Þjóðviljinn - 06.09.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — í>JÓÐVHiJINN — Sunnudagur 6. septeim/ber 1970.
;/////
■
AF
HVERJU
O tJm síðustu helgi var hald-
in vegleg popphátíð á eyjunni
Wight í Ermairsundi, og sóttu
hana um 250 þúsund manns
víðs vegar að. Ýmsir heims-
frægir kraftar voru fengnir
til að skemmta, en þrátt fyrir
mikinn undirbúning, fór há-
tíðin út um þúfur og þeir,
sem að henni stóðu hafa lýst
því yfir, að slík hátíð verði
ekki haldin aftur. Ýmiss kon-
ar skemmdarverk voru fram-
in og ólæti höfð í frammi og
lögreglan handtók slatta af
unglingum fyrir eiturlyfja-
neyzlu. Margir unglingar, sem
komu til hátíðarinnar áttu
ekki fyrir farinu heim, og
T.v. sést Listhain við gufubflinn, en á mynd-
inni fyrir ofan er heimsins lengsta brauð.
þeir. Þessa afmælis var
minnzt á nokkuð sérsitæðan
hátt. 350 koníaksflöskum var
varpað á sjó út, og ef þær
sökkva ekki beint niður á
hafsbotn, rekur bser væntan-
lega til ókunnra stranda, og
gætu jafnvel flækzt allt norð-
ur hingað. í>vi miður verðum
við að hryggja væntanlega
flöskufinnendur með því, að
það er ekkert koníak í flösk-
.
Ymsir frægir menn voru fengnir til þess að kasta koniaks-
flöskunum í sjóinn
iogreglan stóð í ströngu við
að greiða götu þedrra á ein-
hvem hátt. Þúsundir hátíðar-
gesta misstu aleigu sína í
þessum mikla fagnaði, því að
fingralangir létu hendur
standa fram úr ermum.
O 18 félög í Danmöriku, sem
andvíg eru aðild landsins að
Nato hóldu mikinn mótmæla-
fund í Söndermarken í Kaup-
mannahöfn s. 1. laugardag.
Var fundurinn lokaþáttur í
mótmaelaviku gegn Nato. Mik-
ill fjöldi kom á fundinn og
margar skeleggar ræður voru
fluttar. Ungt fólk var í mikl-
um meirihluta, og bar það
mótmælaspjöld og í lok fund-
arins var kveikt í kistu, sem
nafnið Nato hafði veriö málað
á.
★
O Um þessar mundir eru 350
ár liðin frá því að fyrsta
koníaksfarminum var skipað
upp frá höfninni La Rochelle
í Frakklandi. Allar götur sið-
an hefur þessi guðaveig verið
ómetanlegur þáttur í utanrík-
isverzlun Frakka, en engin
þjóð í héimi hefur nokkru
sinni komizt upp á lag með
að brugga eins gott koníak og
unumj. heldur aðeins brefmiði,
sem gefur ýmsar upplýsingar
um uppruna og þróun hins
franska koníaks.
O Mörgum byrjandanum
reynist örðugt að halda jafn-
vægi á sldðum, en bandarískt
fyrirtæki reynír nú að koma
til móts við þá með nýju
tæki, sem kallað er Flatlander
og sjá má á meðfylgjandi
mynd. Tækið er eins og skál
að lögun, en með loki og á
því á skíðamaðurinn að
standa. Inni í skálinni eru
tvö lóð, og er annað þeirra
fast við botninn, en hitt má
Flatlander
færa til og frá með því að
stíga á hnapp á lokinu. Þunga-
miðjan breytist þvf stöðugt
og með þessu móti gefst
prýðilegt tækifæri til að
þjálfa jafnvægisskynið, áður
en skíðin eru tekin fram.
O Nú fyrir skömmu var opn-
u’<5 með pompi og prakt ný
herrafataverzlun í Karnabæj-
arstrætinu nafntogaða í Lon-
don. Eigendur verzlunarinnar
vildu hafa opnunina ógleym-
anlega og fengu til liðs við
sig unga sýningarstúlku,
Helen Jones að nafni. Hlut-
verk Helenar var að leggjast
í Evuklæðum ofan í kassa
með blautu gipsi og meitla
þannig líkamsform sín í
gipsið. Árangurinn af þessu
prýðir verzlunina, svo og
auglýsingagildið, en því miður
fyrir Helen komst lögreglan
á snoðir um þennan skrýtna
leik og sektaði Helen fyrir
brot á almennu velsæmi, því
. ^burauxpm..: fór íram i
álmannafæri.
★
J3 Monn finna upp ó -ýmsum
hundakúnstum til að komást
í heimsfréttirnar og nýlega
rákumst við á mynd og klausu
í erlendu blaði um Englend-
ing, sem ætlar sér að fara
umhverfis jörðina á gömlum
gufuknúnum bíl. Bíllinn er
frá árinu 1926 og hámarks-
hraði hans er 8 km á klukku-
stund. Bráðum er ár liðið frá
því að maðurinn, Miöhael
Listhain lagði upp i för sína,
en hann er aðeins kominn til
Istanbul Þaðan fer hann til
Indlands, lætur ferja sig frá
Asíu til Ástralíu og þaðan er
förinni heitið tll Bandaríkj-
anna. Hann verður nokkur ár
á leiðinni, ef aUt gengur slysa-
laust fyrir sig.
