Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 3
Samtðk þriggja afturhalds- stjórna um stríð í Kambodju BANGKOK 13/7 — Thailandsstjórn hyggsit ganga í hemað- arbandalag með herforingjastjómunum í Kambodju og Suð- ur-Víetnam ef skæruher vinstri afla í Kambodju heldur áfram sókn sinni. Varð þetta niðurstaða viðræðna utanrík- isráðherra Thailands við Nguyen Oao Ky, varaforseta Sai- gonstjómar, se’m hefur sótt hann heim. Forseti Saigonstjómar staikk upp á bandalagi fjögurra aöila fyrir mánuði og átti Laos að vera með — en Souvanna Phouma. forsætisráðherra „hlut- lausra‘‘ í Laos, hafnaði tillög- unni. Thailendingiar hiafa haft málið til athugunar, og hafa þeir á síðustu dögum hvað eftir annað lýst áhyggjum sínum af þvi. að hemaðarátök í Kam- bodju kunni að færast yfir á þeirra landamæri. Hafia þær firegnir af ýmsum aðilum verið túlkaðar sem undirbúningur að íhlutun Thailendinga í hernaðar- átök í Kambodju. Finnlandsstjórn er að fæðast HELSINKI 13/7 — Þingflokkur Sænska þjóðflokksins hefur með 10 atkv. gegn 2 samþykkt að taka þátt í stjóm fimm flokka undir forystu Antj Karajalain- ens, Hinir flokkairnir eru sósíal- demókratar, miðflokkurinn, kommúnistar og frjálslyndir. Búizt er við að ráðherralisti verði lagður fram á miðviku- dag. Ky er sagður bafa farið til Thailands þeirra erindia, að fá stjómarvöld til að senda her- Félag afgreiðslustúlkan í brauða- og mjólkurbúðum, ASB, sam- þykkti nýja kjarasamninga á al- mennum fundi sl. fimmtudag, og sagði Birgitta Guðmundsdóttir form. félagsins, að í aðalatriðum væru samningarnir svipaðir og lijá öðrum félögum, 16—18% kauphækkun. Talsverðar tilfærslur voru gerð- ar á aiidurahsetokunuim til hag-s- bóta fyrir afgreiðslustúlkur, 4 ára taxti verður 3ja ára, 6 ára taxti verður 5 ára, 9 ára verður 7 ára og 15 ára verður 14 ára. Munu flestar stúlkumar strax njóta þessara kjarabóta, því yfirleitt hafa þær verið lengi í starfi. >á var saimdð uim að kaffitímd verði gö'gn og helzt herlið til Kam- bodju. Um helgina voru háðir bairðir bardagar í Kambodju, bæði um samgöngumiðstöðina Kompong Chom og ferðamannahæinn Kiri Ram. Þjóðfrelsisherinn eir sagð- ur hafa handitekið þrjá franska sjónvarpsmenn í nánd við Ang- kor og er þá 25 foéttamanna saknað í Kambodju, tvisvar sinnum 20 mín. á dag, en í fýrri samningi var einungis kveðið svo á að kaffitími væri eftir því sem. við verður komdð. Það nýmæli er í saimninigunum að stúlkur sem unnið halfa eitt ár eða lengur hjá sama atvinnu- re'kanda fá í fæðingarstyrk sömu upphæð frá atvinnurekanda og úr sijúkrasjóði félagsins. Félaigið gerði kröfu um stytt- in.gu vinnuvikunnar, en hún náði ekki .fram að, g©nigBi, og er vinnu- vika því 44 stundir eins oig áður. Saimininga.rnir taka gildi frá 20. júní sl. og gilda till 1. okt. næsta ár. 1 ASB eru nú um 300 stúlkur í Reykjavík og nágrenni. 