Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 9
Þiriðijudagtur 21. júllí 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0 frá morgni | • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er þriðjudagurinn 21. júlí 1970. Praxedes. Sólar- upprás í Reykjavik kl. 4.04, sólarlag kl. 23.02. Árdegishá- fflæði kl. 8.08 • Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagsvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu vikuna 18.-24. júlí: Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apótek. • Læknavakt f Hafnarfirð" og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóR- arhringinn Aðeins móttalta slasaðra — Sími 81212 • Kvöld- og helgarvarzla (ækna hefst hverr. virkan dag kl. 17 og stendur tU kl. 8 að morgn!: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) ertek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu Iæknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aflla virka daga nenia laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknabjónustu í borginni eru gefhar f símsvara Læknafé- lags Reykjavikur simi 1 88 88. flug • Flugfélag íslands: Gullfaxi fór tdll Landion kl. 8.00 í morgun, og er væntanlegur til Keflavikur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafn- ar og Osló Id. 15:15 í dag og er væntanleg baðan aftur til Keflavíkiur k)l. 23:05 í bvöld. Fokker Friendship vél félags- ins kemur til Reykjavítour ki. 17:10 í dag, og fer til Vaga, Bergen og Kaup- mannahafnar í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðdr), tii Vesit- mannaeyja, Homafjarðar, Isa- fjarðar, Egilsstaða og Húsa- víkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 fterðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), til Isafjarðar, Sauðér- króks, Egilsstaða og Patreks- fjarðar. skipin • Skipadcild S.I.S: Amarfell fér í dag frá Rotterdam til Reykjavítour. Jökufell fór í gær frá Reykjavík til New Bedford. Dísarfell fer í dag frá Beífast til Antwerpen, Bremen, Kiel og Svendborgar. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Pargas, fer þaðan til Ventspils. Stapa- ftell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Mæiifell er væntanlegt til Las Spezia 30. þ.m. Bestik er væntanlegt tii Reykjavíkur 22. þ.m. minningarspjöld • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðurn. A skrifstoÆu sjóðsins, Hailveig- arstöðum við Túngötu. 1 Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísiadóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56. og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ölafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda. Digranesvegi. Kópavogi og Bókaverzluminni Álfheimum — og svo á Ólafsfirði. • Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást. á eftir- töldum stöðiwn: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar stræti. hjc Siguroi Þorsteáns- syni, sími 32060. Sigurði Waage. sími 34527, Stefáni B.jamasyni, sími 37392. og Magnúsi Þórarinssyni. simi, sími 37407. ýmislegt • Frá Orlofsnefnd Hafnar- fjarðar: Hægt er enn að bæta við nokkrum konum í orlofs- dvöl að Lauigum í Sælings- dal. Upplýsingar hjá Sigur- veigu Guðmundsdóttur, sími 50227, og Laufeyju Jakobs- dóttur, stfmi 50119. Sumarleyfisferðir í júlí. 1. Vilcudvöl í Skaftafelli. 23.- 30. júli. 2. Kjölur — Sprengi- sandur 23.-29 júlí. Ennfremur vikudvaflir í Sæluhúsum fé- lagsins. FERÐAFÉLAG ÍSLANPS Oldugötn 3 Símar 19533 — 11798 söfnin • Borgarbókasafn Reykjavfk- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- kl 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga ö. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud— Föstud. ki 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverö Id. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut. 4-45—6.15, Breiðholtsikjör, Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæi- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ár- bæjarhverfl 19,00—21,00. Miðvikudagar Alftamýrarskóli 13,30—15.30, Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahiíð 18.30- 20.30- Fimmtudagar Laugarlækux / Hrísateigur 13.30— 15,00. Laugarás 16,30— 18,00. Dalbnaut / Klepps- vegur 19.00—21,00. • Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30- 4. • Landsbókasafn íslands Safnhúsið við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin alla virlca daga kl. 9-19 og útLánasalur kil 13-15. f§8 kvölds Sími: 50249 Clouseau lögreglu- fulltrúi (Inspector Clouseau) Bráðskemmtileg gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Alan Arkin. Delina Boccardo. Sýnd kl. 5 og 9. Pókerspilarinn Amerísk úrvalsmynd í litum, íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Steve McQueen. Edward G. Robinson. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SIMI 18-9-36. Stórránið í Los Angeles — ÍSLENZKUR TEXTI — Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk satoamálamynd í Eastman Color. Ledkstjóri: Bernard Girard. Aðalhlutverk: James Coburn. Aldo Ray. Nina Wayne. Robert Webber. Todd Armstrong. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SEVH: 22-1-40. Stormar og stríð (The Sandpebbles) Söguleg stórmynd frá 20th Cen- tury Fox tekin í litum og Panavision og lýsdr umbrotum { Kína á þriðja tug aldarinn- ar, þegar það var að slíta af sér fjötra sitórveldianna. Leikstjóri og framleiðandi: Robert Wise. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Stewe McQueen. Richard Attenborough. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 31-1-82. Rán um hánótt (Midnight Raid) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, frönsk mynd í litum er fjallar um tólf menn, sem ræna heila borg og hafa með sér all lauslegt af verðanæt- nm og lausafé. — ÍSLENZKUR TEXTI ~ Michel Constantin Irene Tunc. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN HAFNARFJÖRÐUR: Auglýsing um frumhuldsdeild Fyrirhugað er að starfrækja firamhaldsdeild (5. bekk) við Flensborgarskólann næsta vetur skv. reglugerð frá 11. maí sáðastl. um framhaldsdeildir við gagnfræðaskóla. Nánari upplýsingar hjá sikólastjóra Flenstoorgar- skóla, sem tekur á móti umsóknum. Fræðslustjói-inn í Hafnarfirði. Tvo bókuverði til starfa síðari hluta dags ca. 20 stundir á viku vill Bókasafn Kópavogs ráða fyrir haustið. Eigin- handarumsóknir berist fyrir 10. ág. n.k. Stjóm Bæjarbókasafns Kópavogs, F élagsheimilinu. BókubiHinn gengur ekki næsta hiálfan mánuð vegna sumar- leyfa starfsfóliks. — Byrjar aftur ferðir 4. ágúst. Enigin sumarleyfisldkun verður í Aðalsafni, Þing- holtsstræti 29 A. — Ekki heldur í útibúunum Sól- heimu'm 27 og Laugamesskóla. Borgarbókasafn Reykjavíkur. SlMAR’ 32-6-75 og 38-1-50. Gambit Hörkuspennandi amerísk mynd t litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Shirley Mac Laine og Michael Caine. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd KL. 5 og 9. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN mv Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stserðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUCGAS MIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 3S220 KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands awm Smurt brauð snittur ISI WSá HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 LACGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM í SUMARLEYFIÐ Blússur, peysur, buxur. sundföt o.fl. PÓSTSENDCM UM ALLT LAND g uö boer VTÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður —- LAUGAVEGl 18. 3. hæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Simi: 13936. Heima: 17739. (gniinental Hjólberðavilgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reylqavik SKRIFSTOFAN: slmi 306 88 VERKSTÆOIÐ: sími 310 55 X® ^ nmðificús stfiniouasmsson Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.