Þjóðviljinn - 15.07.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJmN — MiðviJardaeur 15. jiiM 1970. VINNINGASKRÁ Byggingahappdrættis Sjálfsbjargar, 6. júlí 1970. 1. — Consul Cortina, nr. 21285. 2. — Heimilistæki frá „Heimilistæki s/f“ fyrir kr. 25.000,00, nr. 34080. 3. — Mallorcaferð fyrir einn með „Sunnu“, fyrir kr. 15.000,00 nr. 31532. 4. -8. — Vöruuttekt hjá „Sportval“ eða „Heimilistæki s/f“ (hver á kr. 5.000,00) nr. 10904 — 25172 — 31082 — 36161 — 38885. 9.-14. — Carmen rúllur (hver á kr. 2599,00) nr. 4915 — 13656 — 14162 — 23688 — 24285 — 35444. 15.-24. — Kodak Instama'tic 233 (hver á kr. 2418,00) nr. 2512 — 4743 — 9608 — 11037 — 25344 — 27454 — 30298 — 31777 — 34973 — 38886. . 25.-39. — Vöruúttekt hjá „Sportval“ (hver á kr. 2000,00) nr. 197 — 5910 — 11100 — 11554 — 15975 — 19592 — 22902 — 23001 — 25111 — 25513 — 29549 — 31031 — 33620 — 38243 — 39210. 40.-54. — Kodak instamatic 133 (hver á kr. 1554,00) — nr. 2814 — 3082 — 15540 — 15986 — 15987 — 15988 — 19589 — 22348 — 22600 — 24007 — 25396 — 26719 — 28785 — 31092 — 31897. 55.-69. — Bækur frá Leiftri h/f (hver á kr. 1000,00) nr. 1630 — 4175 — 4761 — 7508 — 15726 — 15806 — 18228 — 20978 — 22765 — 26623 — 28530 — 30279 — 30282 — 31812 — 32173. 70.-84. — Vöruúttekt hjá „SportvaI“ (hver á kr. 1000,00) nr. 1422 — 2828 — 3208 — 4868 — 4927 — 12095 — 13016 — 15674 — 16856 — 20479 — 24259 — 24533 — 25071 — 28307 — 29851. 85.-100. — Vöruúttekt hjá „Heimiliétæki s/f“ (hver á kr. 1000,00) nr. 1766 — 2667 — 3062 — 6404 — 8263 — 10932 — 12294 — 12322 — 16706 — 20192 — 21537 — 30228 — 32215 — 32394 — 34260 — 39746. S JÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra. Hátíðarmót í borðtennis Ungur Vals-maður sigurveg■ uri ú borðtennismóti ÍSÍ Ungur Valsmaður, Björn Finnbjömsson, varð sigurvegari I einliðaleik á borðtcnnismóti því, er lSÍ gekkst fyrir á í- þróttahátíðinni sl. laugardag. Þar sem enn hefur ekki verið stofnað borðtennissamband, var lSl framkvæmdaraðili þcssa móts, en eins og menn eflaust vita er borðtennis ein af yngstu keppnisgreinum hér á landi. Þátttakendur í þessu móti voru 31 og fara úrslit mótsins hér á eftir. Einliðaleikur karla: 1. umferð. öm Gíslascn IBA sigraðá Hörð Markan KR með 21 gegn 14 og 21 gegn 15 stigum. Jóhann Sigurjónsson KR sdgraði Sævar Þórðarson ÍBK með 21 gegn 9 og 21 gegn 8 stig- um. Jón Sigurðsson KR sigraðd Finn Valdemarsson IBK mieð 21 gegn 10 og 21 gegn 16 stigum. Gunnar G. Andrésson Á. sigraði Pétur Sigurðsson ÍBK með 21 gegn 12 og 21 gegn 14 stigunn. Guðmundur Sigurvinsson A. sigraði Odd Fjalldal ÍBK með 21 gegn 14 og 21 glegn 16 stig- um. Þór Sigurjiónsson KR sigraði Sigifús