Þjóðviljinn - 15.08.1970, Page 10
JQ SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardaigur 15. ágúst 1970.
JULIUS BARK:
LINDIN
23
— Hafi hann viljað mig feig-
an, sagðd Óli, — þá verðum við
að ganga út frá þvi að einhver
hafi sagt honum frá því sem
gerzt hafði milli mín og Sivjar.
Hver hefði getað gert það? Að-
eins einn einasti maður.
— Já, ég skil. Cæsar.
— Þannig ályktaði ég einmitt,
sagði Óli alvarlegiur í bragði. —
Cæsar hafði komið upp um Siv,
hann hafði farið til Rolfs eins
og hann hótaði, þegar Siv hafði
veigrað sér við að opna honum
faðm sinn. Hann hafði farið til,
Rolfs, ef til vill minnzt á
hneyksli ef þetta bærist út,
kannski var um einhvers konar
fjérkúgun að ræða. Það vissi
ég ekki á þessu stigi málsins.
Og Rolf: metnaðargjarni, af-
brýðisami eiginmaðurinn óttaðist
slúður og kjaftagang, óttaðist að
slíkt gæti tafið hann á frama-
brautinni. Bf til vill hefúr glott-
ið á Cæsari komið honum úr
jafnvægi, þetta ísmeygilega yfir-
lætislega keisaraglott, — náung-
Bns sem lék sér að lifandi fólki-
Og þar með hafði Rol/f eign-
azt tvo óvini, þann sem hafðd
framdð verkið og þann sem
Ijóstraði upp. Tveir menn vissu
allt: hann byrjaði á Cæsari, síð-
an kom röðin að mér, en til allr-
ar hamingju mistðkst tilraunin.
Peter hlustaði á Ólk með eft-
irvæntingu. Kveikti ósjálfrátt í
þípunni meðan hann beið eftir
því að framreiðslustúlkan tæki
af borðinu og kæmi með heita
réttinn.
— Það var þó einn hængur
á, hélt Óli áfram. — Hafði Rdlf
aðgang að klóramíni?
Málamyndaspuming, og Peter
svaraði henni.
— Já. Á skrifstofu sinni. Nem-
endur detta og meiða sig í frí-
rr.ínútum, hjúkrunarkonan hefur
sjúkrakassa og á rektorsskrif-
stofunni er líka sárakassi. Það
tilheyrir? Er þetta rétt hjá mér?
— öldungis rétt, sagði Óli. —
Og þama gengu jöfnumar upp.
Tilefnið var fyrir hendi, Wóra-
mínið sömuleiðis, fyrsta morðið
hafði heppnazt, hið næsta hér-
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
l.augav. 188 m. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Oarðastræti 21. SÍMI 33-9-68.
umbil. Og þarna stóð ég með
slönguþútana, grunaður um morð
sem annar hafði framið.
— Og þarna kernur nautasteik-
in okkar, sagði Peter.
15
— Fórst þú til lögreglunnar
og sagðir frá girunsemdum þín-
um í garð Rolfs Jonsson? spurði
Peter.
Óli hristi höfuðið, skar bitá aif
nautasteikinni og stakk henni
upp í sig og skolaði munnfyll-
inni niður með hálfum bjór.
— Hvers vegna ekkd? hélt
Peter áfiram.
Óli tuiggði vandlega og kyngdi
áður en hann svaraði.
— Af hverju hefði ég átt að
gera það? byrjaði hann. — Hefði
Bemhardssön trúað mér? Eða
hefðd hann tekið það sem nýja
tilraun af minni hálfu til að
varpa gmn á einhvem annan?
En aðalatriðið var að ég vildi
ekki segja frá því sem okkur
Siv hafði farið í mdlli. Það var
meira en nóg að ég hafði blaðr-
að um hana við Cæsar.
— Baráttan milli skyldu og
sómatilfinningar?
— Þú mátt kalla það svo, sagði
Óli. Auðvitað var það skylda
mín að segja frá því sem ég
vissi, en ég gat það ekki. Ég
þóttist vita hver morðinginn
var, en ég gat ekki kært hann,
gat ekki si úið mér til lögregl-
unnar og fengið hjálp. Nei, það
kom ekki til mála. Þetta var
mitt eigið vandamál, enginn gat
leyst úr því fyrir mig. Og ég
hafði engar pottþéttar sannan-
ir. Rolf gat reyndar verið sak-
laus, og ef ég færi þá að segja
frá Siv og það bærist út ... Já,
þú hlýtur að skilja þetta, Peter.
— Hvað gerðirðu?
