Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 10
Könnun á mengunarhættu í Skerjafirði nú í sumar — með nýrri rannsóknartækni. Könnunin tekur einn og hálfan mánuð — niðurstaða á næsta ári □ Um þessar mundir stendur yfir umfangsmikil rann- sókn á mengunarhættu í sjónum umhverfis Seltjarnarnes. Það eru sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu se’m að þess- ari rannsókn standa Segir í nýútkomnu hefti Tímarits Verkfræðinsafélagsins að könnun þessi beinist einkum að tveimur atriðum: hve mikil megunarhætta stafar af nú- verandi skólpræsum á þessu svæði og hvar er heppilegast að hleypa úr fullkomnu skólpræsi fram í sjóinn. 1 Tímariti Verkfræðinga.fél aigs- ins er grein frá megintilgangi könnunarinnar og vinnubrögðum við hana: „Megintilgangur þessarar rann- Sóknar er mæling á straumi og þjnningu með hjálp geislavirks bróms. Það er danska rannsókn- arfyrirtækið Isopotcemtalen, sem mun framkvæma bennan þátt rannsóknarinnar. Samtímis munu verða gerðar allumfangs- miklar straummælingar í sjónum og gerlarannsóknir á sjávarsýn- um, sem tekin verða jafnhliða ísótópamælingunum. Það hefur lengi verið vitað að vafasamt sé hvort unnt verð- ur að nota Skerjafjörð í fram- tíðinni sem baðstað vegna hinn- ai vaxandi mengunar frá mikl- um fjölda skolpræsa, sem liggja í fjörðinn frá nærliggjandi þétt- Loftferðaskatt- samningur milli íslands og Belgíu Hinn 9. þ.m. vair undirritaður í Bruxelles samningu.r mdlli ís- lands og Belgíu til að komast hjá tvísköttun á tekjur loftferða- fyrirtækja. Af íslands bálfu undirritaði samninginn Ingvi Ingvarsson, sendiráðunautur, og fyrir Belgíu Pierre Hairmel, ubanrikisráð- herra. (Fétt frá utenríkis- ráðuneytinu). býli. Ljóst hefur verið að ná- kvæm þekking þyrfti að liggja fyrir um legu og hegðan sjávar- strauma á þessu svæði, til þess að unnt yrði að ákveða hvort hægt væri að nota Nauthólsvfk sem baðstað, og til að draga nægilega úr mengunarhættunni. Fýrir tveimur árum stjórnaði Jónas Elíasson verlafræðin,gur hjá Orkustof nu n allu mfan gsmikiiu m rannsóknum á sjávarfallastraumi í Skerjafirði fyrir gatnamála- stjóra Reykjavíkur. Slík rann- sókn goflur mjög mikilvægar upplýsingar um strauma og vatnaskipti, en hún gebur bó ekki gefið nægilega nálcvæmar upplýsingar tij þess að unnt sé að meta mengunarhættuina með nægilegu öryggi. Langöi'uggasta rannsóknartælmin hvað þetta snertir er að fylgjast með hreyf- ingu og þynningra á geislavirkri upplausn, sem hellt er í sjóinn. Þessi rannsóknartækni er ný og það er fyrst síðustu fimm árin að tekizt hefur að fullkomna hana nægilega og afla nægrar reynslu af henni.‘‘ Segir í greininni að geislavirka upplausnin, bróm, komi frá kjamorkustöðinni í Risö við Hróarskeldu. Strax og það kem- ur þaðan er siglt með það á þann stað sem kanna skal og því hellt í sjóinn. Brómið helzt í ðfsta lagi sjávar og bátur siglir um og mælir hið geislavirka „sjávarský" svo llengi sem það er mælanlegt. Gert er ráð fjrir að þessar mælingar tald um hálfan. annan mánuð en niðurstöðumar munu vart liggja fyrir fyrr en á næsta ári. „Þessi rannsókn er ágastt dæmi um hinar vaxandi kröfur sem gerðar eru nú á dögum til urdirbúnings ýmissa tæknilegra framkvæmda“, segir að lokum í grein Tímarits Verkfræðingafé- lagsins. Blaðamaður Þjóðviljans reyndi í gær án árangurs að ná tali -f verkfræðingunum Birni Hösk- uldssyni hjá borgarverkfræðingi og Jónasi Elíassyni hjá Orku- stofnun en þeir hafa haft með þessar rannsóknir að gera Kosið 9. ágúst á Seyðisfirði Svo sem kunnugt er heíur ver- ið ákveðið, að kcsið skuli upp á nýtt til bæjarstjórnar á Seyðis- firði. Nú hefur kjördagur verið ákveðinn 9. ágúst n.k. Fólk tek- ur því misijafnileiga að þurfa að ómaka sig í annað sinn á árinu upp að