Þjóðviljinn - 22.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.07.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 22. júlí 1970 — 35. árgangur — 162. tölublað. Rafmagnshækkunin 1. júlí um 19% Mest vegna verðhækkunar á orkunni frá Landsvirkjun D í gær barst blaðinu greinargerð frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur þar sem skýröar eru ástæSurnar fyrir hækk- un rafmagnsins nú 1. júlí s.l. um 19 af hundraöi, sein hefur ásamt öðrum hækkunum, sem nú dynja yfir til- finnanleg áhrif á efnahag launafólks í borginni. í grein- argerðinni kemur fram að mestur hluti hækkunarinnar stafar af hærra heildsöluverði frá Landsvirkjun, sem aft- ur stafar af óhagstæðri raforkusölu þessarar stofnunar til álverksmiðjunnar, sem fær rafmagnið á brotabroti þess verðs, sem neytendur í Reykjavík greiða. I grednargerð Rafimagnsveitunn- ar segir: „Hækkun orkuiverðsdns nennir 19% og sikiptist þanniig, að tæp 8% eru vegna hækkaðs heild- söluverðs s.l. vetur, rúim 7% vegna þeirra launaihækkana, er orðið hafa á s.l. 12 mánuðuim, en aifiganguiinn, uim 4%, vegna hækkunar á erlendu efni á sama tímabili. Hækkun orkuiverðe til rafhitunar imeð roftíma er þó minni, eða uom 10%. Stafar sú hækkun að mestu af hækkun heildsöluverðs á rafimagni, en launa- og efniskostnaður hefur takimörkuð álhrif á verðið vegna bættrar nýtingar á veitukeirfi Rafmagnsveitunnar, seim fylgir rafhitanotkun. Hækkun mæla- Sjónvarpsþættir um götur og Sundin Nýtt leikrit fekið upp á Súgandaf irði leigu og heimitauigagjalda er 19 prósent og skiptist þannig að 12 prósent eru vegna launahækk- ana og 7% vegna efnishækkana á áðurnefndu tímiabili. Þtar sem briggja mánaða á- lestrartímabil giildir, veröa ofan- greindar hækkanir, að venju, fram- kvæmdar í áfönguin og koma því almennt ekkd að fullu fram á reikningum fyrr en í október n.k. Ákveðið hefur verið að flram fari grundvalHarendurskoðun á byggdngu gjaldskrár Rafimagns- veitunnar með það sijónarmdð í huga, að auik tryggingar á fjár- hagsigrundvelli Rafmiagnsveitunn- ar, verðl hún einfaldari í nöfckun, réttlát og haglkvæm fyrdr hinar ýmisu tegundir rafmaignsnotenda. Borgarráð hefur nýlega samlþykkt að athugun þessd verði gerð og heimdlað samninga við innlenda oig erlenda sérfræðinga þar að lútandi". D Sjónvarpið mun nú inn- an skamms taka upp nýtt leikrit eftir Svein Einarsson leikhússtjóra, á Suðureyri við Súgandafjörð, ennfrem- ur mun þaö taká útimyndir frá Vestfjörðum, sem notað- ar verða í sjónvarpsleikrit um Kristrúnu í Hamravík eftir Hagalín. Verið er að gera myndaflokk um þrjár reykvískar götur og litmynd um „Sundin blá", og er hún ætluð fyrir erlendan mark- a'ð. Sjónvarpsmenn hafa venjulega notað „sumarfríin" til ferðalaga og ýmiss konar umsvif í þógu sjónvarpsins. Á fyrra ári ferð- uðust þeir vítt og breitt um landið, og enn eru ónotaðir ýmsir þeir þættir, sem þeir tóku upp þá. 1 stuttu viðtali við Þjóðviljann sagði Andrés Ind- riðason dagskrárstjóri, að farið mundi hægar í sakdrnar í sumar og helztu verkefni væru fyrr- greindar upptökur. Leikrit Sveins Einarssonar er samið sérstakiega fyrir sjónvarp og heitir Viðkomustaður. Að sögn Andrésar hefur það að geyma svipmyndir úr veruleikanum, en um efni þess vildi hann ekbi fjölyrða. Sýningartími myndar- innar verður 30-40 mínútur. Sveinn Einarsson er sjálfur leikstjóri, og leikendur verða þrír talsins. Útimyndirnar í Kristrúríi í Hamravík verða eins og fyrr segir teknar á Vestfjörðum, en ekki er nákvæmlega ákveðið hvar. Tage Ammendrup og Bald- vin Halldórsson leikst.ióri fóru bæ, enda eru þeir ekki á hiverju strái nú á tímum. Andrés Indriðason vinnux nú að upptöku þátta um þrjár reykivískar götur, Aðalstræti, Hafnarstræti og Lækjargötu. 