Þjóðviljinn - 21.07.1970, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 21.07.1970, Qupperneq 3
p^rf'V'" E>riðjudagur 21. júM 1970 — ÞJÓÐVXUIiBIiN — SlÐtA 2 Bilalestin ekur Hafnarstræti inn í Akureyrarkaupstað. — (Myntlir: Mörður Árnason). Konur dæmdu gói- hross Geysismunnu Hestamannafélagið Geysir í Rangárvallasýslu efndi til glæsi- legs hestamannamóts á Hellu sl. simnudag. Á mótinu voru ýms- ar skemmtilegar nýungar, m.a. naglaboðhlaup, hópreið barna undir forystu konu í söðli og Ioks voru konur á félagssvæð- inu fengnar til að dæma góð- liesta og þótti þeim farast það afbragðs vel úr hendi. Er þetta líklega í fyrsta sinn, sem kon- um er falið slikt vandaverk. Um 4000 manns sóttu mótið, sem haldið var ; blíðskapairveðiri, og nokkuð var um þátttöku ut- anfélagsmanna í kappreiðum. Dagskrá hófst kl. 14 með setn- ingu og bæn. sem séra Stefán Lárusson i Odda flutti, þá var hópreið félagsmanna inn á sýn- ingarsvæðið. sérsýning á góð- hrossum félagsmanna, sem kom- izt höfðu í úrslit á landsmót- inu á Þin.gvöllum um síðustu helgi, og þá voru sýndir, og dæmdir alhliða gæðingar. Þá var hópreið barna félaigsmanna. brokktöltarar sýndir og dæmdir, og Ipks voru unghross sýnd. Þvínæst hófust kappreiðar og Sýnishorn af kröfuspjöldunum á bílunum Yfír 600 munns í mátmælu- för Þingeyingu tii Akureyrur Sýslumaðuifinn var í broddi fylkingar MÝVATNSSVEIT 20/7 — Mótmælahópferð Þingeyinga með sýslumann sinn í broddi fylkingar fór rnjög vel fram og skipulega. Erfitt er að fullyrða um tölu bíla á leiðar- enda, því sumir slógust í hópinn í nánd við Akureyri — fólk se'm vildi taka undir mótmæli okkar og styðja okk- ar málstað. Eftir því sam nasst verður komizt munu an 150 bflar haf-a verið í þeiiTÍ lest sem ók að Skrifstofu Akureyrarbæjar við Geislagötu, þar sem mótmæla- skjal var afhent bæjarstjóra Ak- ureyrar. Ekki fór fram talning þátttakenda í förinni, enda ertfitt um vik, en varia munu hafa ver- ið færri en fjórir í hverjuim bfl til jafnaðar, og þáttaikendur því ekki innan við 600. í síðari kvöldfréttum útvarps- ins á lauigardaig var sagt að um 400 manns hafi verið í ferðinni. Sú tala er áreiðamlega of lág. Þessi bílalest vakti alls staðar mikla athygli hvar sem hún fór um veg, og miátti víða sjó hóp áhorfenda. Akureyringair tóku okkur af fyllstu kurteisi, og var óslitin röð áhorfenda við þær göt-ur sem ekdð var um. Ekki er vafi á því, að með þessari mótmæ'aferð hafa Þing- eyingar og aðrir þeir sem þótt tóku í ferðinni sýnt svo, að ekki verður um villzt, að fyllsta al- vara er á bak við þau heit að verja Mývatns- og Daxársvæðið ágangi Glj úfurversvirkj unar. Vonandi fer það ekki heldur fram hjá neinuim,, að með þessu er ekki verið að berjast gegn naiuðsynlegri aukningu raforku á þessu svæði, enda vafalaust að aðrar leiðir en GQjúfurversvirkj- un með tilheyrandi vatnaiflutn- ingi eru færar til a$ ná því marki. — Starri í Garði. var fyrst keppt í 800 m, stökki, en þar bar sigur af hólmi Lýs- ingur Baldurs Oddsson ar á 71,5 og Reykur Jóhönnu Kristjáns- dóttur varð nr. 2 á tímanum 72 sek. í 250 metra folahlaupi siigraði Fantur Bjargar Her- mannsdóttur frá Reykjavík á 19,6 sek., annar varð Goði Helgu Guðnadóttur frá Skarði á 20,7 sek. í 350 m. stökki sigraði Hrímnir Matthildar Harðardöfit- ur á 25,7, annar varð Þybar Guðn,a Kristinseonar Skarði á 26,5 sek. í 250 m skeiðj sigraði Fenigur úr Reykjavik á tíman- um 24,5 sek. en amnar varð Dollar Jóns Einarssonar á Hellu á 24,9. Dollar varð nr. 1 á sýningu alhliða góðhrossa, 2. varð Gáski Dýrfinnu Guðmundsdó.ttur á Berustöðum og 3. vanð Fálki Sbeinþórs Runólfssonar á Hellu. Stjarni Ólafs Guðjónssonar, Mið- hjáleigu varð nr. i í sýningu brokktöltara, annar varð Sörli Sigmiars Ólafssonar, sama stað, og þriðji