Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 7
iJriðjudaguir 21. JúBf 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7 Fjöldi gesta sló upp tjöldum skemtuninni Þessi mynd var tekin í gærkvöld í fyrsta opinbera kvennaleiknum í knattspyrnu á tslandi. Fyrsti kvenkttótt- spyrnnSsikurinn Reykjavík sigraði Keflavík 1:0 í fyrsta knattspymukappleik kvenna á Islandi, sem fram fór á Laugardalsvelli í gærkvöldi áð- ur en íslenzku karlaknattspymu- mennimir sigruðu frændur sína frá Noregi enn glæsilegar með tvöfalt meiri markafjölda. Mátti ekki milli sjá hvorum knatt- spymusnillingunum var betur fagnað af hinum nær 6 þús. áhorfendum í gærkvöld Dómari var kvenmaður úr Kópavogi með alvörudómararétt- indi og gætti fyllsta hlutleysis í leiknum. Þó bókaði hún eina úr Reykjavíkurúrvalinu sem lét kappið hlaupa með sig í gönur. Hér á myndinni, sem ljósm. Þjóðv. A. K. tók í gærkvöld, eru reykvísku valkyrjurnar í stór- sókn og sést ein þeirra á mynd- inni, en allar hinar stúlkumar eru keflvískar og reyndu að koma til varnar en ekkert dugði. Síðustu fréttir af kvennaknatt- spymu eru þær, að danskar stúlkur sigruðu ítalskar í úrsiita- Tilfooö óskast i nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis miðvikudaginn 22. júlí 1970, kl. 1-4 e.h. í porti bak við S’krifstofu vora, Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7. sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 leik fyrsta heimsmeistaramóts kvenna í knattspymu, sem lauk á Italíu um síðustu helgi, með tveim mörkum gegn engu, og eru frænkur vorar frá Danmörku því fyrstu heiwismeistarar kvenna í knattspyrnu. SelJu 935,7tonn af síU / siíustu viku Meðalverðið var 19,91 kr, á kíló Um 30 islenzkir bátar eru nú á sildveiðum við Orkneyjar og í Skagerak og j siðustu viku seldu þeir 935,7 tonn fyrir sam- tals 18,6 milj. ísl. kr. Meðal- verðið var því 19,91 kr. á kg. og er það svipað verð og verið hefur á markaðnum undanfarið. Flestir bátairnir selja aflann í Hirtsihals i Danmöirku, og voru þar 26 landanir úr íslenzk- um bátum í vikunni, en 5 land- anir í Þýzkalandi. Bátamir sem eru að veiðum við Orkneyjar landa vikulega að jafnaði, en hinir sem veiða í Sfcagerak landa oftar, enda eru miðin aðeins um 20 mílur frá Hirtshals. Færeyskir dansar í Stapa í kvöld Þrjátíu rnanna þjóðdansa- flokkur frá Færeyjum kom hing- að til lands í gœrkvöld og sýn- ir í kvöld færeysika þjóðdansa að Stapa í Ytri-Njarðvík. íslenzka F æ reyi n gaf élagi ð heldur flokkn- um hóf á Hótel Bong n.k. fösfcu- diagskvöld, og ef til vill mun hópurinn dansa á Árbæj artúni um næstu helgi. Svo sem kunnugt er, eru þjóð- dansamir ein mesta menning- ararfleifð Færeyinga og eru enn í miklum heiðrj hafðir. Þeir eru Landleikur Auglýsiag Staða bæjarstjóra á ísafirði er laus til umsófcnar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um fyrri störf, menntun og launakröfum sé skilað til bæjarstjóm- ar ísafjarðar fyrir 25. þ.m. Bæjarstjórn ísafjarðar. laust í netið: 2-0. Við þessi tvö mörk tvíefldist íslenzka liðið og sótti stanzlaust næstu 20 mínútumar. Hermann átti fallegt skot á 24. mín. sem norski markvörðurinn varði naumlega í horn og á 33. mín. skaut Hermann úr mjög þröngri stöðu, en boltinn fór í stöng og síðan þvert fyrir markið og í hina stöngina og út. Þama voru Norðmennimir sannariega heppn- ir að fá ekki á sig þriðja markið. Nokkuð dofnaði yfir íslenzka lið- inu á síðustu mínútunum og varð ]>á eðlilega aðeins reynt að halda fengnu forskotí og það tókst með glæsibrag Eins og áður segir er