1 þeim þáttum fléttast saman gamalt og nýtt við þessar göt- ur, gömllu húsin eru sýnd og Samningum er ekki lokið enn Nokkur verkalýðsfélög í Reykjavík hafa enn lausa samn- Sugra, og: standa samningafundir yfir í sumum félaganna þessa dagana, en hjá öðrum hafa eng- 'r vioræðufundir verið. Þeir aðilair sem enn hafa ekki íiamið eru augvd.rkjiar, flugfreyj- ur, kokkiar og þjónar og þemur á kaupskipaflotanum, garðyrkju- menn, hárskenar og hángreiðslu- konur, vörubílstjórar og bílstdór- ar á farþegaibílawn. Þeir síðasit- nefndu munu þó veria búnir að Fjöldi forvitinna áhorfenda safnaðist saman á Njálsgötunni í gær til að horfa á brunann, var ekki örgrannt um að þeir þvældust fyrir slökkviliðsmönnum og hafði lögreglan nóg að gera að reka fólk, einkum börnin, af götunni upp á gangstétt. Flestallir bílar slökkviliðsins, lögreglubílar og sjúkra- bíll komu á vettvang. — Á. neðri mymlinni sést glugginn (til hægri), sem slökkviliðsmaður brauzt inn um til bjargar Sigurði. (Myndirnar tók Ijósm. Þjóðv. A. K.) Manni naumlega bjargað úr eldsvoða á Njálsgötunni Aldraður raaður, Sígurður Is- =emja i aðaliatriðum og verður sögulegur fróðleikur rakinn, enn- I saimkomulagið væntanlega und- I hólm húsvörður og fv. fangavörð- Fratnhald á 7. síðu. ' irritað í dag. I ur, bjargaðist naumlega úr elds- Styrkveitingar úr Vísindasjóði 1970: 73 styrkjum úthlutað samtals 7,6 milj. kr. nýlega vestur á firði í leit að ; deildar er dr. Sigurður Þórar- heppilegu i umhverfi, en þeim j insson prófessor. Aðfír í stjórn tókst mjög illa að finna torf- I eru Davíð Daivíosson prófessor, ? Lokið er úthlutun styrkja ársins 1970 úr Vísinda- sjóöi. Alls voru veittir 73 styrkir samtals að fjárhæð 7,6 milj. kr., þar af hlutu 50 styrki Raunvísindadeiidar, alls 5,5 milj. og 23 styrki Hugvísindadeildar, 2,1 milj. Styrkjum var nu úthlutað f dr. Guömundur E. Sigvaldason jarðefnafræðingur, dr. Leifur Ás- geirsson prófessor og ár. ¦ Þórð- ur Þorbiarnarson forstjóri Rann- sóknarstofnunar fiskiðnaðarins. Ritarj dedldarstjórnar er Guð- mundur Arnlaugsson rektor. Alls barst HuigvísindadeiJd að þessu sinnd 51 urasó!:n, en veitt- ir voru 23 styrkdr áð heildar- fjáruipphæð 2 miljónir 155 þús- und krónur. Árið 1969 veitti deildin 26 styrkd að fjárhæðsam- taíls 2 miljónir og 300 þúsund krónuir. Br þetta í fyrsta sinn, sem Hugvísindadeild veitir lægri styrkfjárhæð en árið áður, en það stafar af því, að styrkir ársins 1969 vom í heidxi nokkru þrettánda sinn úr Vísindasjóði, en úthlutun styrkjanna annast deiláarstiórnir sjóðsins sem skip- aðar eru til fjöguirra ára í senn. 122 umsóknir — 73 styrkir. Alls barst Raunvísdndadedld að þessu sdnni 71 umsókn, en veitt- ir voru 50 styrkir að heiidar- fjárhæð 5 miljónir 510 þúsund krónur. Árið 1969 veitti deildin 46 styrki að fjárhæð samtals 4 milj- óndr 685 þúsund krónur. Formaður stjórnar Raunvdsinda- rífdegri en efni .stóðu til. Um- sóknir voru nú hins vegar fledri en nokkru sinni fyrr, og var yfirieitt sótt um hærri fjárihæð- ir en áður. Dedldarstjórndnini var því óven.iumikdll vandd á hönd- um í þetta skipti, enda varð að synja mikiu fleiri umsækj- endum en dæmi eru til áður. T.a.m. var að þessu sinnd ekkd sinnt. neinum umsðknum frá. :?