Þjóðviljinn - 15.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.07.1970, Blaðsíða 9
ffrá morgni | • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. fil minnis • í dag er rmðvikudagur 15. júlí. Skilnaður postula. Ár- degisháflæði í Reykjavfk kl. 2.52. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 3.22 — sólarlag kl. 23.41. • Kvöldvarzla f apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 11. —17 júlí er í Apóteki Aust- urbaejar og Garðsapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur við naeturvarzlan að Stórholti 1. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar í lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Siysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól!- arhringlnn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvðld- og helgarvarzla (ækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni; um helgar frá kl. 13 á laugardegj tíl kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aflla virka daga nama laugardaga Erá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í símsvana Læknafé- Iags Reykjavíkur sími 1 88 88. —flug • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morg- un. Vélin er væntanleg til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld, og fer aftur til Kaupmanna- haifnar kl. 19:15 i kvöld, Gullfaxi er væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 01:55 í nótt. Guilfaxi fer tifl Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8:30 í fyrra- málið. Fokker Friendship vél félagsins fer til Vaga, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 12:00 í dag. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til fsa- fjarðar, Sauðárfcróks, Egiís- staða og Patreksfjarðar. Á morgun er áætlað að tfljúga til Akureyrar (3 ferðir) tif Vestmannaeyja (2 ferðir) til Fa gurih ól s m ýra r, Homafjarð- ar, ísafjarðar, Egilsstaða, Raufarhafnar og Þórshafnar. skipin • Skipadcild S.Í.S: Arnarfell fer 16. þ.m. frá Svendborg til Kiel og Rotterdam. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fór í gær frá Þorláksihölfn til Þingeyrar. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell er væntanlegt til Norr- köping í dag, fer þaðan til Abo, Valkom og Ventspils. Stapafell fór í gær frá Hafn- arfirði til Vestmannaeyja og Austfjarða. Mælifell er í Baie Comeau í Kanada, fer þaðan til ftalíu. Bestik fer í dag frá Rotterdam til Reykjavíkur. Boköl er væntanlegt tifl Alcur- eyrar á morgun. minningarspjöld • Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- tölduim stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti, hjc Siguroi Þorsteins- syni, sími 32060. Sigurði Waage. sími 34527. Stefáni Bjamasyni, sími 37392, og Magnúsi Þórarinssyni, sími, sími 37407. • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum f Reykjavík. Kónavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturverí. sími 17757. Sjómannafélag Revkjavíkur. Lindargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A S.. Laugarásl. sími 38440. Guðní Þórðarson. gullsmiðiir. Lauga- veg 50 A. sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33. sími 19832. Tómas Sigvaldason. Brekkustig 8. sími 13189. Blómaskálinn v/Nvbýlaveg og Kársnesbraut. Kónavogi. sfmi 41980. Verzlunin Föt og sport. Vesturgötu 4. Hafnarfirði. sími 50240. • Minningarspjöld foreidra- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16. og ( Heyrnleysingjaskólanum Stakkholti 3. • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvcnna fást á eftirtöldum stöðum. A skrifstofu sjóðsins, Hafllveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerðd Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56. og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- lng Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Mariu Ölafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði. félagslíf • Frá Sumarbúðum þjóðkirkj- unnar. Sumarbúðabörnin sem dvalizt hafa í búðunum í júlí koma á Umferðarmiðstöð- ina í dag (15. júlí) frá Skál- holti kl. 5, frá Reykjafeoti fel. 4 og Kleppjámsreykjum kl. 1.30. • Ferðafélagsferðir á næst- unni: Á föstudagskvöld 17. júlí: 1. Karlsdráttur — Fróð- árdalir 2. Kerlingarfjöll — Kjölur. 3. Landmann alaugar — Veiðivötn (toomið að Heklueldum í leiðinnl) Á lauigardag kl. 2. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir í júlí. 1. Vifeudvöl í Skaftafelli, 23.- 30. júlí. 2. Kjölur — Spnengi- sandur 23.-29. júli. Ennfremur vikudvaflir í Sæfluhúsum fé- lagsins. Ferðalfélag ísflands, ölduigötu 3 Símar 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 16.—23. júlí öræfi — Skafta- fell. 16.—29. júlí Homstrandir. FERÐAFÉLAG ISLANDS Öldugötu 3 Símar 19533 — 11798 [tH kvölds Miðvikudagur 15. júlí 1970 — ÞJÓÐVELJTNN — StDA g Sími: 50249 Djengis Khan Spennandi og viðburðarík stónmynd í litum með ísienzk- um texta. Stephen Boyd Omar Sharif James Mason. Sýnd fel. 9. i(mhobi Orustan mikla ..- Stórkostleg mynd um síðustu tilraun Þjóðverja 1944 til að vinna stríðið. ISLENZKUR TEXTI. Aðaflhlutverk: Henry Fonda Robert Ryan Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. SIMl: 22-1-40. í kúlnahríð (Where the bulletts fly). Frábær skopmynd um leyni- þjónustumenn vorra tíma og afrek þeirra. Ledkstjóri: John GUling. Aðalhlutverk: Tom Adams. Dawn Addams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Gambit Hörkuspennandi amerísk mjmd í litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Shirley Mac Laine og Michael Caine. — tSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. SIMl 18-9-36. Georgy Girl — tslenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð 4 „Ge- orgy Girl“eftir Margaret Fost- er. Tónlist: Alexander Faris. Leikstjóm: Silvio Narizano. AðalMutverk: Lynn Redgrave, James Mason. Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allstaðar fengið góða dóma. Sýnd Id. 5, 7 og 9. Tilkynning um kæru- og áfrýjunarfrest til ríkisskattanefndar. Kærur til ríkisskattanefndar út af álögðum tekju- skatti, eignarskatti og öðrum þinggjöldum í Reykja- vík, árið 1970, þurfa að hafa borizt til ríkisskatta- nefndar eigi síðar en 4. ágúst n.k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu aðstöðu- gjaldi í Reykjavík árið 1970, þarf að hafa borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 4. ágúst n.k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu útsvari í Reykjavík árið 1970, þarf að hafa borizt skatt- stjóranum í Reykjavík eigi síðar en 4. ágúst n.k. Reykjavík, 14. júlí 1970. Ríkisskattanefnd. BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GúmmimsTOFAN hf. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 SlflVU: 31-1-82. — Islenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sberiff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný. amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndln er í litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd kfl. 5 og 9. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN I-koraur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir.smiðaðar eftir beiðni. gluggasmiðjan Síðumúia 12 - S!mi 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængnrfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Iriðí* SKÓLAVÖRÐUSTfG 21 LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM í SUMARLEYFIÐ Blússur, peysur, buxur. sundföt o.fI PÓSTSENDUM UM ALLT LAND KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands Smurt brauð snittur auð bcer VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆ ☆ TERRYLENE-BUXUR HERRA 1090,00 ☆ ☆☆ HVÍTAR BÓMULLAR- SKYRTUR 530,00 ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,00 Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Sími 25644. 1 tuadtfieús SMttiKmmiraggoii Minningarspjöld fást I Bókabúð Máls og menningar JUUU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.