vafi hvort íslenzkt landsiið hefur leikið bet- ur en í þessum leilc, ekki sízt vegna þess að norska liðið var mjög gott og lék vel út á vellin- um. Að mínum dómi báru þeir Ellert, Guðnj Kjartansson og Haraldur Sturlaugsson af í vörn- inni, en Hermann og Eyleifur I framlínunni. Eins og allir ís- lenzkir knattspyrnu-unnendur vita, er Hermann okkar hættu- legasti framlínulei'kmaður, ef hans er efcki gætt hvert augna- blik og hann slapp nokkrum sinnum í leiknum og uppskeran varð tvö mörk og nokkur stór- hættuleg skot. Raunar er varia hægt að gera upp á milli ís- lenzku leikmannanna því þeir stóðu sig allir með mestu prýði og enginn veikur hlekkur í lið- inu. Kári Árnasbn kom inn fyrir Guðjón um miðjan síðari hálf- leik og áttu þeir báðir mjög góðan leik. Þetta norska íandslið er gott og skemmtilega leikandi. Beztu menn þess voru tvímælaslaust markvörðuirinn Per Ha'ftorsen, miðvörðurinn Tryggve Bornö, sem jafnframt er fyrirliði, ,-g útherjinn Egil Olsen, en leikni hans vakti verðskuldaða aðdáun áhorfenda. Dómari var Skotinn Thomas Wharton og dæmdi alveg sér- staklega vel svo varla hefði ver- ið hægt að gera betur. — S.dór. dansaðiir án undirlei'ks, en dans- fólkið syngur tilheyrandi þjóð- kvæði við. Það eru Færeyingar á Suður- nesjum, sem gangast fyrir dans- kvöldinu í Stapa og væntanlega verða margir til þess að koma þangað og sjá hina fornu og skemmtilegu list grannþjóðar okkar og frændþjóðar, Færey- inga. Verðandi ísráðstefna Framhald af 10. síðu. jafnt sem hagnýtar. Efni ráðstefnunnar í Reykja- vík er að sjálfsögðu mikilvægt fyrir ísiendinga. Vafalítið eru það ísvandaimiál Búrfellsvirikjun- arinnar og þær ráðstafanir sem hafa verið gerðar til að mæta þeiim vanda seim miest hafa ráðið um val fundarstaðarins fyrir þessa ráðstefnu. Fundir ráðstefinunnar verða haidnir í Hagaslkóla. 120 verk- fræðinigar og aðrir sérfræðingar hafa tiikynnt þátttöku sína og 65 tæknileg erindi hafa verið löigð fram fyrir ráðstefnuna. Iðnaðar- málaráðherra Jóhann Hafstein mun setja ráðstefnuna 7. septem- ber og næsita daig skoða náð- stefinuigestir B ú rfell svi rk j un. Fjögurra manna nefnd undir- býr ráðstefnuna og eiga sæti í henni þeir Sigeiundur Freysteins- son, fiormaður, dr. Gunnar Sig- urðsson, Jónas EMasson og PáH Theódórsson. ísJenzku fyrirlesaramir verða Sigurjón Rist, Sigmundur Frey- steinssion, Gunnar Sigurðson, en Sigurjón nuun í erindi sínu greiina frá ísmyndunum í Þjórsá. Framhald af 1. síðu. voru þá einkum rædd sérstök málefnasyið innan aðálumræðu- efnisins. Á sunnudagsmorgun fóru fram umræður í umræðu- hópum en síðan almennar um- ræður. í fréttatilkynningu frá Verð- andi sem blaðinu barst í gær er greint frá eftirfarandi ákvörð- unum ráðstefnunnar: 1. Ákveðið var að slík ráð- stefna verði endurtekin svo fljótt sem auðið er. Var í þeim til- gangi stofnuð fjölmenn sam- starfsnefnd til undirbúnings. 2. Sérstakir umræðuhópar voru stofnaðir til að ræða einstök málefnasvið fram að næstu ráð- stefnu: •, a) Hiutverk samvinnuhreyfing- arinnár í leið íslands ti'l sósíal- ismans, b) Verkefni og vandamál verkalýðsihreyfingarinnar. c) Utanríkismál Islands og að- ild að NATO d) Efnahagsstefna Islands og þátttaka í hemaðarbandaiögum. e) Innanríkismál Islands, önn- ur en þau, sem fjallað er um í öðrum uimræðuhópum. 