16-18% kauphækk- un stúlkna í ASB Mikill f/öldi samúharkveðja barst erlendis frú um helgina — vegna fráfalls forsætisráðherrahjónanna Til viðbótar þeiim samúðar- kveðjum, seim þegar hefur verið skýrt frá, til forseta ísiands, rlk- isstjómarinnar og bama Sigirúðar Bjöms'dóttur og Bjairna Bene- diktssonar, haifa borizt toveðjur frá eftirgreindum aðiilum: Giuseppe Saraigat, forseta Itallíu, Josip Tito, forseta Júgóslavíu, Emilo Garrastazu Medici, for- seta Brazilíu, Framhald af 1. síðu. í deildinni hafa nú verið stað- festar. Verður meginbreyting samkvæmt þeim, að síðari hluti námsins skiptist í tvo kjama, fyrirtækjakjama og almennan kjarna. Er markmið þessarar breytingar að gefa hluta nem- endanna (þeim, sem fara í fyrir- tækjakjarna) kost á að sérhæfa sig meira en nú er kostur, í greinum, sem lúta að rekstri og stjórn' fyrirtækja. Alimenni kjaminn er hins vegar hugsaður fyrir þá, sem hyggja á störf í opinbei-ri stjómsýslu ríkis og sveitarfélaga, við hagskýrslugerð, við hagrannsóknir, eða hugsa til vísindalegs framhaldsnáms í þjóðhagfræði erlendis. BS-próf úr verkfræði- og raunvísindadeild. Verkfræði- og raunvísinda- deild fær mjög aukið verksvið samkvæmt hinum nýju reglu- gerðarákvæðum, sem sett eru að tillögum deildarinnar og unnið hofur verið að á hennar vegum sl. vetur. Verður nú tekið upp fjögurra ára nám í byggingar-, véla-, og rafmagnsverkfræði, sem lý’kur með BS-verkfræðiprófi, en hingað til hefur verkfræði- nám í deildinni tekið 3 ár bg miðast við verkfræðinám erlend- js að loknu némi hér heima. Gustavo Diaz Ordaz, forseta Mexico, Jean, stórhertoga Luxemborgar, Yakubu Gowon, forseta Nigeríu, Diori Hamani, forseta Niger, Makarios, forseta Kýpur, George Pompidou, forsela Frakka-nds. Frá forsætisráðherruim: Itaílíu, Israels, Fx'aikklands, Pól-. lands, Búlgaríu, Möltu, Suður- Ætla má að noklkur hluti þeirra verkfræðinga, sem útskrifast hér, muni þó einnig framvegis leita frekari verkfræðináms erlendis. Ennfoemur verður tekið upp tveggja ára fyrri hluta nám i eðlisverkfræði og efnaverkfræði. I stað BA--náms í greinum i'aunvísinda kemur þriggja ára nám með eftirtaldar aðalnáms- gi-einar: stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, líffræði, jai-ðvísindi og landafræði. Þessu námi lýkur með BS-prófi. Námið verður nokkuð viðameira en BA-námið hefur vex-ið og gert er ráð fyrir að við það megi bæta allt að eins árs sérhæfðu námi við deildina. Þjóðfélagsfræðanám. Væntanleg er innan skamms foá menntamélaráðuineytinu i'eglugerð Háskólans í heild með þeim breytingum, sem gerðar hafa vei'ið á henni nú, en þær eru fyrsta skrefið í þá átt að framkvæma þá meginstefnu um eflingu Háskóla Islands, sem felst í áliti háskólanefndar frá haustinu 1969 og í'íkisstjórnin hefur samþykkt. Auk þeirra nýj- unga í námi sem felast í reglu- gei'ðai'breytingunum verður nú í haust tekin upp kennsla í félags- fræði og stjórnmélafræði, en þær greinar verða uppistaðan í þjóð- félagsfræðinámi við Háskólann. Afriku, Malaysíu, Guyana, Jap- ans, Bretlands. Fi'á utanrí'kisráðherrum: Spánar, FrakMands, ÍSraels, Grikklainds, Ítalíu, Mexico, Braz- ilíu. Frá aimibassadorum : Spánar, Noregs, Argentínu, Brazilíu, Tékkóslóvaikíu, Þýzka- lands, sem og ýmsum fynrverandi sendtherruim á Islandi. Frá ræðisimönnum Islands í Tel Aviv, Edinborg, Rio de Janeiro, Torino, Milano, Amiman, Mai’seille, Færeyjum, Atlanta, Geox'gia, Vínarboi'g, Istanbul, Toronto, Bruxelles, Lagas, Zurich. Auik þess hafa borizt