Þjóðviljinn - 09.08.1970, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 09.08.1970, Qupperneq 3
Sunnudagur 9. ágúst 1970 — "ÞJÓÐVlIjJINW — SfDA J Friðjón Stefánsson rithöfundur — Kveðja og minningarorð — Friðjón Stefánsson var fædd- ur 12. október 1911 á Fögrueyri í Fáskrúðsfirði. Foreldrar hans voru Stefán Þorsteinsson bóndi þar og kona hans Herborg Björnsdóttir. Friðjón braut- skráöist úr Sanwin.nu5kólanum árið 1933 og réðist tii starfa hjá kaupfélögum Reykjavíkur strax árið eftir og vann hjá þeirn hálfan áratug, og þá gerð- ist, hann kaupfélagsstjóri Akranesi og síðar firði og í Vestmannaeyjum, ið 1949 flutti hann til Reykja- víkur og vann fyrst hjá kaup- félögunum en síðan sem skrif- stofumaður hjá STEFI, sam- bandi tónskálda og eigenda flutningsréttar. Friðjón Stefánsson fékkst mikið við ritstörf og komu út eftir hann margar bækur einik- um smásagnasölfn, en það fyrsta, Maður kemur og fer, kom út árið 1946. Fjöldi smá- sagna hans var þýddur og gef- inn út á erlendum málum. Enn- fremur skrifaði hann fyrir út- varp, leikþætti og smásögur. Hann tók mikinn þátt í fé- lagsstörfum bæði innan stéttar sinnar og í flokksstarfi sósíal- ista. Hann var fbrmaður Rit- höfundafélags Islands árin 1961 — 63 og átti sæti í stjóm Rit- höfundasambandsins 1957—61. Friðjón var kvæntur Maríu Þorsteinsdóttur frá Hrólfsstöð- um í Skagaifirði Þau hjón eignuðust þrjú böm, Herborgu, sem er búsett í Reykjaivík, Þor- stein, sem lézt er hann var við báskólaaiám í Þý^kalandi, og Katrínu er stundar nám, ásamt manni sínum, Rögnvaldi Hann- ,.j2ssynit..í,.Svíþjóð. Þegar Þor- ' steinn dó frá bömum sínum litlum, tóku María og Frið- jón dóttur hans Freyju til sín *og er hún nú níu ára. Ég kynntist Friðjóni Stefáns- syni, þegar ég vann við af- greiðslu í Kaupfélaigi Aust- fjarða árið 1946—47. Hann var þá kaupfélagsstjóri. Friðjón var góður húsbóndi og virfcur af starfsfólki sínu. Hann vann öll sín störf af staikri ná'kvæmni og heiðarleika. Á þesisum fcíma var enn skömmtun á ýmsum vörutegundum og oft erfitt að útdeila litlum vörusendingum milli félagsmanna, sem marg- ir hverjir áttu langt að sækja, Við spyrjum. Okkur berast þúsund svör. Fleiri en eitt er satt, fleiri en tvö eru rétt. Við höldum á brattann, dokum við og gaumgæfum vísdóm undarlegra steina. Öll grös eru fögur, gáfur í öllum veðrum, öll útsýn er góð. Þetta er okkar land. Þetta er okkar líf. Þetta er okkar heimur. Friður, fegurð, framtíð. Jón úr Vör. Áuk starfa síns í þágu STEFs var Friðjón mikilvirkur rit- höfundur. Hann var formaður Rifchöfundafélags Islands og stjórnarmaður í Rithöfundasam- bandi íslands um árabil. Verða vafalaust aðrir til að gera þeim þátfcum í lífsstarfi Friðjóns nán- ari skil. Nú að leiðarlokum fylgja Friðjóni Stefánssyni í næfcur- stað hlýhugur og þakkir tón- skálda og annarra rétthafa fyrir frábærlega vel unnin störf, í þeirra þágu og samstarfs- og stjórnarmenn í STEFi sakna vinar í stað. Hlýjar samúðarkveðjur eiu færðar eftirlifandi eiginkonu hans, frú Maríu Þorsteinsdóttur, börnum, barnabömum og öðr- um vandamönnum. Sigurður Reynir Pétursson. Ég man ekki, hvenær kynni okkar Friðjóns Stefánssonar hólfust, en mér fannst ég hitta gamlan vin, þegar við urðum samstarfsmenn í stjóm íslenzk- -<»> r urog skartgr^ir