Þjóðviljinn - 12.07.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 12.07.1970, Síða 1
Sunnudagur 12. júlí 1970 — 35. árgangur — 154. tölublað. Kristbjörg Kjeld / Þjóðleik- húsráð fyrir Alþýðubandalag Kristbjörg Kjeld leikkona hef- ur orðið við tilmælum Alþýðu- bandalagsins um að taka sæti það í Þjóðleikliúsráði sem flokk- urinn hefur rétt til að skipa í- I Eyvindur Erlendsson leikstjóri var áður fulltrúi Alþýðufoandia- laigsins í ráðinu, en hiann hefuæ |4>----------------------------------- nú sagt af sér vegna Þess að hann er fluttur af höfuðfoorgar- svæðinu. Þess má geta í þessu sam- bandi, að fyrir nokkxu hélt Fé- lag íslenzkra leikara fund. þar sem kosinn var nýr íulltrúi leiikara í Þj óðleikhú sráð, Gunn- ar Eyjólfsson. Um leið sam- þykkti fundurinn að félagið sneri sér til allra stjórnmála- Gjaldeyristekjur 1969 af erlendum ferðamönnum námu 679,9 milj. kr. 117,3 milj. eða 20,8% aukning 1 ársskýrslu Ferðamálaráðs 1969 er út kom í vor er frá því greint, að gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum hafi á árinu 1969 numið sam- tals 679 miljónum, 938 þús- und, 811 krónum og 50 aur- um. Eru þessar upplýsingar frá gjaldeyrisdeild Seðlabank- ans. Var hér um að ræða 117.3 milj. króna eða 20.811/!- aukn- ingu frá árinu 1968. Gjaldeyristekjurnar af er- lendum ferðamönnum á árinu 1969 eru sundurliðaðar þann- ig, talið í miljónum króna: Innlend flugfélög Erlend flugfélög Fríhöfnin í Keflavík Ferðaskrifstofur Hótél Seðlaskipti ái ferðat. Milj. kr. 341.2 10.6 53.7 71.8 21.6 180.9 Þá segir í skýrslu Ferða- málaráðs, að meðaleyðsla hvers erlends ferðamanns haíi aukizt á árinu 1969 í kr. 6.222 úr kr. 3.652 árið 1968 og er það 70.4% aukning. ★ Loks segir í skýrslunni, að gjaldeyristekjurnar af ferða- mönnum hafi á árinu 1969 samsvarað 7.2% af heildar- verðmæti útflutnings lands- manna á árinu 1969. flokba og fært þess á leit við þá, að þeir skipuðu leiklistar- fólk í ráðið. Alþýðubandalaigið hefur áður fylgt þeirri stefnu með því að velja Eyvind Erlendsson leik- stjóra í ráðið og skipun Krist- bjar.gar Kjeld er auðvitað einn- ig í samræmi við óskir leikhús- fóiks. Þá hefur Alþýðubandalaigið hafnað þeim sið að fulltrúar séu skipaðir í ÞjóðHeikhúsráð ævi- langt — er tilnefning Kristbjarg- ar t.d. til þriggja ára. Nýr gervihnölt- ur: Kosmos 353 MOSKVA 11/7 Sovézkir vísinda- menn hafa skotið á loft nýjum gervihnetti, Kosmos 353. í frétta- tilkynningu segir að öll tæki geimfarsins starfi eðliilega. «<*>- Kristbjörg Kjeld Kristbjörg Kjeld latik námi við leikskóla Þjóðleikhússins ár- ið 1958 og var fastráðin leik- kona við húsið árið 1961 og hef- ur farið með fjölda veigamikiHa hluibverka. Útför gerð ú fimmtudag 1 tilkynningu frá ríkisstjórn, ísiainds, sem blaðinu barst í gær, segir: Útför for.sætisráðheri-ahjónanna. frú Sigríðar Bjömsdóttur og Bjarna Benediktssonar, forsætis- ráðherra, og dóttursonar þeirra, Benedikts Vilmundarsonar, fer fraim frá Dómkirkjunni, fimimtu- daginn 16. júlí kl. 2.00. Forsætisráðuneyitið, 11, júif 1970. Árið 1969 komu til íslands 54.189 erlendir ferðamenn □ Á sl. ári komu 54.189 erlendir ferðamenn til íslands og er það 12,1% auknitnig frá árinu 1968, þar af komu 10.009 með skemmtiferðaskipum, sem höfðu hér skamma við- dvöl og fjölgaði þeim um 40% frá árinu áður. Með öðrum skipum komu 2.083. Megin þorri ferðamannanna ko’m hins vegar með flugvélum eða 42.016. TöHur þessar korna fi’aimi í áiris- skýrslu Ferðaimálaróðs, sem út kom fyrir nokikru. 