— Ekki neitt. Ég fór inn með
slöngubútana, settist í stól og
starði fram fyrir mig. Ég held
ég hafi aldrei á ævinni verið
eins einmana og þá, einmana,
hræddur, það var eins og ég
væri að bíða eftir minni eigin
aftöku, morðinginn gæti komið
á hverri stundu. Þá hringdi sim-
inn,. ef til vill var liðinn hálf-
tími, jafnvel klukkutími, ég man
það ekki. Það var Strömpóli.
Ström-póli galf hönum fyrirmæli
um að koma samstundis á lög-
reglusitöðina. Óli saigðist ekki
hafa neinn bíl og Stiömpöli gaf
honum hálftíma til að komast
á staðinn, ekW meira, það lægi
á. Rödd Strömpóla var næst-
um gersneydd vináttu.
Bftir hálftíma rölti Óli inn á
lögreigllustöðina, taugaóstyrkur,
ekki einu sinni kæruileysisgrím-
an gat leynt því að hann var
órölegur.
Lögregl ustöði n var ekki vit-
und vinalegri en þegar Óli kom
þangað síðast, í fremra herberg-
inu sat Strömpóli og var þung-
búinn á svip, gaf Óla aðeins
merki þegar hann kom, merki
um að fana inn í yfirheyrsluklef-
ann þar sem sást í rannsóknar-
fulltrúann. Óli fór þangað og
steig inn fyrir.
Bemhardsson var ekki ednn,
nýr maður i borgarabúningi var
kominn á vettvang. Óli þekkti
hann strax af myndum úr blöð-
unurn; Eriksson sakamálafull-
trúi úr borginni, yfirmaður Bem-
hardsson. Málið virtist komið á
alvarlegt stig; Óli var orðdnn
mikilvægt vitni eða grunaður
maður, sem brátt yrði tekinn
höndum.
Óli hneigði sig stirðbusalega.
Bemhardsson benti honum að
setjast í stólinn og byrjaði þeg-
ar í stað. Hann virtist ætla að
stjóma yfirheyrslunni, yfirmað-
ur hans sat álengdar, úti í horni
á herberginu og vó salt á nett-
legum tréstðl. Og unigfrú Ahl-
ner var á sínum stað með hrað-
ritunarblokk.
Nú var Óli umdir það búinn að i
Bemhardsson bæri fram óvænt-
ar spurningar; hann var farinn
að kynnast tæknibrögðum hans.
Samt sem áður átti Óli erfitt
með að halda kæruleysissvipn-
um þegar Bernhardssiom hóf
leifbuirsókm sína.
— Við erum búnir að komast
að því að bíl herra Lindells var
ekið alveg að tjöminni þar sem
líkið af Borg fannst. Sama dag-
inn og morðið átti sér stað.
Óli fann augu þeirra hvíla á
sér; augun í Bemhardsson vomu
lítil baikvið gleraugun, augu yfir-
mamnsins sem nístu hann frá
hlið, augun í ungfrú Ahlner sem
beið eftir því að skrifa hjá sér
svar hans. En Óli svaraði ekki.
— Við gerðum athugun á hjól-
förum á staðnum í gærmorgun,
hélt Bernhardssön áfram. — Þau
koma saiman og heim við vinstra
framhjólið á bílnum yðar. Það
eru engin tvö dekk til sem gera
nákvæmlega sömu förin, þegar
slitlagið er ójafnt og gúmmívalk-
urinn þunnur.
— Ég fór þangað ekki á bíln-
um þann dag, reyndi Óli að
segja. Rödd hans var næstum
styrk, en hann fann sjálfur að
hann færi fljótlega að skjálfa
eins og af kulda.
— Þér fluttuð líkið þangað, var
ekW svo? sagði Bemhardsson.
— Nei!
Alger þögn.
— Eins og þér munið ef til
vili, þá var rigning daginn áð-
ur. Þér voruð öheppinn, bíllinn
skildi eftir sig greinileg merki
í rakri moldinni. Það er ekki
hægit að villast á þeim.
Já, vissulega hafði rignt dag-
inn áður. Og Óli mundi vel að
hann hafði orðið rakur í fæturna
þegar hann gekk meðfram tjöm-
inni.
— Ég man vel að það riigndi
daginn áður, sagði hann.
— Munið þér ek'kert annað?
Munið þér ekki þegar þér tróð-
uð Cæsari Borg inn í farangurs-
geymsluna á bílnum yðar?
— Það hef ég aldrei gert.
— En þér tókuð ekki eftir
því að annar skórinn datt af
honurn. Það var líka öheppni,
herra Lindell. Það gátuð þér
ekki séð fyrir, ekiki heldur það
að bíll lætur eftir sig hjólför,
sem hægt er að greina og dóm-
stólar líta á sem órækar sann-
anir.
