Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 21. júlli 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlDA t| HH sem sótt höfðu menntun sína til Sovétríkjanna mæltu edn- dregið með Leníngrad til frek- ara náms í slavneskum fræðum. — Og nú ertu að viinna að samningu doktorsritgerðar? — Jé, ég vinn að doktorsrit- gerð í rússneskri málsögu og auk þess hef ég sótt fyrirlestra í mörgum öðrum greinum, svo sem slavneskum samanburðar- málvísindum, rússneskri bók- menntasögu og í orðabókagerð hjá Valeri Berkoff, sem stanf- ar við norrænudeildina og samdi íslenjík-rússnesku arða- bókina ásamt Áma Böðvars- syni. Ég var svo lánsamur, að leiðbeinandi minn við ritgerð- arsmiíðina og námið yfirteitt er hinn kunni fræðaþulur, yfir- maður rússnesku deildarinnar við háskólann, prdfessor A.N. Messerski. — Hvað geturðu saiglt mér meira um veruna í Bemngrad:? — Leníngrad er stolt borg, bæði hið ytra og innra, ásýnd hennar leynir þvi ektei, að Ihér stendur fyrrverandi höfuðborg mikils veldis. Vísindi hafa hér frá öndverðu staðið með mitel- um blóma og háskólinn í Leníngrad heifiur fóstnað marga heimskunna vísindamenn. Qg ektei má gleyma þvf sem Lenín- gradbúar eru með réttu stolt- astir atf, hvemig þedr vörðu bogina sína í 1000 daga umsétr- inu í heimsstyrjöldinni síðari. — Hvað geturðu sagt mér um stúdenitalffið í Lenín.grad? — Ég bý á garði, þar sem einungis búa nemendur í fraim- haldsnémi og auk þess miikið af erlendum stúdentum frá Vesturlöndum, sem koma hing- að til skemmri eða lengri dvah- ar. Ég hetf teynnzt allmörgum stúdentum, og verð að seigja, að þotta er glaðbeitt fólte, og ötulit, 1 h/vort heldur við sitörf eða þeg- ^ ar það skemrntir sér. Meðai sambýlismanna minna á garð- > inum hef ég eignazt einlhverja þá beztu t>g indseflustu kunn- I inigja, sem ég hetf kynnzt fcam að þessu. Eigiinlega sú bezta einteunn, aem Rússar géta getfið ■ fólki, er sú að það sé blátt 1 áfrnm, en það er að vtfeu ófull- nægjandi þýðing á lýsingaroró- inu, sem þeir nota í þessu sam- bandi, en það merfldr einfalki- lega það, að tfóflk komi til dyr- anna eins og það er kflætt, én nakteurrar uppgerðar eða sýnd- armennsku, enda er sméborg- arasteapur fyTirbæri sem menn þekkja nú á dögum einna helzt úr smásögum Tsjékoffs. Að vísu hafa þeir fengið slkritBfinnsteiuna í staðinn, en hún er alþjóðflegt Fxamhald á T- síðu. Guðrún Kristjánsdóttir skrifar frá Moslcvu Rætt við Helga Haraldsson frá Breiðuvík á Snæfellsnesi Framhaldsnám í rússnesku við hcskólann í Leníngrad störf hans í þágu ísflenztera fræða, að Svíar veittu honum heiðursnafnbót við háskólann í Lundi á síðastliðnu ári. í>ær skipta tugum greinarnar, sem hann hefur ritað um íslenzk efni í ýmis vísindarit, samið bækur um Island, um íslenzkar fom- bókmenntir, menningu Islands, kennslubók í íslenzíku, og srvo mætti lengi telja. Þær em ó- fáar þýðingamar sem hann hef- ur gert eða halfit umsjón með á gullaldarbókmenntum olkkar. Nýlega lauik hann við bók sem mun fcoma á markaðinn innan skamms og fjallar um hug- myndaheim íslendinga til foma. Sá frumleiki' • og • •sú ■ skarp- . skyggni, sem kemur fram í þessari bók á eftir að verða mörgum Islendingum kærteomið umhugsunarefni. Og fyrir skömmu kom Snorra-Edda út i þýöingu hans. llVdU uiu nemendur Steblins-Kamenskis, sem þú minntist á? — Þar rná fyrstan frægan telja Islandsvininn þetekta, Vladimir Jateúb, dósent í Moskvu. Hann hefur manna ötuillegast unnið að því að kynna Island í Sovétríkjunum, heldur iðulega fyrirlestra um Island og þeir eru ófáir sjón- varpsþættimir sem hann hefur sett saman um Island og hefur á prjónunum. Vladimir Jateúb talar íslenzku reiprennandi og er nú að vinna að doktorsrit- gerð um íslenzka mállfræði. Syo er það Smimitstkaja í Moskvu. Hún er að semja doktorsritgerð um fomfslenzteu og jafnframt vinnur hún núna að þýðingu á Hrafnkelssögu — Þú hefur einnig stundað íslenzkukennslu við háskólann i Leníngrad? ' Jakúb — Já, ég hef nú kennt ís- lenzteu í 3 ár og haft marga góða nemendur. Þeir voru margir sem byrjuðu að sækja tíma hjá mér, en kennslu minni var þannig háttað, að etftir urðu aðeins þeir, sem eitthvert erindi áttu í íslenzkunóm, en ■ þeir stóðu lífca fyrir sínu. Meðal nemenda minna má nefna A.S. Liberman, sem lokið hefur við geysimikið verk um íslenzka hljóðfræði, og Eistlendinginn Arvo Allas, sem sktrifaði loka- prófsritgerð um orðasambandið — að vera búinn að —. Arvo talar íslenzku reiprennandi, er farinn að vinna sem túlkur, og