Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 6
0 —■ ÞJÓÐVIL.XINN — Þriðjudaigur 14. júni 1970 Pelindaba — í þessari rannsóknarstöd, sem er skammt frá Pretoriu, vinna vesturþýzkir og suðurafriskir visindamenn saman að kjarnorkurannsóknum. Suður-Afríka, kjarnorkuveldi með aðstoð Vestur-Þjóðverja Höfuðríki kynþáttakú gunar, Suður-Afríka, hefur len,gi verið talið eitt af væntanieg- utm kjamorkuvelduim. Og nú hafa þau tíðindi gerzt fyrir nokkrum dögnjm, að formaður kjamarkumólanefhdar landsins, dr. Rou, skýrði frá því, að inn- an sikamims mundi kjarnahleðsla sprengd neðanjarðar i Suður- Afrikú. Vaeri tilgangurinn sá að opna leiðir fyrir grunnvatn, og ef til vill yrðu atómsprengj- ur notaðar síðar til að breyta farvegi fljóta, eins oig Sovét- menn hafa gert. Yfirlýstur tilgangur spreng- inganna skiptir ekki höfiuðméli, hdldur það að Suður-Afríka er lcomin svo langt í að beizla kjamorku, að hún getur g^ng- ið inn í „atómlklúbbinn“ við hlið Bandaríkjanna, Sovétríkj- anna, Bretlands, Frakklands og Kína. Suður-Afrikumertn komu á fót hjá sér kjamorkuimélanefnd þegar árið 1949 og 1965 var atomrannsóknastöð þeirra, pei- indaba vígð. Síðan hafa þeir laigt giífiurlegt fé til starfsemi hennar. Vitað er, að vesturjþýzkir sér- fræðingar starfa í stöð þessari, þófit ytfirvöldiin haifi gert allltt til að haida því leyndu. rrta Kung Pao, tímarit í JL Hongkong, sem talið er birta ýmiislegt som kínverska leyniþjónustan kernst að, segir, að samstarf Vestur-Þjóðverja og Suður-Afríkumanna í kjam- ohkumálum hafi byrjað 1957. Hatfi stjóm Adenauers gengið til þess í þeim tilgangi að koma sér upp kjamarvopnum með ieynd, þar eð Vestur-Þýzkaílamd hafi ekki fengið leyfi til að framileiða silík vopn vegna heimstyrjaldarinnar síðari. Og nú sé seim sagt komið að því, að aiíkvæmið stí<gi sín fyrstu skref. (Um leið minnt á það, að Suður-Afríka er eitt þedrra landa, sem ekki hafa undirrit- að samning um bann við dreifingu kjamaivonpa). Ta Kung Pao reynir að setja sarnan ailflókna gestaþraut í saimibamdi við þau tíðindi, að Suður-Afiríka skilaði afbur sov- ézkum njósnara, Alexandr Log- ínof. Logínof kom undir öðru nafni og á kamadísku vegabréfi tán að alfila uppiýsinga um suðurafrísk- ar kjamorkurannsóknir og var handtekinn af öryggislögreiglu landsins árið 1967. Hann sait inni í rumilega tvö ár, þar til hann var afhentur Sovétrík.iun- um. Bn í því samibandi fór fram einkennileg skiptaverzlun. Sama daiginn og Logínof sait í fluigvé! é leið til Sovétrfkjanna 'settúst a.m.k. tíu Vestur-Þjióð- verjar, sem allir höfðu verið handteknir fyrir njósnir gegn Austur-Evrópuríkjunum, upp í flugvél, sem stefndi til Vestur- Þýzkalands. Þessi skipti em talin benda til þess, hve náið samstartf er á milli yfirvalda í Pretoria og Bonn — og segja ednnig sína sögu af áhuga Mosikivu á að fá upplýsingar um kjamodkutil- burði Suður-Afríkumanna. Nokkrum vikum áður en Log- inof var handtekinn skrifaði tímaritið Jeune Afrique, að suðurafrískir vísindaimenn ynnu að því að smíða eddflaug í sam- starfi við tvö vestur-þýzk fyr- irtæki, Waiflfen und Luftrust- ung AG og Hermann Oberth Gesellschaft í Bremen. Stofnandi síðamefnds fyrir- tækis, dr. Hermann Oberth, heimsótti árið 1967 Suður- Afríku ásamt nokkmm þekikt- um mieðlimum nýnasistaiflokiks- ins NDP. Oberbh lærðd sitt handverk í heimsstyrjöMinni síðari í Peenemúnde þar sem V-1 og V-2 flugskeytin voru smíðuð undir stjóm von Brauns. En