Gustur Jónasar Guð- mundssonar Vorsabæ. í nagla- boðreið sigraði sveit Holta- manna sveit Rangvellinga. Mikii umferS í géS- viSrinu um helginu — spáð áframhaldandi bjartviðri Gífurleg umferð var um veg- | ina í nágrenni Reykjavíkur, á | Vesturlandi og á Suðurlands- j undirlendinu í góðviðrinu um I helgina og gekk allt stórslysa- Skátar þinga á Hreðavatni — horða 3 tonn matar á dag □ Lamdsmót skáta verður haldið 27. júlí til 3. ágúst n.k. að Hreðavatni, og búizt er við. að á 3. þúsund manns taki þátt í því. Er m.a. von á hátt á-2. hundrað erlendum skátum frá 11 löndum og jafnvel hefur verið boðuð þátt- taka frá Nýja-Sjálandi. Um 1500 íslenzkir skátar munu sækja mótið og ennfremur verða settar upp sérstakar fjölskyldu- búðir fyrir eldri skáta og fjöl- skyldur þeirra. Um 800 manns voru í þessum fjölskyldubúðum á siðastá landsmóti og ér tíuízt við ámóta miklum fjölda eðó meiri núna. Mótið verður lokað fram á laugardag, en þá og á sunnudag verður almenn gestamóttaka. M. a. mun forseti íslands koma í heimsókn. Á sunnudagskvöld verður mikill varðeldur á móts- svæðinu og talið er, að mörg þúsund geStir verði þar við- staddir. Starf skátanna á mótinu verð- ur mjög margþætt. Verðia m.a. einmenningskeppni og flokka- S-Afrika fær brezk vopn og er sögð vilja aðild að Nato Slagorð voru bæði ný qg forn — eins og hér sést dæmi LONDON 20/7. — Sir Alece Douglas Home, utanríkisráðherra Breta, skýrði þinginu í London frá því í dag að brezka stjórn- in hefði ákveðið að selja Suður- Afríku takmarkað magn vppna sem myndu eingöngu miðaðar við landvarnir, en ekki myndi hægt að beita til þess að fylgja fram „apartheid“-stefnuinnl. Rfki frá Afríku og Asíu hafa á vet.tvangi Sameinuðu þjóðanna lagt fram tillögu um algert bann við sölu á hvers konar vopnum til Suður-Afríku og má búast við því að sú tillaga nái sam- þykiki mikils meirihluta full- trúa hjá alþjóðasamtökunum, en brezka stjórnin hefur látið í það skína að ef ,hún telji nauð- syn á muni fulltrúj hennar beita neitunarvaldi sinu í Öryggisráð- inu til að boima í veg fyrir framkvæmd slíkrar tillögu. Brezka íhaldsblaðið „The Daily Mail sem telja má sérstaikt mál- gagn brezku stjómarinnar skýrði frá því í dag, skömmu áður en sir Alec tilkynnti um vopnasöl- una til Suður-Afríku, að stjórn- in í Pretoriu óskaði eftir að gerast aðili að Atlantshafsfoanda- laginu, a. m. k. á þann hátt að sérstakur samningur yrði gerður milli bandalagsins og Suður- Afríku á þá leið að árás á það land eða eitthvert Natoríkið hefði i för með sér gagnkvæma aðstoð allra aðildarríkjanng og Suður-Afríku, sem sögð er fús til að leggja allt herlið sitt fram til „sameiginlegra landvarna" Nato-ríkjanna Stjórn Suður- Afríku er sögð hafa bent á að Sovétríkin auki stöðuigt flotavéldi sitt á Indlandshafi. keppni í ýmsum greinum, göngu- ferðir um nágrennið, sýnikennsla í hjálp í viðlögum og öðrum greinum. Þá verður efnt til nokkurra ferða frá mótsstaðn- um. m.a, í/ Húsafells'skóg, til Stykkishólms. og þaðan verður e.t.v. farið með bát út í Breiða- fjarðareyjar Einnig verður efnt til svokallaðra miarkferða, það eru gönguferðir og ferðast er eft- ir áttavitum. Brugðið verður á leik og margt fleira geirt til gaigns og skemmtunar. Mjög mikill viðbúnaður er á Hreðavatni fyrir mótið. Flokk- ar vinna þar margbáttað undir- búningsstarf, m.a. verður lagt þangað rafmagn, vatn og búið í haginn fyrir þennan stóra hóp á ýmsan hátt. Póst- og siím<a- þjónusta verður á staðnum, svo og ýmiss konar verzlanir, sem selja nauðsynlegan viðleguútbún- að og matvörur fyrir þá sem gista í fjölskyldubúðunum. Skátafélögin annast [ sameinin'gu matarinnkaup. og tölfróðir menn hafa redknað út. að á móti sem þessu séu borðuð 3 tonn matar á dag. Matreiðslu annast skát- arnir