— Ég hef ekki drepið hann,
sagði Óli. Hann var að örvilnast.
— Við höldum því ekki fram
að þér hafið drepið hann, sagði
Bemhardsson.
— Þakk fyriir, gat Óli situnið
upp.
— Við staðhæíum aðeins að
þér hafið flutt hann að tjöm-
inni. Það getur verið að hann
hafi teWð töflumar af einskærri
slysni, en þegar þér sáuð að
hann var dáinn, urðuð þér
hræddur og komuð líkinu undan.
Geklk það þannig til?
— Ég hef ekki komið nálægt
þessu.
Bernhardsson lagði frá sér
kúlupennann sem hann hafði
verið að fitla við og krotað
með hringi og þríhyrninga á
hvíta pappírsörk.
— Er yður ljóst að það er
margt sem er yður í óhag, herra
Lindell? sagði hann.
Óli þagði. Hann þurfti ekki
að svara þessu. Hann vissi betur
en yfirmaðurinn og rannsóknar-
fulltrúinn og ungfná Ahlner, sem
skrifaði hjá sér hvert orð, að
margt var honum í óhag.
— Var þetta slys? spurði Bern-
hardsson.
— Ég hef ekki komið nálægt
þessu, endurtók Óli.
Bemhardsson varð gremjuleg-
ur á svipinn. Sennilega hefur
hann haldið að tækni hans bæri
árangur; að játningin kæmi taf-
ariaust.
En Ólj kom ekW með neina
játningu. Bernhardsson varð
vingjarnlegri, breytti um að-
ferð.
— Hafið þér lánað nokkrum
bílinn yðar undanfama daga?
— Nei.
— Hefði nokkur getað fengið
hann lánaðan án þess að þér
vissuð?
— Það getur svo sem verið. Ég
veit það ekki. Það er auðvitað
huigsanlegt.
— Já, þér eruð ekki einu sinni
vanur að læsa honum niðri í
bænum.
— Það vitið þér eins vel og
ég.
— Vissi nokkur um þetta?
— Að hann var ólæstur, að
það þurfti ekki annað en setj-
ast upp í hann og aka af stað,
eigið þér við það?
— Já.
— Það skiptir víst litlu máli.
Hver sem er getur gengið úr
skugga um það.
Yfirmaðurinn í hominu reis
upp af stólnum og gaf Bem-
hardssori merki um að koma með
sér fram í hliðarherbergið. Óli
sat eftir ásamt ungfrú Ahlner.
Hún sneri sér undan af ótta við
að hann færi að tala við hana.
Eftir nokkrar mínútur kom
Bemhardsson til baka, aleinn.
— Herra Lindell má fara
núna, sagði hann.
— Ætlið þér efcki að taka mig
fastan? spurði Óli.
Þessu svaraði fulltrúinn etold.
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER teppi með aðeins 10%
útborgun.
AXMINSTER — annað ekki.
AXMINSTER
ANNAÐ EKKI
Grensásvegi 8 — sími 30676.
Laugavegi 45 B — sími 26280.
Húsráðendur!
Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa,
leka á ofnum og hitaveituleiðslum.
STILLI HITAVEITUKERFI
HILMAR J. H LÚTHERSSON
pípulagningameistari.
Sími 17041 — til kl. 22 e.h.
iH!iii!iliSliiiiSii!iíiiliiiliiiiiiliii!íiiíii!!!iiiiií!l!ili!iiiiin!iiíiiiiii=iii!!li!líliíi!i!ilÍ!ÍíiiliiiíiiiiiiHi!iiíliiiiilillllHlill
TfRm T|/7\ mr nrar
UliLP iHil Ul!L JöL uJ
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUDURLANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
iiiii!iliiiliii!li!S!iiil!iiÍHÍiiSii!iiiilínli!!liiliSI!ilimin;!!?i;!i!!iiiín!il!fniliiiiiiil!liiniii!iSiiiilíuiiiíiiiiiiiiiiiiiinil
SÓLÓ-elduvélur
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
VARAHLUTAÞJÓNUSTA.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 . Sími 33069
Volkswageneigendur
Höfum íyrirliggjandl BRETTl — HURÐIR — VÉLALOR
og GEYMSLULOK á Volkswagen I allflestum litum. —
Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð — REYNIÐ VTÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholtl 25 — Síml 19099 og 20988
HARPIC er Ilmandl efnl sem hreinsar
salernisskálina og drepur sýkla
Verjum gróður - verndum land