Þjóðviljinn - 15.08.1970, Blaðsíða 1
HODVUIMN
Laugardagur 15. ágúst 1970 — 35. árgangur — 182. tölublað.
- 1 Þar stéð vagga Samvinnuhreyfíngarinnar
Það var í stoíu gamla bæjarins
að Þverá í Laxárdal sem
fyrsta íslenzka kaupfélagið,
Kaupfélag Þingeyinga, var
stofnað árið 1882. Þennan bæ
er nú verið að lajgfæra og
mun hann framvegis verða í
vörzlu Þjóðminjasafnsins og
opinn almenningi til sýnis,
þegar viðgerð er lokið.
Byrjað var á viðgerðunum fyrir
tveim árum, að því er Þór
Magnússon þjóðminjaivörður
sagði blaðinu, og er gert við
baðsitofuna, en nú er unnið
við miðbæinn og er áfonmað
að ljúka verlkinu í áíföngum
eftir efnum og ástæðum,
kannski von til að því verði
lokið eftir u.þ.b. fimm ár.
Bærinn var byggður fyrir miðja
síðustu öld og er óvenju vél
varðveittur, enda var búið í
honum fram til ársins 1966,
og vinna nú heimamenn á
Þverá, þeir sem áður bjuggu
í garnla bænum og bezt til
þekkja, að viðgerðunum. Að
Þverá er einnig merkileg
steinkirkja, sem sézt til vinstri
á myndinni, ein af elztu
steinkirkjum á landinu, byggð
1878.
Vegna tengsla Þverárbæjar við
sögu Samvinnuhreyfinga-rinn-
ar á Islandi hefa bæði Kaup-
félag Þingeyinga, SlS og fleiri
kaupfélög veitt styrki til
uppbyggin garinnar.
(Ljósm. Eyjólfur Ái'nason).
$>-
Síldarútvegsnefnd í
deilu vii sjávarút-
vegsmálarúiuneytii
□ Þjóðviljanum barst í gær fréttatilkynming f.rá Síldar-
útvegsnefnd þar sem nefndin lýsir m.a. algerri andstöðu
sinni við undanþáguheimild þá, sem sjávarútvegsráðuneyt-
ið gaf til síldveiða við Suður og Vesturland 11. þ.m. og
gildir frá 16. þ.m. Telur nefndin að ekki eigi að leyfa
neina síldveiði við Suður- og Vesturland fyrr en 15.
september og skorar á ráðuneytið að fella undanþáguna
úr gildi. Fréttatilkynning nefndarinnar fer í heild hér
á eftir:
„Á fundi, sam haldinn var í
Síldarútvegsnefnd 4. þ.m., þeg-
ar vitað var að álkveðnir að-
ilar sæktu það flast, að veitt
yrði undapþága frá gildandi síld-
veiðibanni við Suður -og Vestur-
land, sendi Sfldairútvegsnefnd,
sjóvarútvegsráðuneyti'nu og haf-
rannsóknastofnuninni svofellda á-
sikorun:
„Þair sem eiklki lítur út fyrir
að nokkur sfld veiðist við Is-
land í ár, nema kannsiki við
Suður- og Vesturland samiþykk-
ir Síldairútvegsneifnd að beina
þeirri eindegnu áskorun til sijóv-
aiútvegsráðuneytisins og haf-
rannsóknarstoifinunaírinnar að eng-
ar undan!þé.gur verði leyfðar til
síldveiða við Suður- og Vestur-
land fyrr en 15. sept. að veið-
arnar verða ailmennt leytfðar".
Þar sem vitað var að mjög
skiptar sikoðanir voru á miállinu í
Lamdsiamfoandi íslenzkra útvegs-
manna oig innan stjómar þess og
einnig að ákveðnir vísindamenn
úr hópi þeirra, er mest og bezt
hafá sitarfað að rannsóknum og
friðunanmálum ísJenzka síldar-
stofnsins voru því andvígir að
veiðifoannið yrði rofið, taldd Síid-
arútvegsnefnd, að ekki væru for-
sendur ■ fiyrir uindanþá.guveiting-
unni.
Nú hefiur þessi undanþágu-
Framhald á 9. síðu.