fleira em vopn en atóm- sprengjur. Suður-Afríka hefur lagt mikla áherzlu á að eiga sem nýlegust hefðbundin vopn, ekki sízt af ótta við hinn beldökika og kúgaða meirihluta landsins. Ríkið er nú lamgt á leið með að sjá sjálfu sér fyr- ir slíkum vopnum fyllilega — vegna aðBtoðar Vestur-Bvrópu- landa. Atlasverksmiðjumar í Suður- Afríku framleiða þotur, sem vel miá nota til hemaðar, etftir í- tölsku eánkaleyifi, svo og eld- flaugina Kaktus, sem gerð er mieð etfnaihags- og tækniaðstoð Frakka, Þá framleiðir Suður- Afríka riffla efitdr belgísku einkaleyfi og teikningar af brynvögnum hatfa þeir fenigið frá Pa-nhard-verksmiðjunum frönsku. Og Suður-Atfríkumenn kiaupa þau vopn sem þeir ekki geta framleitt sjálfir, þrótt fyrir bann Samieinuðu bjóðanna á vopnasölu þangað. Frakkar hafa t.d. selt þeim Mirage-þotur og þyrlur. Suður-Afríka getur sent 500 þrælvopnaða hermenn í þyrluim til hvaða staðar sem er í landdnu þar sem óeirðir kynnu að brjótast út — með aðeins 90 mínútna fyrirvara. Suður-Afríkumenn tóku kosn- ingasdgri íhaidsmanna í Bret- landi með fögnuði, þvi að þeir hafa lýst sig reiðubúna til að taka aftur upp vopnasölu til þeirra. En það þýðir samt ekki, að Bretar verði þeim' einskonar frelsandi engill í þessum efn- um — h'klegra er miiklu að Suður-Afiríkumenn tefli nú Bretum og Frökkum hverjum gegn öðnjm til að hafa sem mest af báðum. Báðir hafa áhuga á vopnasölu til Ap- artheid-stjórnarinnar: Frakkar vegna þess að þeir fá úramíuim í kjamavopn sín frá Suður- Afríku og Bretar af því að þeir eru blankir. En meðan Frökkum hefur tekizt að fara í krinigum vopna- sölubannið til Suður-Afríku án teljamdi' ámælis verður ekki sama sagt um Breta. Ymis Afríkuríki innan brezka sam- veldisins munu líta það mjög illu auga er brezka stjómin rýfur það vopnasölubann sem Wilson virti, þrátt fyrir aillt. Kaunda, förseti Zambfu, hetfur t.d. varað við því skrefi og sagt að það gæti þokað ýms- um ríkjum álfunnar í nánari tengsli við siósíalísfcu ríkin, og Caradon lávarður, fulltrúi Bre-ta hjá S.Þ. í sex ár, tekur mjög í sama streng. Og sterk öfl eru að verki innan brezku verklýðshreyfingarmnar sem undirbúa aðgerðir sem miða aö því, að vopnin komisf ekiki úr landi. Pólit/k og lifrarkæfa — eða ffrói höttur í París □ Ungir „maóistar“ hafa verið mjög á döfinni að undanfömu — bæði vegna þess að hinn heimskunni rithöfundur Jean-Paul Sartre hefur lagt þeim lið þeg- ar blað þeirra var bannað, og svo vegna sérikennilegra pólitískra aðgerða í þeim gamla anda Hróa hattar: að stela frá þeim ríku og gefa fátækum. Hér segir frá nýjum ævintýrum Hróa hattar í Parísarborg samtímans. IFrakklandi er Bllmákið tal- að um forvitnilegair htlið- stæður: Einu sinni var ung stúlka, sem hét Fredrique Delamge. Hún brauzt ásiamt t vinum sfnum inn í dýrustu krásaverzlun Parísarborgar, „Fauchon“, og rændi gæsa- lifrarkæfu í stórum stíl. Síðar útdeildu þau þessari fágætu kæfu — og öðrum krásum einnig til fótækra Araba og erlendra verkamanna í báru- jámsskúraihverfunum fyrir ut- an höfuðborgina. Og einu sdnni var hers- höfðingi, sem hét Pierre Guillan de Benouville. Þessi hershöfðingi úthlutaði einnig , gæsalifrarkæfu, en þessum dýrindum skipti hann milli dyravarðanna í tólfta hverfi, amnondissement, í París. Un-gfrú Dclange bafði, eins og hún sjálf komst að orði, „tekið þátt í pólitískum að- gerðum gegn Fauchon- verzl- uninni með það fyrir augum að skila til þeárra sem lifa í eymd