1 skýrs'lunni er sunduríiðaður eifitir þjóðemi fjpldi þeirra ferðalmanna sem hingað kom með fiugvélum og öðrum skipum en skemmtdferða- skipum. Kemuir þá í ljós, að Bnndaríkjamienn voru lamigfflestir eða 17.934 og hafði þeim fjölgiað um 2656 frá árinu 1968. Næst flestir voru Bretar eða 4637 og hafði l>eiim fjölgað um 651, þá fcomu Þjóðverjar, 4621, og fjöilg- aði um 390, fjórðu í röðinni voru Danir, 4112, og hafði Dönuim1 sem hingaið komu fækkað um 407 frá árinu 1968 en þá voru þeir næst fflestir á eftir Baindarikjamönnum og heifur svo jafnan verið á und- anförnum áruim þar ti'l í fyrra. Svíar voru í fimmta sæti 2697 að tölu og haifiði fækkað um 158. Sjöttu voru Frakkar 1674 að töilu og hafði fjölgað uim 364. Og loks komu Norðmenn í sjöunda sæti 1641 að tölu og hafði feekkað uim 21 frá 1968. Alls komu hingað 9023 Norður- landabúar á si. ári og er það tails- verð fækkun frá árinu 1968 en þá var fjöldl þeirra 9835. öðrum Evrópubúum sem hin,gað Jeggja leið sína hafði hins vegar fjölg- að talsivert á árinu og kiomu hing- aö tit lands árið 1969 alds 24.007 Evrópubúar á móti 23.015 árið 1968. Heíur öðrum Evrópubúum en Norðuriandaimönnuim því fjölgað urn 1804. Meira en hélmingur aillra er- lendra ferðamanna sem hingað komu á árinu 1969 kom á sum- armiánuðunum. þrem, júní, júlí og ógúst og er þad líkt og verið hef- ur undanfarin ár. Flestir komu ferðamennirnir í júlí eða 9.179, í ágúst komu 7.765, 5.839 í júní, 4.490 í september, 3.376 í miaí, 3.003 í október, 2.271 í aipríl, 1.764 í nóvember, 1706 í janúar, 1.614 í desember, 1.578 í marz og fæstir eða 1.5Í4 í íebrúar. Á sídari árum hefur það færzt mjög í vöxt, að hér á landi séu haldnar ýmiskonar ráðstefnur, sem fjölsóttar eru af erlendum fulltrúum. Hefur þetta orðið til þess að fjölga erlendum ferðamönuum, er hingað koma. Auk þess eru margar þessar ráðstefnur haldnar yfir vetminn eða á þeim tima sem fæst er hér af iiðrum ferðamöimum. Stuðlar þetta ráðstefnuhald því að því að lengja ferða- mannatímabilið og bætir upp „dauða timabilið” lijá hótelunum, auk þess sem það skilar drjng- um gjaldeyristekjum til þjóðarbúsins. — Myndin er frá einni fjölmennustu ráðstefnu sem liér hef- ur verið haldin, þingi Norðurlandaráðs, er haldið var í Þjóðleikhúsinu í vetur, og er af upplýs- ingaskrifstofunnj, er þar var starfrækt. Islenzkur markaður hf. opn- ar líklega verzlun 1. ágúst ★ Bygging verzlunarhúsnæðis ts- lenzks markaðar h.f. á Kefla- víkurflugvelli tafðist nokkuð vegna verkfallanna, en reikn- að er með að verzlunin verði opnuð 1. ágúst. Ýmis fyrir- tækni og einstaklingar standa að hlutafélaginu og ætla þeir sér sýnilega ekkí að missa af þeiin ca. 80 þúsund manns sem gert er ráð fyrir að fari um völlinn í ágústmánuði. k Verzlunarhúsnæðið er tæpir 600 fermetrar, allt á einni hæð. I»ar verður scldur nánast allur innlendur iðnvarningur sem vinsæll hefur reynzt meðal erlendra ferðamanna. Verzlun Ferðaskrifstofu ríkis- ins á Keflavíkurflugvelli, sem Noifkrar athuganir munu hafa farið fram á því að undanfömu að setja niður heyg’öigglaverk- smiðju vestur í Saurbæ í Dala- sýslu. Telja ýmsir að þar sé verzlað hefur með minjagripi og margar aðrar íslenzkar vörur, verður lögð niður með tilkomu hlutafélagsins eins og getið hefur verið um hér i blaðinu. tilvalið landsvæði til slífcrar starfsemi, enda óvíða grösugri flæmi á Vesturlándi en I i Saur- bænum. Heykögglaverksmiðja í Saurbæ? Ferðamálin eru til umræðu í dag í dag er Þjóðviljinn 32 síð- ur siaimitais, tvö 16 siíðna þlöð sem helguð erú ferðum og ferðamálum fyrst og fremst. 1 blaði nr. 2 er m. a. sagt frá þrern mikilvægum bækistöðv- um Loffcleiða eriendis: New York, Nassau og Lúxemborg, ræfct er við Gunnar Hilmars- son, starfsmann Flugfélags Is- lands um ýmsar nýjungar í þjónustu félagsins, birt um- mæli Arnar Ö. Johnson um þjónusfcuhlutverk Flugfélags- ins, Birgir Kjaran segir m. a. „Náttúrufegurð Islands er toannski stærsti varasjóður þjóðarinnar", birtar eru álykt- anir ferðamálaróðstefnunnar 1970, sagt frá minnsta ríki í heimi San Marino, Eystra- saltsvikunni sem hefst í dag. Þá er hirt ávarp Páls Berg- þórssonar, veðurfræðings, er hann flutti i sumarferð Al- þýðubandalagsins s. 1. sunnu- dag, sa.gt frá Angkor, hinni fornu borg í Kambojdu og sifcfchvað fleira.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.