kjörborðinu, þó kusu tveir í dag. Yfinkjörstjórn er sú saima og í kosndngunum í júní. Öll flutnings- gjöld með ísl. skipum hækka ÖIl flutningsgjöld mcð flutningaskipum íslenzku skipafclaganna hækkuðu 14. júlí s. 1. Nú eru 841 farmgjöld rciknuð á fullu gcngi og er þessi hækkun samkvæmt heimild frá verðlagsnefnd, samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk í gær frá skipadeild Sambands ísL samvinnufé- laga. Við síðustu gengisfellingu fengu ski'pafélögin heimild til þess að hækka fragtina um 33% í stað þess að er- lendur gjaldeyrir hækkaði um 54%, eins og kunnugt er. Fragtirnar haifa verið reiknaðar á þessu „gervi- gengi“ þar til nú og hælcka sem þessum mismun nem- ur, þp mun flutningsgjald vöru frá Danmörku og til hækka urn 10%', en til og frá Englandi um 15 af hundraði. Hækkun flutningsgjalda með skipum hefur auð.vitað áhrif á verðlag almennra nauðsynjavara og er hér enn eitt dæmið um verð- hækkanaskriðuna sem nú flæðir yfir. Þannig er það greinilcgt að ætlunin er að éta upp kauphækkanirnar með verðlagshækkunum og hleypa af stað óðaverðbólgu þrátt fyrir fögur orð og fyr- irheit í ieiðurum stjórnar- blaðanna. Þriðjudagur 21. júilí 1970 — 35. árgangur — 1©1. tölublað. Tillaga bæjarfulltrúa Alþýðubandal. í Keflavík: Gjaldfrestur á útsvari hjá verkfallsmönnum framíengist KEFLAVÍK 20/7 — A fundi bæjarstjórnar Keflavíkur hinn 14. þ.m. flutti bæjarfulltrúi Al- þýðubandalagsins eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn samþykkir að framlengja skilafrest á út- svari fyrir launþega sem orðið hafa fyrir tekjumissi vegna ný- afstaðinna vinnudeilna. Þannig Syngur á norrænu Ijéðakvöldi í Færeyjum Norrænt ljóðakvöld til ágóða fyrir Amnesty Intemational verð- ur haldið fjórum sinnum í Fær- eyjum í þessari viku, í Klakks- vík á fimmtudag og i Thórshavn þrjá næstu daga. Ungir söngv- arar frá Norðurlöndunum öllum nema Finnlandi takia þátt í ljóða- kvöldinu og er fulltrúj íslands Sigríður Magnúsdóttir óperu- söngkona. Alþjóileg ráðstefna um ís- vandamál haldin í september að fyrrihluti gjalda til bæjarins komi einnig til frádráttar við næstu niðurjöfnun útsvara, ef greiddur er fyrir 15. septembcr næstkomandi”. Allir bæjarfulltrúar sem til máls tóku lýstu sig samþykka tillögunni efnislega og töldu hana eiga fullan rétt á sér eins og málum væri komið. en tillögunni var vísað til bæjarráðs til já- kvæðrar afgreiðslu og athugun- ar innan skamms tíma. Verður nú fróðlegt fyrir bsej- arbúa að fylgjast með þvi hvort útilokunaraðferðin á að gilda varðandj tillöguflutning baejar- fulltrúa Alþýðubandalagsins, eins og átti sér stað við nefnda- kjörið. sum sagt er frá annars staðar hér ( Þjóðviljanum í dag/ — K. □ Dagana 7. til 10. september í haust verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um ís og áhrif íss á mann- virki. Þessi ráðstefna verður haldin á vegum Intemational Assosiation íbr Hydrolic Research. Miðstöð þessara sam- taka er í Hollandi. — Á ráðstefnunni flyt’ja þrír íslenzkir vísindamenn erindi auk erlendra vísindamanna frá Japan, Kanada, Bandaríkjunum og Sovétríkjunum. Frá þessari alþjóðaráðstefnu er greint í Tímariti' Verkfx’æðinga- félagsiins. Saimtökin haifa áður gengizt fyrir 14 alþjó'ðlegum ráðstefnums en þau voru stofnuð 1935. Til- gangur þeirra er að etfla vökva- og rennslisrannsóknir, fræðilegar , Framhald á 7. síðu æftur í dag Nýjar skiptimiðavélar eru komnar til landsins aftur í stað þeirra sem eyðilögðust i brunan- um er verkstæði Strætisvagna Reykjavíkur brann á dögunum. Skiptimiðakerfið verður tekið í notkun á öUum leiðum vagn- anna í dag, þriðjudiag. Skrifstofa Alþýðubanda- lagshts--- Skrifstofa Alþýðubandalagsins á Laugavegi 11 verður, vegna sumarleyfa, aðeins opin frá kl. 4 til 7 síðdegis. Síminn