Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. júlí 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — J J |ffrá morgni | • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • 1 dag er þriðjudagurinn 14. júlí. Bomawentura. Árdegisliá- flæði í Reykjavík kl. 1.41. Sólarupprás í Reykjavík W. 3.22 — sólariag kl. 23.41. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 11. —17 júlí er í Apóteki Aust- urbæjar og Garðsapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur við næturvarzlan að Stórholti 1. • Læknavakt f Hafnarfirð; og Garðahreppi: Opplýsingar í lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sót- arhringinn. Aðeins móttalca slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzia (ækna hefst hverr. virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni; um helgar frá kl. 13 á laugardegj tQ kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aila virka daga nema laugardaga Erá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu f borginni eru gefnar 1 símsvana Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. flug • Flugféiag Islands: Guilfaxi fór til London kl. 08:00 í morgun, vélin er væntanleg aftur til Keflavfkur ká. 14:15 í dag og fer til Kaupmanna- hafnar kl. 15:15 í dag. Gull- faxi er væntanlegur til Kefla- víkur kl. 23:05 í kvöld frá Kaupmannahöfn. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Fokker Frindship flugvél fé- lagsins kemur til Reykjavík- ur kl. 17:10 í kvöld frá Vog- um, Bergen og Kaupmanna- höfn. Vélin fer frá Reykja- vik í fyrramálið til Vaga, Bergen og Kaupmannahafnar. Innanlandsflug: 1 dag er áastlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hómaifjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða og Húsavikur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til ísafjarðar, Sauðárkróks, Egils- staða og Patreksfjarðar. skipin • Skipadeild S.l.S: Arnarfell ér væntanlegt til Svendborgar í kvöld, fer þaðan til Kiel og Rotterdam. Jökufell er í Reykjavík. Dísarfell er í Þor- lákshöfn. Litlafell fer frá Húsavík í dag til Reykja- víkur. Helgafell er væntan- légt til Norrköping 15. þ.m. fer þaðan til Abo, Valkom og Ventspils. Stapalfell er vséntanlegt til Reykjavíkur í nótt. Mælifell er væntanlegt til Baie Comeau í Kanada 16. þ.m. Bestik fór frá Hull í morgun til Rotterdam og Reykjavíkur. minningarspjöld • Minningarkort Flugþjörgun- arsvedtarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókaþúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti, hjc Sigurdi Þorsteins- syni, sími 32060. Sigurði Waage. sími 34527, Stefáni Bjamasyni, sími 37392, og Magnúsi Þórarinssyni. simi, sími 37407. • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S„ eru seld á eftirtöldum stöðum í Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur. Lindargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A. S., Laugarási. slmi 38440. Guðni Þórðarson. gullsmiður. Lauga- veg 50 A. simi 13769. Sjóbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33, simi 19832. Tómas Sigvaldason, Brekkustig 8. simi 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg oe Kársnesbraut. Kópavogi. simi 41980. Verzlunin Föt og sport. Vesturgötu 4. Hafnarfirði. sími 50240. • Minningarspjöld Joreldra- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16, og í H eym leysi ngj askól anum Stakkholti 3. • Minningarspjöid Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum. A skrifstofu sjóðsins, Hallveig- arstöðum við Túngötu. 1 Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56, og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Mariu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavlk og hjá Mariu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði- • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maack fást á stöðum Verzluninni Hlið. Hlfðarvegi 29, verzluninni Hlíð. Álfhóls- vegi 34. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10. Pósthús- inu 1 Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuríði Einarsdótbur. Alfhóls- vegi 44, sfmi 40790, Sigríði félagslíf 0 Orlof hafnfirzkra hús- tnæðra: Verður að Laugum i Ssélingsdal 31. júlí til 10. ágúst. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu Verka- kvennafélagsins Framtíðarinn- ar í Alþýðuhúsinu mánudag- inn 13 júlí kl. 8.30—10 e. h. Sumarieyfisferðir: 14.—23. júlí Vesturlamd. 14.—19. júlí Kjölur - Sprengi- sandur. 16.—23. júlí öræfi — Skafta- fell. 16.—29. júlí Hornstrandir. FERÐAFÉLAG lSLANDS Oldugöhi 3 Símar 19533 — 11798 til Hcvölds Sími: 50249 Djengis Khan Spennandi og viðburðarík stónmynd í litum með íslenzk- um texta. Stephen Boyd Omar Sharif James Mason. Sýnd M. 9. SlMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Gambit Hörkuspennandi amerisk mynd í litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Shirley Mac Laine og Michael Caine. — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kL 5 og 9. SlMl 18-9-36. SÍMl: 31-1-82. — Islenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg' og sniUdarvel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöUustu gerð. Myndin er i Utum. James Garner Joan Hackett. Sýnd kl. 5 og 9. Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð INNKAUPASTOFNUN RÍKiSINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 tuaðiGcús smngmmmmgim Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar föníineníal HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Orustan mikla . . Stórkostleg mynd um síðustu tilraun Þjóðverja 1944 til að vinna stríðið. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Henry Fonda Robert Ryan Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. SIMI: 22-1-40. Georgy Girl — Islenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmjmd. Byggð á ..Ge- orgy Girl“eftir Margaret Fost- er. Tónlist: Alexander Faris. Leikstjórn: Silvio Narizano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason. Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allstaðar fengið góða dóma. C/mrl Irl R H ACf Q í kúlnuhríð (Where the bulletts fly). Frábær skopmynd um leyni- þjónustumenn vonra tíma og afrek þeirra. Leikstjóri: John Gilling. Aðialhlutveirk: Tom Adams. ' Dawn Addams. Sýnd Jd. 5, 7 og 9, *r z RAFLAGNIR - LOFTRÆSIKCRFI Tilboð óskast í eftirtalið: 1. Raflagnir 2. Loftræsikerfi í húsbyggingu Veðurstofu fslands. Útboðsgögn eru afhent á Skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fim'mtudaginn 30. Ijúlí n.k., kl. 11,00 og 11,30 f.h. VIPPU - BltSKURSHURÐIM snittur VID OÐINSTORG Stmi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LADGAVEGl 18, 3. hæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036. Heima: 17739. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆ ☆ TERRYLENE-BUXUR HERRA 1090,00 ☆ ☆ ☆ HVÍTAR BÓMULLAR- SKYRTUR 530,00 ☆ ☆ ☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,00 Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Siml 25644. I-lcarsur Lagerstærðlr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Laugavegi 38 og yestmannaeyjum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.