Þjóðviljinn - 09.08.1970, Síða 8

Þjóðviljinn - 09.08.1970, Síða 8
g SIÐA — ÍUÚÐVILJINN — Sunnudagur 9. águst 1970. • # ssonvarp Sunnudagur 9. ágúst. 8.30 Létt morguniög. Norsk lúðrasveit leiikur undir stjóm Jakobs Rypdal. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum daigtoBaðainna. 9.15 Morguntónleiikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Ricercare úr „Tónafóminni“ eftár J. S. Bach í útsetndngu Webems. Si nf óníuihtj ómsveitin í Utah leitour; Maurice Abravanel stj. b. Serenata í c-mioöl K. 388 efltir Mozart. Blásarasveit Lundúna leitour; Jaok Bryimer stj. c. Strengjakvartett nr. 1 eftir Janácek. Janácekkvarl- ettinn leikur. d. Píanókvint- ett í Es-id,úr op. 44 eftir Sohu- mann. R. Serkin og Buda- pestkvartettinn lelka. 11.00 Messa í Laiuigameskirkju. Prestur. Séra Gríimur Gríms- son. 12.15 Hádegisútvarp. Daigskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynninigar. Tónleikar. 13.00 Gatan mín. Jötoulll Jakobs- son gengur uim Lindargötu með Sigurði Árnasyni. Tón- leikar. 14.00 M i ödegistónleikar: Frá franska útvarpinu. Hljómsivedt franska útvarpsins leikur. Stjórnandi er Paul Kletzki. Einleikarí á fiðöu: Zino Fran- cescatti. a. Forleikur að ---------------------------------*> SÚLUN-HJÓLBARDA- VIÐGERÐIR Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. _____ Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. búð'in og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630 P „Meistarasöngvurunum" eftir Wagner. b. Fiðluikonsert í D- dúr op. 35 eftir Tsjaikovský. c. Sinfóma nr. 1. í D-dúr eftir MaHer. 15.40 Sunnudaigslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatímii: Sigrún Bjöms- dióttir sitjómar. a. Söngur og hljóðflæráliedkur. Barnafcór Ak- ureyrar syngur umdir stjóm Björgvins Jörgenssonar, Kariakórinn Fóstbræður syng- ur undir stjóm Raignars Bjömssonar. Nicolai Gedda syngur eitt laig. Hljómsiveit Þorsteins Guðmundssonar á Selflossi leikur. b. TJr „Fjall- kirkjuinni“ Borghildur Thors les bókarkaiflla eftir Gunnar Gunnairssan. c. „ÆvintýraJeg útilega“ ný flramhalidssaga eftir Þóri Guðbergsson. Höf- undur les fyrsta lesitur. d. Ævintýriö um Pétur og búál'f- inn. Jófhann J. Kristjánsson þýddi, Sigrún Bjömsdlóttir les. 18.00 Fréttir á enslku. Stundar- kom mieð Pa.blo Casals, setm leikur sígild smrállög. 18.30 Tilkynniinigar. 18.45 Veðurflreignir. Daigstorá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynninigar. 19.30 „Mitt haf, mín jörð“. Sig- ríðu.r Sdhiöth iies Ijóð eftir Ragnheiði Vigfúsdóttur.. 19.40 Kariakórinn Fóstbræður syngur. Hljóðritað á tónleik- um í Austurbæjarbfói í a.príl sl. Stjömandi er Ragnar Bjömsson. Einsöngvarar: Guð- finna Dóra Ölafsdóttir, Eriing- ur Vigflússon, Kristinn Halls- son, Bjami Guðjónsson og Maignús Guðmundsson. Píanó- leikari: Oarl Billieh. a. „Úr Fóstbræðrasyrpu' ‘, ísllenzk bjóðlög í útsetnimgu Bmils Thorodidsen og Sveinbjöms Sveinbjömssonar. b. íslend- ingaljlóð eftir Bjöm Franzson. c. Vorsól og Vorijóð eftir Siig- flús Hallldórsson í raddisetningu Oarls Billlich. d. Rósin efltir Áma Tlhorsteinsson. e. Fjögur lög éftir Gylifa Þ. Gíslason við ljóð eftir Tómas Guðmunds- son í raddsetnimgu Jóns Þor- arinssonar: Ég leitaði blárra blöma, Nótt, Þjóðvfaa, 1 Vest- urbænum. 