Þjóðviljinn - 30.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.06.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 30. iúmí 1970 — ÞJÓBVTIiJiINN — SÍBA 5 Islandsmótið 1. deild KR - ÍBV 4:0 Svona lélegt hefur ÍBV-liðið ekki verið um margra ára bil ¦ Eikki verður annað sagt, en að ÍBV-liðið hafi komið á óvart í fyrsta leik þess á meginlandinu á þessu ári. Ekki fyrir gæði, heldur fyrir eindæma lélega frammi- stöðu í leiknum gegn KR sl. laugardag. KR-ingarnir léku ekki betur en þeir hafa gert í vor og sumar, en samt var sigur þeirra hlægilega auðveldur og hefði allt eins getað orðið helmingi stærri. íslandsmótið 2. deild: ísfirðingar uamu Hauka 3:1 ¦ ísfirðingat unnu Hauka 3:1 sl. sunnudag og fór leikurinn fram á ísafirði. Greinilegt er, að keppnin í 2. deild ætlar að verða geysihörð, jafnt um efsta sætið og bar með réttiím til að leika í 1. deild, sem fallsætið. ísfirðingar komu suður fyrir rúmri viku og léku þá við Selfoss, eins og við böfum áður sagt frá og gerðu jafntefli 1:1. Haukar hafa einnig gert jafntefli við Sel- foss, 1:1 og er það eina stigið sem Haukar hafa enn hlotið. Selfyssingar gersigruBu FH ¦ Selfyssingar voru sannarlega á skotskónum í Hafnarfirði sl. sunnudag er þeir unnu FH 4:0 í. 2. deildarkeppninni. Lið Selfoss er eitt þeirra er líklegast er talið að keppa muni um efsta sætið í 2. deild og það hefur sýnt það í fyrstu leikjum sínum að sú spá virðist ætla að rætast því það héfur hlot- ið 4 stig úr 3 léikjum. ' . Þrottur sigraði Armann 5:0 B Þróttur og Ármann lcku í 2. deild íslandsmótsins sl. föstu- dagskvöld á Melavellinum og lauk leiknum, með sigri Þróttar 5:0. Eins og markatalan gefur til kynna, var um algera yfirburði Þróttar að ræða og er varla hægt að tal um að Ámenningar hafi átt marktækifæri í leiknum. Að vísu vantaði einn bezta varnarmann Armanns í liðið að þessu sinni, en það afsakar ekki þetta stóra tap liðsins. Breiðablik og Völsungar 1:1 ¦ ÖUum á óvart varð Breiðablik að láta sér nægja jafntefli við Völsunga frá Húsavik sl. laugardag og það á heimavellL Breiðabliki hefur verið spáð miklum frama í 2. deildinni nú í ár en nú getur svo farið, að þeir spádómar verði að engu, því að Breiðablk hefur orðið að sjá á bak 3 mjög góðum leikr mönnum sinum, sem famir eru burt úr Kópavogi til vinnu og eftir þessum úrslitum gegn Vöusungum að dæma virðist skarð þeirra ekki hafa verið fyllt. — S.dór. Afgreiðslutími henzín- stöðva í Reykfavík Sarnkvæimt nýjum kjarasamningum verða benzínstöðvar í Reykjavík opnar sem hér segir: Á virkum dögum frá kl. 7.30 — 22.30. Á sunnudögum frá kl. 9.30 — 22.00. Mánuðina október til maí verða benzín- stöðvar þó lokaðar milli kl. 11.30 og 13 á sunnudógum. Olíufélagið Skeljungur h.f. Olíuverzlun íslands h.f. Olíufélagið h.f. ÍBV-liðSö hefur ekki verið jafn lélegt í 3-4 ár og það var í þessum). ledk, en það sfcal tekið fraim strax