Þjóðviljinn - 12.07.1970, Síða 8

Þjóðviljinn - 12.07.1970, Síða 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVTLJnsrN — Sumnudatgur 12. júlí 1970. Mönnum finnst þaÖ e.t.v. þverstséðg að aðalrltarí Sam- einuðu þjóðanna og hópur heimskunnra vísindamanna grátbSéna sitríðsaðila í Kam- bodju um að hlífa rústaborg. Rétt eins og heimurinn hafi ekki orðið vitni að fjölda mískunnarlausra hemaðarað- gerða, sem skildu eftir sig rústir án þess að nokkur mót- msélti. Af hverju þessa um- hyggju fyrir því sem hefur þegar véríð eyðílagt? Otskýringin er, eins og ménn Vita sem kannast Við nafn rústaborgarinnar. Angkor, sú, að hér er um að ræða éína af furðum héiins, éinhvérja stærstu höggniyndasýningu sem um gétur. Sagnir og veruleiki Borgin Angkor, sem þá hét öðru nafni, var grundvöllúð ér Kambodja var orðið sjálfstaett ríki um 800 og um 1100 var hún orðin miljónaborg. Um það léytj sem Hafliði og Þor- gils deildu hér á þingi var reist musterj í bænum, sem síð- an varð heimsfrægt og oft er ruglað saman við bæinn Ang- kor. Það heitir Angkor Vat (va,t: musteri). Árið 1177 var Angkor eyðilögð af fjandmönn- um frá landi, þar sem nú er Suður-Víetnam — komu 'þeir siglandi upp Mekong-ána. Þá var byggð ný borg, víggirt og þéttbýlli en sú fyrri og það er hún sem síðar fánnst i frum- skóginum. Um það leytj sem ísland kemst undir Noregskonung verður borgin fyrir harðri hríð frá Thailandi, fer svo að Thai- lendingar taka borgina, og þótt þeir héldu henni ekkj var hún yfirgefin árið 1342. Enginn veit af hvaða orsökum — var það vegna ótta við Thailendinga, sem voru komnir of nálægt borginni, af hjátrú, af ótta við þlágur — þessu hefur enginn géfað svarað. Ný höfuðborg var reist og síðan flutt til Phnom Penh. Síðan gleypti frumskógurinn Angkor og Ang- kor Vat. þótt áfram héldi í vissum mælj dýrkun á gömlum gnðum og Búddba í musteris- rústunum. Og er reyndar svo enn í dag. Fyrstu saignir um týnda borg í Indókína komu til Ewópu með Portúgölum og er sagt frá benni í bók fná 1601. Höfund- urinn hélt að Alexander mikli eða Rótnverjar hefðu reist slíka borg —■ menn bjuggust sém sagt ekkj við miklu af þedm „innfæddu". En það var ekki fyí*r en á Síðastliðinni öld að fyrstu áreiðanlegu lýsingar sjónarvotta af borginni voru séttar saman og skömmu sið- ar hófust vísindalegar rann- sóknir, sem Frakkar hafa haft forystu um, enda var svæðið þeirra nýlenda mesitallan tím- ann. Rannsóknir gengu seint. Það þurfti ekki að grafa Ang- kor upp. heldur hötggva hana úr viðjum. Borgin var nánast kaffærð af rótum og vafn- ingsviði. Rætur höfðu sprengt marga veggi, jafnvel einstaka steina. Fyrir erfiðið hlutu vísinda- menn ríkuleg laun, þótt marg- ar gátur séu óráðnar. Svo er ótrúlega miklum fjölda af höggmyndum og lágmyndum fyrir að þakka. að til er sæg- ur heimilda um menningu trú- arbragðaþróun. breytingar á ríkisvaldi o.s.frv. og á þeirri stórbyggingu sem síðast varð til eru ýmsar svipmyndir úr daglegu lífi. Allt þetta stað- festir gamla skýrslu kínversks sendiherra, sem menn höfðu þekkt um hríð