Þjóðviljinn - 21.07.1970, Page 6

Þjóðviljinn - 21.07.1970, Page 6
SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudagur 21. júM 1970. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTradíngCompaoylif Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandl BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. - REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. SÓLUN-HJÓLBARDA- vmmrn Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 útvarpið Þriðjudagur 21. júlí 7.00 Morgiunútviairp. Veöur- fregnir. TónOeikar. 7.30 Fréttir. TVmleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tóníleikar. 8.30 Fréttir og veðurfreignir. Tónleikar. 9.00 Préttaáigrip og útdmttur úr forusibugreinum daglblaö- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Gyða Raignarsdóttiir les sög- una „Sigga Vigiga og bömin i bænum" eftir Betty Mac- Donald (2). 9.30 Tiikynninigar. Tóníleikar. 10.00 Fréttír. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikiar. 11.00 Fréttir. Tónileikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónileikar. Ti'lkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleilcar. 12.50 Við vinnuna: Tónleiikar. 14.30 Síðdegií?saigan: „Blátindur" eftír Jdhan Borgen. Heiimir Pálsson þýðir og les (19). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Nútítnatónlist: Arturo Benedetti Michelangeli og hJjómsveitin Phiiharmonia í Lundúnum leika Píanókon- sert í G-dúr eftir RaveJ; Egg- ore Gracis stj. Victoria de 3ös Angeles syngur „Shéhéraz- ade“ eftir Ravél; Georges Prétre stjlórnar. Gérard Sou- zav syngur lög efftír Debussy o.ffl. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Saigan: „Eiríkur Hansson" eftir Jclhann Maignús Bjama- scn. Baldur Páiimason ies (6). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.00 Veðurfregnir og daigskrá kivðldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 1 handraðanum. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnfaugs- son sj-á urn báttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarkllind kynnir. 20.50 Ibróttalíf. örn Eiðsson segir frá afreksmönnuim. 21.10 Frá listahátíð í Revkjavík. KammeTtónlist í Norræna húsinu 26. júni: S<>nata fyrir fíðlu og píanó eftir dr. Haill- grím Heílgason. borvaldur Steingrímsson og höfundurinn leika. 21.30 Spurt og svarað. Twsteinn Hélgason ieitar svara við snumineum hiustenda uim ýmis efni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfreignir. Kvöfdsagan: „Dalalh'f" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valldimiar Lárusson les (4). 22.35 „Der Weiri“, konsértaria eftir Alban Berg. Bethany Beardífee syngur með Orilum- bíu-hljómisveitinni; Robert Craift stiómar. 22.50 Á bljóðbergi. Frá iista- hátíð í Reykiavíik: Vísnakvöld í Norrasna húsinu 26. júní Kristina Halkóla og Eero Oj- anen fllytja. 23.35 Fréttir í stuttu miáii. Daig- skrárlok. Bmðkaup Krossgátan Farsóttir tmrnimm • Hinn 11. júOí voru gefin sam- an í hjónaband í Laugames- kirkju af séra Grími Grímssyni ungfrú Halldóra Sigurðardóttir og Stefán Steingrímsson. Heim- Hi þeiira er að Hjallavegi 60. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2) Lárétt: 1 fyrirfhöfn, 5 sár, 7 menn, 8 kínversllct mannsnafn 9 frumeindar, 11 drykkur, 13 dýr, 14 háð, 16 svíðingur. Lóðrétt: 1 munnmæli, 2 verzl- un, 3 refsa, 4 á að gizka, 6 jarðefni, 8 þrír í röð, 12 áiaisii, 15 edns. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 myglar, 5 hýr, 7 11, 9 knýr, 11 tef, 13 ill, 14 ísar, 16 aa, 17 týr, 19 harald. Lóðrétt: 1 máltíð, 2 gh, 3 lýk, 4 ami, 6 Irland, 8 les, 10 ýla, 12 íata, 15 rýr, 18 ra. • Þann 11. júlí vom gefin sam- an í hjónaband í Fríkirkjunni af Þorsteini Bjömssyni ungfrt Millllý Svavarsdóttir og Eriend- ur Viðar Tryggvason. Hedmili þed'ira er aö Sóliheiimum 3. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti. 2) • Þann 21. júní voru gefin saman f hjónaband í Prest- bakikakirkju af séra Ingva Þóri Ámasyni ungfrú Alda Sigirún Ottósdóttir og Hailldór Berg- mann Þorvaildsson. Heimili þeirra er að Hátúni 6 Rvík. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2) ÓDÝRT*ÓDÝRT'ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT* O O E-4 Bí Ö o ‘í* P O Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. — Smábarnafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Hjá okkur fáið þið rnikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Verzlunin Njálsgötu 23 (hornið). .laAap.iH^ap.iHAaQ^xa^a o.xHiaQ»xHAao • Þann 27. júni voru gefin saman í hjónaiband í Hábœj- arkirkju af séra Magnúsi Run- óliflssyni ungfrú Hugrún Ölafs- dóttir, Vatnskoti, Þykkvabæ og Helgi Hauksson, Hvammsgerði 4, Rvík. Heimiiii þeirra er aö Grettisg'ötu 56 Rvik. (Stúdifó Guðmundar, Garðastræti 2) • Farsiótttir í Reykjavík vikuna 28. júní til 4. júlí 1970, saim- kvæmt sfcýrslum 11 lækna: HáJsbólga 29 (57). Kvefsótt 71 (67) Lunignatovef 6 (8) Iðrafcvef 19 (19). Ristflll 1 (0). Inffluenza 7 (5) Mislingar 5 (2) Kvef- lungnabdliga 3 (1) Munnangur 1 (0) Skarlatssótt 1 (0). Hlaupa- bðla 2 (0) Dflairoðd 1 (0). Vifcuna á undan vam sam- bærilegar tölur bessar sam- kvæmt skýrsllum 13 liæfcna: Hálsblólga 57 (44). Kvefsótt 67 (32) Lungnafcvef 8 (12) Xðra- kvef 19 (10). Infflúenza 5 (11). Mislingar 2 (4). KvefHungnar bólga 1 (5). Frá Sumurbúðum þjóðkirkjunnur Getum tekið á móti níu til tólf ára börnum í eftirtalda flokka: SKÁLHOLT: 5. — 12. ágúst (stúlkiur)' 13. — 20. ágúst (dren-glr) REYKJAKOT: 5. — 12. ágúst (stúlfcur)' 13. — 20. ágúst (stúlkur) VESTMANNSVATN: 15. — 29. ágúst (drengir) Dvalargjald er' kr. 185,00 á dag. -rrn,T.Tp/l Innritun fer fram á skrifstofu sumarbúð- anna, Klapparstíg 27, 5. hæð, sími 12-2-36. SUMARBÚÐIR ÞJÓÐKIRKJUNNAR. Frá Gugnfræðuskóiu Siglufjurður í ráði er að starfrækja framhaldsdeild (5. bekk) við Gagnfræðaskóla Siglufjarðar veturinn 1970 — 1971, ef nægileg þátttaka fæst. Umsóknir um deildina skal senda fyrir 15. ágúst n.k. til Jóhanns Jóhannssonar skólastjóra eða Skúla Jónassonar fottnanns fræðsluráðs, sem veita nánari upplýs- ingar. Notokrir nemendur getá fengið skólavist í lands- prófsdeild, 3. og 4. bekk. Umsóknir sendist skóla- stjóra eða formanni fræðsluráðs fyrir 15. 'ágúst n.k. Fræðsluráð Siglufjarðar. Tilkynning Að gefnu tilefni tilkynnum við hér með að okk- ur eru algerlega óviðkomandi vöruflutningar frá Reykjavík til Stykkishólms og frá Stykkishóltni til Reykjavíkur með afgreiðslu hjá Landflutnimg- um h.f. Reykjavík og Kaupfélagi Stykkisihólms. Vöruafgreiðsla okkar í Reyk'javík er sem fyrr hjá Vöruflutningamiðstöðinni h.f. Borgartúni 21, sími 10440 og í Stykkishólmi hjá Bifreiðastöð Styldris- hólms. Bifreiðastöð Stykkishólms. Verjum gróður — verndum land I í i L

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.