20.10 Svilkaihraippar og hrekkja- lómar: V. „Maðurimi, sena langaði til að eáignast Portú- gal“. Sveinn Ásgeirsison tekur saman þátt í gaimni og ailvöru og flytur ásamit Ævari R. Kvaran. 20.55 ,,Haifgúuseiður‘‘, vals eftir Walldteuifel. Sinfóníuhljólmsv. Berlínar leiikur; Robert Stolz sitj. 21.05 Engllar á hjóöurn, Þættir úr BaindanlkjalCör tékkneska skáldsins Holuibs. ÞorgeirÞor- geirsson þýdtíi og bjó til fllutninigs. Flytjendur ásamt honum: Baldvin Hailidórsson og Sigurður Skúööson. ~ 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Daigskrárlok. Mánudagur 10. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón- leikar. 7.55 Bæn: Séra Jón Auðuns dómprófastur. 8.00 LeiMmi: Vaödimar örnóöfs- son fþróttakennari og Maignús Péturssom píanóöeilcari. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttuir úr fórustu- greinum ýmissa landsimálla- blaða. 9.15. Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð les „Línu langsokk" eftir Ast- rid Lindgren í þýðimgu Jakobs Ö. Péturssonar (2). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð- urflregnir. Tónleikar. 11.00 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurflregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Síðdegissagan: „Brand öiæknir" eftir Lauritz Peter- sen. Hugrún þýðir og les (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir, Tilkynningar. Klassisik tónlist. Tónlist eftir W. A. Mozart: Coluimibia-sinfóníuhiljómsveitin leikur „Eine kleine Naohtmus- ik“; Bruno Walter stj. Danieö Bairenboim og Hlj<3msiv©itdn Phiiharmonia hin nýja leika Píaniókonsert nr. 25 í C-dúr,^ K. 503; Otto KHemiperer stj. Vladimir Ashkenazy lleikur Rondó í A-dúr K. 386 með Sinfónfuihljómsveit Lundúna; Istvon Kertesy stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan: „Eirilkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjama- son. Baldur Páöimason les (11). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkjmningar. 18.45 Veðunfiregnir. Dagskrá kvöödsins.. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Xnigvar GíslasOn alþm. taöar. 19.50 Mánudaigsnöigin. 20.20 Sameinuðu þjóðimar. Ivar Guðmiuudsson flytur fyrsta er- indi. 20.45 Tónlist eftir Béla Bairtók. a. Ungversk þjóðöög fyrir fiðöu og píanó. b. Sónatína í útsetningu André Gertler. André Gertler og Diame And- ersem leilka. 21.00 Búnaðarþáttur: Minningar frá divöö í búnaðarskóla á árunuim 1913—15; Gísli Krist- jánsson fllytur síðari þátt eftir Þorgiös Guðffmmdssom. 21.20 í>rír marzurkar op. 59 eft- ir Ohopin. Martha Argerich leikur á píanó. 21.30 Útvarpssaigan: „Dansað í björtu" eftir Sigurð B. Grön- dal. Þóranna Gröndaö les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Hijómpöötusafnið í umsjá Gumneirs Guðmundssonar. 23.25 Fréttir í stutt/u máöi. Dagskrárlok. Sunnudagur 9. ágúst 1S[70 18.00 Helgisitunid. Séra Frank M. Halldórsson, Nespresita- kalli. 18.15 Ævintýri á árbakkanum. Kapphlaupið. BrezkuT myndia- flokku-r, þar sem dýr leika aðalhlutverkin. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Krisit- ín Ólafsdóttix. 