Þjóðviljinn - 30.08.1970, Qupperneq 5
Sunrvudagur 30. ágúst 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA j
Hér segir frá ungum dreng
í Perú, Mareos Antonio Iz-
carria Arana heitir hann
fullu nafni og er 13 ára,
skolhærður, hárið þykkt og
sítk. Hann er i fimmta
bekk barnaskólans í bæn-
imi Yungay og hefur hug
á að verða á sínum tíma
sórfróður um sögu landa
sinna, Perúmanna.
Marcoí býr á fátæku heim-
ili með móður sinni og
stjúpföður, sem er prestur
í söfnuði mótmælenda,
greindur maður og hógvær.
Drengurinn fæddist við
ströndina, í borginni Chic-
layo norðariega i Perú, en
fluttist í barnæsku upp í
fjallahéruðin. Þetta er fjör-
mikill strákur og ágætlega
greindur, en landskjálftinn
mikli og afleiðingar hans
hafa haft djúptæk áhrif á
hann eins og öll önnur börn
i Dauðadal.
Drengurinn
frá
Yungay
Hann segir:
— Síðan landskjálftinn varð
get ég hvtnrki sofið né etið.
Ég vildi helzt af öllu ferðast
og ferðast. Þegar ég er orðinn
stór setla ég að koma tilmamgra
borga, Ég ætla að verða eins
og Raimondi (kunnur fræði-
maður í Perú talinn einn hinna
fróðustu um landafræði á þess-
um slóðum).
— Jú, spurðu mig bara um
landskjálfann, ég vil gjama
segja frá því sem fyrir mig
bom. Ég hef ýmislegt að segja
um það sem enginn hefur
spurt mig um.
— Vertu góður. Það eru
margir sem ekki gera sér
grein fyrir því sem kom fýrir
hjá okkur. Mamma ein sikilur
sitthvað af því sem ég vildi
sagt hafa — bætir hann við.
Marco vekur áhuga blaða-
mannsins og hann segir honum
að halda áfram frásögninni.
— Daginn sem landskjálftinn
geksk yfir var ég að horfa á
knaittspymuleik, einn leik af
mörgum í móti sem lawgt var
liðið á. Verðlaunin voru tveir W&
fallegir gripir, annar hélfur
metri að hæð, hinn 25 senti-
metrar.
— Stjarnan var að vinna
Tröllin, staðan tvö eitt. Land-
Antonio Izcarria Arana, drengurinn
Yungay.
Marcos
heima.
skjálftinn hófst kl. 3,25 eftir
hádegið og stóð í 49 sekúndur,
segja menn. Huarez, bærinn
þar sem kappleikurinn fór
fram, varð ein rjúkandi rúst
á skemmri tíma en einni mín-
útu, líka Ranrahirca og Yum-
gay, þar sem skriðuföllin urðu.
— Hvað gerðu knattspymu-
mennimir þegar fannst fyrir
landskjálftanum?
— Sumir þeirra hlupu eins
og óðir væru, aðrir vissu hreint
ekki hvað þeir ættu að taka
til bragðs, þeir bara ráfuðu
um. Pullir örvæntingar. Þeir
reikuðu um .fáklæddir, skildu
fötin eftir og eigumar sem í
þeim voru.
— En áhorfendumir?
— Ja, það voru nú eldd svo
margir áhorfendur, næstum
eingöngu kunningjar og venzla-
menn þeirra sem kepptu. En
þeir létu allir eins og óðir,
hlupu um, ruddu um mörkun-
um. —
— Sagði fólk eittlhvað?
— Menn hrópuðu „hjálp,
hjálp, jörðin getur gleypt okk-
ur á hverju augnabliki“. Sumir
féllu á kné og báðu, roenn
hrópuðu og fóru að leita að
foreldrum sínum, bræðrum og
systrum, frændum.
— Með hverjum varst þú?
— Nokkrum vinum mínum.
— Var knattspyrnuvöllurinn
langt frá heimili þínu?
— Nei, bara fimm hús-
blokkalengdir, en mér fannst
þetta löng leið þegar ég hljóp
heim.
— Hvað sástu á götunum?