að eimn leikur er ekki imœlikvarðd á getu liðsins, svo vei getur hugsazt að það nái sér á strik þegar frarnimí sækir, en ef svo verður ekki, kemlbir það ekki hærurnar í 1. deild. Eins skal bent á það, að í liðið vantaði 4 ieákmenn, er voru í liðimi í fyrra, þá Val Andersen, sem fatriinn er af lamdi brott og ledkur ekkd imeð liðimu í suimar og hans skarð verður seint fyllt, Sævar Tryggvason, PáH Fáiimason. er báðdr sátu á varamannabekk, og Harald Júlíusson, sem er handleggsbrotinn. En hvernig Eyjaimenin rökfflæra það, að haílda Páli og Sævari á vara- mannabekk, meðam liðið er ekki betra en ratm ber vitni, get ég ekki skilið, og eins að láta Ólaf Sigurvinsson ekki komia inná fyrr en lamgt er liðið á fyrri hálfleik og staðan oðin 2:0, <S> en hann vatr bezti maður liðs- ins eftir að hann kom imná. Fyrst svona er á spilunuim haM- ið er vairla von á góðu. En því er skemimst firá að segja, að KR hafði allla yfir- burði flrá upphafi til enda og það voru tæplega liðnar 30 sek- úndur aíf leiknum þegar boltihn lá í IBV markinu, eftir að Baildvin Baldvinsson hafði ein- leikdð frá mdðju og skotið af vítateigsllíniU. Og það liðu ekki nema 14 mínútur þar till Hörður Markan lék þetta eftir honunl,. nema hvað Hörður skaut af lengra . færi. Fálmkenndari vairnarleik hef ég varla séð hjá 1. deildarliði en.hjá ÍBV-liðinu þairna, og raunar marg oft í ledknuim. Þannig var staðan í leikhléi. Strax á 5. mínútu bastti Bjairni Bjarnason 3ja markdnu vdð fyrir KR og Hörður Markan því 4ða á 20. mínúini, Baldvini Baídvinssyni var brugðið innan vítateigs ÍBV á 35. mínútu og að sjáltfBögðu dæmd vítaspyrna, sem Balldvin framikvaamdi sjálf- vsr, en skaut í þverslá og í þvögu er myndaðist uppúr því, sló Viktor Helgason bolitann með höndum innan vítaitedgsins en dómaramn skorti kjark til að dæma annað víti þarna rétt á eftir. Á 40. minútu skoruðu KR- ingar 5. markið og dómariinn dæmdi það gilt í fyrstu en edn- hverra orsaka vegna, breytti hainn síðan dómnum í auka- spyrnu á KR, en markið var skoraö úr nokkurri þvöigu. Því lauk með 4:0 sigri KB, sem sanmarlega hefði getað orðið imun stærri. KR-liðið lék hvorki betur né ver en það hefur gert í vor, heldur var amdstæðiingurinn senndlega sá léttasti sem liðdð hefur fengið á móti sér. Hafll- dór Björnsson átti góðan leik að þessu sdnni, sem og HÖrður Markain, er hlýtuir að fara að koma til gredna í landsliðið. Þórður Jónsson ttók stöðu EU- erts Schraim, er ekki lék með liðinu að þessu sinni og stóð sig mjöig vefl. Jón Sigurðsson, Baldvin og Bjami Bjarnasom komu ailir vel frá þessuim íleik og Magnús Guðtaundssom varði af öryggi. Hjá ÍBV iiamnst mér Óskar Valtýsson og Ólafur Sdgurvins- son, eftir að hanm kom imná, einu uimitalsveröu ledkrnennirnir. Greinilegt er að skarð er fyrir skdldi þar sem Val Andersen vantar í liðið. Dómard var Öld Ólsen og var ónákvaamur og ósaimkivæmur