Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 9
Þriðjuidasur 14. júlí 1970 — ÞJÖÐVILJINN — 9 Landskeppnin við írland Stolið frá PramJhaiId af 2. sáðu. 2. Francis White 1.11,9 3. Hafþór B. Guðmundss. 1.12,1 4. Micbael Cbaney 1.12,3 200 m. baksund kvenna: min. 1. Sigrún Siggeirsdóttir 2.43,8 2. Christina Fulcher 2.46,4^. 3. Norma Stobo 2.49,0 4. Helga Guðjónsdóttir 2.54,6 200 m. bringusund karla: mín. 1. Leiknir Jónsson 2.35,3 (íslandsmet) 2. Guðjón'Guðmundsson 2.44,8 3. Martin McGrory 2.54,2 4. Francis White 3.42,9 109 m. bringus. kvenna: mín. 1. Ann O’Connor 1.21,0 2. Helga Gunnarsdóttir 1.24,5 3. Dorothy Cross 1.25,2 4. Ellen Ingvadóttir 1.27,3 100 m. skriðsund karla: mín. 1. Donhacha O’Dea 1.03,5 2. Guðmundur Gíslason 1.03,5 3. Gunnar Kristjánsson 1.05,6 4. Joe McAvoy 1.07,6 200 m. flugsund kvenna: min. 1. Vivienne Smith 2.38,4 2. Emily Bolwes 2.49,5 3. Ingibjörg Haraldsd. 2.58,7 4. Hildur Kristjánsdóttir 3.08,8 4x100 m. skriðs. karla: mín. 1. Sveit írlands 3.56,7 2. Sveit íslands 3.58,6 4x100 m. fjórs. kvenna: mín. 1. Sveit írlands 4.57,9 2. Sveit Islande 5.14,7 I>ar með hafði ísland sigrað með 134 stigum gegn 128. Það skal tekið fram að írska sund- fólkið var bæði frá írska lýð- veldinu og Norður-írlandi og er sund eina íþróttagreinin sem sendi sameinað lið frá þessu Skipta landi. —'S.dór. Fiskimál Framhald af 2. síðu. ræður og gekk í gildi 15. júní s.l. og gildir til 18. október. Inni í þessu verði eru uppbæt- ur frá ríkinu sem geta numið ca. 10 norskum aurum á kg. Á lægsta verðlaigssvæðinu er verðið n. kr. 1,25 til frystingar, er. n. kr. 1,35 í salt fyrir kg. af hausuðum og slægðum þorski sem nær 58 sm mældur frá miðju klumbubeini að sporðblöðku. Á hæsta verðlags- svæðinu Norðmæri er þetta verð hinsvegar n. kr. 1,29 fyrir kg. til frystingar og n. kr. 1,38 fyrir kg til söltunar, líka mið- að við hausaðan og slægðan fisk og framangreint mál. Þetta er eins og við segjum í saltfisk- matinu, tæplega 23 ja tommu fiskur þegar mælt er frá föst- um hnafeka aftur að sporð- blöðku. Þessi mismunur á verði til frystingar ag í sailt gefur ó- tvírætt til kynna að verðútlit á fullverkuðum saltfiski hjá Norðmönnum sé frekar hag- stætt, þar sem þeir setja hrá- efnisverðið á fiski í salt hærra heldur en til frystingar eins og dæmin hér að framan sanna. FÉLAGSFUNDUR Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur félags- fund í Lindarbcé fimmtudaginn 16. júlí kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Félagámól. STJÓRNIN. Vélkrani til sölu Byggingaknani, Fuch 301, árgerð 1967 er til sölu. Kraninn er með skurðgröfuútbúnaði og lítið notaður. Upplýsingar í síma (93)-6637 Hellissandi. Neshreppur utan Ennis. Húsráðendurí Géri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofhum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. ferðamanni Stolið var úr tjaldi ensks ferðamanns á tjaldstæðdnu í Laugardal milli ld. 8 og 20 á sunnudag. Stolið var vegaibréfi mannsins, ferðatétókum, 500 dönsfeum krónum og einhverju smádóti. Rannsóknarlögreglan hefur fengið málið til meðferð- ar. Leiðréttingar Tvær leiðinlegar