— Fjölda fólks á hlaupum.
Húsin voru að hrynja, en þar
sem ég var voru þau ekki mjög
mörg, þvi að þetta var nýtt
bæjanhverfi með breiðum göt-
um og fallegum húsum.
— Hvert fórstu í skóla?
— I Bliseo Alcum Robles-
skólann.
— Hvernig varð þér um þeg-
ar þú gekkst í gegnum mið-
bæinn og sást að hann var
gjörsamlega í rúst?
— Allt' var jafnað við jörðu,
götumar voru nú fimrn eða
sex metrum ofan við gamlla
yfirborðið, af því að allar
byggingar, öll hús hölfðu hrun-
ið saman. Bkiki eitt einasta hús
var óskaddað, en þó stóðu ein-
-SS>
Eru Bundaríkjamenn ai undir-
bna nýja innrás í Kambodja?
Moskvu, 27. ágúsit. APN. —
Sjednof, fréttariiari Prövdu,
ritar í dag grein í blaðið vegna
frétta um vaxamdi fhlutun
baindarískra hemaðairyfirvalda í
málefni Kaimibodja. í gredninni
segir m. a.: Staðreyndir sýna
að „haufeamir" í Washington
em famir að búa sdg undir nýja
herferð inn í Kambodja. Og
staðreyndir bera því vitni, að á
síðast liðnum vikum hefur
bandarísk íhlutun í málefni
Kambodja aufcizt og þar á mieð-
al hemaðaríhlutun.
Eins og blöð á vesturlöndum
hafa skýrt frá, var fyirir
skamimu ákveðið í Pentagon, að
auka hemaðaraðgerðir banda-
ríska flughersins til álllra lands-
hluta Kambodja. Ríkisstjórn
Bandarikjanna hefur rétt í
þessu skýrt frá því, að hún
hafi ákveðið að veita ríkisstjóm
Lon Nols hernaðaraðstoð sem
svarar 40 máljón dollara. Og á
efltár þessari ókvörðun, segir
bandaríska blaðið Baltimore
Sun, getur verið að'önnur fylgi
um að senda „efnahagsaðstoð"
upp á tvö hundruð miljónir
doMara.
MacOI'oskey, fulltrúi banda-
rísika utanríkisráðuneytisins, úti-
lokar eklki þainn möguleika, að
„hernaðaraðstoð" verði aukin í
samræmi við það, hve hemað-
arátök í landinu harðni. En í
Thadlandi og Suður-Vietnam er
verið að þjálfa þúsundir así-
asikra málaliða Bandarfkjanna
til innrásar í, Kambodja. Dag-
blaðið Washington Post bendir
á þessar staðreyndir og lætur í
ljós það álit að ríkisstjórn
Bandanlkjanna „hafii snúið
stefnu sinni í 180 gráöur frá
opinberum yfiríýsdmgum sínum
um stefnu Bamdaríkjanna í
Kambodja".
Opinber áróðurstæki í Banda-
rfkjunum hafa kornið þeirri
nýju kennimgu á loft, að mögu-
llieii'kafi.- Vietmama á því að taka
Suður-Vietmam séu háðir því,
hve ríkisstjiórn Lom Nols verði
traust í sessi og þá er „öryigigi
bandarísku piltanma" um leið
kocmið undir því saima.
Allt minnir þetta sterídleiga á
aðrar áróðursheirfterðir til að
umdirbúa almenningsálitið í
Bandaríkjuniuim undir fyrri
hemaöarævintýri bandarískra
yfirvalda.
En bandaríslka hemaðaríhlut-
unin í Kaimlbodja og hernám
málaliðanna frá Saigon á nokkr-
um Handssvæðuim þar siýna og
sanna, að ævintýramenn upp-
skera elkiki edns og þedr héldu
sig sá til með sMkum hemaðar-
aðgerðum. Föðuriandsvdnir í
þjóðfyikingu Kamhodja hafa
allt hemaðarfrumkivæði í sín-
um hönduim, og hafa yfirráð í
víðéttumiklum héruðum, þar
sem máljónir manna búa. Bar-
átta þedrra gegn bandarísku á-
rásarseigigijuinum nýtur stuðnings
allra fralmlflaraalflla í heiminum.