sjálfuim sér. — S.dór. íþrottir Speldorf - Þróttur 4:1 Þróttur átti a/drei mögu- leika gegn Þjoðverjunum Sigur þýzka liðsins Speldorf yfir gcstgjöfum sínum Þrótti 4:1, var fyllilega sanngjarn og hefði allt eins getað orðið stærri. Og þad er dapurleg stað- reynd fyrir liðsmenn Þróttar, aö Ríkfaarður Jónsson, sem Þrótt- ur fékk til Iiðs við sig, skyldi vera bezti maður liðsins, kom- inn á fimmtugsaldur. Eins og áður segdr var sigur Speldorf verðskuldaður og þeár réðu öliu um ganig leiksins í fyrri hálfleik og skoruðu þá öil sín mörk. Hið fyrsta kom strax á 4. mínútu, en síðan liðu 12 mínútur í það næsta og síðan ein mínúta í það 3ja. Rétt fyr- ir leikhíé skoruðu svo Þjóð- verjarnir 4ða markið og því var staðan í leikhléi 4:0. Grednilega fannst Þjóðverjun- uan komdð nóig, því að þeir reyndu heldur lítið til að sækja í síðari hálflledknuim og fyrir toragðið náðu Þróttarar betri tökurni á leiknum og sóttu á köfllum nokkuð. Eima mark Þróttar skoraði miðvörður þýzka liðsins. er hann hugðist senda markverði sínum boltann, en hann mdssti boltanm umdir sig og í markdð. Eins og áður segir, lék Rik- harður Jónsson sem lánsimaður með Þrótti og var bezti maður liðsdns, þrátt fyrir aidurinn og er alveg furðuflegt hve mdkið hann á eftdr enn. og ég hygg enga goðga að segja, að senni- lega myndd hanm styrkja fflest okkar bezbu lið, ef hann léki með þedim. Halidór Bragason, mdðvörður Þróttar, áttá eánnig mjög glóðam leik og bjargaði því að Þróttur fékk ekki á sig fleiri mörk, en Haildór er í röð okk- ar beztu mdðvarða. — S.dór, Staðan í 1. deild Staðan í 1. deild eftir þessa helgi er sem hér segir KR Akranes Keflavik Fram Valur Vikinsur Akureyri Vestm.eyjar 5 2 3 0 5 2 2 1 12 11 4 2 0 2 3 111 3 10 2 2 0 11 2 0 0 2 Stig 6:1 7 7:6 6 7:5 5:5 4:4 2:4 2:3 2:7 Sundmeisfaramót íslands: Leiknir vann Pálsbikarínn en Guimundur ófaldursigurvegarí D Leiknir Jónsson Ármianni vann Pálsbikarinn fyrir bezta afrek á^ Sundmeistaramóti íslands, sem fram fói- um helgina. Hann synti 200 m bringusund á 2:36,7 og gefur það 907 stig. Annað bezta afrekið átti Guðmundur Gísla- 'son 2r23,2 í 200 m fjórsundi og gefur það 904 stig. TvÖ Islandsmet voru sett í mótinu nú um helgina. Ármann hlaut 13 íslandsrneistaratitla, en Ægir 7. Guðmundur Gíslason varð sexfaldur 'meistari. Keppni var mjög jöfn í nokkruim greinuim, en mestur var spenniniguirinn í 4x200 m skriðsundS kaiia. KR-sveitin hafði forustu þar á síðustu metrunuim að Guðmundi Gísia- syni tókst að tryggja Ármenn- inigum sigurinn. 1 100 m skrið- sundi kvenna var Hrafnhildur Guðmúndsdottir öruggur sigur- vegari, en keppnin var mnög tvísýn milli masstu þriggja stúlkma. Búizt hafðd verið við jafnri keppni í 400 m skriðsundi mdlii Viliborgar Júlíusdottur og Guð- mundu Guðimundsdóttur, en Guðmunda var lamgt frá sínu bezta. 