3. Þess var farið á leit við Stúdentafélagið Verðandi að það hefði forgöngu um að stöfna nefnd tilnefndra fulltrúa frá öll- un vinstri flnkkunum um hugs- anlegt samstarf og sameiginleg stefnuatriði. fram að og eftir næstu alþingiskosningar. Verð- andi mun verða við þessum til- mælum þegar næstu daga. 7 þúsund á Svartsengishátíi Innilega þökk fyrir auðsýndia samúð við fráfall og jiarðarför HELGA B. ÞORKELSSONAR klæðskera. Færum stéttairsystkinum hans og Iðju, félagi veirgsmiðju- fólks í Reykj avík innileigiusitiu þakkir. Guðríður Sigurbjörnsdóttir Baldur Ilelgason Ingibjörg Einarsdóttir Kjartan Helgason Guðfinna Einarsdóttir Einar Helgason ’ Alúðar þakkir okfcar og anniaima vandamanna fyrir samúð við andlát og útför SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR BJARNA BENEDIKTSSONAR BENEDIKTS VILMUNDARSONAR Rut Ingólfsdóttir Guðrún Bjarnadóttir Valgerður Bjarnadóttir Anna Bjarnadóttir Björn Bjarnason Bjarni Markússon Vilmundur Gylfason Um 7000 manns sóttu sikemmt- un Ungmenniafélagsins í Grindia- vik um heigina, en hún var haldin í Svartsengj á Reykja- nesskaga, — gömlum samkomu- stað Suðumesjamanna. Svaxts- engisihátíðir lögðusit af íyrir all- löngu, en á síðasta ári voru þær endurvaktar af ungmenna- í" H baldnar hafa verið siðan, tek- izt með mesitu prýði. Suðurnesjamenn voru óvenju- heppnir með veðrið og efcki spillti það hátíðagleðinni. Ými&s konar viðbúnaður hafði verið bafður á mótssvæðinu, og þar fóru fram maings koniar íþró'tta- kappleikir. á mótssvæðinu, og hópnr unigna barna settj srvip sinn á mótið. Reifaböm í barnavögnum voiru og þarna mjög mörg. Skemmtiatriði fóru fram, söngiur og dans og allir skemmtiu sér hið bezta eins og tdl stóð. Meðfylgjandi mynd er tekin á Verkfallið Framhald af 1. síðu. hefur gert vart við sig á ýmsum nauðsynjum og hefur verið talið sennilegt að ekki liði á löngu þar til ríkisstjórnin beiti þeirri hedm- ild sem hún fékk á þingi til þess að gera „neyðarráðstafanir“ vegna verkfallsins, svo sem að láta hermenn annast fermingu og aflfermingu skipa. Samúðar- verkföllin í öðrum löndum munu þó torvelda henni rnjög slíka valdbeitingu. Ákveðið hefur verið að sérstök rannsóknamefnd vegna verk- fallsins hefji störf á morgun og eru taldar nok'krar líkur á að athugun nefndarinnar og vænt- anlegar tiUögur kunni að greiða fyrir lausn deilunnar. Það verður varia fyrr en séð verður fyrir að störf nefndarinnar beri elkki árangur, ef á þá leiðdna fer, að stjómin notar sér heimildina til að lýsa yfir „neyðarástandi“ Flugvélin Framhald af 1. síðu. Flugvélin AN 22, sem er fjögurra hreyfla skrúfuvél, er langstærsta vélin í fluifcningafiöita Sovétrfkj- anna og er í eigu flugfólagsins Aerofflot. raer geiur ao lita uop gesta á Svartsengisliátíðinnl. sér margar hliðstæður þar syðra. Barnavagninn sem sést í á myndinni, átti WM&mm Bréf frá Moskvu Frambald aí 5. sáðu. fyrirbæri, sem aldrei gefcur orð- ið jafnómeridlegt í eðli sínu og smáborgaraskapur, þó oft megi hún æra óstöðugan, bar- áfctan við paippírinn. — Hvenær lýkuröu námi? — Ég gerl ráð fyrir að verja ritgerðina mína í lok þessa áirs. Að þvi búnu liggur leiðdn heim til átfchaganna. En hivemig ég mun nýta mína mennfcun, það verður greinilega, að minnsta kostj fyrst um sdnn, mitt einka- fyrirtæki, þar sem íslenzkt skólakerfi gerir ekki ráð fyrir slíkum sérvitringum. En ég vil snúa við gömlu íslenzku mál- tæki og segja, — heimur batn- andi fer — hrver veíit nema það renni einhvem tima upp fyrir frömuðum okkar menn- ingarméla að í Bvrópu þúa og slavneskax þjóðir, og að þedr taki tiilit til þess éhuga, sem þegar er fyrir hendi hjá fróð- leiksiflúsum íslenzkum æskulýð að kynnast hinum slavnesika heimi. Guðrún Kristjánsdðttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.