KÐRNBJUS JÚNSSON I skúUnrördnfftig 8 og þurfti því einatt að geyma þeirra skammt langtímum sam- an. Friðjón gætti ævinlegia fyllsta réttlætis og krafðist h'ins sama af starfsfólki sínu. Verk- stjiórn hans vair hávaðalaus en örugg. Hann var fíngerður maður og kurteis. Hversdags- lega afskiptalaus t>g hlédrægur, en hlýlegu.r og gestrisinn heim að sækja, enda örtröð á heiim- ili hans, einkum átti sveita- fólkið vísan beina hjá þeim hjónum. Ég minnist með þakklaeti þess tíma, er ég dvaldi í húsi hans og naut kennslu þeirra hjóna bæði í bókmenntum og sósíalískum fræðum, og oft hef ég sem kennari síðar á ævinni minnzt þess hve Ijúf- mannlega Friðjón leiðbeindi mér við afgreiðslustörfin, þeg- ar ég réðist til hans fákunn- andi unglingur. Fjölskyldu hans sendi ég innilegar samúðai,kveðjur. Vilborg Dagbjartsdóttir. Horfinn er félagi úr hópnum. í dag kveðjum við Friðjón Stefánssion, rithöfund, með þökk og virðingu. Við þökkum Frið- jóni ritstörf hans aiuk fram- lags hans til félaigsmála rit- höfunda. Friðjón heitinn var félaigs- hyggjumaður, og öll sín mann- dómsár starfaði hann að fé- lagsmálum. Hann var kaupfé- laigsstj'óri uim árabil, og nú síð- usfcu árin starfaði hann á veg- um STEFs, sambands tón- skálda og eigenda flntnin.gs- réttar. Friðjón var og um langt skeið í fylkingarbrjósti sam- tak-a rifchöfunda, var formaður Rifchöfundafélags íslands 1961 til ’63 og átti sæti í stjóm Rit- höifumdasaimibiands íslands 1957 tffl ’61. Það heÆur áreiðanlega ekki verið tilviljun ein, sem réði því, að Friðjón heittnn var einn nánasti samstarfsmaður Jóns heiitins Leifs í bairátitu hans fyrir aukn.um mannréttindum lisfcamainna. Jón hefur ugglaust fjndið, að í Friðjóni bjó skel- eggur hugsjónamaður, sem hafðd til að bera rika réttlæt- iskennd og umifram allt skynj- aði, að listamenn voru menn einsog aðrir og að þeim bar umbun fy.rir veirk sín. Friðjóni heitnum gafst aldrej mikill tími til að sinna hugðarefnum sínum, og gætir furðu, hve aifikastamikill rifchöf- undur hann var, en út hafa komið yfir tíu bækur eftir hann á rúmum fimmtán árum. Við félagar Friðjóns þöikk- um honum störf hans í þágu samtaka okkar ’og sendum konu hans, börnum og öðrum ná- komnum ættingjum siamúðar- kveðjur. Góði félagi, far vel á hinum óséða vegi. Stjórn Rithöfundasambands íslands. Leikir í dag sunnudaginn 9. ágúst: AKUREYRARVÖLLUR kl. 20: ÍBA : KR * LAUGARDALSVÖLLUR kl. 20: Fram : ÍBK Mótanefnd. STEF, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, kveður á miorgun einn sinn allra bezta mann, Friðjón Stefánsson, rit- höfund, sem hátt á annan ára- tug gegndi með stafcri prýði gjaHdkera- og inmheimtustjóra- störfum fyrir sambandið. Friðjón Stefánsson og sá, sem þassar línur ritar, áttum því láni að fagna að ráðast til STEFs í þann mund, er félagið hafði nýlega tekið til starfa að frumkvæði Jóns Leifs og ann- arra frumherja í réttindabar- áttu íslenzkra tónskélda. Bkki þarf að minna á, að þessi sjálf- sagða réttiargæzlustofniun tón- skáldanna var þá einn verst þokkaði félagsskapurinn í land- inu, enda algert nýmæli, að höfundar gerðu að nokkru marki kröfur um endurgjald fyrir afnot verka sinna. STEF átti því á þessum árum mjög í vök að verjast og gekk illa gjaldheimtan. Söguþjóðdn hefur sem sé aldrei