Þjóðviljinn - 30.08.1970, Page 1
Sunnudagur 30. ágúst 1970 — 35. árgangur —
INNi f BLAÐINU
• Er mannkynið að útrýma
sjalfu sér? — er spuming
sem Agrnar Ingólfsson öko-
Iog fjallar um i viðtali á
baksíðu.
• Sovétrikin buðu Þjóðverj-
um þegar árið 1952 sam-
einmgu þýzku landshlut-
anna — segir í grein Pauls
Sethé á 6. síðu.
Hvai segja Alþýðuflokksmenn um skerta
vísitölu og mjög takmarkaðan samningsrétt?
Kjördæmisráðs-1
funduráSel- i
fossi í dag
«
Aðalfundur kjördæmis- 1
Ný myndagetraun Þjóðviljans hefst á þriðjudag:
Athafnir leiStoganna /
hróplegu ósamrœmi vi3
kröfur óbreyttra
AlþýÖuflokksmanna
0 Frásögn Þjóðviljans um þær íyrirætlanir
stjórnarflokkanna að skerða kaupgjaldsvísi-
töluna haf'a að vonum vakið mikla athygli.
Jafnhliða þeim hugmynduim eru stjórnar-
herrarnir einnig að vinna að tillögum um
skerðingu á samningsrétti launafólks í sam-
ræmi við áróður sem glumið hefur í eyrum
árum saman. Þessar staðreyndir hafa ekki
sízt vakið athygli meðal Alþýðuflokksmanna
sem gerðu sér vonir um aðra þróun í for-
ustuliði sínu.
Efitir svei tarstj órn a rkosn i ng-
aimar í vor komust Alþýðu-
flokksmenn fljótlegia að þeirri
niðursjöðu að óh j á k væm i le gt
vœri að breyta stefnu flokksins
í grundvan'airatriðum. Þetta við-
horf var þannig orðað í ályktun
sem samþykkt var á fundi Al-
þýðuiQokksféiiags Reykjiavíkur
3ja júní s.l.:
„Fundurinn telur, að kosn-
Framhald á 9. siðu.
■ ráðs Alþýðubandalagsins i ;
i Suðurlandskjördæmi verður :
; í Iðnskólahúsinu á Sel- ■
i fossi í dag, sunnudaginn 30. ;
! ágúst, kL 1,30. Verður þar ;
rætt um framboð við j
• næstu alþingiskosningar. !
i Ragnar Arnalds formaður ■
: Alþýðubandalagsins mætir j
á fundinum. ■
! S
Kjördesmisráðið kom :
! saman til fundar sunnu- !
j daginn 16. ágúst s.l. Þar j
: fóru fram umræður um :
■ , ■
! fratmiboð í kjördæminu í j
næstu kosningum og um |
* starfið á vetri komanda. Á :
j þeim fundi var ákveðið að j
: fonmlegur aðalfundur kjör- :
dasfmdsráðsins yrði halldinn j
j í dag, sunnudaginn 30. áig- ■
5 úst.
■ ■
Á fundinum verður hald- ;
5 ið áfraim umræðum um j
j framboðsmálin og vetrar- j
! starfið en einnig kjörið í !
■ fflokksráð og ný stjóm kos- j
: in. (
■ B
Féiögin í k'ördaeminu eru •
j minnt á að senda fuilla ;
■ tölu fulltrúa, en einnigeru :
j allir félagsbundnir Aliþýðu- j
j bandalagsmenn í kjördæatk- {
inu veflkominir á fundinn. j
Guðmundur J. Guðmundsson um jarðstrengjaslitin:
Hvai heitir Ijóiabókin og höfundurinn?
lýstu í brófum sínum ánægjiu
Vinnuvélar hér notaðar í
vandasamari verk en ytra
í aprflmánuði síðastliðnum
var fitjað upp á nýjumg héæ
í Þjóðviljanum. efnt vtar
til miálshláttagetnauiniair sem
blaiut mikiLar og almennar
vinsæMiir lesenda ■ blaðsims.
Getraun þessd var fólgin í
því, að birtar voru 20 teikn-
ingar, ein á dag, og áttu
lesenduir að lesa málshátt
úr bverri mynd, en 3000
króna bókaverðl'aiunum var
heitið fyriir rétta ráðningu.
Nokkuir hundruð l-ausnir bár-
ust við getraun þessari, og
voru bréfin víðsvegar að af
landinu, nokjkuð til jafns flrá
konum sem körlum. Margir
þeirra sem laiixsndr sendu
sinni yfir þessari nýjung og
óskuðu eftir framhaMi í svip-
uðu fonmi eða breyttu. Ein-
staka gerðu ti'llögur um
næstu getraun Þjóðviljans —
og sú getraiun sem hefst hér í
btaðinu á þriðjudaiginn kem-
ur, 1. september, er einmitt
byggð á eánni tillögunni, sem
reyndar er komin frá vinn-
ingshafanum i máisháttaget-
rauninni, Unni Guttorms-
dóttur. Hér er um að ræða
20 teiknimgar, sem birtar
verða í jafn mörgum blöð-
um og lesendur eiga að lesa
úr hvenri mynd heiti. titil á
ljóðabók efitir ísienzkt skáld.
