:15 í dag og er væntanleg þaðan aftur til Koflavíkur ki. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Fokker Friendship fflugvél félagsins kemur til Reykjavíkur kl. 17:10 frá Vogum, Bergen og Kaupmannahölfn Vélin fer til Voga, Bergen og Kaupmanna- hafnar í fyrramálið kl. 07:45. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Akureyrar (3 ferðir) til Homafjarðar, Isaf j. Egils- staða og Húsavíkur (flogið um Akureyri). Á morgun er áætl- að «ð“-fljúga til Akureyrar (3 ferðir) tll Isafjarðar, Sauð- árkróks, Egilsstaða (flogið um Akureyri)' “Patreksfjarðar t>g Vestmannaeyj a. skipin • Skipadcild S.I.S.: Amarfell er í Reykjavik. Jökulfell fór 17. þ.m. frá New Bedford til Reykjavfkur. Disarfell er á Homafirði. Litlafell er í Svendbnrg Helgafell er f Hafnarfirði. Stapafell er á Akureyri. Mælifell er á Akur- eyri. • Eimskipafélag Islands: Bakkafoss kom til Reykjavík- ur í gærmorgun frá Akureyri. Brúarfosis fór frá Norfolk 18. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 20. þ.m. til Hambo-rgar. Gullfoss fór frá Þórshöifn í Færeyjum í fyrra- kvöld. Er væntanlegur til Reykj-avíkur á fimmtudags- morgun. Lagarfoss fer frá No-rfolk í dag til Reykjavíkur. Laxfoss kom til Reykjavíkur 29. f.m frá Ventspils. Ljósa- foss kom til Reykjavíku-r 13. þ.m. frá Kaupmannahöfn. heykjafoss kom til Reykja- víkur 13 þ.m. frá Felixstowe. Selfoss kom til Reykjaví'kur 6. þ.m. frá Norfolk. Skógalfoss fór frá Reykjavík 20. þ.m til Rotterdam. Tungufoss kom til Reykjavíkur 1. þ.m. frá Þórs- höfn í Færeyjum og Hull. Askja kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Hull. Hofsjökull kom til Leningrad 12. þ.m., fer þaðan til Kotka og Reykja- víkur. Cathrina fór frá Þórs- höfn í Færeyjum í gær til Reykjavíkur. Elisabeth Hent- zér kom til Reykjavikur 25. f.m frá Gdynia. Marina Dan- ia fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Akúfeyrar og Húsa- v'íkur. Bes-tum kom til Rvílkur 2. þ.m. frá Gautaborg og Kristiansand. TIL KVÖLDS stí ÞJODIÍIKHIJSIÐ Listdanssýning á vegum Lista- hátíðar í Reykjavík í kvöld kl. 20. MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning lauigardag kl. 20. Síðasta sinn Aðgöngumiðasialan opin frá kl. 13.15 til 20. S£mi 1-1200 Sími 50249. Júdó-meistarinn (Chinese Headache for Judoka) Skemmtileg og spennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Marc Brand. Marilu Toto. Sýnd kl. 9. Kappaksturinn mikli Amerísk gamanmynd i litum með Jack Lemmon, Tony Curtis og Natalia Wood. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Listahátíð í Reykjavík í dag þriðjudaginn 23. júní: NORRÆNA HÚSIÐ: kl. 12,15 Kammertón-Leikiar, íslenzkir tónlistar- menn kl. 17,15 Clara Pontoppidan, Johs Kjæir við hljóð- færið. UPPSELT kl. 19,00 Clara Pontoppidian, Johs. Kjær við hljóð- fræið. UPPSELT kl. 21,00 ,,Andstæður“ — klassik og jazz, Kjell Bækkelund og Bengt Hallb-erg. Örfáir miðar eftir Miðasala í Norræna Húsinu frá kl. 11. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: kl. 20i,00 Listdianssýning Gullbergballettsins: Love; Romeo og Júlía; Evrydike er lá'tin. Örfáir miða-r eftir. Miðasala í Þjóðledk- húsdnu. StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. LISTAHÁTlÐIN 1970 FALSTAFF Eitt snilldarverka Williams Shakespeares um mestu blóð- öld í sögu Englendinga — gert undir frábærrj stjórn Orsons Welles. í aðalhlutverkum: Orson Welles. Sir John Gielgud. Margaret Rutherford. Keith Barker. Marina Vlady. Jeanne Moreau. Blaðaummæli: „Fjórar sitjöm- u-r... þetta er sígild kvik- myndalist". B.T. K.höfn. — „Falsitaff er ein fárra mynda, sem maður þolir að sjá marg- sinnis“. Aktuelt. K.höfn. „Meisitáraverk — djöfullega vel gert“. Politiken, K.höfn. Myndin verður sýnd kl. 9 í kvöld og næstu kvöld. Hetjur í hildarleik (The young Warriors) Ný amerísk kvikmynd frá styrj- öldinni í Evrópu j litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. SlMl: 31-1-82. — íslenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og sinilldarvel gerð og leikin ný. amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd ki. 5 og 9. SlMl 18-9-36. Georgy Girl — íslenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð á „Ge- orgy Girl“eftir Margairet Fost- er. Leikstjóri Aiexander Faris. AðalhlU'tverk: Lynn Redgrave, James Mason, Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allsitaðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 22-1-40. Egg dauðans (La morte ha fatto l’uove) ítö-lsk litmynd, æsispennandi og viðburðarík. Leikstjóri: Giulio Questi. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida. Jean-Louis Trintignant. Danskur texti. Bönnuð innan 16 áxa. Sýnd kl. 5 og 9. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-kaxŒur LagefstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 0 Wshí C3 isi Q carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. _____ Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. búðin og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. P MiðstöSvarkatlar Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi olíu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands gSgaTiTilH I 5T[IHD(íl!0s]öMi Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. bæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Simi: 13036. Beima: 17739. Litliskómr homi HVERFISGÖTU og SN ORRABRAUTAR ☆ ☆ ☆ TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— HVÍTAR BOMULLAR- ;KYRTUR 530.— ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170.— Litliskógur Hverfisgata — Snorræ braut — Simi 25644. -01 ri i uuuöiecús IBmatQORðOQ Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.