verið út- ausandi á fé til höfunda sinna en þeim mun ósparari á lof oig þá oft og tíðum ofilof um fram- lag þeirra til íslenzkrar menn- ingar. Hefur það lengst af verið rótgróin íslenzk sannifæring og sfcoðun, að listiðju skyldu menn ekki stunda sjálfum sér til fjáiihagslegs ávinnings heldur til hugarhægðar og þá gjarnan einnig til frægðar, ef svo vildi verkast. I minn hlut sem lögmianns félagsins kom það verkefni að tala máli höfiundanna við dóm- stóla, þar sem fyrirfiram var öruggt, að rétt rök og sanngirni mundu ráða niðurstöðum og framgangi mála, enda varð sú raunin á. Hlutskipti Friðjóns Stefáns- son-ar var sýnu örðugria. eða það að sækja gullið beint í greipar tónhstameytendanna, sem voru allsendis ófúsir að greiða fé fyrir þá hluti, spm þeir áður höfðu notað að vild sinn leyfis- og endurgjaldslaust. Slíkt starf var ekki heiglum hent. Friðjón var eins og kjörinn í þennan starfa. Hann hafði til að bera hæfilega hörku samfara réttsýni og lipurð í samskiptum við aðra menn. Kom honum þá að góðu gagni sú starfsreynsla og mannþekk- ing, sem hann áður hafði aflað sér sem kaupfélagsstjóri um langt árabil. Innheimtuerfiöleikar STEFs á þessum frumbýlisárum fé- lagsins voru ótrúlega miklir og virtust á stundum nær ó- yfirstíganlegir. Þessu mótlæti mætti Friðjón með æðruleysi manndómsmannsins og heyrði ég hann aldrei orða uppgjöf eða nefna þann möguileika að yfir- gefa starf sitt og hverfa á þægilegri og lygnari vinnuslóð- ir. I persónulegri viðkynninigu var Friðjón hinn mesti öðlingur, viðræðugóður, skemmtinn og hvers manns hugljúfi. Eftir að ég hafði tekið við forstjórn STEFs fyrir réttum tveim árum urða öll okk.ar samskipti að sjálfsögðu nánari og per- sónulegri en áður hafði verið. Tókst með Dkkur hið bezta samstarf og vinskapur, sem engan skugga bar á. Friðjón undi nú hag sínum vel og gladdist yfir velgengni félagsins hin síðari árin og sí- auíknum greiöslum til tónskálda og annarra rétthafa. Augljóst var, að þrotlaust stanf hans í þágu höfundanna í samfellt 20 ár hafði borið ávöxt. Höfundairétturinn, sem áður var marklaus pappírsrétt- ur, var orðinn alvöruréttur með merkingu og innihaldi. þýzka menningarfélagsins fysáe rúmum 5 árum. Friðjón vtar hugsjónamaður af lífi og saL og ávallt reiðubúinn að værma hin hversdagslegustu störf af þeirri áeigingirni og áhuga, að við hdn í stjóminni fórum oiö: hjá okkur. Skarð Friðjóns í stjóm þessa litla félags verður vandfiyllt, og ég á dálítið erfitt með að hugsa mér þetta félag án hans. Friðjón fylgdist af sérstökium áhuga og einlægni með því, sem var að gerast í Þýzka Al- þýðulýðveldinu, og átti þess kost að fara þangað nokkruim sinnum og fylgjast með lausn þeirra þjóðfélagsvandamála, sem þar hefiur tekizt að leysa, en bíða óleyst bæði hér og víða annars staðar þar sem fjármagnið ræður ríkjum. Við í stjóm Islenzk-þýzka menningarfélagsins söknum góðs vinar og félaga og sendum eiginkonu hans, dætrum, bama- bömum og öðrum ástvinum ir>"ilegustu samúðarkveðjur. Sigurður Baldursson <S>- BRIDGE Slæm en augljós skipting 31 Bandariska meistaranum Har- old Harkavy, sem nú er látinn, tókst að vinna þetta spil á glæsilegan hátt þrátt fyrir brapallega skiptin gu trompan n a. « K 5 3 ¥ D G 10 7 ♦ ÁD876 ' « 10 « - ¥ ÁK986 2 ♦ G 10 9 4 «873 