Þjóðviljinn - 30.08.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 30.08.1970, Síða 7
Sunnudagur 30. aglúst 1970 —- ÞJÓÐVIIjJINN — SÍÐA ^ ' HVERJU hef hitt miarga ' þeimra á vígvöHunum. Síðar í viðtialinu segir: — Mér verður óglatt, þegar ég hugsa um þetta. Ég þoli þetta einfaldlega ekiki lenig- ur. Maður getur ekjkj árum saman horft á börn sprautuð með napahni, gamalt fólk stirádarepið og séð ungum kon- um nauðgað. Þiað er ekiki sjaldigæft að þær séu síðan drepnar með því að sprengj a sé látin inn í leggöngin. ¥ ¥ Læknar hafa mi fundið ráð til þess að halida í stoefj- um hinni illkynjuðu sitorkn- unarveiiki eða hæmofili, sem er blóðsjúikdómur, er lýsir sór þannig, að blóð storknar ekikj þanniig að við minnstu skrámu getur sjúklingum ¥ Þegar kínverska menninig- arbyltingin stóð yfir, köll- uðu kínversk stjórnivöld heim alla senddherra sínia, 40 að tölu, að undanskildum sendi- henra landsins í Kairó. Nú virðist kínverska utanrikis- þjónustan hins vegar vera að komast í svápað horf og var fyrir menninigarbyltinigunia, því að stjómvöld hiafa þegair útnefnt 23 sendihenra til starfa, m.a. í Moskvu, Ceyl- on, Rúmeníu, París, Stokk- höimi og Helsingfors. 1 Andrew Bretaprins blæét út. Um það bil eitt barn af hverjum 53 þúsund- um er haldið þessum sjúk- dómi, sem er ólæknandi enn sem komið er. Hann kemur aðeins fram á dnengjum, en konur geta borið hann mieð arfberum til sona sinrna. Þessi sjúikdómiur var á sínium tímia landlægur í konunga- fjölskyldum Ewópu, og næst- yngsti sonur Elísaibetar Breta- drottningar, Andnew, sem er 10 ár.a gamall, er haldinn af honum. # H- Júgóslavneska fréttablað- ið NIB spuirði nýlega hóp stúdenta í Ljubljania hvaða atburðuir ; stjómmálum und- aníarinna ára hafi snortið þá mest og vaikið mesita beiskjuna hjá þeim. Yfir- gnæíandi meirihluti nefndi innrásina í Tékkóslóvakiu, aillmargir stríðið í Vietnam, deilur ísnaels og arabarikj- anna og borgarastríðið í Nig- eríu. Eitt svarið var á þessa leið og þóttj dæmiigert:' — Ég vorkennj hinum sveltandi bömum í Biafra, fjöldiamorð- in í Vietnam fylltu mig skelfingu, svo og sprengj u- árásir ísraelsmianna á eg- ypzka skóla. En það eru at- burðimi.r í Tékkóslóvakíu, sem hafa snortið mig dýpst. * * V Chick Cunningham, eitt aðalvitnið í málinu gegn William Calley, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa staðið að fjöldamorðum í My Lai í Suðjir-Víetnam, dvelst nú í Svíþjóð og hefur beðið þar um landvislarleyfi. Hann var næsti undirmaður Cal- leys, þegar hinir hryllilegu atburðir áttu sér stað og gef- ur eftirfarandi lýsingu á hon- um: — Hann er veikur, ger- samlega sinnisveikur. Ég vona, að hiann verði skotinn eins og óður hundur. En Cal- ley er ekki sá eini. Þeir em að minnsta kosti 3oo ef ekki ¥ Chrigtian Barnard hjarta- skurðlæknir er enn vinsæll í slúðurdálkum heimsblaðanna. Nú herma fréttir, að tiengda- faðir hans, Fritz Zoellner olíukóngur, kvartj sáran yf- ir eyðslusemi tengdiasonar síns, Og segir hann að sjálf- Jr verði hann gjaldþrota inn- an tíðar með sama áfram- haldi. Hann segist voniast til að Baimard hefji brátt lækna- störf að nýju og þá verði hann ekki eins dýr í rekstri. Til gamans má geta þess, að brúðlkaupsfeirð Bamiairds og Barböra Zoellner kostaði ol- íuikónginn hvorkj meira né mdnna en 30 miljónir ísl. króna. Vegiia skorts á ungsystr- um í evirópskum klaustrum hefuir það verið tekið til bragðs að baupa nunnur frá Keirala í IndLamdi og flytja til