villur urðu í sunnudagsblaði Þjóðviljans og er víst í hvorugu tilvikinu hægt að skella skuldinni á prent- villupúkann, heldur var hér um að ræða ritvillur í handriti höf- unda. 1 grein um orlofsdvöl kvenna í Hafnarfirði, er birtist á 13. bls. í aðalblaðinu, var talað um Ásgarðsstapa en þama var að sjálfsögöu átt við hinn fræga Tungustapa. Þá var á forsíðu aiukablaðsins sagt, að Loftleiðir gætu í sumax flutt 700-800 farþega á viku milli New York og Evrópu en átti að vera á dag og þé er aðeins reiknuð önnur leiðin. Tækniskólinn Framhald af 6. síðu. mifeilvægir og eftirsóttir starfs- kraftar í íslenzfeu þjóðfélagi. Það er líka rétt, að ekikert verður sannað upp á framtíð- ina, en við getum þó komið auga á ýmis leiðairmerki, sem benda til þess, að okfeur vanti mikinn fjölda ved mennitaðra tæknimianna. Eitt dæmá til stuðndngs þess- ari skoðun eru kaup ofelkar á er- lendiri tækniþjónustu. Verfekaupi greiðir hér fyrir innlenda þjónustu af þessu tagi 500 kr./h. Samanburðarverð er vel yfir 2000/fer./h sé þessi þjónusta keypt frá Bandarfkj- unum. Greiðsilur fyrir erlenda tækniþjónustú við Búrfellsvirkj- un eina mun vera af stærðar- gráðunni 100 miiljlóin itor. Nú er það svo, að við enum rétt að byrja að virkja, og iðnaðurinn rétt að vakna og kvikna. Það er því áreiðanllegt, að ef svo fer fram sem íhonfir, þá bíða ykkar allra verðug verkefni, mikilivæg fyrir land og þjóð — það er meira að segja lfklegt, að þdð verðið ör- lagavaldar þessarar þjóðar. — Ég segi þetta í mikiHi alvöru, þrví að ég trúi því, að það séu fyrst og frernst menn með ykk- ai- menntun, sem hér vantar, nú þegar við í ailvöru tökum að mæla okfeur við iðnaðar- þjóðimair, sem næstar óklkur búa“. Nðmendur, sem nú flana frá skólanum til að ljúka tveim síðustu námsárunum erilendis kvöddu skólann, og mælti Ei- ríkur Rósiberg Arelíusson, naf- virki fyrir beirra munn. Til frekarf upplýsinga birtir blaðið eftirfairandi: Tastonislkóli IsllandB er fram- haldssfeóli fyrir iðnaðarmenn og aðra með dtrjúga verfelega reynsilu. Tæknifræðinám skipt- ist í bygginga-, raf-, reksturs-, skipa- oig véltæknifræði. Fyrri- hluti néms í meinatækini fer fram við Tæknislkó'a Islands. Ný deild við skólann er raf- tæfenadeild, en bar mun fara fram 2ja ára fraimlhaldsmennt- un fyrir rafvirkja. Um slkölavist banf að sækja fjTir 1. ágúst. Umsiófenareyðublöð flást að Skipholti 37 í Reykjavík, bæði í skrifstofu skólans og f Iðn- adairmálastofnun íslands. Eyðu- blöðin fást einnig póstsend. Símiar 84665, 51916 og 81533. AMMAN 11/7 — í daig gekk í gildi samningur milli rikisstjón-n- air Jórdaníu og skæruliðasam- taka Palestínuaraba, samningur sem ætlað er að feoma í veg fyrir blóðug átök þessara aðila í framtíðinni. Myndir frá lokum íþrótta- hátíðar á sunnudagskvöld •XÖ'O' Unglingar úr suinarbúðum ÍSÍ drógu bátíðarfánann niður að lokinni íþróttahátíðinni og báru hann af Ieikvelli. Hér sjást unglingarnir úr sumaxbúðum ÍSl bera hátíðaifánann út af Laugardalsvellinum, Hluti drengjaflokksins er sýndi lcikfimi sem siðasta atriöi iþróttahátiöarinnaE.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.