saimúðar- kveðjur frá fjöl'.imöirgum einstak- lingum og saimtökum bæði er- lendis og hér á landi. BIóBug átök urðu / USA NEW YORK 13/7 — Um helg- ina va-r sett útgöngubann í þrem bandarískum borgum eftir alv- arlegar kynþáttaóeirðir, sem kostuðu einn mann lífið, en tólf særðust, þar af fjórir skotsárum. í boirg einni í Indi'ana var boðið út þjóðvarðliði eftir að kveikt hafði verið í nokkrum verzlunum. Lýst var neyðará- standi í bænum í gæir og í gær- kvöld kom til óeirða sem leiddiu til þess að níu menn særðust í viðureign löigreglu og blökku- manna. í Highland Park og í Michd- gan var sett á útgöngubann eft- ir átök milli 750 lögreglumianna og 400 þeldökkra manna. Með- an á þeim stóð var 24 ára gam- all blökkumaður drepinn á bar, og er bai'eigandinn talinn sek- ur um morðið. Háskólinn Þriðjudagur 14, júK 1970 — IÞJtt&VIBOTNK — 3 Verkfall líklegt LONDON 13/7 — Brezka stjóm- in hólt í dag fundi með aðiil- um í vinnudeilu hafnairverka- manna tál að reyna að koma í veg fyrir verkfall þeirra sem átfci að hefjasrt á morgun. Full- fcrúar 2000 hafnarverkamanna í London sögðu, að það mundi koma til verkfaila jafnvel þófct samkomulag næðist um nýja kjiarasamninga fyrir miðnætfci, því eklci væri hægt að aftur- kalla verkfaiUsboðun nema á fundi fuUtrúa aUra hinna 47 þús. hafnarverttoamanna sem í deilunni eiga. Mikil vinna á Hellissandi Frá Rifi eru nú gerðir út 6 bátar yfir 50 tonn og auk þess nokkrar trillur. Afli hefur verið góður að undanförnu og mikil vinna í fryst.ihx'isinu á HeUis- sandi. Einn bátanna er á troUi og einn veiðir grálúðu við Kol- beinsey. en hinir eru allir á bandfærum. Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihlutann í hreppsnefndar- kosningunum, en Alþýðubandia- lag, Framsókn og Sjálfstæðis- Hokkurinn sameinuðust um kjör oddvita og var Skúli Alexanders- son fulltrúi Alþýðubandialagsins í hreppsnefnd kosinn oddviti. Þórir Irigvarsson sem verið hef- ur sveitarstjóri lætur nú af því starfi. en nýr sveitarstjóri hef- ur ekki verið ráðinn. Námslán Sefbáturinn Ra II. Sefbáturinn Ra-2 kominn alla leið BRIGDETOWN BARBADOS 13/7 — Thor Heyerdahl cvg hin alþjóðlega áliöfn hians gengu í gærkvöld á land í Bridge- town á eynni Barbados eftir að hafa siglt 57 daga á sefbátn- um ,,Ra-2“ yfir Atlanzhafið frá Safi í Marokko. Heyerdahl sagði við lendingu. að leiðangurinn hefði fært sönnur á kenningu hans um að Forn-Egyptar hefðu farið yfir Atlanz- hafið á svipuðum farkosti. Framhald af 12. síðu. unair námsmanna, bæði atvinnu- tekna og styrkja). Þessi hlutföll hafa verið mismunandi eftir því hvort nám va.r stundað hér heima eða erlendis og eftir námsárum. Tillö'gur sjóðsins gera ráð fyrir, að m.ismunun i þessium hlutföllum milli náms- manna heima og erlendis hverfi, og ennfremur að námsaðstoðin á fyrstit' námsárum verði aukin verulega. í töflunni hér á eftir eru sýnd atínars vegar þau láns- hlutlöH,., sem gilt liafa á ai'ixui 1970 og hins vegar þau hlutföll sem tillaga er gei-ð um 1971: 1970 1971 Heima Erlendis 1. ár 30% 40% 60% 2. ár 40% 45% 60% 3. ár 50% 55% 65% 4. á\r 60% 60% 65% 5. á.r 70% 70% 70% 6. ár 80% 80% 80% 7. ár 99% 90% 90% Sé byggt á tölum lánasjóðsins