Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Þridjudagur 23. júní 1970. Síðasta vetrarvertíð - og lærdómur hennar í gegnum ú t0 utoi n gsmati ð á saltfislcinum er hægt að fá nokkuð glögga heildarmynd af ástandinu í fiskverkunarmálum okkar og meðferðinni á fiskin- um á sjó og landi. ÆUi maður að ná fram glöggri heildar- mynd, t>á sleppir maðu,r að sjálfsögðu hraðfrystihúsunum og saltfiskverkun þeirra, því að þar er ekki að jafnaði verk- aður annar fiskur í salt en sá, sem tæplega telst hæfur til frystingar. Ég byggi því dóm minn á ástandinu þar sem all- ur fiskur hefur verið verkaður i saltfisk og skreið, því að það er eini áþreifanlegi mælikvarð- inn sem bendir á stöðu ok'k- ar sem fiskveiði- og fiskverkun- arþjóðar. Smálestafjöldinn ræður ferðinni Það hefur verið mesti böl- valdur i útgerðairmálum okkar nú um nokkurt skeið, að smá- lestatala aflans, án tillits til verðmætis, hefur ráðið ferð- ínni, enda hafa ailir tiltækir fjölmiðlar frétta og frásagna af þessum málum gtutt og ýtt und- ir þessa þróun. Útvarp, sjón- varp og blöð hafa kepprt um að nafngreina skip og skipstjóra, sem komið haía með stærstu faxmana að landi og taiið það eitt eftirsókniairvert. Um hitt hefuir verið minna talað í út- varpi, sjónvarpi og blöðum, þó að mikiil hluti stærstu fisik- farmanna hafi verið svo gallað- , ur fiskur, að úr honum hafi aðeins verið hægt að vinna lé- lega vöru til útflutnings. Alltof mikið magn af þriðj,a og fjórða flokks fiski í okkiair framleiðsiu, sem að sjáifsögðu er verðlítill á öllum mörkuðum, hann vitnar gegn okkur sem fiskveiði- og fiskverkunarþjóð og greíur undan lífskjörum okkar. Það kemur því úr hörðustu átit, þeg- ar ísienzkir fjölmiðlar vinna markvisst að því ár eftir ár, að þessi neikvæða þróun haldi á- fram. Þegar sagt er frá þvi sem mikium gleðiitíðindum og af- reki, að sikip sem hefur í hæsta máta sikilyrði til að komia með úr róðri 20 tonn af óskemmdum fiski, kemur • með 50 tonn að landi, þá er verið að vinna gegn þjóðarhag. Það þurfa þessir fjöimiðiar að gera sér ijóst. Þegar sagt er frá hin- um og þessum aflakóngum að endaðri vertíð, þá er ekki getið um heildarverðmæti aflans FISKIMÁL heldur aðeins smálestatölu þá af fiski sem viðkomandi skip hefur fengið á vertíðinni. Okk- ur varðar ekki um smálestatöl- una, heldur verðmæti aflans segjia norskir útgerðarmenn og sjómenn, en það virðist nokik- uð langit þar til ísiendingar geta tileinkað sér þetta sjónair- mið,. og er- þó .þörf ,á fáu. meira. Netafjöldinn of mikill og riðillinn of smár Aukin línuveiði i ár, er eitt af því fáa sem hægt er að telj,a fnam sem jákvæða þróun í fiskveiðum vélbátaflotans á síðusitu vetrarvertíð. Vélbátar sem veiddu með Mnu fengu mikinn og velmeðfarinn afla. Þessi fiskur var upp tii hópa úrvalshráefni til frystingar. Hinsvegar var sum,t af fiskin- Hefst lýðháskólastarfssemi í Skálholtí haustíð 1971? Eins og kunnugt er, er í und- irbúningi stofnun Iýðhásköla í Skálholti, og í fyrra var stofn- að félag nokkurra áhugamanna, Skálholtsfélag, til að hrinda skólastofnuninni í framkvæmd. Átti bráðabirgðastjóm félags- ins fund með fréttamönnum fyrir skömmu til að skýra frá gangi mála. Fbrmaður stjómarinnar, Þór- arinn Þórarinsson fyrrver- andi síkólasitjóri, sagði að sikól- inn yrði sniðinn að fyrirmynd lýðháskólanna á Norðurlöndum, hann yrði óháður skólakerfinu og byggðist á frjálsu félaigs- starfi. Þá sagði Þórarinn, að skól- anum væri ætlað fjórþætt hlut- verk. 1 fyrsta lagi að hafa persónuleg uppeldisáhrif á nemendur í anda íslenzks þjóð- ernis og kristinnar trúar. 