Ewópu. Brezk,a blaðið Sunday Times skýrði frá þessu sl. sunnudaig, og saigði jafnfiramt að söluverð fyrir hverja nunnu væri 260 sterl- ingspund í flestum tilvikum. Upphæðina greiða klaustrin sjálf, en hér er einkum um að ræða klausitur á Bret- landseyjum, Ítalíu, Vestútr- Þýzkalandi, Frahklandi og Spáni. Sunday Times segir að mál þetta h.afi komizt upp, þegar fjórar stúlfcur hefðu flúið frá klaustri á ítalíu í siðasta mánuði. Hér er leikarinn Marcello Mastroianni, ásamt Faye Dimaway, sem varð heimsfræg fyrir leik simi í kvikmyndinnj Bonnie og Clyde. Hún er 29 ára gömul og ógift, og herma fréttir, að Mastroianni sé í þann veginn að slíta Xöngu og farsælu hjónabandi vegna hennar. Það skiptir sjáifsagt engum sköp- um í heiminum, en á Ítalíu hefur fregnin vákið mikla at- hyglj og úlfaþyt 4? Rithöfundurinn Euigene Ionesco leggur stund á mynd- list nú í sumar. Nýleg,a voru myndir hans sýndiar í Genf, en nú hef Jr sýningin verið send til Biarritz. Ionesco gef- ur eftirfanandi skýringu á þessu uppátæki: — Ég er að befna mín á tefknikennaran- um mínum. Hann gaf mér alltaf núll 1 teikninigu. Myndir Ionescos eru meira virði í peningum. Lítil mynd eftir hann kostar 800 franka, en stór teikning kostar 1200 fnanka. * ¥ 23 franskir útigefendur hafa gefið út bók Carjs Maig- helas „Fyrir Srelsun Brasil- íu“. Bókin var gefin út fyinr á árinu af útgáfafyrirtækinu Editions du Seuil, en viar þá bönnuð og gerð upptæk. Með þvi að gefa bókina út á nýj- an leik vilja hinir útgiefend- ur túlka éánægju sína með þessa prentfrelsisskerðimgu. . , ¥ ¥ Ungur bandarískur rit- höfunduir, Mike Weller að mafni, er í þann vegdnn að ljúka við leikrit um Lee Harvey Oswald og morðið á Kennedy Bandaríkjiaforseta. Flutningur leitoriitsins mun tafca 6V2 Jdukfcustund og verð- ur annað hvort sýnt í einu laigi eða á tvekmur sýningum. Weller segist fjialla um þessa hiarmsögj, eins og um væri að ræða íþróttafcappledk með ókunnum leitoreglum. Lce Ilarvey Oswald myrtur í höndum lögreglumauna. Churchill vildi taka boði Stalíns um sameiningu Þýzkalands 1952 En Ulbricht var á móti þessu. Hann treysti þvi að einstreng- ingslegri stefna myndi ná und- irtökuim' meðál ráöatmianna í Moskvu, og þar skjátlaöist hon- um ekki. 1 júlí 1953 var Bería bolað frá völdum, ekki aðeins vegna þess að hinir nýju valda- menn höfðu íimugust á honum vegna all skuggailegrar fortíðar hans í þjóinustu Stalins, heldur einnig vegna ,,uppgjafarstefnu'‘ hans ga.gnvart vestuirttöndum. En Malenkof var enn forsætisróð- herra. Hann var ekfci mikill fyrir sér, en hann var bó í mikilli valdastöðu. Andstæðing- ar Ulbrichts í Austur-Berlín treystu á hann. En forysta Malenkofs í flctaknum var und- ir því komin að hann næði einhverjum árangri í utamríkis- málum. Viðhorf Churchills Churchill, sam þá var fbrsœt- isráðherra Englands, vissd ekfci í smáatriðuim um það setm gerðist í Moskvu. En hann skynjaði mifcilvæigi þessarar stundar af innsœi snilliinigsins. Hann hugsaði efcki um Þýzka- land heildur um Stóna-Bretland og um heiimisfriðinn. En hann Adenauer og Dulles voru á móti sameiningarboði Sovét- rikjanna hatfði sömu áætlanir um samn- ingaviðræður við Malenikolf og þýzkur kanzlari hefði getað haft. Churdhill, siem var etoki síður ástríðufuillur fjandmaður „boJsévismans" en John Fostcr Dulles eða Konrad Adenauer, var orðinn sannfærður um að ráðaimenn Sovétríkjanna vildu frið en ekki styrjöld. Hann taildi sig vita að stjóm Sovétrilcjanna vildi