18.25 Abott og Costello. Teikni- myndaflokkur, gerður af Hanna og Barbera. Þýðandi Dóra Haifsteinsdóttir. 18.40 Hrói Höttur. Skógareld- ux. Þýðandi Sigurlaug Siig- orðardóttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auiglýsdngar. 20.25 Aldrei styggðaryrði. Gam- anmyndaflokkur um brezk miðstéttarhjón. Þessi þáttur nefnist: — Miskunnsami Samverjinn. — Leifcstj.: Stu- art Allen. Aðalhlutverk: Nyree Dawn Porter og Paul Danemam Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.05 Þríhyrn ingu rinn. I>rír ballettar eftír Dimdtry Cher- emeteff og Birgittu Kivini- emi. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.25 Eitt pund á borðið. Ein- þáttungur eftir Seam O’Cas- ey, fluttur af nemendum, sem brautskráðust úr leik- listarskóla Þjóðleikhússins í vor. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. Leikstjóri: Brynj-a Benediktsdóttir. Stjómandi upptöku Tage Ammendrup. Persónur og leikendur: Stúlkan, sem stjómar póst- húsdnu í Pimplico: Ingunn Jensdóttir, Jerry, verkamað- ur: Þórballur Si-gurðsson. Sammy, annar venkamaður: Jón-as R. Sigfússon. Kon-a: Si-grún V albergsdótti r. Löig- regluþjónn: Ra-ndiver Þor- láksson. 21.50 Sahara. Á öld tækn- innax tíðkast enn hinax hættulegu og sérsitæðu lestaferðir á úlföldum um stærstu eyðimönk heims. Mynd þessa tóku banda- rísödr sjónvarpsmenn, en þeir fylgdust með úlfalda- lest mikiili, sem feæðaðist 800 kílómetra vegálengd á einum mánuði yfir sjóð- heiita sandauðnina. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Mámidagur 10. ágúst 1970 20u00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Á skemmtisiglingu. Kanadísk teiknimynd. 20.40 Fjnrir augliti hafsdns. (Inför bavets anlete). Sjón- varpsleikrit, byggt á sögu eftir Arvid Möme. Fyrri hluti. Síðari hlutinn verður sýndur mánudaginn 17. ág- úsit. Leikstjóri Áke Lind- man. Aðalhlutverk: Ulf Tömroth, Pirkko Hannola og Elli Castrén. Þýðandi Hólmflríður Gunnarsdóttir. Ungur stúdent frá Ábo kynn- ist sælu og sorg ; lífi fólks- ins í finnska skerjagarðin- um. 21.45 Hver eyddi Erie-vatn? Erie-vatnið á landamserum Bandaríkjanna og Kanada iðaði fyrrum af lifi, en er nú orðið að risavöxnum forar- polli af mannavöldum. Þýð- andi og þulur Þórður Öm Sigurð'sson. • Tveir páfa- gaukar týndir • í gær kam ung dama hingað á Þjóðviljann tíl okkar og bað oktour að tooma tíl liðs við sdg. Þannig var sean saigt mál með vexti, að á fimimtudaiginn höfðu tapazt heimanað frá henni á Baldursgötu tveir páfagaiukar, annair var grænn og guöur að lit en hinn blár og gráhvítur. Nú eru það vinsamileg tiömœli til allra þarna í nágrenninu eða í nærliggjandi hverfum, er kynnu að hatfa orðið vairir við fuglana ( að gjöm svo vei áð'1 liringja í siíimia 30208. Og það skemmir ekki að giete þess að flundar- launnMn er heitið. >•••••••■•..................... — Var það ekki satt sem ég sagði? Ég var ekki með neitt verð- mætt í töskunni. I*ér verðið að leita á mér innan klæða! Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTrading Gampanybf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sfmi 1 73 73 i i í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.