O Nýlega hófst innflutningur
á Ijúflfengu Rínarvíni til
Sovétríkjanna. Heitir það
Liebfrauenmilch og var þýtt
á rússnesku sem Mjólk hinna
elskuðu kvenna. Þetta. þótti
nú heldur hæpin þýðing, og
var henni breytt eftir stutta
notkun. Vínið heitir nú Tár
guðsmóður
★
Og hér cr svo mynd af heims-
ins stærsta brauði, sem var
bakað í Kent í tilefni af skák-
mdti. Rúmlega 50 kg af mjöli
voru notuð í þetta risabrauð,
og 24 bakarar áttu hlut að
verkinu. Brauðið var 25 metr-
ar að lengd og hér sjáum við
hluta af því og nokkra af
sköpurum þess.
fí'/-'/-'/-yy.íy//'.'-'/.'/.y///.'.'y/y.yy,
Ungfrú
Þessi þokkadís var nýlega
kjörin ungfrú Alheimur. Hún
er frá Puerto Rico, og heitir
Marisol Contreras. Hún er
einkaritari að atvinnu, dans-
mey góð, og talar ensku og
spænsku, cn meira vitum við
ekki um hana.
o Bandaríski hermaðurinn
Ronald Ridenhour, sem fræg-
ur er fyrir töku og birtingu
margra Ijósmynda frá fjölda-
morðunum í Song My, er nú
laus í herþjónustu. Enda þótt
hann hafi marglýst því yfir,
að hann hafi fengið stg full-
saddan af stríðinu £ Vietnam,
hélt hann til landsins á nýj-
an leik, í því skyni að kynna
sér ýmsar hliðar þess og á-
hrif og skrifa síðan um
reynslu sína. Áöur en hann
fór, sagði hann eftirfarandi
við blaðamann: „Ég veit ekki,
hvort ég verð nógu heiðar-
legur og hlutlaus í skrifum
mínum, en ég ætla að reyna
að gera mitt bezta“.
SÍN ÖCNIN
Norrænu endurhæfingarsamtökin
Á fjórða hundrað fulltrúar
á þingi 13. ■ 16. september
Norræn endurhæfingarsamtök lum skaðlegar afleiðingar af töf-
halda 10. ráðstefnu sína í Rvík um á endurhæfingu öryrkja og
13.-16. þessa mánaðar. Verða | hvað hægt er að gcra til að koma
erlendir fulltrúar 200 og innlend- í veg fyrir að slík mistök eigi
ir á annað hundrað. Eitt aðal sér stað.
málið á þinginu verður umræða 1 öryrkjabandalag ísiands var
aðili að norrænu gamtökunum
1962 og á síðasta þingi í Finn-
landi 1966 var ákveðið að halda
þing í Reykjavík í ár, en þing
eru háldin fjórða hvert ár.
Þrír menn hafa einkum unnið
að undirbúningi þdngsins, sem
fer fram á Loftleiðaihóteii; eru
það Oddur Ölaiflsson, Guðmund-
ur Löve og Haukur Þórðarson.
Sögðu beir að ráðstefnuna myndu
sækja fólk úr ólíkustu starfs-
greinum, en aillt hefur það þó
sameiginlegt að vinna á einhvern
hátt við endurhæfingu öryrkja.
Til skýringar skal götið að meðal
fulltrúanna verða prófessomar,
læknar, iðjuiþjáBfaxar, sjúkrailið-
ar, félagsráðgjafar, sáifræðingar,
tryggingarlæknar, verkstjórar á
verkstæðum fyrir öryrkja og fólk
sem fraimileiðir skó og spéikur
fyrir öryrkja. Fjölmennasti hóp-
urinn kemur frá Dananörku og
er fyrrverandi forsætisráðherra,
Viggo Kampmann einn dönsku
fulltrúanna, en hann vedtir nú
forstöðu styrktarsjóði öryrkja.
Oddur Ólafsson verður forseti
Framhald á 9. síðu.
BRIDGE 35
Einstök vörn
Gott vamarspil er óhugsandi
í bridge nema vamarspilaramir
geri sér fiar um eftir því sem
unnt er að komast fyrir um
hvaða spii sagnhafi hefur á
hendi — og hér er náttúrlega
ekki átt við að þeir eigi að
reyna að kíkja á spill hans. I
þessarl gjöf þar sem lesendur
þáttarins verða þe'gar í upphafi
að láta sem þeir sjái ekki hend-
ur Austurs (meðspilarans) né
Suðurs (saignhafans) má sjá
glöggt dæmi um þetta.