fyrst og fremst byggja land sitt upp að nýju eftir eyðileigginigu heilmisstyrjaildarinn- ar. Minninigar Morans lávarðar, líifflæknis Churchills, hafa nú frætt okkur um það, að hann leit svo á að Malenkof væri „glóður maður“. Hann vildi bitta forsætisráðherra Sovétríkjanna og komast að samkomulagi við hann, sem tryggði frið í heita- inum. DuIIes fékk að ráða En Churehill vairð að taka til- lit til bandaimaaina sinna. Og Eisenhower forseti hrást hon- um, því að hann Mustaði frem,- uir á utanríkisráðherra sinn en forsœtisráðherra Englands. Churchiíll var ekki myrkur i miáli, þeigar han,n talaði um Duiles við Moran. Hann saigði að Dulles hegðaði sér „eins og mietod.istaprestur“ í utanríkis- málum, og héldi því statt og stöðugt framaðfundurmeðMal- enkof myndi einungis leiða iHt af sér. Jafnvel Churchill var van- máttugur gaignvart vilja stjéim- ar hins volduiga heimsveJdis og fiullvissu Dullesar um þá köllun sína, að hann væri út- vattinn til að berjast gegn heimskommúnismanum. ChurchiII lætur undan Áfundinum á Benmúdaeyjum veturinn 195? varð Churchill að láta undan. Hann gaf þó ekki upp alla von um að hitta Mal- enkof. En í febrúar 1955 var Malenkof steypt úr forsætisráð- herrastóili. Hann hélt þó emlb- ættum sínum innan floklksins enn um stundarsaikir, en árið 1957 bolaði Krústjof honum burt úr siðusitu valdastöðum sínurn. Og þá frétti umlheim- urinn um afbrot Mallenkofs mcðan hann var forsætisráð- herra; hann haffði gort sig sék- an um það salma og Bería, hann hafði ætlað að ofursdlja kapítalistum Austur-Þýzkiáiamd, þ.e.a.s. samieina Þýzkaland að nýju, Churohill varð fýrir mdfclum vonbrigðum, þegar hann fftnétti uim fall Malenkofs. Hann var sannlfærður uim, a,ð hainn hefði setið álframi í forsætisráð- honrastqpi, ef komið hefði lil samnimgaumræðna milli stjóm- ar Sovétríkjanna og ráðamanna vesturveldanna, df hann hefði getað sj'nt bandamönnum sín- um fra/m á áran.gur alllþjóðlegs samtooroulags. Alrangar skoðanlr Af skarpskyggni sinni og reynslu hafði Churchill upp- götvað það, sem saignfræðingar haifa síðan toomizt að raun um með því a.ð athuiga gaumigæfi- lega aitbuirði þessara ára ' og ten.gja þá saiman, að það sé alrangt að líta svo á að allar gorðir Sovétstjórnarinnar stefni aS því eirau að koma af stað heimslbyltingu og hugleiðingar í hefðbundnum stil um öryggi ríkisins séu henni framandi. Iíann sá mitolu skýrar en banda- menn hans hvað unnt hefði verið að göra á þessari stundu sögunnar. Friðan'ilji Sovétríkjanna Þeigar Churchilil hafði séð að Sovétstjámin viHdi einungis frið, varð honufm ljóst — ef til vill án þes® að hann huigsaði þá hugsun til enda — að mikil brotalöm var í ölllum viðhorf- um Vesturiandatoúa til heims- miáilanna. Þessi viðhorf voru í stuttu máli á þá leið að Sov- étrfkin ógnuðu firefsi Vestur- Janda með bryndrekuim sínu.m og fluigvélum og við því væri eragin önnur vöm en enn ffleiri hryndrekiar og ffluigvélar. Ciiurc- hill vildi aills ekki að vostur- lönd væru vamariaus, þau áttu að vera við öOIu búin, en það er mik'illl munur á því, hamirt taenn taka tillit til hins versta sem hugsanlegs 'mö'guleika,, eða hvort mtenn giena ráð fyrir því eð hið vorsta hiljétl jafnan að hafa við rök að styðjast. Ef menn hafa fyrra viðhorfið, er sú leið alltalf opin að semja um deilumál, en ef menn halfa síð- ara sjónairlmiðið líta þeir ekki á samningaumleitanir sem ann- Fraimhald á 9. sffðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.