en varla þorað að trúa. Auk þéss hafa bæði í Kamibodju og grannrikjunuim fundízt aðrar heimildir um það ríki. sem áttj Angkor að höf- uðbórg og þjóðina sem nefndi sig Khmer og réði á stórveld- isdögum sínum yfir Kam- bodju Suður-Víetnam, Laos, Thailandi, og hluta af Malaja og Kína jafnvel. Glæsiborg Lengj voru settar fram furðulegar kenningar um það, hvað hefði orðið af því fólki sem eitt Sinn byggði Angkor. Menn héldu t.d, að það væri að finna á dularfullúm slóð- um, þar sem lönd Kína, Birma og Tíbets koma saman. En málið reyndist sýnu einfaldara: Khmerþjóðin er í Kambodja, sú þjóð sem iandið byggir nú er vafalaust afkomendur þeirra sem byggðu Angkor og yfir- gáfu hana. Sumir telja að þjóð- in hafi ofreynt sig á risabygg- ingum og langvinnum styrjöld- um — síðasta stríð Angorríkis við Thailendinga stóð í 70 ár, Og síðan hefur margt gerzt í Indókína. En smám saman hafa menn safnað allmikilli vitneskju um Khmera, þótt gloppur séu í sögunni og oft erfitt að greina sögn frá veruleika — m.a. vegna þess, að konungarnir voru tignaðir sem guðir og var afrekum þeirra blandað sam- an við dáðir indverskra guða. (Sumir þeirra drýgðu reyndar ekki neinar dáðir, en voru svo hræddir við fólkið, að þeir stigu aldrei fæti út fyrir hall- ir og musteri eftir að þeir voru krýndir. Aðrir óttuðust keppi- naiuta. Sagt er að einn þeirra hafi lokað bræður sína inni í neðanjarðarfangelsi sem ekki varð komizt inn í nema frá botni stöðuvatns eins — menn urðu að kafa niður til þedrra. Til frekara öryggis á hann að bafa höggvið af þeim fætuma. Þetta gæti vel verið satt — a. m.k. þurfa Evrópumenn ekki að undrast slíkar grimmdar- sögur. eins mikið og þeir eiiga af stórglæpamönnum og snar- vi tlausu fólkj á veldisstólum). Daglegt líf Angkor hefur verið glæsi- borg með fjöll reist af manna- höndum, sem upp af þeim ri®u turnar halla og mustera. Harð- viður og göfugir málmiar voru hvergi sparaðir og á mörgum turnum voru t.d. krónur af skínandi málmi. Fimm brýr lágu frá fimm hliðum yfir stein- klæddar síkisgrafir og tengdiu breiðgötur í borginni við ágaét- ar herbrautir um landið. Sér- lega framffarasdnnaður kóng- ur lét reisa gistihús fyrir pila.grím-a með 15 km millibili við vegj þessa og hundrað sjúkrahús um allt land. Inni í Angkor vair markaðs- torgið helzt miðstöð, en við sérstök tækifæxi þyrptust menn saman í háUargarðuin, þegar konungur veitti áheym. Hann sýndi sig aðeins í glugga og vair hans vel gætt, m.a. af kvenlífverði (eðalkonuir höfðu rétt til hárra embætta og virð- ast hafa haft hlutverki að gegna sem gleðja mættj rauð- hosur). Samskipti voru mikil við Indland og þaðan kom stétta- skipting, sem varð þó aldrei jafn algjör og þar. En mikið djúp var staðfest milli manna, einkum embættismanna og ann- arra. Venjulegt fólk mátti að- eins byggja hús með stráþaki. Menn virðast hafa byggt á sitaurum, og víst er að þrælar Miðhluti forhliðar Angkor Vat, sem er alls 255 m á lengd — miðturninn er á hæð við Notre damc. Þessar útlínur eru drcgnar á þjóðfána Kambodju. Frá Bayon-höll horfa