1 öðru lagi að mennta og þjálfa starfis- lið fyrir æskulýðsstarf og söfn- uði landsins. 1 þriðja lagi að vera vettvangur fyrir fólk sem að afloknu skyldunámi eða síð- ar vill auka við nám sitt og kynnast nýjum viðhorfum. 1 fjórða lagi að stofna til menn- ingartengsla við þjóðir Norður- landa og íslenzka þjóðarbrotið í Vesturheimi með því að taka við nemendum og gangast fyrir námskeiðum með þátttalkend- um þaðan. Nú er verið að byggja nýtt prostseturshús í Skálholti og er ætlunin að skólinn flái gamia prestseturshúsið til afnota ffyrir starfsemi sína, m.a. fýrir íbúð skólastjóra, fyrir starfsifólk og mötuneyti. Þá er ætlunin að reisa nýtt hús fyrir sjálfan skólann og yrði það til að byrja með skólastofur og heimavist fyrir um 35 nem- endur og einnig yrði bóka- safnið þar til húsá Er hug- myndin að byggja fyrsta á- fanga skólahússins næsita sum- ar og hefja skólastarfið vetur- inn 1971 - 72. Mun skólinn starfa mest allt árið, m.a. verða þar haldin námskeið yf- ir sumartfmann. ★ Vinir lýðháskólamálsins á Norðurlöndum hafa gefið til byggingar Skálholtsskólans 6-7 miljónir króna og er það eina féð, sem enn er fyrir hendi. Nú er hins vegar verið að hleypa af stokkunum fjársöfn- un hér á landi og mun send- ur út bæklingur til um 3000 aðila þar sem mönnum er gef- inn kostur á að gerast styrkt- arfélagar Skálholtsfélaigsins gegn ákveðnu áriegu gjaidi. Framhaldsstafnfundur félags- ins verður hins vegar haldinn á Skálholtshátíðinni í sumar, 26. júlí n.k. um það smár, að hann hentaði ekki eins vel til saltfiskfram- leiðslu. þar sem undiirmiáls- fiskur er í miklu læ'gra verði á öllum saltfiskmörkuðum. Hvort bæta hefði mátt eitthvað úr þessu með því að nota stæirri öngia, um það er ekki hægt að fullyrða neitt hér, þvii að rann- sóknir af þessu tagi eru alveg óþekktar á íslandi. En þegar kemur að þorska- netaveiðunum, þá er því mið- ur ekki hæigt að tala um já- kvæða þróun, eins og í sam- bandi við veiðar með línu. Að vísu á að vera í gildi reglugerð um netafjöldia sem bátar mega hafa liggjandi í sjó, en eftir henni er ekki farið, end,a ekki eftirlit með því að hún sé hald- in. Skipstjórar brjóta þvi gild- andi lagaákvæði í þessum efn- um og virða regluigerðina einsk- is. I*etta er ekki vegna þess, að þessir menn séu ólöghlýðnari borgarar á öðrum sviðum held- ur en almennt gerist um ís- lendiniga, heldur vegna hins að þeir eru á valdi keppninnar um s®m hæsta smálestatölu af afla, án tiHits til gæða. Þennan vítahring er þörf að rjúfa, því að þetta fr'amferði bitnar hart á gæðum aflans, þegar verið er að draga úr sjó net með tveggja og þriggja nátta fiski að nokkrum hiuita, dag eftir dag, í góðum gæítum. Lögbrot- in á netaveiðunum er ógerlegt að fela. Fjórða flokks fisikur í miiismunandi mæli kiafnaður í netum, hann staðfestir lö'g- brotin. Þá er annað scm óg vil