hann hefur mesta yndi af að slá um sig með kjamyrtum'ís- lenzkum orðatiltækjum og önnur ástæða til þess að ég kaus að nema í Leníngrad, var sú, að lærifeður mínir í Prag, Steblín-Kamenskí Helgi Iiaraldsson Moskvu, 5^7 1970. Undanfarin 3 ár hefur Helgi Haraldsson frá Breiðuvík á Snæfellsnesi lagt stund á fram- haldsnám í rússnesku við há- skólann í Leníngrad. Helgi lauk námi í rússnesku við elzta há- skóla í Evrópu norðan Alpa- fjalla, Karlsháskólann í Prag, sem stafnaður var á öndverðri 14. öld. Helgi var langdvölum í Tékkóslóvakíu, enda tók hann ástfóstri við þarlenda, menn- ingu þeirra og sögu. — Hvemig stóð á því, að þú fórst til Tékkóslóvakíu til náms? — Það var að nokkm tilvilj- un, sem réði því. Að loknu stúdentsprófi við Menntaskól- ann á Akureyri og eins árs kennSlu vfð gagnfræðaskóla fór sem aðalifag og tékbnesteu sem auteafag. — Hvað geturðu sagt ofcfcur um menningarsamband okkar við Tékka og Slóvaka? — Tékkar en einhver grón- asta menningarþjóð í Mið- Evrópu og það er alkunna, hve tónlist þeirra er í miklum met- um heima á Islandi. Þá hafa verk klassiskra rithöfunda þeirra verið þýdd á íslenzku, svo sem Karels Capek. Og hver þekikir ekki söguna af góða dát- anum Svejk eftir Jaroslav Hasek? Hins vegar er eikki vansalaust, að nútímabókmennt- ir þeirra skuli vera Islending- um með öllu ókunnar, þær em þess eðlis að þær hlytu að vekja athygli á þessum um- bmtatímum í okkar eigin bók- Frá Leníngrad. nafnorða í rússnesku. Ég hef setið við fótskör heimsþekktra fræðimanna í þeirri grein, svo sem A. Dostals og V. Skolicka, og ekki má gleyma leiðbein- anda mínum, V. Bamett, eða þegar við tölum um mennta- menn í Tékkóslóvakíu, henni Helenu akkar Kadeskovu. — Hvenær laukstu háskóla- námi í Prag? — Ég varði prófritgerð mína Og tók lokapróf í Prag haustið 1966, og var síðan kvaddur til kennslustarfa við Menntaskól- ann á Akureyri En þar sem ég taldi, að ég ætti mikið eftir ólært, þá réðst ég til Rússlands- farar ári seinna. ég að hyggja til háskólanáms. Kennarar mínir í M.A. höfðu vakið áhuga minn á tungu- málanámi, svo að ég hafði lengi verið ráðinn í að halda út fyrir landsteinana til náms á fram- andi tungum. En þar sem þetta var mikið fyrirtæki fyrir fjár- lítinn nýstúdent, kom eins og sending af himnum ofan aug- lýsing frá menntamálaráðu- neytinu um fullan styrk til há- skólanáms í Téikkóslóvakíu. Við tókum okkur saman tveir bekkjarfélagar úr M.A., sótbum um þennan styrk, og forsjónin og ráðuneytið létu hann falla okkur í skaut. Eftir eins árs undirbúningsnámskeið í tékkn- esku og þau kynni sem ég fékk á þeim tfma af tékknesku máli og menningu, var það auðval- inn kostur að hefja nám í slav- neskum fræðum við þann gamla, gróna háskóla á bökkum Móldár, sem kenndur er við Karl fjórða. Ég valdi rússnesiku menntalífi. Ég get bætt því við, að kynni mín af tékkneskum og slóvöskum stúdentum verða mér ógleymanleg, og mér hefur Prag orðið sú borg sem París hefur að sögn orðið svo mörg- um öðrum: maður verður að koma til hennar aftur og aftur. — Hvað geturðu sagt um rússneskunámið í Prag? — Málvísindi standa á göml- um merg við háskólann í Prag, og má minna á það, að til skamms tíma voru það þrír „skólar“, sem réðu ferðinni yfirleitt, í Prag, Kaupmanna- höfn og í Bandaríkjunum. Og þar sem Tékkar eru slavnesk þjóð, gefur auiga leið, að slav- nesk fræöi hafa ekki orðið út- undan hjá þeim, sízt af öllu höfuðtunga Slava, rússneskan. Ég legg fyrst og fremst stund á málsögu og bæði í Prag og síðar eftir að ég kom til Lenín- grad hef ég aðallega fengizt við að rannsaka beygingakerfi — Hvemig stóð á því, að þú valdir að nema í Leníngrad, en ekki í sjálfri höfuðborginni? — Það var fyrst og fremst vegna þess, að. í Lem'ngrad er höfuðból íslenzkra og norrænna fræða yfirleitt í Sovétríkjunum. Þar er t.d. starfandi eina norrænudeildin í sovézkum há- steólum og henni veitir for- stöðu hinn góðkunni Islands- vinur, alfaðir íslenzkra fræða í Sovétríkjunum, M.I. Steblin- Kamenski (Mikjáll Jónsson). Þeir eru ótaldir nemendur hans, sem eni nú á víð og dreif um öll Sovétríkin og fást við íslenzk fræði, þýðingar bókmennta vorra fbrnra og nýrra og rannsóknir á islenzkri tungu og íslenzkri sögu. Mitejáli Jónssyni er fátt óviðkomandi í germönskum og almennum málvísindum yfirleitt. Hann hefur dvalizt á Islandi og ís- lenzkan á hug hans allan. Kannski það hafi verið fyrir Aðalbygging háskólans í Leníngrad. A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.