mikil steinandlit yfir Angkor, líta Þau til allra höfuðátta frá turnunum með dulu brosj — og ætti tréð t.h. að sýna vel stærðarhlutföllin. Þetta eru andlit Heimslausn- arans, „herrans sem lítur niður úr hæðum" Það er hann sem Tíbetbúar telja endurholdgast í Dalaj Lama. ANGK0R Frægust hinna gleymdu borga Hin gamla höfuðborg Kambodju, Angkor, sem var týnd í frumskógum öldum saman og var miljónarborg á dögum Ara fróða áttu að hafasit við undir hús- unum Þeir skriðu upp. þegar á þá var kallað og það var farið hræðilega með þá. Að- eins þeir fátaékustu höfðu ekki þræla, en ríkismenn áttu þá svo hundruðum skipti. Þeir voru handtekið fólk. frum- byggjar úr fjöllunum. og af- komendur þeirra. eða þá stríðs- fangar — annars var þá ekki mikið í tízku að taka stríðs- fanga. m.a. tíðkaðist að drepa þá særðu. Um svipaðan stríðs- rekstur höfum við lesið ný- lega í skýrslum bandarískra liðhlaupa frá Víetnam. Matur var nógur nema til umsáturs kæmi mikið af fiski í „Stóra vatnintu". Meðal skemmtana voru sikrúðgöngur lconungs og fursta, sem hreyfðu sig ekki nema á fílum eða burðarstólum. Fram til þessa daigs hefur sá siður haldizt í Kaimlbodju að halda yfir fínum mönnum sólhlífum — bví hátt- settari maður, þeim mun fleiri sólhlífar. Menn vita, að einn af konungum átti 5 konur og 5000 hjékonur, Sem allar tóku þátt í spásseringum hans um bædnn, og það hefur sannarléga verið eitthvað fyrir kjaftakerl- ingamar. Hér við bættist kVen- lífvörðurinn og stríðsimenn á hestum og fílum. Fiskur í trjá- krónum Menn þeikktu trúða t.d. slöngutemjara og höfðu mætur í á hanasilag. Annars héifur mannlífið, einnig hveredagslega, verið mrjög mótað af trúar- brögðum — allskonar afbrigð- um af Búddatrú, sem stundum komu fram í því að Búdda- styttur Vortu eyðiflagðar, en á öðrum tCma komu fram í gríð- armiiklum Búddamryndum með fjö-gur andlit í alla.r höfuðáttir. Almenningur mun ekki hafa haft aðgang að inmri görðum musteranna eða hsarri pöllum, én gat aMaivega skemmit sér við að horfa á kflómietrallanigar Mg- myndir á ytri vegigjunum, m.a. af himnairíki og heilvíti. Við Angkor Vat gat hann t. d. séð hvað beið hans, ef hann syndgaði. Til var bæði „bein- mulningshelvíti“ og „soðhefl- víti“. Greiddu menn eklkfi skuld- ir sínar voru þeir soðnir ínæsta lífi. Enn í dag er hægt að skeða og ktlífa upp á musterafjöllin og hallimar í Angkor, og tug- þúsundir Kamlbodjumanna og efnaðra ferðamanna flrá ölilum heiimi notfæra sér þennan mö’gufleika. Margiir útlendingar koma með flugvél til Siam Reap, sem barizt var um á dög- unum. Skoðunarferðir eru töluiverð áreynsla — tröppur eru þama miargar og brattar. Forhlið Ang- kor Vat er 255 m á lengd og miðtuminn er 65 m hár — eða á við tuminn í Notre Dame í Parfs. Saimit er málmlhattur hans horfinn, eins og allt ann- að úr tné og miálmi í þessari rústaiborg. Mannfólkið og hita- beltidlioftlagið hafa aðeins skilið steina eftir. En þeir eru lika flestum steinum merkari. Nafnlausir myndlhöggvarar Anglkor haffa höggvið í ind- verskum, en um leið mjög sér- stæðuim