Yungay grafin sex metra í aur og grjót. í baksýn sést fjallið
Huascarán.
staka stórskemmd hús enn
uppi. Maður gat ekki greint
fólkið vegna þess að einkenni-
legt þokumistur lá yfir öllu.
Það sást ekkert í bænum.
— Hversu lengi var svona
dimmt?
— I fjórar eða fimm stund-
ir.
— Heyrðirðu hróp hinna
slösuðu?
— Já, svo sannarlega. All-
staðar heyrðist hrópað: Losið
mig héðan, lösið mig héðan!
En það skipti sér enginn af
þeim sem hrópuðu af því að
menn reyndu hver og einn að
leita fyrst uppi sina ættingja
og venzllamenn og bjarga þeim.
— Sástu þegar hinir slös-
uðu og dánu voru fjarlægðir
úr rústunum?
— Nei. Mér leið svo illa.
En óg sá slíkt, þegar ég átti
nokkrum dögum seinna leið um
Plaza de Armas.
— Hvernig leið þér eigin-
lieiga?
— Nú, ég var eitthvað svo
eirðarlaus, gat ekki verið kyrr
stundinni lengur og þó heldur
ekki verið á ferðinni. Ég hélt
mig heima við hjá mömmu.
— Gaztu borðað?
— Ekki að heitið gaeti.
— Ekr sofið?
— Alls ekki. Um þetta leyti
var ég á nóttunni á götum
úti undir teppi; ég var svo
hræddur um að aftur yrði land-
slkjállflti.
— Hvað um fjölskyldu þína?
— Þau höfðust við handan
við götuna, þar sem hús okkar
hafðd staðið til þess að fylgjast
með eignum okkar. Þeir voru
margir sem höfðu hiug á að
krækja sér í eigumar. Surnir
sögðu okkur að fjallavötnin
myndu ryðjast fram og drekkja
okkur. Við trúðum því ekiki,
því að frændi sagði okkiur að
fylgzt væri með þeim og engin
hætta væri á flóðum.
— Hvar svaflstu?
— Undir berum himni.
— Var ekiki kalt?
— Það var hræðilegt, nísti
inn að mergi.
— Ertu enn taugaóstyrbur?
— Svolítið. Þó að mánuður
sé liðinn frá landskjálftanuim,
er ég enn dkki búinn að ná
mér.
— Gengurðu í skóla?
— Nei, öll skólaihús voru
eyðilögð, það eru engir skólar
til.
— Hvenær hefst kiennsla að
nýju?
— Bftir mánuð, segja rnenn.
— Hvað voru margir nem-
endur í þínum skóla?
— Þrjú hundruð og tuttugu.
— Hvað hét kennari þinn?
— Sjáðu til, óg var svo
hiræddur að ég man það etfcki
liengiur.
— Fórst hann?
— Til allrar hamingju líður
öOlum í mínum sköla vel.
— Hvemig varð þér innan
brjósts, þegar þú komst að því
að foreldrar þínir og systkini
vom heil á húfi?
— Þá róaðist ég svolítið, en
var þó enn mjög edrðaríaus.
Sveitafölkdð hljóp um götumar
og hrópaði: „Það kemuri', og
átti við að vötnin myndu flæða
yfir bongina.
— Óttastu nýja landskjálfta?
— Auðvitað. Ég fer að hrið-
skjálfa við minnsta titring
jarðar og það eina sem ég
huigsa um er að komast út.
Við getum ekki sofið.
— Fórust einhverjir af vin-
um þínum?
— Guði sé lof, þeim líður
öllum vel, en eru mjög daprir
í bragði. Sumir urðu munaðar-
leysingjar og vita efcki einu
sinni hvað varð um foreldra
þeirra.
— Við hverju býstu af lífinu
úr því sem komið er?
— Nr, fyrst og fremst er
ég að vona að losna við höfuð-
verkinn. Og svo vil ég að
mömmu iíði vel Loks vil ég
ferðast, flerðast.
(Etftir Edgar Campos, þýtt
og endiursagt).
I
* •