sjálfir. Mótsgjald er kr. 2360 og er allt innifalið í því nema ferðir á mótsstað svo og aukaferðir frá staðnum. Mótio stendur í rúma vifcu. en það verður sett 27. júlá kl. 16, en verður siitið mánudag 3. ág- úst kl. 14. laust, samkvæmt upplýsingum lögregluvarðstöðvanna á þessu svæði. Mjög hlýtt var á Suðurlandi á sunnudag, viða 13—15 stiga hiti og hlýjast á Hellu, þar sem hitinn komst upp í 18 stig, en þar var bæði haldið . hestamót með fjölbreyttri dagskrá og svi'f- flugmót urn helgina. Þrátt fyrir óhemju mikla. um- ferð, sennilega mestu umferðar- helgina það sem af er sumárs, var lítið um óhöpp. Margir urðu þó fyrir steinkasti á leið um Flóann og Rangárvellina 'og brutu framrúður bíla sinna, að því er lögreglan á Selfossi upp- lýsti, og á laugardag valt bíll út af veginum í Þjórsárdal á móts við Skriðufell. Fjórir útlendingar voru í bílnum og slasaðist-frönsk stúlka. ekki þó alvarlega, ' og var flutt á slysavarðs,tqfima,. Umiferðardeild lögreglunnar í Reykjavík stjórnaði umferð í nágrenni bnrgarinnar síðdégis ' á sunnudag, aðallega á Þingvalla- leiðinni og innan Elliðaánna. og var umferðarþunginn einna mestur á tímabilinu kl 6—8 um kvöldið er Reykvíkingar voi-u að tínast heim úr sveitasælunni. Meðan kaupstaðarbúar ferðuð- ust notfærðu bændur sér veðrið á annan hátt og mátti víða sjá fólk við heyvinnu á sunnudag, slátt eða hirðingu. öll líkindi benda til að þurrkurinn haldist, að því er Veðurstotfan. upplýsti í gær. Er spáð áframhaldandi norðanátt um allt land með kalda, þ. e. 5 vindstigum, og bjartviðri á Suðurlandi. Leifur Magnússon varð Islandsme'stari í svrfflugi Islandsmeistaramóti í svifflugi, sem sett var að Hellu 11. júlí, lauk á sunnudag. Leifur Magn- ússon verkfræöingur bar sigur af hólmi, náði 3635 stigum og þar með íslandsmeistaratitlinum. 2. varð Sverrir Thorláksson yf- imatsveinn með 2905 stig. Á mótinu voru aðeins fjórir gildir keppnisdagar vegna óhag- stæðrar veðráttu, stormst-rekk- ings ofan úr bálendinu. Kepp- endur voru aðeins fjórir, en þrjár vélar komust ekki til ieiks. Þetta er 5. ísliandsmeistara- mótið. sem haldið er í srviftfHugi, en þau eru haldin annað hvert ár, venjulega það ár, sem heims- meistarakeppni fer ekki fram. íslandsmótið, sem baldið var í fyrra, fór út um þúflur vegna veðurs, og því var það endur- tekið nú í sumar, — sama ár og heimsmeistarakeppni fór fram í Mexikó. Aðstaða ti'l sviMugs er að mörgu leyti haigstæð á Hellu, þar er nasgilegt landrými og jarðvegur hitnar þar fljótt, þeg- ar hlýtt er í veðri, en hins veg- ar getur strekkingur ofan atf hálendi hamlað, eins og nú gerð- ist. Fynri fsland'smeistairar í svif- fluigi eru Þórður Hafliðason, Sverrir Þóroddsson og Þóriaihllur Filippusson. Vatnskot hefur ekki verið selt Þjóðvi'ljanum barst í gær eft- irfarandi leiðrétting á rang- hermi: „í Reykjavíkurbréfi Morgun- blaðsins 19. júiá sl. stendur eft- irfairandi staðhæfing: „Nú hetfur íslenzka ríkið ei'gnazt Vatnskot“. Hér er farið algerlega rangt með staðreyndir. Engin sala eða afhendin,g hefur fairið fram á eignum Símonar heitins Péturs- sonar, sem þar bjó síðast. Erf- ingjar hans hatfa því enn allan eignar- og umráðarétt yfir húsi Og öðrum mannvirkjum, en ekki íslenzka rikið. Erfingjiar Simonar ; Vatnskoti“. Enn hirtar úr útlendu skipi Nokkrar unglingsstúlkur, setr talsvert haía komið við sögu hjí lögreglunni í sumar vegna á- sóknar í eriend skip, voru tekn- ar ú,r spönsku skipi • í Reyk j a víkurhöfn kl. 3 aðfairamót sunnudagsins. Þóttu þær helzt ti: ungar tíl. slikra beimsó'knia, eir t.d. fædd 1955. E,in þeirra senr fjarlægð va-r nú var sama stúlk- an sem hent; sór í höínina ei hún var færð úr öðru útlendi skipi fyirsr nokktnum vi'kum. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.