Iðnstefna á Akur-
evri 20.-25. ágóst
Samband íslenzkra samvinnu-
félaga og Kaupfélag Eyfirðinga
efna til iðnstefnu á Akureyri,
dagana 20. til 25. ágúst n.k. Hér
er um að ræða sölu- og kynn-
ingarsýnimgu á framleiðsluvörum
verksmiðja Samfoandsins og
K.E.A. Þetta verður 8. iðnstefna
samvinnufélaganna, sem haldin
er á Akureyri.
Ríkisstjórnin heimilar smíði á
6 skuttogurum — 2 á Akureyri
- hinir verSi smiSaSir i Póllandi og áSpáni
□ í gær barst Þjóðviljanum fréttatilkynning
frá sjávarútvegsráðuneytinu þar sem segir,
að ríkisstjórnin hafi heimilað samninga um
smíði 6 skuttogiara, tveggja á Akureyri,
tveggja í Póllandi og tveggja á Spáni, en
eins og kunnugt er var smíði togara þess-
ara boðin út í vor og hárust m.a. tilboð í
smíðina frá aðilum á framantöldum stöðum.
Var Slippstöðin á Akureyri eini innlendi að-
ilinn sem sendi tilboð.
□ Fréttatilkynning ríkisstjórnarinnar í heild er
svohljóðandi:
„Ríkisstjórnin samiþykkti a
fundi sínum í dag, að heimila
samninganefnd um togarakaup
Gunnar Thor. úr Hæstarétti
í stjórnmúlabaráttuna á ný?
Flest bendir til kosninga í haust, segir Vísir
en Alþýðublaðið: Engin ákvörðun tekin um þingrof
„Flest bendir til kosninga
í haust“ sagði Vísir, annaö
aðalmálgagn Sjálfstæðisflokks-
ins, í aðalfyrirsögn á forsíðu
í gær — og allt bendir til að
nú sé að hefjast grimmur
slagur í íhaldsliðinu vegna
fyrirhugaðs prófkjöi-s sem
hliðsjón verður höifð af við
skipan framfooðslista. Enn er
einkum unnið að tjaldafoaki
og baráttan fyrir einstökum
framfojóðendum undirfoúin og
skipulögð. Þjóðviljinn hefur
til dæmis fregnað að stuðn-
ingsmenn Gunnars Thorodd-
sens séu þegar komnir á
kreik og famir að dreifa á-
róðri honum til sityrktar með-
al Sjálfstæðismanna, enda
muni Gunnar hafa fallizt á að
taka þátt í væntanlegu próf-
kjöri um sæti ó framboðs-
lista íhaldsins í Reykjavík.
Gunnar Thöroddsen tók sem
kunnugt er við emfoætti
hæstaréttardómara um sið-
ustu áramót, eftir nokkurra
ára sendiherrastörf í Kaup-
mannahöfn. Sem hæstaréttar-
dórnari er Gunnar ekki kjör-
gengur til Alþingis samtovæmt
ákvæðum 34. greinar stjórn-
arskrár íslenzka lýðveldisins.
Taki hann sæti á framiboðs-
lista Sjálfstæðisflokksins verð-
ur hann að segja af sér dóm-
araembætti, það fer ekiki á
milli mála, en sú spuming
hlýtur að vakna hvort þátt-
taka Gunnars í prófkjöri
vegna framboðs til alþingis
muni ekki nú þegar leiða til
brottfarar hans úr Hæsta-
rétti.
★
Sem fyrr var sagt taldi
Vísir í gær filest benda til
þess, að efnt yrði til þing-
kosninga nú í haust. 1 hinu
síðdegisfolaðinu og stjómar-
blaðinu, Alþýðublaðinu, kvað
við annan tón: Þar var aðal-
fyrirsögnin: „Engin ákvörðun
að semja um smíði eins til
tveggja skuttogara á Akúreyri,
tveggja sikuttogara í Póllandi og
tveggja á Spáni og mun ríkis-
stjómin beita sér fyrir þeirri
fyrirgreiðslu í sambandi við
framangreindar skipasmíðar, sem
gert er riáð fyrir í lögum nr.
40 11. maí 1970, um kaup á
skuttogurum. Em þessi kaup til
viðbótar nýgerðum samningum
einkaaðila um kaup á tveimur
skuttogurum, með sámskonar
opinfoerri fyrirgreiðslu.“
Sjóvarútvegsmálaráðuneytið,
14. ágúst 1970.