A D 10 9 4 V 5 4 ♦ 3 « ÁKDG 64 * Á G 8 7 6 2 ¥ 3 ♦ K 5 2 «952 Sagnir: Norður gef'jur Austur- Vestur á hættu Vestur Norður Austur Suður — 1 ¥ 2 * 2 « 3 « 3 « pass 4 « Vestur lætur út hjartakóng sem Austur gefur fimmuna í og síðan laufaáttu. Ausitur tek- ur með gosanum og lætur út hjartafjarka sem Suður tromp- ar. Sagnbafi lætur þá út spaða- tvist sem Vesfcur kastar hjarta í. Hvemig fór sagnhafinn Harkavy að því að vinna fjóra spaða hvernig sem vörnin er? Svar: Harkavy gat gert sér ná- kvæma grein fyrir því hvernig sipilin skiptust á allar fjórar hendur. Honum var ljóst að til þess að fá tíu slagi yrði hann annaðhvort að vixltrompa eða þá koma Vestri í kastþröng, ef, eins og vel mátti geta sér til, tíglarnir skiptust illa. Þegar hann hafði tekið á spaðakónginn sinn, lét hann út tíguldrottningu sína og síðan lágtígul úr borði undir kónginn á eigin hendi. Vömin gat verið tvenns konar: 1) Austur trompar annan tígulinm. Þá skiptir engu máli hvort hann lætur út hjarta, lauf eða spaða. Þegar Harkavy hef-t ur trompað lauf í borði, svínar hann á spaðadrottninguna og tekur síðan á öll trompin sín til þess að koma Vestri í kast-‘ þröng (þegar síðasta spaðanum er spilað) í þessari stöðu: ¥ D ♦ Á 8 « 8 ♦ 5 « 9 2) Austur ttwnpar ékki ann- an tíguilinn. Suður víxltrompar þá lauf trompað í borði, hjarta heima og Suður fær síðan slag á ásinn og gosann í spaða (eða ásinn og áttuna hafi Austur valið þann kost að trompa hjarta). ¥ Á ♦ G 10 Tækni í úrspili Mikil kunnátta eða tækni í úrspili gerir þeim .sem yfir henni ráða kleift að vinna sagnir sem að öllu jöfnu ættu að vera óvinnanlegar. Þessi sögn sem spiluð var af Eng- lendingum og Frökkum á Evrópumeistaramótinu í Varsjá er glöggt dæmi um þetta. Úrslit spilsins virtust velta á því hvar spaðaásinn lægi. En það var hægt að vinna sögnina hvorum megin sem hann var, svo fremi útspilið er ekki í spaða. « K 9 ¥ 5 ♦ Á 9 7 « ÁD97542 « D G 10 5 4 ¥ 107 63 ♦ 10 5 «86 « Á83 ¥ DG942 ♦ DG432 « — «762 ¥ Á K 8 ♦ K 8 6 « K G 10 3 Sagnir: Suður gefur. Austur- Vestur á hættu. Spilað í opna salnum. Suður: Sussel. Vestur: Gordon, Norður: Pouljian, Austur: Markus. Suður Vestur Norður Austur 1 « pass 1 ♦ IV pass 2 ¥ 3 ¥ 4 ¥ dobl pass 6 « pass Vestur lét út hjartasjöuna og hvemig hefði þá Suður getað unnið hálfslemmu í laufi hvernig sem vörnin væri? (Vestur hefði ekki átt að láta út í lit meðspilara síns, heldur í spaða þar sem hann á D G 10 fimmtu og hefði sögnin þá hlot- ið að falla). Athugasemd um sagnimar: Við hitt borðið var opnunin önnur og mófcherjamir tóku ekki þátt í sögnunum. Suður: Juan. Vestur: de Gailhard. Norður: Duirran. Austur: Velut. Suður Vestur Norður Austur 1 gr pass 3 « pass 4 « pass 4 ♦ pass 4 ¥ pass 6 « pass Englendingar nota opnunar- sögnina .,1 grand“ þegar þeir eru ekki á hættu og gefur hún vís- bendingu um 12-14 punkta (samkvæmt lægra punktakerf- inu, 4. 3, 2, 1). Stökksöignin „3 lauf“ eir eðli- leg og tilboð um slemmusögn, en svar Suðurs, að hlaupa yfir sögnina „3 grönd“ segir að hann hafi hámarksstyrkleika innan ramma opnunarsagnar- innar. Þegar Suður hefur lýst styrkleika sínum í laufi með „4 laufum“, gefa sagnirnar .,4 tíglar“ og „4 hjörtu" til kynna fyrirstöður í þeim litum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.