Teifcningarnar eru eftir Har-
ald Guðbergsson. sem einndg
teiknaði hinar skemmtilegu
myndir málsháttagetriaunair-
innar. Veitt verðia 3000 króna
bókaverðiaun — bækur að
eigin vaii í bökabúð Méis og
menningar.
Við viekjium athygli lesenda
Þjóðviljians á getrauninni,
sem hefst á þriðjudaginn og
hvetjum sem fflesta til að
spreyta siig á henni, halda
næstu 20 tölublöðum Þjóð-
viljans tii ha'ga og senda
ráðningar tii blaðsins í síð-
asta lagi hálíum mánuði eft-
ir að síðasta getrauniamynd-
in birtist.
★ Slit á jarðstrengjum rafmagns
og sima eru orðin ákaflega tíð
hér í Rcykjavík og nærliggj-
andi þéttbýii og valda oft
mjög miklum óþægindum fyr-
ir f jölda manns og stundum
stórtjóni hjá fyrirtækjum og
stofnunum. Ilafa orðið að
undanförnu aillmiklar umræð-
ur um þetta mál í blöðum,
þar sem m. a. hefur komið
fram, að sökin er ekki alltaf
verktakanna í þessum efnum
heldur er stundum því um að
kenna, að þeir sem verkið
vinna fá ekki í hendur nægi-
lega nákvæmar teikningar af
staðsctningu línulagnanna hjá
viðkomandi stofnun. Kom
þetta t. d. fyrir nú í sumar
hjá Hótel Esju og skakkaði
þar um niarga metra.
Þar sem stjórnendur virrnu-
véla eru í Verkamannafélaginu
Dagsbrún sneri Þjóðviljinn sér
í síðustu viku til Guðmundar
J. Guðmundssonar, sem hetfur
umsjón með þeirra málum hjá
félaginu og er þeim því þaul-
kunnugur og innti hann eftir
þvi, hverjar hann teldi orsakir
þessara tíðu línuslita vinnuvéla
og hvað hægt væri að gera til
að ráða bót þar ó.
Ég tel, sagði Guðmundur, að
orsakirnar séu einkum þrenns
konar. I fyrsta lagi hefur notkun.
hvers konar graftarvéla aukizt
Framhald á 9. síðu.
Jpjk
Eilisfræiikennarar á skólabekk
Einis og áður hefur verið
sagt frá í Þjóðviljanum hef-
ur verið ákveðið að taka upp
gerbreytta kennslu í eðlis-
fræði á skyldusitiginu og
verður byrjiað á kennslu í
eðlisfræði í 11 ára bekkjum
í vetur og riýja námsefnið
einnig kennt í 1. bekkjum
gaignír æ ðaiskóilannia.
Það er álit forstöðumianns
Skólarannsókn,a að námsefni
og kennsla í barnia- og ung-
lingaskólum sé langt á eifitiæ
því sem er anmars staðar á
Norðurlöndum, og þetta nýja
námsefni og kennsluihættir,
sem ákveðið er að taka upp
hér í vetur, er byggt á til-
Iögum nefndar sem skipuð
var af menntamóitaróðuneyt-
inu, og sl. vetiur var tíl-
raunafcenmsla í tveim bam'a-
Skólum.
Áður en farið er að kenma
bömunum og uniglingunum
þetta nýj,a námsefni í eðlis-
fræði, sem mest er byggt upp
á ti'lraunum í kennslustofun-
um, þarf þó fyrst að kynma
það fyrir kenmurunum sem
eiiga svo að kenna eðlisfræð-
ina í skólunum um alit
land. Og þess vegna
hafa eðlisfiræðiikennaramir
sétzt í sæti nemenda á nám-
skeiðúm, sem nú standa yfir
hér í Reyikjavík og verða í
næsta mánuði úti á iandi.
Hér á myndinni sjást þáitt-
takendur á fyrra námskeið-
inu sem haldið er í Reykja-
vík og lauk | gær. og eru
þetta kennarar við bama-
skólana.
•• Skólamir ,eru etoki skyld-
ugir til að taka upp þetta
nýja námsefni í eðlisfræði,
en gert er ráð fyrir að þrír
af hverjum fjórum skólum á
landínu taki það upp strax i
vetur, og éru það helzt skól-
amir hér í Reykjavík sem
ekki verða strax með í þess-
ari tilnaun til að færa eðlis-
lir æðikenn slu n a til betra
horfs.