vekja athygli á. Menn bafa haldið á- fram að minnka möskvastærð netanna fírá ]>ví sem áður var og er nú algengt að notuð séu þorskanet, þar sem möskvinn hefur 3 V2 tommu legg í stað 4 tommu áður. Þessi mösikva- stærð gerir það að verkum, að netin veiða miklu meira af smáum fiski en áður, en eiga bágt með að veiða stóran fisik, þar sem ekki er möguleiki á, að hann gefl fest sig í þessum smáriðnu netum nema aðedns á kjiaftbeinum. Á sama tíma og þetta er að gerast hér, þá haía Norðmenn- stækkað aftur riðil netanna við Lófót, sem er þeirna aðal- þorskanetasvæði, upp í 4 tanrvm- ur. Hér vantar reglugerð um möskvastærð þorskaneta og að henni væri síðan framfylgt, því það ætti að vera mjög auð- velt. Það er hreint út í höitit, að tala um nauðsyn á taikmarkaðri þorskveiði Og segja að stofninn sé nú þegar fullnýttur, en láta það á sama tíma viðgangast, að menn séu sjálfráðir bvaða möskvastærð þeir nota. Eins er það hæpið að aðrar fistkveiði- þjóðir geti tekið okkur alvar- lega, á meðan það er láítið við- gangasit að menn séu sjáifráðir, hvort þeir veiða að staðaldri að nokkrum hluta fjórða fiokks fisk, þegar sjóveður gefur ekk- ©rt tilefnd til þess. Þetta er stjóirnleysd sem ekki þekkist lengur nema hcr. Ýmsdr út- vegsmenn sem óg hef rætt þetta við, eru mér algjörlega sam- mála í því, að þetta sé óhæifa sem þurfi að slöðva, en þeir segjast ekki ráða vdð það og stöðvunin verði því að koma frá sitjórnvöldum. Það er alveg gefið miál að of mikið af göiluðum fiski í afl- anum heldur niðri nýfisfcverð- inu og er beinn röksituðningur gegn hærra verði; fram hjá þessu verður ekki komizt. Það þurfa skipstjórar og aðrir sjó- menn að gera sór Ijóst. Það er t.d. algjör óhæfa sem nú við- gengst á þorskanetafoátunum víða, að fyrst sé farið að blóðga fiskinn þegar búið er að draga hverja netatrossu. Fiskinn verð- Aflanum landað. ur að blóðga jafnóðum og hann er greiddur úr 'netinu. Það eitt getur bjargað miklum verðmæt- um. Nætuirgamiall fisfcur, sem ekki er blóðgaður fyrr en að enduðum drætti trossunn.ar, hann fellur oft, þegar hann er metinn sem saltfiskuir úr 1. fl. í 2. flokk vegna þess að blóð- æðar fisiksins gátu ekki tæmzt vegna biðarinnar. Hér get- ur verið um hreint verðmæta- tap að ræða sem nemur stór- um upphæðum, þeiita verða sjó- menn og forustumenn þeirra að gera sér ljóst. Verðrýrnun sú sem orsakast af skakkri með- ferð á flsfcafflanum, hana eru sjómenn sjálfir látnir greiða, en síðan verkiar verðrýmunin sem bein lífskjararýmun almennt, hjá þjóð, sem heíur aðal-upp- eldi siitt af sjávarafla. Það er ekki bara aflamagnið sem okk- uir skiptir máii heldur líka með- ferðin á aflanium á sjó og landi, því hún ræður í flesit- um tilfellum verðgildi vörunn- ar. Hér eigum við ísiendingar mikið ólært og er það til skammiar hvertiig á þessum málum hefur varið haldið og væri mikil þörf á að bæta þar um, Fiskgæði án tillits til meðferðar Sjálff fiskigæðin án tilliits tii veiðiaðferðar eða meðferðar- innar á afflan.um á sjó og landi, haffia sjiaidan varið svo misjöfn sem á nýaffstaðinni vetrarver- tíð. Þessi misjöfnu fiskgæði frá náttúrunnar hendi eru tiikom- in að mínum dómi vegna þess að fiskaflinn var óvenju mikið blandaður