1 100 m bringiusumdi kvenna kom frami ný mijög efnileg sumdkona, Steinunn Ferdimamdsdóttir úr Breiðabliki, en þetta er í annað sdnn að Bredðabldk senddr keppendur á Islamdsmótið í sundi. Ellen Ingvadóttir gat ekki tekið þátt í mótinu vegna las- leika, em hins vegar veitti hún viðtöku Koflbrúnarbdkamuim, sem gefdnm var tdi mdnmimgar um Koibrúnu Ölafsdottur sumd- konu, oig er veittur fyrir bezta sundafrek í kvemnagrednuim milli Isiandsimóta. Vanm Ellen bikarinn fyrir að synda 100 m bringusund á 1:19,6 á ungHinga- mieistaraimótinu í fyrrahaust, en það gefur 975 stig. Sveit Ártmanms setti Islamds- met í 4x100 m fjórsumdi karla 4:33,0. Ægir setti einnig Is- landsmet í 4x100 m fjórsundi kvenna 5:14,4 og í 4x200 m skriðsundi karla jafnaði Ár- mammssveitin ísflamdsm. 9:33,8. Ingibjörg Haraidsdóttir Æ setti teipnaimiet í 200 m flugsundi 3:01,8. Á fyrri hluta miótsins 21. júni þar sem keppt var í þrem greinum var sett Islandsimet í beim öllum, þannig að 5 Is- landsmet hatfa verið sett á Sundmeistaramóti Islands 1970. Úrsiit í einstökum grednum um helgina urðu þessd: Karlar: 200 m bringusund Leiknir Jónsson Á 2:36,7 Guðjón Guðmundsson ÍA 2:43,0 Guðmumdur Gíslason Á 2:44,7 200 m baksund Hafiþór B Guðmundss. KR 2:40,0 Páll Ánsæisson Æ 2:55,0 Friðrik Gudmundsson KR 2:55,0 100 m skriðsund Guðmundur Gíslason Á 59,2 Fininur Garðarsson Æ 1:00,4 Gumnar Kristjánsson Á 1:00,4 200 m flugsund Gunnar Kristjánsson Á 2:39,6 Þörður Ingason KR 2:55,4 örn Geirsson Æ 2:58,7 100 m flugsund Guðmundur Gíslason A 1:04,6 Hatflþór B. Guðmundss. KR 1:13,4 örn Gedrsson Æ 1:15,9 400 m skriðsund Gunnar Kristjánsson Á 4:51,7 Ólafur Þ. Gummlaugss. KR 4:57,7 Friðrik Guðmundsson KR 5:06,4 200 m f jórsund Guðmundur Gísiason Á 2:23,2 Hafþór B. Guðmundss. Kr 2:32,4 Gummar Kristjónsson Á 2:36,8 100 m bringusund Leiknir Jónsson A 1:12,5 Guðjón Guðmundsson IA 1:13,1 Gestur Jónsson A 1:19,7 100 m baksund Guðrnundur Gíslason A 1:13,6 Hafþór B. Guðmundss. KR 1:15,5 Elvar Ríklharðsson ÍA 1:19,9 4x200 m skriðsund Sveit Ármanns 9:33,8 Guðmundur Gíslason varð sex- faldur meisíari Sveit KR 9:34,1 Sveit Ægis 10:25,0 4x100 m f jórsund Sveit Ármianns 4:33,0 Sveit KR 5:09,1 Svedt Ægis 5:13,7 Konur: 100 m flugsund Ingibjörg Haraddsdottdr Æ 1:19,5 Sdgrún Siggeirsdóttir Á 1:19,6 Hraftihildur Guðmumdsd. Self 1:21,3 400 m skriðsuind Vilborg Júiíusdóttir Æ 5:09,6 Guðmunda Guðmundsd. Sellf 5:20,6 Helga Guðjónsdottir Æ 5:43,1 200 m f jórsund Sigrún Siggeirsdóttir Á 2:44,2 Hafnhildur Guðmundsd. Seif. 2:52,2 Ingibjörg Haraldsd. Æ 2:58,6 100 m bringusund Helga Gumnarsdóttir Æ 1:23,9 Guðrún Erlendsdóttir Æ 1:29,2 Eiín Haraidsdóttir Æ 1:32,6 100 ni baksund Sigrún Siggeirsdóttir Á 1:18,1 Salome Þórisdióttir Æ 1:19,5 Heflga Guð.iónsdóttir Æ 1:20,1 200 m bringusund Helga Gunnarsdóttir Æ 3:02,5 Guðrún Erlendsdóttir Æ 3:11,2 Þórdís Guðmundsd. Æ 3:16,4 Fraimhald á 9. síðu. I .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.