þeirri munaðorvöru, sem seld er í verzlunum af þessari gerð“. De Benouvillie hershöfðingi útdeiidi sinnd gæsalifrarkæfu af öðrum sökurn. Hann var netfnilega frambjóðandi Gaull- ista til aukakosninga í tólfta hverfi, sem etfnt var tii vegma þess að sá Gaullisti, sem þetta hverfi hafði áður kosið, var dauður. Og hersihöfðinginn hafði dreift svo mdklu af á- róðursefni um allar íbúðir, að hann átti það á hættu að dyraverðimir, les concierges, færu í fýlu yfir öilum þeim pappír sem þeir þurftu að dragnast með um húsin. Þess vegna sá hann tii þess að allir fengju þeir gæsalifrar- kæfu í dósum. Ungfrú Dleange var svo ó- heppin, að hún var hand- tekim í atlögunni gegn Fauc- hon-verzluninni. Hún var sett í famgelsi og kom fyrir rétt, og þótt hún væri kiornung, hefði „góða pappíra" og hefði aldrei verið reiflsað áður, var húm dæmd í þrettón mónaða fiangelsi, skilmóialaust. Meðan beðið var etftir því að imóll Delange kæmí fyrir áfrýjunardómstól, hélt kosn- ingiaibaráttan áfram í tólfta arondissement og de Benou- ville hersihölfðingi varð efstur í fyrri umferð með ca. 45% atkv. Framibjóðamdi komm- únista fiékik næstQest atkvæði. Hershöfðiniginn gat talið sig siguirvegara, þar eð efgangur atkvæða dreifðist á nokikira aðra framlbjóðendur. Á fösitudegd kom mól ung- frú Delange fyrír áfrýjunar- dómratól. Þar var þrettám món- aða fangelsisdómii sem hún hlaut í undirrétti breytt í skil- orðsbundinn dóm og stúlkan lótin laus. Á sunnudegi í sömu viku var búizt við því að de Ben- ouville hershöfðingi flygi inn á þing fyrir Gaullista í ann- arri umferð. Ungfrú Delange er nítján ára görnul. De Benouiville er það gamall, að honum tókst að krækja sér í þriðju stjömuna í heimsstyrjöldinni síðari. Delange er stúdent. De Ben- ouvilie er efnaður bissness- maður, framkvæmdastjóri vikuiblaðsins Jours de France og stjömarmeðlimur fluigvéla- verksmiðjunnar Marcel Dass- ault. Delange hafðd aldrei áð- ur tekíð þátt í stjórnmélum. Nú er hún kölluð maóisti. Hershöfðinginn hafði oft verið með í pólitík áður og alltaf lengst til hægri. Hann gekk svo langt að slíta tengslin við de Gaulle í sambandi við uppgjör hams við hina hálf- fasísku herforingjatolíku OAS (Alsír fyrir Frakítoa — var þeirra vígorð). Sú stað- reynd, að það var hægt að bjóða hann fram fyrir GauIH- ista sýnir aðeins, að reikn- ingssikil de Gaulle við þá virkustu í OAS eru gleymd fyrir fullt og fast oig að flokk- ur Gaullista hefur gleypt hina hetfðbundnu hægrisinna með húð og hári. U1 ngfrú Deilange ætlaði að útdeila. gæsalifrarkæfu meðal fátækra. De Benouville hersihöfðingi útdeildi sömu vöru til húsvarða til að þedr héldu áfram að bera pappírs- hauga hans til íbúa tóifta hverfis. Þessar hHiðstæður munu fesitast mönnum í minni. Hrói höttur og ungfrú Delange geymast í sögunni sem „hin eilífu sigiruðu — þótt lands dórnur hefði 1 síðari uimferð látið sér nægia að kveða upp skilorðsbundinn dóm yfir ungu stúkunni. Sigiurvegaram- ir eru enn í daig þeir fóget- inn í Nottin gham og Pierre Guillan de Bonouville hers- höfðingi. Uthiiutuin gæsalifrarkæfu getur annaðhvort sent menn í ábyrgðarstöðu hjá ríkinu ellegar í fangelsi. Verið getur að saga-n endur- taki sig eiklki. En sagnimar geymast og endumýjast með- an þær aðstasður sem liggia þeim til girundvallar eru á- fram þær sömu. Það minnk- ar etoki þá samúð sem við höfðum með Hróa hetti og hötfum nú með fröken Del- ange. Sú kæfa, sem Hrói stal frá feitu munkunum, sú gæsa- lifiur sem ungfrú Delange rændi frá „Fauchon" verður sem fyrr bagðmeiri miklu og betri en þœr krásir sem fó- geitinn og hershöfðinginn hatfa komizt yfir með „heiðarleg- um“ hætti. (Nils Ufer — Information). 