stíl, út ferkdómetra af Mgmyndum og hlaðið upp svo miörgum styttum að þær verða ékki talldar — af guðum, djöfl- um, fílum, slöngum, dansmeyj- um, aikróbötum, kryppflinguim . . . Enn merkilegri en hel- vítismyndiimar á Angkor Vat éru myhdir þcsr úr daiglegu lífi, sem eru á svonefndrfl Bayon höfll, þeirri síðustu sem reist var. Þar er hin horfna Angkor gerð eilif í steini í svipmynd- um frá markaði, striti á verk- stæðum. f jölskyldusælu, frá hanáslag til stríðsmynda. Nefn- um dæmi um bað, hve sann- ferðugar bær eru. Um tfma töldu menn það „súrreflasisma'‘ að á skreytingu einni syndir fiskur innanum trjákrónur — þar til menn komust að því að „Stóra vatnið“ getur flætt svo yfir bakka sína, að menn geta veitt fisk úr trjákrónum fruim.'-kóigarins. Mörg stór og auð svæði eru í rústaiborginni. því að allar leifar húsa aflmennings eru horfnar. Frumskógur er allt um kring og í honurn finna menn enn rústir, samanklemmdar milli trjástofna. Þetta eru leif- ar af stærri Anglkor, sem var minnkuð að flliatarmáli eftir 1177. Nú óslka menn að rústimar verði etkSd að enn samnikallaðri rústum. Ein handsprengja getur breytt sandsteinslágmynd í duft og spréngja úr lofti getur þurrkað út heilt musteri. (Meira gerðist í þá verú í hinni fomu höfuðborg Víetnams, Hue, en bandaríslki flugherinn telur á- stæðu til að hailda á loffti). Tor- tiiming Angkorr, og þá fyret og framst Angkor Vat, værfl hverj- um Kamhodjuimanni, sem hefur nasasjón af sögra landsins, mdkil, persónuleg ógaafa. Hin gamíla höfuðhorg er fólkinu sönnun um frelsi og sjálfstæði þess stendur djúpum rótum. Otlfnur Anigkore Vat eru dregnar á þjóð- fána Kamlbodju. (Að mestu eftir Information) Thailendiiígar segjast í hættu BANKOK 10/7. — Talsmaður öryggissveita Thailands heldur því fram, að víetnamskar skæru- liðasveitir hafi khmið til þorpa í austurhéruðum landsins, en haldið aftur yfir landamæri Kambodju þegar liðsauki var sendur á þessar slóðir. Þvi er reynt að undirbúa árás á stóra bandaríska Ðugstöð í austurhluta Thailands, en þaðan eru gerðar loftárásir á ýrnsa hluta Indó- Kína. Frá Kambodju berast þær fréttir að þar hafi sézt hersveitir frá Pathet Lao, þjóðfreflssslher Laos og er því haldið fram, að þær eigi að leysa af hólmi Víet- ama sem berjast gegn herfor- ingjastjóm Lon Nols. Meira en 130 þúsund Víetnamar, sem áð- ur voru búsettir í Kambodju hafa nú verið fluttir til Suðúr- Víetnams og hafast við í flótta- mannabúðum. Heyerdahl á leið- arenda á mergun? OSLO 10/7 — Sefbátur Tbors Heyerdahls, Ra-II, átti um há- degi ófarna um 325 km til eyjar- innar Barbados. Ef allt gengur að óskum gæti báturinn komizt þangað á sunnudag. en veður er nú ósitöðugt á þessum slóðum. Framkvæmdir í Amsterdam Fyrir dyrum standa umfangs- miklar breytingar á flugstöðv- arbyggingum á Schipol-flug- veilinum í Amsterdam og er áætlað að verkið kosti um 13 miljarða króna. Ætlunin ér að neisa tvo nýja farþegaafgreiðslu- sald og stækka tvo sem fyrir eru; Verkinu á að vera lokið 1974.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.