A Á43
¥ K52
♦ 6
A ÁG10654
A 762 A 985
¥ DG106 ¥ Á983
♦ Á752 ♦ 94
A 93 A KD72
A KDG10
¥ 74
♦ KDG1083
'• ' v “ y ■ ■■ A 8
Sagnir:
Suður Norður
1A 2A
2 ♦ 2gr
3A 3@r
4 ♦ 4A
Vestur lét út hjairtadrottn
ingu og Austur tók kóngborðs-
ins með ásnum og lét aftur út
‘ijarta. Suður trompaði þrið.i”
hjartað með spaðatíunni og lét
strax út tígulkóng. Hvemig
hélt Vestur á spilunum til þess
að fella þessa fjögurra spaða
sögn?
Svar:
Sagnimar höfðu gefið til
kynna^ að Suður ætti 6 tígfa og
aðeins fjóra spaða (og eftir því
sem spilið hafði gengið máttí
gera ráð fyrir fjórum hónorum,
fyrst hamn trom/paðd hjartað
með tíunni). Hvað gerist nú ef
Vestur tekur á tígulásinn og
lætur út lauf? Þegar Suður
hefur tekið á laiufaásinn í borði,
tekiur hann á trompásinn, síðan
á kóng og drottningu í trompi
og á síðan alla siagina ef tíg-
uillinn fellur eins og hatnn gerir
í þessu spili. Það þýðir reyndar
heldur ekkl að spiia enn hjarta
því að sagnhafi trompar með
ásnum í borði og fær sjálfur
afkast.
En það er til leið tit að fella
sögnina. Vcstur á að láta sagn-
hafa fá slag á tígulkónginn!
Suður lætur þá enn út tígul
(því að tígudinn verður hann
að fría eff hann á að gera sér
von um að vinna spilið), en
Vestur heldur enn ásnum eftir,
en þegar tígli er spilað í þrið'ja
sinn, getur Austur trompað, og
tígulásinn er enn eftir til að
koma í veg fyrir að saignhafi
fái not af þeim tígulspilum sem
hann á efftir á hendinni.
Þetta er einsitaJdega gott
vamarspil og er reyndar sagt að
einu sinni hafi verið haldið
þannig á spilunum við spila-
borðið sjáifft.
Yfirslagur Ogusts
í þessari gjöf sem kom fyrir
á hinu svonefnda Reisinger-
rruóti, en það er meistaramót
Bandaríkjanna fyrir fjögurra
manna sveit.ir oig haldið að vetri
til, fékk Harold Ogust einn
yfirslag í fjögurra spaða sögn.
þar sem sagnhafanum á hinu
borðinu tókst ekki að fá meira
en níu siagi!
A A D 4
V Á K 8 3 2
♦ A
* K D 10 4
A 6'3
¥ D 4
♦ D 10 6 4 2
* 7 6 3 2
& KG10
¥ G 10 7 6
♦ 873
A A G 5
é 9 8 7 5 2
¥95
♦ K G 9 5
493
Sagnir: Norður gieffur. Allir á
hættu.
Ve.stur Norður Austur Suður
— 2 A pass 2 ♦
pass 2 ¥ pass 2 A
pass 3 A pass 4 A...
Vestur lætuir út laufasexu,
drottningin úr borði sem Aust-
ur drepur og lætur út tiígul.
Hvernig fór H. Ogust, saignihaf-
inn í Suðri, að vinna fjóra
spaða með einum yfirslag,
hvernig sem vömin hefði verið?
Áthugasemd um sagnirriaa-.
Tveggja laiufa kröfusögnin var
óhjákvæmileg þar sem Norður
„hafði á hendinni flíéiri hórióra
en tapspil“ eins og reglan
hljóðar. Hin neikvæða undirtekt,
2 tíglar, er aigeng bæði í
bandarískuim og evnópskum
kerfum. Eini munurinn á milli
bandarísku sagnarinnar „2 tígl-
ar“ og sömu sagnar samkv.
t. d. Albarran-kerfinu er ®á að
sé hönddn ekiki með öUu nei-
kvæð (hafi t. d. 8 punkta) há
segja Bandaríkjamenn lengsta
lit sinn. Sé með kröfusögminni
spurt um ás er hann gefinn
upp með undirtekt í lit ássins,
en sé enginn ás á hendinni er
svarað með tveim gröndum.
Þegar S-uður hefur sagt 2
tígda er eðlilegt að hann sýni
næst spaðalit sinn. Norður get-
ur þá sagt 3 spaða eða jafnvel
3 lauf. En undir engum kring-
umstæðum miá fara hærra en í
4 spaða. Það gerðu hins vegar
sumdr á þesisu móti.
SÓLUN-HJÓLBARM-
vmmiR
® Sólum flestar stærðir
hjólbarða á fólks- og
vörubíla.
% Kaupum notaða sólning-
arhæfa Nylon hjólbarða.
® önnumst allar viðgerðir
hjólbarða með fullkomnum
tækjum.
® Góð þjónusta. Vanirmenn.
BARÐINN H.F.
Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501