é- lögum eða stofnunum. Formaður stjórnar Huigvísinda- deildar er dr. Jóihannes Nordal seðlabankastjóri. Aðrir í stjórn eru dr. Broddi Jóhannesson skólastjóri, dr. Jakob Benedikts- son oröabókarritstjóri, dr. Magn- ús Már Lárusson báskólarektor og Ólafur Björnsson ' prótfessor. Vegna fjarveru Jakobs Bene- diktssonar um skeið, meðan á styrkveitingum stóð, tók vara- Framlhaid á lO.^síðu. voða í íbúð sinni á Njálsgötu 4B í gær. Þurftu slökkvíliðsmenn að brjóta sér leið innum glu^rga á 2. hæð til að ná Sigurði út og var hann þá orðinn meðvitund- arlaus og talinn í lífshættu, en hafði náð sér að mestu í gær- kvöld. FJldsins viarð vart um stundar- fjórðungi fyrdr kl. 4 er reyk sóst leggja úr íbúðinni á 2. hæð. húsisins cg var slökkviliðið þá kvatt á vettvang. Var enginn heima á neðri hæðum hússdns og eniginn talMnn í húsinu í fyrstu, þar tdl sonur Sdgurðar kom að. Voru siökkvildösimenn þá langt komndr í slökkvdstarfinu, en þrutu sér leið í gegnum glugiga í her- bergii gaimla mannsins og fundu hann þar ligigjandi í rúmd sínu Var Si'gurðuir, sem er fæddur 'Of hraður akstur fyrir vegina? Undanfarnar helgar hefur ver- ið áberandi mikið um rúðubrot í biíum af völdum steinkasts á' þióðvegunum sunnan lands og vestan og virðast þessi óhöpp einku.m verða í framúrakstri. Taldi Sverrir Guðmundsson að- stoðaryfdrlögregluiþjónn, sefn sagði Þióðviljanum frá þessu, að um væri að kenna fyrst og fremst hröðum akstri, of hröðum efitir aðstæðum á vegum hér, og benti á, að riyjög mikið höfði dregið úr slíkum rúðubrotum fyrst eftir að hægri umferðin komst á meðan hvaðatakmörk- unin -var í gildi. 1894, þegar flluttur á slysaivarð- stofuna og gefdð súrefni og ótt- uðust læknar uim láf hans í fyrstu, en hann hresstist bráttog leið orðið ágætlega eftir atvik- um um áttaleytdð í gærkvöld. Hafðd Sigurður ekki Motið brunasár en mdsst meðvdtund vegna reyksdns og hefur varla mótt sednna standa um björgun hans. Ekki tók nema röskan hálf- tíma að ráða niðurlögum eldsins, en mdklar skemmddr urðu á hús- inu og innanstokksmunum á öM- um hæðum af völdum elds, reyks og vatns, einkum á 2. hæðdnni. þar sem Sigurður bjó ásamt tveimur sonum sínum, og geymslum í risi þar fyrir ofan. Á neðri hæð, þar sem búa'saim- an. mœð'gur og í kjallara, þar sem fulliorðin kona býr, urðu mikdar vatnsskemmdir.. SlökkvHiðsimenn voru í húsinu fram eftir kvöldd. Ekkd er enn kunnugt um eldsupptök, en rann- sókn verður halddð áfram á þeim í dag. Hestamannafélagið Faxi í Borg- arnesi efnd; um s. 1. helgi til hestamóts við Faxaborg. rétt of- an við Hvítárbrú. Var keppt þar í ýmsum greinum og fór mótið á allan hátt mjög vel fram, að sögn lögreglunnar í Borgarnesi, en báitttakendur voru heldur færri en oft áður, þrátt fyrir gott veður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.