er 18081. SÍÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR Loks kom hinn langþráði sigur Einn glæsilegasti leikur sem íslenzkt landslið hefur sýnt — Hermann Gunnarsson skoraði bæði mörkin leikur þesis mjöig góður og það átti sízt minna í leiknum en Noi-ðmenn. í síðari hálfleik þegair ís- lenzka liðið hafði vindinn með sér náði það öllum tökum á leiknum og ég man ekki til að ha,fa séð íslenzkt landslið leikia betur en þennan hálfleik. Hvað efti.r annað. aUan síðari hálf- leikinn, átti íslenzka liðið gull- in tækifæri og tvívegis voru þau nýtt tál hins ýtrasta. Fyrsta verulega marktækifaarið átti Ey- leifur á 5. miín. þegar norski mai-kvörðurinn vairði skalla frá hon-um á unöraverðan h,átt. Á sömu mínútu skaUaði EUex-t rétt yfir þverslá úr g<>ðu færi. Svo var það á 17. mínútu að Þorbergur spyrnti frá marki til Eyleifs, sem afgreiddi holtann nær samstundis til Hermanns. er lék á Tryggva Bornö, sem annars gætti Hermanns eins og skugginn, og fast og glæsilegt skot Hermanns hafnaði í net- inu við gífurleg fagnaðarlæti á- horfenda. Og mínútu síðar var Hermann aftur að verki eftir að Matthías hafði leikið á norsk- an varnarmann og sent boltann innfyrir vörnina til Hermanns, sem afgreiddi boltann viðstöðu- Framihald á 7. siíðu □ I>að tapaði margur knattspyrnuáhugamað- urinn af því sem hann hefur beðið eftir í mörg ár í gærkvöld þegar íslenzka landsliðið sigraði það norska 2:0, því aðeins 5800 manns sáu leik- inn. Að fá að sjá íslenzkt landslið leika eins og bezt verður á kosið og sigra glæsilega gerist ekki á hverjum degi á íslandi, og þau eru orðin mörg árin síðan landsliðið okkar hefur leikið svona vel ef það hefur þá gert það áður. Hermann Gunn- arsson só fyrir því með tveim glæsilegum mörk- um að áhorfendur hafa sjaldan farið ánægðari heim af landsleik. Norðmenn unuu hkntkestið og k-usu að leika undam all sterk- um vindinum sem gn-auðaði í sólskininu í gærkvöld og var þetta rok það ein-a sem skyggði á lei'kdnn, því hiann geirði leik- mönnunum erfiðara fyrir að leika góða knattspymu. Norð- mennimi-r hófu strax sókn og var sem þeir ætluðu að note meðvindinn til hin-s ýtrasta með lánigskotuim en íslenzkia vöimdn bægði allri hættu frá, og Norð- mennirnir fengu miargar hom- spymur fyrir bragðið. Upp úr einni slfkri hornspyrnu kom hættulegasta augn-ablikið við íslenzka markið í fyrri hálf- leik þegar boltinn fór yfir Þor- ber,g í mankinu og stefndi í markið en Ellert Schram, sem enn einu sinni va-r bezti maður íslenzka liðsins, bjargaði á línu. íslenzk heppni það. Þetta gerð- ist á 7. mínútu og á 15. min- útu lenti eitt langskot Norð- mannanna í þverslá íslenzka marksins, að vísu ofan á henni en hættulegt samt. Aðeins 5 mínútum síðar áttu íslendingamir sitt bezta mark- tækifæri þegar Hermann komst inn að markteigshomi og skaut en norski markvörðurinn Per Haftorsen varðj sniUdairlegu neðst í markhorninu. og hann átti eftir að bjarga Norðmönn- unum enn betur þegar á leikinn leið því hann varði hvað eftir annað af stakri prýði og var bezti maður liðsins. Á 25. mínútu áfctu Norðmenn eitt sitt bezta m,a,rk:tækifæiri þeg- ar Jan Fuiglset (10) skaut af ma-rkteig en Þorbergur varði meistaralega en 1. últ ekkj þessu fa-sta skoti og boltinn hrö-kk til Egils Olsen (8). sem skaut en Þorbergur varði aftur og ekki síðuir en í fyrra sinnið og hélt nú boltanum. Fleiri marktæki- fæ,ri sköpuðust ek;k; í fyrrí bálf- leik o-g jafnvel þótt ísilenzka lið- ið ætti ekki mörg mairktækifæri, i en það lék gegn rokinu, viar sam- | Norski markvörðuriiin hafði mikið að gera i Ieiknuni og hér sést holtinn l'ara rétt utan við stöng og það var nokkuð oft sem svona litlu munaði við norska markið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.