öðrum fiskistofni, líklegia grænlenzkum. Þetita var sérstaklega þunnur og mia-gur fiiskur sem að öllum líkindum hefur lengi verið búinn ag vera í svelti í pólarsjó. Fisfcur af ís- lenzkum stofni af sömu stærð, hann var allur mikið þykfcari og lífca að mun þyngri upp úr saiti heldur en sá aðkomni. Ég gat hieldur ekki betur séð, en að vöðvabygging íslenzka stofnsins væri nokkuð önnur heldur en þess að'komna sem ég tel að haffi verið af græn- lenzkum uppruna. Á saman- burði á tveimur flstoum aff sömu stærð var þessi mis- munuirinn, þegiar bornir voru saman fiskar sem höfðu verið blóðgiaðir strax liffandi og voru með aigjörlega tæmdair bióð- æðar. íslenzki fiskurinn var með greinilegri vöðvaskil og sj'áifft fiskholdið var hvítara á aðkamuíiskinum heldiur en noktoumtímia getuir orðið á fisks af íslenzka stofninum. Ef vel æíitd að gena, þá er það álit mitt, að þessum tveimur fiskstofnum ætti ekki að blandia saman í útflutningsmati eins og gert er, heldur ætti að flokka hvern fiskistofn fyrir sig, en um það eru engar regl- ur til, sem gera ráð fyrir að greina í sundur fiskistofna við gæðamat. Við höffum heldur aldirei lært að meta ofckiar eig- in þorskstofn að verðlei'kum og til þeirrar staðreyndar má másiki rekja að einhiverju leyti moðferð oktoar á afflanum. Norðmenn setja hinsvegar Lo- fotþorskstoffninn svokallaða í sérstakam gæðaflokk hj á sér og íá í það minnsta á saltffisk- mörkuðunum og skreiðarmiark- aði ítaiiu hærria verð fyrir þennan þorsk heldur en annan þorsk sem veiðist við strönd Noregs. Þedr kunna lítoa að meta gæði ísienzka þorskstofns- ins betur heldur en við gerum og notíæra sér það, hafi þeir hann á boðstólum á markaði. yeiðiaðferðir og veiðisvæði Veiðisvæðið sem sett var vestur af Reykjanesi fyrir línu- veiðar og var í gildi fyrrihluta vebrarvertíðarinnar, það sann- aði svo ekki verður um deilt, að þörf er mikið meiri skipu- lagninigar viðvikjiandi veiðiað- ferðum á okkar miðum hér við Suður- og Suðvesturlandið á vetrarvertíð. Vonandi laera menn aff þeirri reynsiu sem þegar heffur fengizt og út- vikfca slik veiðisvæði á næstu vetrairvertíð. Vetrarvertíð er nú lokið, sem heffur verið gjöf- ul á aíla og faerir okkur mikl- a-r gjialdeyriistekjur. Þrétt fyrir að meðferð okkiar á nýja fisk- inum, er ennþá mikið áfátt og verkun aflians líka, þar sem lítið bólar ennþá á fullvinnslu fiskaíurða. E.n að því verður að steffna, því það er leiðin til betri lífsfcjara. Kveðjur til for- seta frá 23 þjóð- höfðingjum í tilefni þjóðhátíðardags Is- lendinga bárust utanríkisráð- herra árnaðarósfcir frá eftir- töldum aðilum: Roland Michener, landsstjóra Kanada; William P. Rogers, ut- anríkisráðh. Bandaríkja Norð- ur-Amerífcu; Mirko Tepavac, aðstoðarutanríkisréðh. Júgó- slavíu; Ivan Bashev, utanrflc- isráðherra Búlgaríu; Ardeshir Zahedi, uitanrikisráðherra íran; Juan de las Barcenas, amibassa- dor Spánar; Martim de Faria e Maya, amba&sador Portúgal; Andrew J. Clasen, ambassa- dor Luxemborgar; Fritz Nas- chitz, aðalræðismanni í Israel; Sawas Johannidis, ræðismanni á Kypur; Kurt P. E. Juuranto, aðalræðismanni í Finnlandi; Kai Juuranto, ræðismanni í Finnlandi. i i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.