um direifingu lána má áætla, að lán sjóðsins hefðu numið 53 til 54% af umframf járþöirf að með- aitali samikvæmt reglunum sem giltu 1970, en þetta hlutfall hækkar sennilega samkvæmt til- lögunni j 65 til 66%. Auk þessarar meginbreyting- air gerði stjórn lánasjóðsins til- lögur um afnám mismu.nunair milli kynja við mat foamfærslu- kostnaðar, að lánakerfið nái framvegis einnig til flugvirkja- nem,a erlendis og framhaldsnema í búfræðum og að ferðastyrkir verði auknir. Þegar tillit hefur verið tekið til alls þessa og að auki metin aukin fjárþörf vegna verðlags- hækkunar og fjölgunar náms- manna og annanra atriða, verð- ur niðu-rstaðan sú. að fjárráð- stöfun lánasjóðsins þurfi að vaxa úr 86 miljónum króna ár- ið 1970 í 134,9 miljónir króna árið 1971, sem er aukning um 48,9 miljónir króna. Til þess að ná þessu mairki óskaði lána- sjóðsstjómin eftir því, að rík- isfoamlaigið til rjóðsins hækkaði úr 58 milj. kr. í fjárlögum 1970 í 90,4 miíj. kr. 1971 eða um 32,4 milj. kr., og er þá gert ráð fyrir að bankarnir kaupi skulda- bréf af sjóðnum fyrir 36 milj. kr. í stað 22 milj. kr. 1970. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að beita sér fyrir því, að þessi fjárveiting fáist. Ennfoemur á- kvað ríkisstjómin, að í fjár- lagafrumvarpi 1971 yrði gert ráð fyriir, að svokölluðum „stórum styrkjum" (5 ára styrkjum) yrði fiölgað úr 7 í 10 á næst-a skóla- ári. Heyei-dahl hefur áöur lagt út í slítoan leiðangur, sem mistókst, vegna þess að sefbáturinn „Ra-1“ laskaðist. Kenning hans byggiir á hliðstæðum milli forn- egypzkrar menninga-r og fornr- ar menningar í Mið-Ameríku og hafa menn lengi reynt að færa sönnur á, að einhver raunveru- leg tengsli hafi verið þar á milli. Heyerdahl og kona hans Áhöfnin var frá áifcta löndum og kvað Heyerdahl leiðangur sinn si-gu-r fyrir alþjóðlegt sam- sfcarf, þá hugmynd að menn af mismunandi þjóðerni og með mismunandi pólitísk-i; baksvið gætu unnið saman. Mestir erfið- leikar dundu yfir áhöfnina á miðju Atl-anzhaifi, en þá braut stór alda stýrið og rak sefbát- inn stjórnlaust i tvo daga, þar til tókst að smíða bráðabirgða- stýri. Thor Heyerdabl telur sig hafa lokið tilraun-um með sefbáta, en eklci ætlar hann að hætta við leiðangra sína. Hann mun bráð- lega gefa Ú Þant, aðalritara'S.Þ. skýrslu um ferðina. Fimm þeirra sem voru með í Ra-1 voru með í þessari ferð. — kafari og ljósmyndarí frá Eg- yptalandi, læknir frá Sovétríkj- unum, siglingafræðingur foá Bandaríkjunum ítalskur kok-kur og ljósmyndari og m-annfoæðing- ur foá Mexíkó. Nýliðar í féi'ð- inni voru foá Marokko og Japan. Áhöfnin á Ra-2 og leiðangurs- stjóri hafa þegar fengið margar heill-aóskir víðsvegar að. Fyrst- ur til heillaóska var Erroí'- Barrow, forsætisráðherra á -Bar- bados. Frímerkjasafn til sölu Tilboð óskast í 500 ein- taka frímerkjasafn. Sendist afgreiðslu Þjóðvilj- ans fyrir 15. júl-í merkt- Frímerkjasafn. VANTAR ATVINNU Sextán ára skólapilt vantar atvinnu. síma 84958. Vinsamlegast hringið í I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR í kvöld, þriðjudaginn 14. júlí kl. 20.30 leika Fram— Víkingur MÓTANEFND. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.