Krisfcjánsson IBK með 21 gegn 14 og 16 gegn 21 og 21 gegn 14. Sigurður Guðimundsson ÍS sigr- aði Aðalstein Einarsson IBK með 18 gegn 21, 21 gegn 19 og 21 gegn 12 stiguim. Ólafur H. Ólafsson IS sigraði Fraamhald á 7, síðu. Björk Ingimundardóttir setti nýtt íslandsmet í langstökki kvenna, stökk 5,45 m. é Júdómeistaramót íslands: Svavar Curlsen sigurveguri Fyrsta júdómeistaramót Is- Iands var haldið í íþróttahús- inu í Laugardal á íþróttahátíð- inni og voru þátttakendur 24 frá þremur félögum, Júdófé- iagi Reykjavíkur, Ármanni og Vcstmannaeyjum. Keppnin hófst á fimmtudag, en úrslita- glímumar fóru fram si. föstu- dagskvöld og fóru ieikar svo, að fyrsti júdómeistari Islands varð Svavar Carlsen J. R. Svavar er löngu landskunn- ur Iyftingamaður ogjúdóglímu- maður og kemur sigur hans þvi alls ekld á óvart. I öðru sæti varð Sigurjón Kristjánsson, J.R. og þriðji varð Ragnar Jónsson Árrnanni. Keppt var í etouim opnum flokki, sem þýðir, að allir keppa við alla, burt séð frá þyngd og jafnvel kyni. Konum er leyfilegt að keppa í opnum flokkum, þó svo að eng- in íslenzk valkyrja hafi tekið þátt í þessu móti. Dómarar voru þrír og allir erlendir. Prófessor K. Kobay- ashi, 7 dan, var yifirdómari, N. Yamamoto 5 dan, og Sid Hoare 4 dan. Meturegn á lyftmgumótmu Hvorki mcira né minna en 9 lslandsmet, 9 unglingamet, 6 drengjamet og 33 héraðsmet voru sett á hátiðarmótinu í lyftingum, er fram fór í í- þróttahúsinu i Laugardal sl. laugardagsmorgun. Varla mun í öðru íþróttamóti hérlendis hafa verið sett jafnmörg Is- landsmet. Þess ber þó að gæta, að Iyftingar eru frekar ung keppnisgrein hér á landi og má því segja, að hún sé ennþá með vaxtarverki. Urslit á mót- inu urðu sem hér segir. Dvergvigt Fiosi Jónsson A. Pressa 45.0 kg. ísl. met Snörun 47.5 kg. ísl. rnet. Jafnhöttun 65.0 kg. ísl. met. Þrfþraut 157.5 kg. ísl. met. Fjaðurvigt Skúli Óskarsson Huginn Seyð- isÆirði 217.5 kg. (pr. 60, sn. 70 ísl. rniet. jafnih. 90). Njáll Torfason Þór, Vestmanna- eyjum 212.5 kg. (pr. 70 ísl. met., sn. 63, jafnh. 80). Ástþlciir Raignarsson Ármianni 207.5 kg (pr. 60, sn. 67.5 jafnh. 80). Hátíðamót FRÍ: Léttvigt Rúnar Gíslason Artoanni 255.0' Ágætur árangur á hátíðar mótinu í frjálsíþró ttum kg. (pr. 82.5, sn. 72.5, jafnh. 100). Hörður Markan K.R. 247,5 bg. (pr. 80, sn. 72.5, jafnh. 95) Jóhann Sveinbjömsson, Huiginn, Seyðisfirði 245.0 kg, (pr. 80, sn. 67.5, jafnlh, 97.5). Gústaf Agnarsson Ánmanni 212.5 kg. (pr. 62.5, sn. 65, jafnh. 85). Guðni Guðnascn Ármanni 170.0 kg. (pr. 50, sn. 50, jafnh. 