Prammi
veldur tveim
skips-
ströndum
— og tveir færeyskir
bátar strönduðu á
ísafirði
Isafirði, 14/8. — Innrásar-
prammi, ættaður frá her-
námsliðinu, sem nú er í eigu
Marselíusar Bernharðssonar,
hefur valdið allmiklum vand-
ræðum hér undanfarið. Var
pramminn inni í Djúpi, rétt
utan við Arngerðareyri, og
hefur verið notaður til að
flytja jarðýtur og bíla.
Upphaif óhappaíerils pramm-
ans var sl. föstudag. Var þá
verið að sækja 25 tonna jarð-
ýtu frá Gunnari oig Ebenezer
hf. Þar sem engin vél er
lengur í prammanum * þurfti
bát til að draga háhn hingað
til Isaifjarðar og vaHdist vb.
örn til fararinnar. Þar sem
pramimn var er mikið út-
grynni og strandaði örn við
að ná prammamum út.
Á laugardagskvöld var vb.
Morgunstjarnan ftenginn till að
ná Erni út Dg tókst það en
þá strandaði Morgunstjarnan
í staðinn.
Á sunnudag kom svo Vík-
ingur II. til að reyna að ná
Mongumstjömunni á fltot en
tókst það ekiki. Tók þá Öm
prammann og lagði af stað
með hann til ísafjarðar.
Pramminn var farinn að leka
fyrir nokfcru og þuríti alltaf
að hafa benzíndæki í gangi
um bca-ð í honum, er hann
var í fllutningum. En á leið-
inm tá’l Isafijarðar með ýtuna
varð dælan benzínlaus. Þar
sem Víkingur II. er sitærri
bátur og gangmeiri en Öm
var talið að öruggara væri
að lóta hatnn draga pramm-
ann, því að með þiví fiengist
fljótairi ferð. Er pnamimirnn
kom hingað var aðeins um
30 cm borð fyrir bám og
sýnir það að lítið helflur skDrt
á að hann sykfci. Varðskipið
Óðinn náði svo Morgun-
stjömunnni út á mánudags-
kvöld.
En eklká var þar með öll
sagan úti með prammann, því
Öm fiór með hann til Fljóta-
víkur á Homströndum á
þriðjudaginn til að saskja
jeppa sem þar var. Var brasla
á leiðinni og sökk pramminn
endanlega á Fljótavík.
Síðan hefur verið norðan-
garður og er snjór niður í
miðjar hlíðar. Er þetta með
mestu snjógörðum sem hér
hafa komið.
Sl. nótt strönduðu svo
tveir færeyskir bátar hér í
inmsdiglingumni, er þeir fóru
út hafnsögumannslausir. Eru
þeir enn strandaðir, þegar
þetta er sarnið, og snúa sinn í
hvora áttina. Bátamir eru
300 tonna og heita þeir
Kólumbus og Hans Ólívur
Hoygárd. VDru þeir hér inni
vegna veðurs — G.H.
Hékk íglugganum i 6 métra
hæð yfir götu í tiu mínútur
Stendur hann upp úr sæti
hæstaréttardómara?
tekin um þingmf" Dg ummæl-
in höfð eftir Gyllfa Þ. Gísla-
syni ráðherra og formanni
Alþýðuflokksins. Er ástæða til
að vekja sérstaka athygli á
þessari ólflku túlkun stjóm-
arblaðamna á viðhorfunum.
ísafirði, 14/8. — Það bar til
hér í gærkvöld að róstur urðu
á Kafifi Uppsölum. Var verið að
ryðja salimn, er einn nóungi
hljóp upp á 2. hæð hússins, en
þar eru skrifstoflur Sjálfstæðis-
flokksins og íbúð veitingamanns.
Sparkaði maðurinn þar út rúðu
Dg skreið út um gluggann og
dinglaði þar hangandi á annarrri
hendi í um 6 metra hæð yfir
steinlagðri götumni. Sat hann og
hélck í glugganum í um 10 mín-
útur en sikreið þá inn tun hann
aftur og labbaðj síðan út 'á
götu þar sem hafði safnazt
saman talsverður mannfjöldi til
að horfa á atburð þennan. Það
sem undarlegt þykir var að lög-
reglan skipti sér ekki af mann-
inum á meðan hann lék listir
sínar í glugganum. Veitingamað-
urinn sagðí fréttaritaranum, að
hann mætti ekki hringja í lög-
regluna nema tvisvar á dag og
kæmi hún þess vegna yfirleitt
ekki þótt hringt væri í hana.
— G.H.