198 nemsitdur á 6. starfsári Tækniskólans Tækniskóla Islands var slitið í 6. sdnn 27. júní s.l. Samitals stunduðu 198 nemendur nóm við skólann á skólaórinu. 1 undirbúningsdedld luku 34 prófd með framhaldseintounn. Einar Símioinairson, símivirki hlaut hæsta meðaleinkunn 9,4. Á Akurejrri luku _þessu prófi 9 nemendur og á ísáfirði 3. Á raungreinadeildarpróifi fengu 32 nemendur framhaldseinkunn. Guðleifur Kristmundsson, sím- virki náði hér hæstu meðal- einkunn, sem gefin hefur verið við skólann 9,6. 1. hilutaprófi fyrir bygginga- menn luku 26 nemendur. Ág- úst Þorgeirsson húsigagnasimdð- ur hlaut að nneðaltali hæstar einkunnir 8,7. 1 1. hluta fyrir rafmagns- og vélaimenn lutou 12 nemendur prófi. Sigurjón Krístjónsson, rafvirki va.r hér hlutstoarpastur méð meðalednkunn 8,8. 2. hluta fyrir byiggingamenn lýkur ékki fyrr en með ve~k- legu ndmi í lan-dmælingum, sem fram fer í septembermón- uði n.k. Hér er um 14 nem- endur að ræða, e-n þeir eiga að Ijúka ná-mi á næsiba ári sem fyrstu tæknifræðdnigamir við Tækniskólla íslands. í meinatælknadeild lutou 14 nemendur fyrrihlutaprófi. Hér hlaut Helga Erlendsdóttir lang- hæste meðaleinkunn 9,5. Lærifeður Auk skóiastjóra voru tveir deildarstjórar og fjórir aðrir fastráðnir kennarar við sikól- ann. Stundakennarar voru 25 og prófdómarar 28. Verðlaun Verðlaunabækur fyrir afburða nÍmsarangui'. Getfendur voru Iðnaðarmála- stofnun íslands, Landssaimband iðnaðarmanna, Raftækjaverk- smiiðjan h.f. í Hafnarfirði og þýzka sendiráðið. Auk þess gaf Iðnadarmálastofinunin öilum, sem luku 1. hiutaprófi síðasta árgang og áskrift fyrir næstu tvö ár að tímiariti stofnunar- innar — Iðnaðarmál. í ávarpi til nemenda komet skóiastjóri meðai annars svo að orði: „Það er örlagarík á- kvörðun að drífia sig í 5 ára fraimhaldsnám — og það á þeim hluta ævinnar, þegar starfsþrek og huigkvæmni eru í hámarki. Lífið kallar ungt fólk á þessum árum og það reynir á skapfesfiuna hjá ung- um hjónum, þeigar allt þarf aó spara ár eftir ár. Enfiðast er þó líklega, þegar efinn læðist að — efinn um ga-gnsemi námsins fyrir þjóð og einstaklinga. Á þessu skólaári hefur sú skoðun gengið Ijósum logum utan skólans, að hér sé verið að roennta ykkur allt of mdkið. Við komumst því ekki hjá því að mæta efanum í ýtms- um mjynduim og táka afstöðu til hans. Lítum nú á hvað regOugerð skólans segir, en þar stendur í fyrstu grein: „Hlutverk Tækniskóla Islands er að veita nemiendum tælknii- lega almenna menn.tun, sem gerir þá hæfla til að talkast sjálfstætt á hendur tæknileg störf og ábyrgðarstöður í þágu atvinnuvega þjóðarinnar. Höf- uðáherzla skal lögð á að kenna nemiendiutm að beita fræðilagum lögmálum í raunihæfu starfi, þjálfun til sjálfstæðra tækni- firæðilegra vinnubragða og hæfni til að meta tæknivanda- mól frá haigrænu sjónarmdði“. Næst kamur tii álita aðferð- in við að ná þessu marki. Hér er skemmst aif að segja, að við höfum frá uppha.fi helzt snúið okkur tii Dana sem fyrirmyndar og notið velviljaðrar aðstoðar þeirra, en þeir hafa yfir hálfr- ar aldar reynslu af þessu menntastigi. Nú dettur a.m.k. einhverjum í hug að ekki nægi þetta til að öruggt sé, að þið verðið Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.