70). Ekki verður annað sagt, en að bærilegur árangur hafi náðst á hátíðarmótinu í frjálsíþrótt- um sl. föstudag og laugardag. Einkum var það kvcnfólkið, sem lét til sín taka, og scttu þær Ingunn Einarsdóttir og Björk Ingimundardóttir sitt hvort Islandsmetið, Björk i Iangstökki, stökk 5,45 m. og Ingunn í 100 m. grindahlaupi, hijóp á 15,6 sek. Bæði þessi met eru mjög góð og sýna vel framfarir kvenfólksins í frjálsíþróttum. Þá setti Borg- þór Magnússon drengjamet í 400 m. grindahlaupi, hljóp á 58,4 sek. og einnig setti Frið- rik Þór Óskarsson drengjamet í þrístökki, stökk 14,29 m. Allt er þetta frjáisíþróttafólk ungt og mjög efnileigt og ættu frjálsar íþróttir ekki að vera á flæðiskeri staddar hér hjá obkur á komandi áruim með svo ágætt afreksfólk innan sinna vébanda. Fleiri ágæt afrok voru unnin á þessu móti. Bjarni Stefánsson, hinn bráð- efnilegi hlaupari okkar, hljóp 100 m. á 10,6 sek. og 400 m. á 49,9 sek. Páll Eiríksson kast- aði spjótinu 59,90 m. sem er bezti árangur hér á landi í ár. Erlendur Valdimarsson kastaði sleggju 53,62 m. sem er bezti árangur hér á landi í ár og Halldór Guðbjömsson hljóp 800 m. á 1.56,3 mín. og Sig- fús Jónsson 5000 m. á 16.15,0 mín. Eru þetta beztu tímpjr, sem náðst hafa i þersum vega- iengdum hérlendis í ár. Emilía Baldursdóttir kastaði kúlu 1( .40 m. og Ingibjörg Sigurðardóttir kringlu 34,39 m. Þá hljóp Ingunn Einarsdóttir 200 m. á 26,3 sek og Amdís Bjömsdóttir kastaði spjóti 33,90 m. Þá stökk Valbjöm Þorláks- son 4,25 m. í stangarstökki, Ólafur Guðmundsson stökk 6,98 m. í langstökki og Bjami Stefánsson hljóp 200 m. á 21,9 sek. Mjög hörð keppni var í 100 m. hlaupi kvenna, en þar hlupu á sama tíma þær Ing- unn Einarsdóttir og Kristín Jónsdóttir, en Ingunn var sjón- aonun á undan, tími þeirra var 12,4 sek. Eins og á þessari upptaln- ingu sést, var árangur allgóður á þessu hátíðarmóti og frjáls- íþróttafólkið hefur að undan- förnu hrist af sér það slyðru- orð, að alger kyrrstaða ríki í frjálsiþróttunum hér á landi. Þvert á móti hefur árangur þess í vor og sucmar sýnt að um umtalsverðar framfarir er að ræða og mér segir svo hu,g- ur, að þetta sé aðeins byrjun á öðru meira. — — S.dór. Miliivigt Friðrik Jósepsson Þór, Vest- mannaeyjuim 302.5 kg. (pr. 92.5, ísl. met. sn. 97.5, jafnh. 115). Ólafur Sigurgeirsson K.R. 235 kg. (pr. 75, sm. 70, jafnh. 90). Milliþungavigt Óskar Sigurpálsson Armanili 412.5 kg. (pr. 137.5, sn. 115, jafnh. 160). Guðmundur tekur við verðluunum sinum Hér afhcndir Garðar SigurðsTon fermaður SSÍ, Guðmundi Gíslasyni, verðlaun fyrir 100 m. bak sund, en í þeirri grein sigraðj Guðmundur á 1.07,2 min. Til hægri stendur hinn ungi og efnilegí sundmaður úr KE Hafþór B. Guðmundsson, en t vinstri írarnir Francis White og Michael Chanjr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.